Fleiri fréttir

Beyoncé fótósjoppuð í drasl

Tískuhús Roberto Cavalli sendi frá sér fréttatilkynningu í vikunni með mynd af söngkonunni Beyoncé í silkikjól sem var hannaður sérstaklega fyrir tónleikaferðalag hennar Mrs. Carter.

Sjálfsfróunar-app

Nýtt smáforrit væntanlegt sem fræðir konur um líkamann og sjálfsfróun.

Afhjúpaði nöfn tvíburanna

True Blood-stjörnurnar Anna Paquin og Stephen Moyer eignuðust tvíbura í september á síðasta ári en vildu vernda einkalíf sitt og gáfu ekki upp kyn né nöfn barnanna.

Hér þrífst engin fegurð

Kynngimagnaður krimmi úr framandi veröld sem nær heljartökum á lesandanum. Sennilega besta glæpasagan á íslenska markaðnum í dag.

Skemmtu sér vel á Band of Horses

Bandaríska hljómsveitin Band of Horses steig á svið í Eldborgarsal Hörpu á þriðjudagskvöld. Uppselt var á tónleikana fyrir löngu og skemmtu gestir sér vel.

Þrjátíu bætast við Iceland Airwaves

Þrjátíu flytjendur hafa bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem verður haldin í fimmtánda sinn 30. október til 3. nóvember.

Trinsi komst áfram í franskri gítarkeppni

Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, er kominn í undanúrslit í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fer fram á netinu.

Þekkiði þessa?

Það er ekki oft sem maður sér ótilhöfð súpermódel en ofurfyrirsætan Tyra Banks var gjörsamlega óþekkjanleg er hún þeystist á milli staða í New York í vikunni.

Kanye hélt ekki framhjá

Hollywood fór á annan endann í gær þegar fyrirsætan Leyla Ghobadi hélt því fram að rapparinn Kanye West hefði haldið framhjá óléttri kærustu sinni, raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian með módelinu.

Jafnræði á Grímunni

Verðlaun skiptust nokkuð jafnt á milli verka á Grímuhátíðinni í gær, þar semn Macbeth var valin sýning ársins.

Bandarískir túristar í toppformi

Meðlimir bandarísku hljómsveitarinnar Band of Horses höfðu verið á tveggja daga túristaferðalagi um Ísland áður þeir stigu á svið í Hörpu á þriðjudagskvöld sællegir og glaðir.

Mariah Carey leikur þræl

Hin 43 ára söngdrottning Mariah Carey leggur glamúrútlitið á hilluna á meðan hún leikur þrælinn Hattie Pearl í kvikmyndinni The Butler

Rísandi stjarna í Hollywood

Henry Cavill verður sífellt vinsælli í Hollywood en hann fer með hlutverk Supermans í stórmyndinni Man of Steel.

Íslensk fegurð landar titlum í útlöndum

"Sigrún Eva Ármannsdóttir og Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir fóru með mér fyrir Íslands hönd. Við nutum okkar ótrúlega vel," segir Fanney Ingvarsdóttir ungfrú Ísland árið 2010...

Fyrsta stóra hátíðin

Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Alltaf langað að spila á Sónar

Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Hobbitinn snýr aftur

Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær.

Berst enn við aukakílóin

Fyrrverandi dansarinn Kevin Federline hefur tekið þátt í ýmsum raunveruleikaþáttum til að reyna að losna við aukakílóin en ekkert gengur.

Upp á yfirborðið fyrir ári síðan

Hljómsveitin Sísý Ey er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Gullgyðjan stal senunni

Fræga fólkið smellti sér í sitt fínasta púss á sjónvarpsverðlaunahátíðinni Critics' Choice á mánudagskvöldið en það var ein stjarna sem stal senunni.

Aðalskrautfjöðrin er Sónar

Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á einni virtustu tónlistarhátíð í Evrópu um helgina, Sonar í Barcelona. Ein þeirra er hljómsveitin Gluteus Maximus.

Reyna að toppa í Victoriu Beckham

Söngkonan Christina Aguilera og leikkonan Rachel Weisz eru báðar afar hrifnar af fötunum sem kryddpían Victoria Beckham hannar.

19 milljóna trúlofunarhringur

Knattspyrnumaðurinn skrautlegi Mario Balotelli fór á skeljarnar um helgina og bað um hönd kærustu sinnar Fanny Neguesha.

Anarkía í Hamraborg

Anarkía listasalur nefnist nýtt sýningarrými sem hópur ellefu listamanna hefur komið á fót í Hamraborg í Kópavogi. Bjarni Sigurbjörnsson opnar tvær sýningar á laugardaginn.

Sjá næstu 50 fréttir