Spilar á Þránófón og reynir á þolrif fólks Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2014 16:30 Ingi segir tónlistina verða til út frá eiginleikum hljóðfærisins. VÍSIR/VILHELM Ingi Garðar Erlendsson er tónsmiður, hljóðfæraleikari, hljóðfæraviðgerðamaður og fremsti Þránófónleikari í heimi. „Þetta er í rauninni ekki beint hljóðfæri. Frekar hugmynd,“ segir Ingi sem mun spila á Þránófóninn á tónleikum í Mengi í kvöld klukkan níu. „Ég ætla að spila eitt langt spunaverk, það verður svona hálfgert dúndur. Hugmyndin er að spila í sextíu mínútur. Fólk má alveg kíkja inn og fara svo bara. Það þarf ekkert að vera allan tímann því þetta mun alveg örugglega reyna svolítið á þolrifin,“ segir Ingi. Þránófóninn smíðaði Ingi ásamt belgíska myndlistarmanninum Pieter de Buck út frá hugmynd Þráins Hjálmarssonar. „Ég þarf að vera mjög nákvæmur. Ég nýti mér eiginleika hljóðfærisins og tónlistin verður til út frá eiginleikum hljóðfærisins,“ útskýrir Ingi og heldur áfram: „Það er ekki líkamlega erfitt að spila á Þránófóninn en það er mjög erfitt að stjórna honum.“ Ingi segir Þránófóninn hafa komið að góðum notum. „Við höfum notað þetta helling en yfirleitt ekki sem sólóhljóðfæri. Það hafa verið samin verk fyrir Þránófóninn með öðrum hljóðfærum.“ „Tilgangurinn var bara að stækka hljóðforðann,“ segir Ingi aðspurður að því hvers vegna þeir félagar hafi ráðist í smíði á Þránófóninum. „Ég smíða oft hljóðfæri fyrir tónverkin mín. Ég er hljóðfæraviðgerðamaður og einn af fáum sem gera við brasshljóðfæri á landinu. Ég er alltaf að smíða og vesenast, taka í sundur og setja saman.“ „Það er ekki bara nauðsynlegt að halda áfram að búa til nýja tónlist heldur líka nýja hljóðgjafa og ný hljóð. Þó það sé kannski aldrei bókstaflega hægt að búa til eitthvað nýtt, það er þó allavega hægt að reyna.“ Ingi segir erfitt að lýsa hljóðinu sem Þránófónninn gefur frá sér. „Þetta er líkt hljóðinu sem kemur á 17. júní þegar míkrafónninn er of nálægt hátalaranum. Svona endurómunarhljóð. Það er erfitt að útskýra það, maður þarf eiginlega að heyra það bara.“ Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Ingi Garðar Erlendsson er tónsmiður, hljóðfæraleikari, hljóðfæraviðgerðamaður og fremsti Þránófónleikari í heimi. „Þetta er í rauninni ekki beint hljóðfæri. Frekar hugmynd,“ segir Ingi sem mun spila á Þránófóninn á tónleikum í Mengi í kvöld klukkan níu. „Ég ætla að spila eitt langt spunaverk, það verður svona hálfgert dúndur. Hugmyndin er að spila í sextíu mínútur. Fólk má alveg kíkja inn og fara svo bara. Það þarf ekkert að vera allan tímann því þetta mun alveg örugglega reyna svolítið á þolrifin,“ segir Ingi. Þránófóninn smíðaði Ingi ásamt belgíska myndlistarmanninum Pieter de Buck út frá hugmynd Þráins Hjálmarssonar. „Ég þarf að vera mjög nákvæmur. Ég nýti mér eiginleika hljóðfærisins og tónlistin verður til út frá eiginleikum hljóðfærisins,“ útskýrir Ingi og heldur áfram: „Það er ekki líkamlega erfitt að spila á Þránófóninn en það er mjög erfitt að stjórna honum.“ Ingi segir Þránófóninn hafa komið að góðum notum. „Við höfum notað þetta helling en yfirleitt ekki sem sólóhljóðfæri. Það hafa verið samin verk fyrir Þránófóninn með öðrum hljóðfærum.“ „Tilgangurinn var bara að stækka hljóðforðann,“ segir Ingi aðspurður að því hvers vegna þeir félagar hafi ráðist í smíði á Þránófóninum. „Ég smíða oft hljóðfæri fyrir tónverkin mín. Ég er hljóðfæraviðgerðamaður og einn af fáum sem gera við brasshljóðfæri á landinu. Ég er alltaf að smíða og vesenast, taka í sundur og setja saman.“ „Það er ekki bara nauðsynlegt að halda áfram að búa til nýja tónlist heldur líka nýja hljóðgjafa og ný hljóð. Þó það sé kannski aldrei bókstaflega hægt að búa til eitthvað nýtt, það er þó allavega hægt að reyna.“ Ingi segir erfitt að lýsa hljóðinu sem Þránófónninn gefur frá sér. „Þetta er líkt hljóðinu sem kemur á 17. júní þegar míkrafónninn er of nálægt hátalaranum. Svona endurómunarhljóð. Það er erfitt að útskýra það, maður þarf eiginlega að heyra það bara.“
Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira