Fleiri fréttir

Hugsar aldrei um statusinn

Guðbergur Bergsson er einn virtasti og dáðasti rithöfundur þjóðarinnar og þrátt fyrir háan aldur sendir hann frá sér tvær bækur á þessu ári. Hann er alltaf að læra eitthvað nýtt og segir sér aldrei falla verk úr hendi.

Michelin-biti á Miklubraut?

Niðurnídd lúgusjoppa við Miklubraut fær á sig stjörnuglampa í júlí þegar Michelin-matreiðslumeistarinn Agnar Sverrisson opnar þar hágæða skyndibitastað.

Poppkóngurinn lifir

Fimm ár eru síðan poppkóngurinn Michael Jackson lést fyrir aldur fram.

Fann sinn sanna tón í reggítónlistinni

Salka Sól Eyfeld er meðlimur í tveimur vinsælum hljómsveitum hér á landi en ásamt því mun hún stýra útvarpsþættinum Sumar morgnar á Rás 2 í sumar.

Úr 12:00 á PoppTV

"Þessi þáttur verður bara svona almenn vitleysa og gaman,“ segir hinn tvítugi Egill Ploder en Egill og tveir félagar hans, þeir Róbert og Nökkvi, verða með skemmtilega þætti á PoppTV öll föstudagskvöld kl. 20 í sumar.

Stanslaust stuð í sirkus

Frumsýning Sirkuss Íslands í nýju tjaldi þeirra, Jöklu, fór fram síðastliðinn miðvikudag og að sögn viðstaddra var gríðarleg spenna og gleði meðal gesta.

Sexí senur

Í sumarroki og rigningu getur verið gott að kúra inni með sjóðheita bíómynd

Villtur tískuhreintarfur

Andrea Magnúsdóttir og eiginmaðurinn Ólafur Ólason taka þátt í hreindýrasýningu í Hörpu.

Tölvuleikjatónlist fæðist í rauntíma

Doktor Kjartan Ólafsson hefur ásamt fleirum unnið að því að yfirfæra tónsmíðaforritið Calmus í það að semja tónlist í rauntíma fyrir tölvuleiki.

Njóttu lífsins í botn!

Björk Varðar stöðvarstjóri í World Class gefur góð ráð fyrir heilsuna í sumar.

Líkamshár eru falleg

Tónlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir vakti mikla athygli fyrir lopapeysu sem hún klæddist á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um síðustu helgi. Katrín segir allt fallegt, hvort sem fólk kýs að raka líkamshárin sín af eða ekki.

Fjölskyldufjör í Öskjuhlíð

Höfundar bókanna Útivist og afþreying fyrir börn og Útilífsbók barnanna hvetja fjölskyldur til að taka þátt í þéttri og skemmtilegri dagskrá á sunnudaginn.

Cara vill hlutverk í Star Wars

Ofurfyrirsætan Cara Delevingne þráir ekkert heitar en hlutverk í næstu Star Wars kvikmynd en fyrirsætan er mikill aðdáandi Stjörnustríðsins.

One Direction stjarna meidd

Niall Horan bað aðdáendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter að takmarka því sem hent er á sviðið.

Sjá næstu 50 fréttir