Fleiri fréttir

Hittu hinn eina sanna Hasselhoff

Steinar Saxenegger Sigurðarson og Ari Bragi Kárason hittu eitt af sínum átrúnaðargoðum í Barcelona á dögunum.

Ertu "glútenóþolandi"?

Undanfarin ár hefur glútenóþol verið töluvert í umræðunni og umtalsverður misskilningur komið upp í kringum sjúkdóminn í kjölfarið.

Áfengisneysla og uppgjör í fyrstu bók

Alma Mjöll Ólafsdóttir er 23 ára myndlistarkona og rithöfundur en fyrsta bók hennar, 10.01 Nótt, fjallar um ferðalag ungs fólks um óravíddir djammsins.

"Við syngjum ekkert bull“

Bartónar kallast karlakór Kaffibarsins en þeir halda sína fyrstu sumartónleika í kvöld ásamt fleiri tónlistarmönnum og rennur allur ágóði beint til Stígamóta.

Hjóluðu á Sónar frá Berlín til Barcelona

Félagarnir Rafn Erlingsson og Helgi Ragnar Jensson tóku þá óvenjulegu ákvörðun að hjóla á tónleikahátíðina Sónar Barcelona frá Berlín. Það tók þá sex vikur að komast á leiðarenda en alls hjóluðu þeir heila 2.500 kílómetra.

Reyna aftur að sprengja Hörpu upp

Hljómsveitin Dimma heldur útgáfutónleika í Hörpu í kvöld og ætlar að nota þar talsvert magn af sprengiefni. Sveitin er með um þrjátíu tónleika bókaða fram að hausti.

Leikstýrir verki á hátíð í London

Hera Fjölnisdóttir er búsett í London þar sem hún stundar leiklistar- og leikstjórnarnám. Hún leikstýrir verki á listahátíð sem fram fer í London um helgina.

Syngur Heroes gegn einelti

Janelle Monae söng eigin útgáfu af klassísku lagi Davids Bowie, Heroes, fyrir nýja plötu Pepsi, The Beats of The Beautiful Game.

Bólurnar burt

Bólur eru ekki einungis sniðnar fyrir unglinga... ó, nei. Við fáum bólur á öllum aldri.

Laumuðust inn á Laugardalsvöllinn

"Ég er búin að fá mjög jákvæð viðbrögð og allir virðast hafa skemmt sér konunglega yfir þessu,“ segir fyrirsætan og þáttastjórnandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir, en fyrsti þátturinn af Heimi Ísdrottningarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær.

Vangaveltur um hið smáa og stóra

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music hefst í þriðja sinn á föstudaginn og stendur fram á mánudag. Hátíðin er í samstarfi Hörpu og Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara.

Loksins orðin fullþroska

Reggíhljómsveitin Amaba Dama var stofnuð árið 2011 en liðsskipan sveitarinnar er talsvert breytt frá því þá. Nú eru meðlimir sveitarinnar orðnir tíu talsins.

Bakka hringveginn

Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu.

Sjá næstu 50 fréttir