Fleiri fréttir

Tónlistin er tungumál músíkmeðferðarinnar

Evrópudagur músíkmeðferðarfræðinga er haldinn hátíðlegur í dag. Hér á landi eru átta starfandi sem slíkir, en þeir berjast fyrir því að fagið fái löggildingu.

Fjölskyldujóga á Kex

Leikkonan Álfrún Helga Örnólfsdóttir stýrir krakka- og fjölskyldujóga. Viðburðurinn er hluti af Heimilislegum sunnudögum.

Teflir saman nýrri tónlist og sígildri

Kórlög eftir Sigvalda Kaldalóns og sjö ný sálmalög eftir Þorvald Gylfason við sálma Kristjáns Hreinssonar verða flutt á tónleikum Kórs Langholtskirkju á sunnudaginn. Stjórnandinn, Jón Stefánsson, kallar þá Valdatónleika.

„Var það ekki lesbían?“

Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Mosfellsbæ meðal annars spurðir hver var forsætisráðherra í hruninu.

Dýrindis súkkulaðimús

Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits

Halda styrktartónleika eftir sviplegt dauðsfall

Kristinn Freyr Þórsson var grunlaus um að konan hans væri við dauðans dyr þegar hún var lögð inn á Landspítalann í ágúst en nokkrum dögum síðar var hún öll og tvær dætur þeirra móðurlausar. Styrktartónleikar verða á sunnudaginn í Grafarholtskirkju.

Vala ætlar að selja Ólátagarð

Valgerður Magnúsdóttir hefur undanfarin ár rekið hönnunarverslunina Ólátagarð, sem býður upp á barna- og barnatengdavöru, við góðan orðstír. Nú hefur hún hins vegar tekið þá erfiðu ákvörðun að setja.

Mætti hljóma betur

Vel spilaðar en misskemmtilegar útsetningar sem í þokkabót hljóma illa.

Lífið kviknar á ný

Sigríður Eyrún Friðriksdóttir sló svo eftirminnilega í gegn í Söngkeppni Sjónvarpsins fyrr á árinu. Þessa dagana bíður hún í ofvæni eftir nýrri plötu sem og sínu öðru barni með tónlistarmanninum Karli Olgeirssyni.

Matreiðir ostrusveppi

Ragnar Heiðar Guðjónsson ræktar ostrusveppi og verður á matarmarkaði Búrsins í Hörpu um helgina.

Hress á hlaupabrettinu

Sigga Dögg, kynfræðingur útbjó hressan og skemmtilegan lagalista með hlaupabrettið í huga.

Fékk mörg hundruð milljónum meira

Gríðarlegur launamunur var á Jim Carrey og Jeff Daniels þegar upptökur á Dumb and Dumber fóru fram fyrir um tuttugu árum. Framhaldið kemur í bíó á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir