Fleiri fréttir

Gaf eiginhandaráritun með bros á vör

Leikarinn Þorsteinn Bachmann hefur hlotið fádæma lof fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Vonarstræti. Hann átti þó ekki von á viðtökunum sem hann fékk þegar hann mætti á kvikmyndahátíðina í Lubeck, þar sem Vonarstræti var einmitt valin besta mynd hátíðarinnar.

Margvísleg blæbrigði af þjóðlagatónlist

Fólk á ýmsum aldri, úr ólíkum áttum, flytur þjóðlagaskotna tónlist á Kexi hosteli við Skúlagötu frá fimmtudegi til laugardags á þjóðlagahátíðinni Reykjavík Folk Festival.

Skjaldborg á Patreksfirði

Þetta er í níunda sinn sem hátíðin verður haldin en hún hefur fyrir löngu sannað sig sem einn af mikilvægustu viðburðum íslenskrar kvikmyndamenningar.

Svona verðurðu morgunhani

Morgunstund gefur gull í mund er málsháttur sem svo sannarlega hittir naglann á höfuðið. Þeir sem að vakna snemma á morgnana koma meiru í verk og eru víst almennt glaðari en þeir sem að snúsa fram á síðustu mínútu. Hljómar vel, ekki satt? En hvað getur þú gert til þess að vakna fyrr á morgnana?

Við erum öll brjáluð hér

Hressileg og skemmtileg fjölskyldusýning uppfull af góðum leikhúslausnum, léttri tónlist og vönduð í allri framsetningu.

Umhverfisvænt kynlíf

Kynlífstæki erum mörg úr óumhverfisvænum efnum auk þess að mögulega skaðleg rotvarnarefni eru í mörgum sleipiefnum, hér eru nokkrar leiðir til að gera kynlífið betra fyrir þig og umhverfið.

Blóðberg heillar Bandaríkjamenn

Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu.

Svona velurðu þér skíði

Þó svo að skíðavertíðinni sé við það að ljúka þá er páskahátíðin eftir og ekki úr vegi fyrir þá sem að eiga ekki skíði að verða sér úti um ein slík. Nú fara líka útsölur í íþróttaverslunum að byrja og sniðugt að fá sér skíði fyrir næsta vetur.

Hugmyndir Hitlers lifa enn sínu lífi

Aftur á kreik er skemmtileg háðsádeila með brýnt erindi sem hreyfir við lesandanum og vekur margfalt fleiri spurningar en hún svarar.

Sóðaleg sítróna

Sítrónur geta bragðbætt drykki og eru gjarnan settar frekar hugsunarlaust útí hina og þessa drykki en hefur þú einhver tíma velt því fyrir þér hvort sítrónan sé hrein?

Mæðir á margra barna mæðrum

Leyndardómar ofurkvennanna afhjúpaðir. Sigrún Ósk velti fyrir sér hvernig margra barna mæður færu að eftir að hún eignaðist sín börn, leitaði til þeirra og úr varð sjónvarpssería.

Sjá næstu 50 fréttir