Fleiri fréttir

Mikið um dýrðir í Ljónagryfjunni

Margir þjóðþekktir einstaklingar lyftu sér upp á listahátíðinni, Ljónagryfja Reykjavíkurdætra, sem fram fór á Celtic Cross um helgina.

„Ég er að springa úr stolti“

Módelfitness-keppandinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í fitnessmótinu Austrian Championship

Flottustu tónleikamyndir ársins

Hljómsveitin Skálmöld komst í myndaalbúm Rolling Stone á dögunum en í albúminu er að finna flottustu tónleikamyndir ársins að mati tímaritsins.

Maður er bara hálfsjokkeraður

Tónskáldið Ólafur Arnalds hlaut verðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlist í sjónvarpsþætti á BAFTA hátíðinni.

"Þetta er búið að vera rosalegt ævintýri“

"Ég er bara svo ánægður að hafa kynnst öllum þessu krökkum, þetta er búið að vera rosalega skemmtilegt,“ segir Brynjar Dagur, sem bar sigur úr býtum í Ísland Got Talent.

Föðmuðu biskupinn og sjávarútvegsráðherra

Hópur unglinga frá Vopnafirði er staddur í höfuðborginni til að breiða út kærleiksboðskap. Þau föðmuðu bæði sjávarútvegsráðherrann og biskupinn í því tilefni.

Vaxinn upp úr frægðarfíkninni

Hilmir Snær Guðnason steig á svið í gærkvöldi í sinni síðustu frumsýningu í Þjóðleikhúsinu. Í haust verður hann á sviði Borgarleikhússins, bæði sem leikari og leikstjóri.

"Strong is the new sexy"

Kristbjörg Jónasdóttir hefur gert fitness að lifibrauði sínu. Hún kolféll fyrir sportinu fyrir nokkrum árum og hefur helgað sig heilbrigðum lífsstíl allan ársins hring.

Má bjóða þér að kaupa eyju?

Skoska eyjan Tanera Mor er til sölu fyrir tæplega tvær milljónir punda sem samsvarar tæpum 400 milljónum íslenskra króna.

Tók upp líf drengs í tólf ár

Linklater hóf að taka upp hinn sjö ára gamla Ellar Coltrane árið 2002, og gerði það reglulega í 12 ár þar á eftir.

Fjölbreyttir og heilsusamlegir sumardrykkir

Heilsutorg.is inniheldur ýmsar sniðugar uppskriftir og fróðleik um heilsu. Lífið fékk leyfi til að birta girnilegar uppskriftir að heilsudrykkjum fyrir sumarið.

"AUÐVITAÐ sagði ég JÁ!!!“

"Ég grét eins og ég veit ekki hvað því þarna var ég að horfa á draumaprinsinn minn sem ég elska af öllu mínu hjarta biðja mín.“

Helköttaður prestur

"Ég íhuga á morgnana, hugsa um guð og bið fyrir deginum,“ segir Jóna Lovísa Jónsdóttir prestur og einkaþjálfari.

Taktu eftir Karbon!

Bóas notast við vistvæn efni í línu sinni Karbon og nær þannig dýpri tengingu við náttúruna.

Lengsta tónleikaferðalagið til þessa

Hljómsveitin Skálmöld heldur af stað í langt og strangt tónleikaferðalag í haust. Þar mun Skálmöld hita upp fyrir eina vinsælustu þjóðlagaþungarokksveit í heimi.

Sjá næstu 50 fréttir