Fleiri fréttir

Ég meina, hverju á maður að trúa?

„Ef þú fylgist með sjónvarpinu þá heyrir þú annarsvegar að það sé ekkert mál að taka upp evru, við gætum tekið hana upp á morgun. Hálftíma seinna kemur næsti sérfræðingur og segir að þetta sé ekki hægt. Ég meina, hverju á maður að trúa?“

10 leiðir að hollari eldamennsku

Með því að tileinka þér eftirfarandi einföld og fljótleg ráð getur þú gert mataræðið örlítið hollara en það er fyrir.

Öll börn eiga skilið tækifæri

Steinunn Jakobsdóttir er skelegg ung kona sem vill búa yngstu borgurum þessa heims betra líf. Hún hefur flakkað heimshorna á milli en það var Kambódía sem fangaði hjarta hennar. Nú er Steinunn komin heim og starfar sem fjáröflunarstjóri hjá Unicef.

Gleði er NORR11 opnaði

Gestir voru hamingjuríkir innan um lögulega hönnun er húsgagnaverslunin NORR11 opnaði í síðustu viku.

Viltu mæta í sjónvarpsviðtal?

Steinunn Anna sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni fjallar um kvíða sem húnn upplifði þegar hún var beðin um að vera í viðtali í sjónvarpinu

Spotify vikunnar

Hér eru tíu lög sem Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona hlustar á þegar hún kemur sér í stuð.

Ágústu Evu boðið hlutverk í sápuóperu

Íslendingar þekktu hvorki haus né sporð á leikkonunni Ágústu Evu þegar hún steig fram á sjónvarsviðið í gervi hinnar orðljótu og sjálfhverfu Silvíu Nætur, enda hafði ekki mikið farið fyrir henni á sviði hérlendis.

Reykdal systur sýna í Gallerí Gróttu

Hlín og Hadda Fjóla Reykdal opna samsýningu í Galleríi Gróttu. Önnur er hönnuður og hin myndlistarmaður en verkin þeirra tengjast á margan hátt. Báðar sækja innblástur í hughrif frá litum í náttúrunni.

Í upphlutsbol við stutt pils

Förðunarfræðingurinn Svava Kristín Grétarsdóttir notar bol og belti af þjóðbúningi langömmu sinnar við ýmis hátíðleg tækifæri. Hún parar þessi þjóðlegu klæði við nútímalegri fatnað á borð við stutt pils og víðar buxur.

Rétt mataræði hefur jákvæð áhrif

Talið er að um 2000 konur á Íslandi þjáist af Endometriosu eða Legslímuflakki eins og það kallast á íslensku og er krónískur móðurlífssjúkdómur. Rétt mataræði og næringarefni geta haft jákvæð áhrif á sjúkdóminn.

Fæ að leika skörunga

Skálmöld Einars Kárasonar verður frumsýnd á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi föstudagskvöldið 6. mars, af höfundinum og Júlíu Margréti, dóttur hans.

Ég hata þig en ég elska þessa bók

Glæpasagnahöfundarnir Anders Roslund og Stefan Thunberg tókust á við það erfiða verkefni að skrifa bók sem byggir á ættarsögu Stefans en bræður hans og æskuvinir frömdu fjölda vopnaðra rána í Svíþjóð snemma á tíunda áratug síðustu aldar.

Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið

„Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun.

Tré eftir dauðann

Hringrás lífsins er að all sem fær líf mun á endanum deyja, hversu falleg tilhugsun er það að lokinni jarðlegri tilvisti breytist líkaminn í tré?

Grimmar eðlur enn í Júragarðinum

Átján risaeðlur sem munu sjást í Jurassic World hafa verið kynntar til leiks á vefsíðu kvikmyndarinnar. Myndin verður sýnd í þrívídd.

Fyrsta plata Halleluwah

Meðlimir rafsveitarinnar eru Rakel Mjöll Leifsdóttir og Sölvi Blöndal, stofnandi Quarashi.

Hvernig velurðu verjur?

Val á getnaðar og kynsjúkdómaverjum getur verið flókið en þarf ekki að vera það.

Skilur ekkert hvað þeir segja en elskar Horfðu til himins

Michael Gnat kemur frá Kanada til þess að fara á tónleika með Nýdönsk. Hann hlakkar mikið til að sjá þá á tónleikum í kvöld en hann kynntist Nýdönsk á Menningarnótt og hefur hlustað á þá viðstöðulaust síðan.

Túra með Florence and the Machine

Þrjár íslenskar stelpur fengu einstakt tækifæri til að spila og syngja bakraddir hjá bresku hljómsveitinni Florence and the Machine.

Sjá næstu 50 fréttir