Fleiri fréttir

Erpur halar inn stefgjöld í Ísrael

Tónlistamaðurinn og rapparinn Erpur Eyvindarson fékk nýverið greidd stefgjöld vegna notkunar á tónlist hans erlendis. Í ljós hefur komið að rapparinn nýtur nokkurra vinsælda í Ísrael.

Kvartar yfir öllu

Ónefndir aðilar innan kvikmyndabransans í Hollywood fara ófögrum orðum um leikkonuna Katherine Heigl í tímaritinu Hollywood Reporter.

Þvílíkar gyðjur

Þessi kjóll frá KaufmanFranco er eins og sniðinn á söngkonuna Taylor Swift og ofurfyrirsætuna Heidi Klum.

Nöfnurnar spila saman

Fiðluleikararnir Sigrún Harðardóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir spila í Þjóðmenningarhúsinu.

Eiga von á fyrsta barni

Leikarahjónin Emily Blunt og John Krasinski eiga von á sínu fyrsta barni eftir nokkra mánuði.

Ánægja með Málmhaus í Toronto

Íslenska kvikmyndin Málmhaus var heimsfrumsýnd nú um nýliðna helgi á TIFF (Toronto International Film Festival). Sýningin gekk vonum framar.

Töffarar tæma skápana

Fimm strákar sem allir eru fatafíklar að eigin sögn blása til fatamarkaðar á Prikinu á laugardaginn. Hægt verður að gera dúndurkaup á flottum merkjum.

Smíðar Flying V fyrir Rokkjötna

"Það er heiður að fá að taka þátt í þessu og gaman að láta gott af sér leiða,“ segir Gunnar Örn Sigurðsson.

David Bowie tilnefndur til Mercury

David Bowie og hljómsveitin Arctic Monkeys eru á meðal þeirra sem hafa fengið tilnefningar til bresku Mercury-tónlistarverðlaunanna.

Þorgerður Katrín dæmir í Ísland Got Talent

Hæfileikakeppnin Ísland Got Talent hefur göngu sína á Stöð 2 í desember. Þessi vinsæla keppni er hugarfóstur Simons Cowell og hefur náð útbreiðslu víða um heim. Nú kemur hún til Íslands í fyrsta sinn.

Vídjóið er meira en bara ég nakin

Myndband Miley Cyrus við lagið Wrecking Ball sló met á Vevo en horft var á það 19,3 milljón sinnum á einum sólarhring. Myndbandið hefur farið fyrir brjóstið á mörgum en í myndbandinu er Miley allsnakin.

Meiri hiphop-áhrif hjá Arctic Monkeys

Rokkararnir í Arctic Monkeys frá Sheffield á Englandi hafa gefið út sína fimmtu breiðskífu. Hún kemur út á vegum Domino og nefnist AM.

Safaríkir HR-ingar

Lemon gengið mætti í Háskólann í Reykjavík í hádeginu í dag.

Helgi Björns undirbýr nýja plötu

Söngvarinn Helgi Björnsson var staddur í Berlín um síðastliðna helgi þar sem hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndbandið er við lagið Áður oft ég hef, sem finna má á nýrri plötu Helga, Helgi syngur Hauk.

UNA vörurnar í uppáhaldi

"Ég eyði ekki miklum tíma á dag fyrir framan spegilinn, en á samt nokkrar uppáhaldsvörur sem ég get ekki verið án. Það eru UNA vörurnar sem fylgja mér allan sólarhringinn," segir Eygló áður en upptalningin hefst.

Margrét Gnarr keppir á heimsmeistarmótinu næstu helgi

Næstu helgi keppir Margrét Edda Gnarr á heimsmeistaramótinu í Kiev Úkraínu í fitness í -168 cm bikiní fitness flokki. Hún þarf að huga að óteljandi hlutum eins og brúnkunni, mataræðinu, gervinöglunum og að ekki sé minnst á andlitsförðuninni.

Svartar fyrirsætur í miklum minnihluta

Ofurfyrirsætan og eiginkona stórsöngvarans David Bowie, Iman, er virkileg ósátt við þá staðreynd að það eru færri svartar konur á tískupöllunum árið 2013 en voru í kringum 1980.

Lögreglumennirnir svitnuðu í lófunum og titruðu í hnjánum

Lögreglumenn á Keflavíkurflugvelli fengu mynd af sér með leikkonunni Evu Mendes þegar hún átt leið um flugvöllinn í morgun. Á Facebook-síðu lögreglustjórans á Suðurnesjum segir að lögreglumennirnir hafi ekki getað staðist freistinguna.

Sjá næstu 50 fréttir