Fleiri fréttir

Fyrsta platan eftir mannabreytingarnar

Hljómsveitin Sign sendi frá sér nýja plötu fyrir skömmu sem ber nafnið Hermd. Platan er sú harðastasem sveitin hefur sent frá sér og jafnframt sú fyrsta í sex ár.

Kærastinn sem allir eru að tala um

Bassi Ólafsson hefur vakið mikla athygli með myndböndum sem hann hefur sett inn á netið en þau voru gerð til að hjálpa kærustunni í prófatíðinni.

Lengi með mynd eftir Ísak í veskinu

Hugleikur Dagsson og Ísak Óli fara í samstarf vegna Listar án landamæra fyrir verkefnið Samsuða. Það gengur út á að para saman heilbrigða og fatlaða listamenn.

Íslensk stuttmynd á virta bandaríska kvikmyndahátíð

Ugla Hauksdóttir framleiddi og skrifaði handritið að stuttmyndinni Milk and Blood sem komst fyrir skömmu inn á hina virtu bandarísku kvikmyndahátíð Slamdance. Ugla vonast til að kynnast fleira fólki í bransanum.

Bjargar börnum á ótrúlegan hátt

Á hverju ári eru hundruð barna skilin eftir á götum úti í Seúl í Suður-Kóreu. Kóreski presturinn Lee Jong-rak vildi gera eitthvað í málinu.

Hætt saman

Leikarinn Jake Gyllenhaal er hættur með fyrirsætunni Alyssu Miller.

Rúnar Freyr djammaði með mömmu

Rúnar Freyr Gíslason fór enn og aftur á kostum í Spurningabombu Loga Bergmanns þegar hann lék eitt vinsælasta lag ársins, Mamma þarf að djamma með Baggalúti.

49,7 kg farin

,,Ég náði að taka af mér 40 kíló fyrsta árið,"

Angelina og tvíburarnir

Leikkonan Angelina Jolie, 38 ára, leiddi tvíburana sína Vivienne og Knox í skemmtigarði í Syndey í Ástralíu í gær þar sem tökur á væntanlegri kvikmynd Unbroken fara fram en Angelina fer með aðalhlutverk í myndinni. Eins og sjá má nutu þau sín vel í sólinni.

Létu vel að hvor annarri

Fyrirsætan Cara Delevigne og leikkonan Michelle Rodriguez sem hvað þekktust er fyrir leik sinn í Fast & Furious myndunum vöktu athygli á körfuboltaleik New York Knicks og Detroit Pistons í gær. Eins og sjá má létu þær vel að hvor annarri.

Sjá næstu 50 fréttir