Fleiri fréttir

Creedence á Spot í kvöld

Hljómsveitin Gullfoss ætlar að heiðra eina stærstu og vinsælustu hljómsveit heims, Creedence Cleawater Revival.

Tognaði á ökkla við myndatöku

Útvarpsmaðurinn Sighvatur Jónsson fagnaði nýverið átján ára starfsafmæli. Hann lenti í slysi við fréttavinnslu og er kallaður „Örvar“ eftir það. Um helgina fær hann spurningalið framhaldsskólans í Eyjum í Gettu betur í heimsókn.

Það hellirignir hjá Birni Braga

Fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnarsson stýrir EM-stofunni, er spyrill í Gettu betur og frumsýnir nýtt uppistand ásamt félögunum í Mið-Íslandi um helgina. Hann þarf að vera vel skipulagður á svona tímum.

Gerir Facebook ekki mun á klámi eða list?

Listamaðurinn Hjalti Parelius má ekki auglýsa list sína á Facebook sökum nektar. Þá er hann að bjóða upp listaverk til að styrkja mæðgur sem misstu allt í bruna.

Skammarlegt að tapa tvisvar

Idris Elba er tilnefndur til tveggja Golden Globe-verðlauna. Hann fór í spjall í þættinum Chelsea Lately.

Imagine Dragons í nýjan búning

Lag hljómsveitarinnar, Demons, sló rækilega í gegn árið 2013 en hér má sjá myndband af laginu í klassískum búningi sem vakið hefur mikla athygli.

Ellen spennt fyrir Óskarnum

Ellen DeGeneres verður kynnir á Óskarsverðlaunum í ár og er gríðarlega spennt ef marka má Twitter-reikning hennar.

Allt að Harry Potter

Harry Potter og fanginn af Azkaban inniheldur 70 mistök og villur í söguþræðinum.

Britney vinsælust

,,Vá þetta er meiriháttar. Ég bjóst alls ekki við þessu."

Draumkennd rými

Listmálararnir Fagienne Davidsson og Ingunn Sigurgeirsdóttir opna sýningu í Eiðisskeri á Eiðistorgi.

Íslendingar í Letterman

Ísland spilaði stórt hlutverk í þætti David Lettermans, Late Show í gær en þar kom John Grant fram ásamt hljómsveit sinni

Dekruð á meðgöngunni

,,Fjölskyldan hans er alveg yndisleg og það er farið með mig eins og prinsessu."

30 mistekist að klára risaborgara

Magnús Ingi Magnússon segir nokkra hafa verið nálægt því að standast áskorun hans. Hann hótar að reyna sjálfur við borgarann ef engum öðrum tekst að klára.

Björn Jörundur gjaldþrota

Tónlistamaðurinn Björn Jörundur Friðbjörnsson er gjaldþrota en þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu.

Sjá næstu 50 fréttir