Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. júní 2014 17:00 Það er leikur einn að búa til sitt eigið hnetusmjör með þessum þremur hráefnum.Hunangshnetusmjör3 bollar salthnetur1/4 tsk sjávarsalt2 msk hunang Setjið hnetur í matvinnsluvél og myljið í tvær til þrjár mínútur. Bætið síðan hunanginu saman við og blandið vel. Loks er sjávarsaltinu bætt saman við og blandað vel saman. Geymið í ísskáp. Leyfið hnetusmjörinu að ná stofuhita áður en það er notað sem álegg. Fengið hér. Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf
Það er leikur einn að búa til sitt eigið hnetusmjör með þessum þremur hráefnum.Hunangshnetusmjör3 bollar salthnetur1/4 tsk sjávarsalt2 msk hunang Setjið hnetur í matvinnsluvél og myljið í tvær til þrjár mínútur. Bætið síðan hunanginu saman við og blandið vel. Loks er sjávarsaltinu bætt saman við og blandað vel saman. Geymið í ísskáp. Leyfið hnetusmjörinu að ná stofuhita áður en það er notað sem álegg. Fengið hér.
Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf