Stúdentar sólgnir í ölið Óskar Hallgrímsson skrifar 15. september 2013 17:00 Hér má sjá meira af þeirri rafmögnuðu stemmningu sem myndaðist á Októberfesti Stúdentaráðs um helgina. Líkja mætti þessari ósviknu gleði við það þegar búfénaði er hleypt út á vorin. Ástin er allsstaðar og hormónarnir sprikla í mjúkum dansi í takt við ljúfa tóna. Allt voða ljóðrænt eitthvað. Harmageddon Mest lesið Afhverju niðurgreiðum við bílastæði meira en leikskóla? Harmageddon
Hér má sjá meira af þeirri rafmögnuðu stemmningu sem myndaðist á Októberfesti Stúdentaráðs um helgina. Líkja mætti þessari ósviknu gleði við það þegar búfénaði er hleypt út á vorin. Ástin er allsstaðar og hormónarnir sprikla í mjúkum dansi í takt við ljúfa tóna. Allt voða ljóðrænt eitthvað.