Fleiri fréttir

Sjáðu kroppana æfa pósurnar

Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó.

Reykjavík framtíðarinnar

Bergir Ebbi Benediktsson heldur erindi í kvöld á Loft Hostel ásamt Kristínu Soffíu Jónsdóttir á vegum Samfylkingarinnar.

Var núna bara með vasaljós

Listakonan Bjargey Ólafsdóttir ætlar að sýna ljósmyndir í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um páskana, renna sér á skíðum og skemmta sér á rokkhátíðinni Aldrei fór ég suður.

Skemmtilegt og leiðinlegt

Hljómsveitartónleikar á Tectonics: Sumt var athyglisvert og skemmtilegt, en fleira missti marks.

Hátíska í Game of Thrones

Þeir sem eru með glöggt tískuauga taka eftir því að búningum karakteranna svipar mikið til hátísku nútímans.

Aukin ást í meira wifi

Adolf Smári Unnarsson var að gefa út bókina Wifi ljóðin þar sem viðfangsefnið er flakkarasamfélag nútímans. Tvær til fimm sekúndur tekur að lesa hvert ljóð.

Öskunni dreift í Kent

Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000.

Sumarstemning á Coachella

Tónlistarhátíðin Coachella er haldin þessa dagana í steikjandi hita og sól í Kaliforníu.

Ágúst verður gestur Þórs

Kvikmyndaleikstjórinn Ágúst Guðmundsson verður sérstakur gestur Þórs Breiðfjörð á tónleikum hans og hljómsveitar hans á KEX Hosteli í kvöld.

Zombíar á Sinfó

Ég man ekki eftir að hafa orðið hræddur á Sinfóníutónleikum áður. En tónlistarhátíðin Tectonics byrjaði á fimmtudagskvöldið og fyrsta atriðið á Sinfóníutónleikunum sem ég sótti var eftir Pál Ívan frá Eiðum. Verkið byrjaði með drungalegum, ómstríðum hljómum – en það var ekki það sem var svona óhugnanlegt.

Hamlet litli fer hamförum

Hamlet litli er sigur fyrir Berg Þór Ingólfsson sem sýnir með stórskemmtilegri, hugmyndaríkri og kröftugri leiksýningu hversu öflugur leikhúsmaður hann er.

Sjá næstu 50 fréttir