Fleiri fréttir

Umdeild bók á svið

Konan við 1000°verður sett á svið í Þjóðleikhúsinu í september. Höfundur bókarinnar, Hallgrímur Helgason, skrifar leikgerð og Una Þorleifsdóttir leikstýrir.

Sumarveisla FM Belfast

Hljómsveitin FM Belfast var að gefa út sína þriðju breiðskífu og býður til sumarveislu í tilefni þess.

Frekar lukkuleg með lífið

Ingunn Ásdísardóttir hlaut í gær Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á Ó - Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen í útgáfu Uppheima.

Syngja inn sumarið í Grafarvogi

Jóhanna Guðrún og kvennakórinn Söngspírurnar koma fram á árlegum vortónleikum Karlakórs Grafarvogs sem haldnir verða í Grafarvogskirkju í dag.

Samhent par fagnar sumri í Kaldalóni

Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Kristján Karl Bragason píanóleikari halda tónleika í Kaldalóni í kvöld. Yfirskriftin er Tónsnillingar morgundagsins.

Valin ein undursamlegasta bók vorsins

Jójó, skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, er meðal tíu bóka sem tilnefndar eru til þýsku bókmenntaverðlaunanna Preis Haus der Kulturen der Welt.

Það er ekkert sem stoppar okkur

Sýningin Þræðir sumarsins hefst í dag við Dyngju listhús að Fífilbrekku í Eyjafjarðarsveit. Hún er meðal viðburða sem Textílfélagið efnir til á árinu í tilefni fertugsafmælis síns.

Nýdönsk fagnar

Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfupartí Nýdanskrar í gær, síðasta vetrardag.

Semja tónlist fyrir bandaríska þætti

Jónsi í Sigur Rós og Alex Somers semja tónlistina við nýja bandaríska þætti sem bera nafnið Manhattan. Þættirnir fara í sýningu á nýrri sjónvarpsstöð, WGN, í júlí.

Sjáðu atriðið úr Game of Thrones

Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi.

Saknar glútens

Leikkonan Emmy Rossum má ekki borða glúten.

Nýr kynlífsvefur

Kynlífshjúkkan góðkunna Ragga Eiríks hefur opnað vefsíðu með skrifum sínum um kynlíf.

Sjá næstu 50 fréttir