Fleiri fréttir

Bjóða heim í Bakkastofu

Hjónin Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsdóttir bjóða fjölskyldum í fuglasöng.

Fjölhæf leikkona á leið til Íslands

Aðdáendur Game of Thrones geta glaðst yfir því að leikkonan frækna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox.

Vil helst að verkin veki sögur

Myndlistarmaðurinn Heimir Björgúlfsson opnar tvær sýningar í höfuðborginni nú um páskahelgina. Aðra í Týsgalleríi á Týsgötu 3 síðdegis í dag. Hina á laugardagskvöldið í Kunstchlager á Rauðarárstíg 1.

Spila Mahler í dag og Pollapönk eftir viku

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með því að ráðast í sitt stærsta verkefni til þessa; Sinfóníu nr. 6 eftir Mahler.

Lífsganga að vissu leyti

Býr vitundin í hjartanu en ekki heilanum? eru vangaveltur Ragnheiðar Guðmundsdóttur listakonu sem opnar sýningu í sal Íslenskrar grafíkur á laugardag.

Lítill kall á stórt svið

Friðgeir Einarsson segir að sýningin Tiny Guy muni að öllum líkindum breyta lífi fólks og ekki gefa fyrirlestri Jordans Belfort í Hörpu neitt eftir.

Stór ákvörðun að stíga fram

Hafdís Huld Þrastardóttir tónlistarkona hefur ekki látið mikið á sér bera í tónlistinni eftir að hún varð móðir en ákvað að koma fram fyrir skömmu og segja frá erfiðri reynslu þegar hún varð fyrir hrottalegu neteinelti.

Vinsælasta ljóðskáld þjóðarinnar

Ljóðskáldið Gerður Kristný er á toppi tilverunnar með nýtt heildarljóðasafn og miklar vinsældir í Kanónu Kiljunnar. Og nú hefur hún snúið sér að því að yrkja um glæpi.

Sjá næstu 50 fréttir