Fleiri fréttir

Höfuðbuff eru ógeð

Berglind Pétursdóttir er textasmiður á auglýsingastofu, danshöfundur og heldur úti vefsíðunni sívinsælu, berglindfestival.net.

Læknisfræðin er fjölskyldusportið

Systkinin Unnar Óli og Berta Guðrún komust inn í læknisfræði á dögunum en bróðir þeirra er á fjórða ári í sama námi og faðir þeirra starfar sem geðlæknir.

Íslenskur söngleikur settur upp í New York

"Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“

Tortímandinn hafði mikil áhrif

Ungur leikstjóri stýrir mörgum af frægustu leikurum landsins í sinni fyrstu kvikmynd sem frumsýnd verður í október.

Við erum öll að dragnast með eitthvað í gegnum lífið

Arndís Hrönn Egilsdóttir átti endurkomu á stóra sviðið í fyrra þegar hún lék í Bláskjá í Borgarleikhúsinu. Verkefnin hrannast nú upp og segir Arndís ekki sjálfgefið að leikkona á hennar aldri sé á kafi í verkefnum. Lífið breyttist fyrir fjórum árum þegar Arndís eignaðist sitt fyrsta barn. Hún er þakklát fyrir dóttur sína enda þekkir hún einnig missinn.

Scarlett aftur ofurhetja

Hin hæfileikaríka Scarlett Johansson er ekki óvön ofurhetjuhlutverkinu en hún fer með hlutverk Svörtu ekkjunnar í Avengers-myndunum.

Blómasali stundar vændi

Rómantíska gamanmyndin Fading Gigolo skartar úrvalsleikurum á borð við Woody Allen, Sharon Stone, Sofía Vergara og John Turturro.

Gerði allt vitlaust

Það varð allt vitlaust á Comic-Con-hátíðinni þegar leikstjórinn Zack Snyder frumsýndi stiklu úr væntanlegri Batman v. Superman mynd.

„Shit happens“

Það eru liðin tvö ár síðan stórleikararnir og Twilight-stjörnurnar Robert Pattinson og Kristen Stewart hættu saman.

Ofurhetjumynd í gömlum stíl

Guardians of the Galaxy er frumsýnd í kvöld en sumir hafa haft orð á því að ofurhetjuteymið sé nokkurs konar geimútgáfa af Avengers-ofurhetjunum. Með aðalhlutverk í myndinni fer hinn ungi Chris Pratt.

Góður fílingur í arabatónlist

Katla Ásgeirsdóttir er vanur plötusnúður sem kemur fram á arabísku Hús Djús-kvöldi á Kaffibarnum í kvöld en hún byrjaði að þeyta skífum fyrir þremur árum.

Hefur aldrei spilað á skvísustað

Birkir Blær Ingólfsson er ungur saxófónleikari en hann kemur fram á svonefndu BÍT-kvöldi á Loftinu í kvöld þar sem hann spilar yfir þungan takt plötusnúðarins.

Alicia Keys er ófrísk

"Þú gerir mig hamingjusamari en ég hef nokkurn tímann áður verið. Skál fyrir mörgum fleiri árum af besta hluta lífsins.“

Með Gallerí gám á ferð

Ragnheiður Mekkín Ragnarsdóttir myndlistarmaður er komin til Akureyrar með galleríið sitt, Gallerí gám, til að sýna heimamönnum og gestum á Einni með öllu list sína.

Herraklipping

Ófrjósemisaðgerð karla er kennd við „herraklippingu“ en hvað felst í slíkri aðgerð?

Birting í New Yorker ætti að opna dyr

Andri Már Hagalín segist hafa fengið nett sjokk þegar honum barst staðfesting á því að hið virta tímarit The New Yorker vildi birta smásögu eftir hann, en um leið sé það auðvitað búst fyrir sjálfstraustið og gott á ferilskrána.

Meiri áhersla lögð á búningana en boltann

Mýrarboltinn á Ísafirði hefur fest sig í sessi sem ein stærsta útihátíðin um verslunarmannahelgina. Knattspyrnuhæfileikarnir skipta þó ekki öllu máli í drulluboltanum en liðin leggja mörg hver gríðarlega vinnu í búningana.

Ofurfræið kínóa

Kínóa er góður kostur í stað hrísgrjóna og er frábært sem meðlæti, í grauta, súpur, í buff og í salat.

Sjá næstu 50 fréttir