Fleiri fréttir

Sækja til sjávar með nýja barnafatalínu

Útgerðin er glænýtt hönnunarfyrirtæki sem sent hefur frá sér sína fyrstu barnafatalínu. Fyrirtækið er til húsa við Reykjavíkurhöfn og er innblásturinn sóttur til sjávarútvegs og sögu hans.

Rosalega er hún orðin grönn

Raunveruleikastjarnan Nicole “Snooki” Polizzi er búin að grennast svakalega mikið síðan hún eignaðist soninn Lorenzo fyrir ellefu mánuðum síðan.

Tvífarinn á skítalaunum

Tvífari Brads Pitt í kvikmyndinni World War Z, David Paterson, fékk greiddar rúmar 800 íslenskar krónur á tímann fyrir framlag sitt á tökustað

Ætlar aldrei að giftast aftur

Skíðakonan Lindsey Vonn, kærasta golfarans Tiger Woods, er í opinskáu viðtali við tímaritið Vogue og tjáir sig meðal annars um ástarsambandið við þennan umdeilda íþróttamann.

Harvey Specter mættur til Íslands

Bandaríski leikarinn Gabriel Macht, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn harðsvíraði Harvey Specter í sjónvarpsþáttunum Suits, kom til Íslands í morgun.

Bieber kominn með nýtt húðflúr

Poppprinsinn Justin Bieber er búinn að fá sér enn eitt húðflúrið sem þýðir að hann er með alls sextán flúr á líkamanum.

Risavaxin vélmenni mæta skrímslum

Stórmyndin Pacific Rim var frumsýnd í gærkvöldi. Kvikmyndin er úr smiðju meistara Guillermos del Toro og hefur fengið frábæra dóma frá gagnrýnendum.

Frank Ocean djammaði á Dolly

Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Franks Ocean fóru fram í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Fullt var út úr dyrum og tónleikagestir virtust hæstánægðir með frammistöðu kappans.

Kim rýfur þögnina

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eignaðist dótturina North fyrir rétt rúmlega mánuði og bloggaði í fyrsta sinn um móðurhlutverkið í gær.

Esperantistar flykkjast til Íslands

"Hugsjónin á bak við esperantó er sú að fólk á að standa jafnfætis í samskiptum,“ segir Steinþór Sigurðsson, sem situr í undirbúningsnefnd heimsþings esperantista.

Stríð í sumarkjólum

Leikkonurnar Salma Hayek og Chloë Sevigny eru sumarlegar og sætar í þessum fallega kjól frá Balenciaga.

Hlédrægur og frábær Ocean

Ocean spjallaði lítið á milli laga en tók sér þó tíma til að mynda áhorfendaskarann og bað svo um leyfi tónleikagesta til að spila tvö ný lög, sem lofa svo sannarlega góðu um framhaldið.

Sindri fer í fleiri heimsóknir í haust

"Vissulega eru sumir feimnir en fólk er æ oftar tilbúið til að láta slag standa, sérstaklega þegar það hefur séð hvernig til hefur tekist í vetur."

Siggi Hlö á leiðinni í sjónvarpið

Aðdáendur útvarpsþáttarins Veistu hver ég var? með Sigga Hlö geta látið sig hlakka til sumarloka því þá fer í loftið á Stöð 2 samnefndur sjónvarpsþáttur. Þættir með sögum frá diskóárunum og Hallærisplaninu.

Líkami minn þarf ekki að vera fullkominn

Alison Sweeney, þáttarstjórnandi The Biggest Loser, léttist um tæp fjórtán kíló árið 2011 og hefur ekki bætt þeim á sig aftur. Hún þakkar þættinum meðal annars fyrir það.

Sameinar öll áhugasviðin í sama starfi

Ástrós Elísdóttir, nýráðinn fræðslufulltrúi Borgarleikhússins er ekki bara leikhúsfræðingur heldur einnig leiðsögumaður og ritlistarnemi.

Breikdansa á Austurvelli

Danshópurinn Area of Stylez dansa í miðborginni við undirspil Vibro hátalara frá Advania sem er ansi öflugur.

Opnar sig um sambandsslitin við Clooney

Leikarinn George Clooney og þúsundþjalasmiðurinn Stacy Keibler hættu saman fyrir stuttu eftir tveggja ára samband. Stacy segir þau skilja í góðu.

Diskókonungurinn ennþá í fullu fjöri

Nile Rodgers kemur fram með hljómsveitinni Chic í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Hljómsveitin hefur verið á tónleikaferðalagi víðs vegar um Evrópu.

Sendi kallinn í fylleríisferð

Árið hefur verið viðburðaríkt og átakanlegt hjá stjörnuhjónunum Brad Pitt og Angelinu Jolie. Angelina er nýbúin að láta fjarlægja bæði brjóst sín og ákvað að gera vel við sinn mann til að þakka honum stuðninginn.

Fjölmenni á Frank Ocean

Það var gríðarleg stemning á tónleikum Frank Ocean í Laugardalshöllinni í kvöld og troðfullt út úr dyrum.

Ætlar að semja smell um Ísland

Nile Rodgers, einn vinsælasti og áhrifamesti tónlistarmaður fyrr og síðar, er mættur til landsins en hann mun blása til tónlistarveislu í Hörpu á morgun. Kappinn hefur hug á að semja eitt stykki smell um Ísland.

Sjá næstu 50 fréttir