Fleiri fréttir

Sjáðu Þorgerði Katrínu taka lagið

Dómarinn tók lagið í lokaþætti hæfileikakeppninnar Ísland Got Talent á sunnudagskvöldið eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Fiðlan er sögumaður

Barnamenningarhátíð hefst í dag. Meðal atriða eru tónleikar í Kaldalónssal Hörpu klukkan 17. Þar flytur atvinnutónlistarfólk verk eftir tíu til fimmtán ára Reykvíkinga. Eitt tónskáldanna er Alda Áslaug Unnardóttir, ellefu ára. Verk hennar heitir Vestrið og austrið.

Jó jó fílingur baksviðs

Keppendur Ísland Got Talent voru sultuslakir eins og sjá má þrátt fyrir beina útsendingu.

CCP gefur Reykjavíkurborg listaverk

Miðvikudaginn 30. apríl, daginn áður en EVE Fanfest hefst í Reykjavík, verður hulunni svipt af nýju listaverki Sigurðar Guðmundssonar við höfnina.

Mikil aðsókn í leiklistarprufurnar

Um fimm hundruð manns mættu í prufur fyrir íslenska indie/rokk-leikhúsverkið Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson the Furniture Painter í New York.

Nýtt frá Ariönu Grande

Hinn ástralski rappari Iggy Azalea kemur fyrir í laginu, auk þess sem Big Sean kemur við sögu.

Lily Allen gerir lítið úr Beyonce

Lily Allen kom fram á skemmtistaðnum G-A-Y í London á laugardaginn þar sem hún söng grín-útgáfu Drunk In Love eftir Beyonce.

Kviknakinn á toppnum

Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar.

Við Emil erum báðir góðhjartaðir gaurar

Hinn tólf ára gamli Sigurður Bogi Ólafsson hefur slegið í gegn sem leikari og söngvari fyrir norðan í vetur. Hann spilar líka á gítar og fiðlu og keppir á skíðum.

Heimskan nærir illskuna

Það ætti að skylda alla landsmenn til að sjá þessa mjög svo góðu sýningu; svo brýnt erindi á hún við íslenskan samtíma.

Ísland geymir undur veraldar

Ómar Ragnarsson, fréttamaður og skemmtikraftur, ann íslenskri náttúru. Ómar segir mikilvægt að kynna börnum land sitt og þjóð.

Þekkt andlit á frumsýningunni

Leikritið Eldraunin var frumsýnt um helgina í Þjóðleikhúsinu og voru mörg kunnugleg andlit mætt á svæðið.

Skólarnir slógust um Rannveigu

Rannveig Marta Sarc er 18 ára fiðluleikari en hún komst inn í sex mismunandi tónlistarháskóla í Bandaríkjunum og valdi Juilliard.

Fjölskyldumaður á þingi og í fótbolta

Alþingismaðurinn og nýráðinn aðstoðarþjálfari Breiðabliks, Willum Þór Þórsson, saknaði fótboltans þegar hann fórnaði honum fyrir þingstarfið. Það er heilög regla hjá honum að eyða helgum með fjölskyldunni.

Sjá næstu 50 fréttir