Fleiri fréttir

Lífshættan er vinsælust

Fólkið á bak við Ísland í dag hefur puttana á þjóðarpúlsinum hvort sem viðfangsefnið er á alvarlegum nótum eða í léttari kantinum. Fram undan er hörkuspennandi vetur.

Hefur komið í allar sveitir

Sjónvarpsþátturinn Um land allt í umsjón fréttamannsins Kristjáns Más Unnarssonar sló í gegn síðasta vetur. Þar heimsótti hann áhugavert fólk og byggðir á landsbyggðinni og kynnti fyrir landsmönnum.

Frumkvöðlar sem þora

„Það hefur lengi angrað mig hvað umræðan um atvinnusköpun á Íslandi er takmörkuð. Þessi einhæfa umræða um stóriðju eða eitthvað óskilgreint og afar loðið „annað“ er ekki líkleg til að hvetja fólk til þess að búa til alls konar störf á Íslandi,“ segir Lóa Pind Aldísardóttir um tilurð væntanlegra þátta sem nefnast einfaldlega Eitthvað annað.

Enginn dagur eins

Edda Andrésdóttir er einn reynslumesti fréttalesari landsins.

Læknisfræði á mannamáli

"Áhorfendur mega búast við því að þarna fari þáttur sem verður upplýsandi og skemmtilegur, tekur á málefnum tengdum heilsu á líflegan hátt og kannski eins og einhver sagði "læknisfræði á mannamáli“.

Bara hamingja og gleði

Það gleðjast eflaust margir yfir endurkomu einnar ástsælustu sjónvarpskonu landsins á Stöð 2, en Vala Matt ætlar að sjá um tvo ólíka þætti á Stöð í vetur.

Íslenskar ráðgátur

"Ég er heilluð af störfum lögreglunnar eftir vinnslu þáttanna. Ég gæti vel hugsað mér að vera rannsóknarlögreglumaður sjálf, efast þó um að ég næði þrekprófinu,“ segir Helga Arnardóttir fréttamaður. Hún skoðar íslenskar ráðgátur í glænýjum þáttum, Óupplýst lögreglumál. Brynja Dögg Friðriksdóttir framleiðir þættina sem hefja göngu sína á Stöð 2 í haust.

Damon mættur í tökur

Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan.

Morrissey hættir við sjálfsævisögu

Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, hefur hætt við að gefa út sjálfsævisögu sína. Ástæðan er ósætti við útgefandann Penguin sem kom upp "á síðustu stundu“.

Fílar kynlíf með stelpum

Söngkonan Lady Gaga var gestur í spjallþætti Andy Cohen í vikunni. Þar sagðist hún fíla að stunda kynlíf með stúlkum.

Ætliði að drepa okkur?

Leikarinn Benedict Cumberbatch hefur nóg að gera um þessar mundir. Hann komst þó í hann krappann árið 2005 þegar hann var að keyra í Suður-Afríku til að leika í seríunni To the Ends of the Earth.

Stærsta hæfileikakeppni í heimi

Ef þú, eða einhver sem þú þekkir, lumar á hæfileikum og munar um tíu milljónir króna ættir þú að halda áfram að lesa. Stöð 2 ætlar nefnilega að bjóða stærstu hæfileikakeppni heims velkomna hingað til lands þegar Ísland got talent verður hleypt af stokkunum.

Colin Firth talar fyrir Paddington

Breski leikarinn Colin Firth mun ljá Paddington rödd sína í nýrri kvikmynd um þennan fræga björn sem er í bígerð.

Ég er ekki afbrýðisöm

Leikkonan Scarlett Johansson trúlofaðist nýverið blaðamanninum Romain Dauriac. Hún segist ekki vera afbrýðisöm kærasta.

Pabbi Hemmi hvatti mig til dáða

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er reiðubúin að stíga sín fyrstu skref í sjónvarpi og fetar þar með í fótspor föður síns. Lífsstíls- og matarbloggið hennar hefur notið mikilla vinsælda og fyrsta bók hennar er einnig væntanleg.

Ný plata með Bítlunum væntanleg

Hjóðversupptökur með bresku hljómsveitinni The Beatles og umræður meðlimana við upptökur verða gefnar út á nýrri plötu.

Fallegt bónorð í Home Depot

Dustin átti alls ekki von á þessari sýningu þegar hann mætti í Home Depot í Salt Lake City á dögunum.

Byrjuð með forstjóra

Tískutvíburinn Ashley Olsen er byrjuð með David Schulte, forstjóra gleraugnamerkisins Oliver Peoples.

Hefur safnað íslenskum leir í 30 ár

Þorvaldur Rúnar Jónasson húsasmiður hefur safnað íslenskum leirmunum í tugi ára og á heljarinnar safn af ýmiss konar gömlu dóti. Hann opnar verkstæði og verslun á laugardag.

Þau fækka líka fötum í myndbandi

Tónlistarmaðurinn John Legend og unnusta hans, fyrirsætan Chrissy Teigen, fækka fötum í myndbandi við nýjasta lag Johns, All of Me.

Arnar Eggert fer í doktorsnám

Tónlistarsérfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen hefur ákveðið að framlengja námsdvöl sína við Edinborgarháskóla.

Ný galdramynd eftir Rowling

Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them).

Hættur í hernum

Vilhjálmur prins sem starfaði sem þyrluflugmaður í leitar- og björgunarsveit breska flughersins, er hættur störfum eftir sjö ár.

Á allra vörum átakið formlega hafið

Söfnunarátakið Á allra vörum hófst með formlegum hætti í Norðurljósasal Hörpu í dag. Fjölmenni mætti en í ár verður safnað fyrir nýrri gjörgæsludeild Landspítalans. Frumsýnd var ný sjónvarpsauglýsing söfnunarinnar, glossarnir góðu seldir þeim sem vildu og fulltrúum ríkisstjórnarinnar afhentur gloss.

Opnar nýja netverslun

Fatahönnuðurinn Mathew Williamson opnaði nýverið netverslun og vefsíðu sem heitir MW Daily.

Sjá næstu 50 fréttir