Fleiri fréttir

„Team Heiða er algjörlega magnaður hópur“

„Við fórum af stað með styrktarsjóð með því markmiði að Heiða fái draum sinn uppfylltan um einhverja heilsubót,“ segir Sigrún Lilja oftast kennd við Gyðju sem ætlar í bíó í dag.

Erótískur leslisti

Erótískar bækur flæða um allt og hér eru nokkrar góðar til að verma þér um hjarta, haus og klof

Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum

Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens.

Heldur betur eftirminnileg leikhúsferð

Þrjátíu og fimm þúsundasti leikhúsgesturinn á Línu Langsokk mætti í Borgarleikhúsið um síðustu helgi. Hann var sóttur út í sal, ásamt sínu fólki, af sjálfum herra Langsokki.

Þarf að baða sig daglega?

Nýlega birtist grein sem fjallaði um baðvenjur Breta og í henni var lýst yfir viðbjóði á því að baða sig ekki daglega, en þarf maður að baða sig á hverjum degi?

Finnst gaman að baka

Í dag er alþjóðlegur mentordagur. Bogey Rún Beck Helgadóttir hefur tvívegis tekið þátt í mentorverkefninu vinátta sem snýst um að ungmenni úr framhalds- eða háskóla tekur að sér barn á aldrinum sjö til níu ára og hittir það vikulega í einn vetur.

Aðgengilegt fyrir áheyrendur

Básúnukvartettinn Los Trombones trans Atlantico kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag. Kaffisopi er eftir tónleikana sem eru ókeypis.

Stöðvaðu skvörtið

Þó saflát geti verið sérstakt markmið í kynlífi þá getur það verið til trafala þegar magnið verður mikið

Fyrstu „skinkubúð” Kringlunnar lokað

Verslunin Kiss hætti rekstri í Kringlunni í byrjun febrúar. Fyrrum starfsmenn og viðskiptavinir rifja upp góðar minningar við tímamótin. Verslunin fer nú á netið.

Þróun í rétta átt

Leikjahönnuðirnir hjá Turtle Rock Studios kunna að búa til tölvuleiki. Þeir sönnuðu það með Left 4 Dead, einum besta fjölspilunarleik fyrr og síðar. Áherslan á samskipti spilara er einnig í Evolve en hér gengur framleiðandinn skrefinu lengra.

Nokkur góð ráð til að gera sykurlausa lífið einfaldara

Stökkbreyting hefur orðið á umræðunni um sykurpúkann undanfarna mánuði og almenningur orðinn meðvitaðari um hætturnar sem honum fylgja. Gunnar Már Kamban stendur fyrir frábærum sex vikna námskeiðum fyrir þá sem vilja kveðja sykurinn fyrir fullt og allt. Hér koma nokkur frábær ráð frá honum.

Sjá næstu 50 fréttir