Fleiri fréttir

Í mér blundar smá töffari

Salka Sól Eyfeld, leikkona og tónlistarmaður, hefur haft ótal margt á sinni könnu frá því hún kom heim frá námi í London fyrir rúmu ári. Þau eru ófá hlutverkin sem hún hefur tekið sér fyrir hendur á mismunandi listsviðum.

Sleppa tökunum á verkinu

Kristín Marja Baldursdóttir, höfundur bókarinnar Karitas, og Ólafur Egill Egilsson, höfundur leikgerðar eftir bókinni, segja hluta af sköpunarferlinu vera að sleppa tökunum á verkinu.

Tekur Kim Kardashian áskoruninni?

Svo virðist sem að hin bandaríska raunveruleikastjarna Kim Kardashian sé að íhuga að taka áskorun heimildamyndarinnar Fed Up.

Tónleikaferðalag um Ísland

Hljómsveitin ADHD ætlar að leggja land undir fót og skella sér í tónleikaferð um landið eftir helgi í tilefni af nýútkominni plötu sinni, ADHD 5.

Miðaldra er heimilislegt orð

Guðrún Eva Mínervudóttir flúði sveitina í fússi sem unglingur og ætlaði aldrei til baka. Tuttugu árum síðar er hún orðin sultandi húsfreyja í Hveragerði, gift kona og móðir.

Sveini Andra hent af Facebook

„Aðgangi mínum var lokað og það er eins og einhver hafi hakkað sig inn á hann. Facebook efast allavega um að Sveinn A Sveinsson sé ég," segir lögfræðingurinn.

„Ég hef alltaf unnið eftir markmiðum“

Markmiðin í Meistaramánuði eru mörg. Ein þeirra sem þekkir mikilvægi markmiðasetningar af eigin raun er Ragna Ingólfsdóttir, badmintonleikari og Ólympíufari.

Tvö hundruð manna uppfærsla á Don Carlo

Íslenska óperan frumsýnir á laugardag óperuna Don Carlo eftir Verdi. Óperan hefur aldrei fyrr verið sett upp hérlendis. Hátt í tvö hundruð manns koma að uppfærslunni sem aðeins verður sýnd fjórum sinnum.

Bókin er ástarbréf til sjö ára Guðna

Guðni Líndal Benediktsson hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir söguna Leitin að Blóðey. Þetta er fyrsta bók Guðna sem er menntaður kvikmyndagerðarmaður og hefur meðal annars hlotið verðlaun fyrir stuttmyndina No homo.

Töskur með teikningum af Akureyri

Grafíski hönnuðurinn og myndlistarmaðurinn Ania Litvintseva sýnir um þessar mundir í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Línuteikningar hennar hafa vakið athygli en hún hefur útfært þær á töskur.

Algjört draumaverkefni

"Fyrir mig að taka þátt í svona krefjandi verkefni, kanna óhefðbundin mál út frá öllum mögulegum vinklum og nálgast þau öðruvísi er algjört draumaverkefni fyrir mig sem unga fréttakonu. Við förum það djúpt í saumana að maður fær málin gjörsamlega á heilann og hugsar um lítið annað í margar vikur,“ segir Þórhildur Þorkelsdóttir fréttakona og einn stjórnanda Bresta.

Sjá næstu 50 fréttir