Fleiri fréttir Victoria hætt í Spice Girls Victoria Beckham er hætt í hljómsveitinni Spice Girls og mun ekki syngja með kryddpíunum aftur. Hljómsveitin leitar nú að arftaka hennar. 25.3.2013 18:00 Í æfingafötum og himinháum hælum Modern Family-kynbomban Sofia Vergara bauð upp á harla óvenjulegt lúkk þegar hún fór í verslunarferð í Los Angeles í gær með kærasta sínum Nick Loeb. 25.3.2013 16:00 Ég er ekki drusla Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville er ekki par hrifin af því að vera kölluð lauslát þó hún tali afar opinskátt um ástarsambönd sín við heimsfræga menn, þar á meðal leikarann Gerard Butler. 25.3.2013 15:30 Sirrý fagnar með flottu fólki Sigríður Arnardóttir, sem við þekkjum betur sem Sirrý, hefur áralanga reynslu af því að koma fram í fjölmiðlum og kenna fólki bætt samskipti. Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í útgáfuhófinu hennar í síðustu viku þegar hún fagnaði ásamt vinum útgáfu bókarinnar Örugg tjáning. Þar gefur Sirrý góð ráð og miðlar aðferðum sem hafa dugað henni vel og þátttakendum í námskeiðum hennar. 25.3.2013 15:15 J. Lo klikkar ekki á dressinu Söngkonan Jennifer Lopez var fáránlega flott um helgina er hún kom fram á boxbardaga sem kenndur er við meistarann Muhammad Ali. 25.3.2013 15:00 Misheppnað meiköpp Stjörnurnar í Hollywood eyða miklum peningum í færustu make up artista í heiminum. En stundum bregst þeim bogalistin. Kíkjum á nokkur tískuslys sem stjörnurnar sjá eflaust eftir. 25.3.2013 14:00 Efla virðingu og skilning gagnvart venjum annarra Meðfylgjandi myndir tók Villhelm Gunnarsson ljósmyndari á Leikskólanum Bjartahlíð í Reykjavík sem er hluti af svokölluðu Comineusarverkerfni í samstarfi við leikskóla í Lettlandi, Spáni og Tyrklandi. 25.3.2013 13:50 Rendur á rauða dreglinum Leikkonurnar Zoe Saldana, Kirsten Dunst og Olivia Wilde heilluðust af röndóttum kjólum úr vor -og sumarlínu Dolce & Gabbana. 25.3.2013 13:30 Chloë klæðist Chloé Tískuhúsið Chloé hélt upp á þann áfanga að hafa selt vörur sínar í Barney's New York versluninni í heil sextíu ár á dögunum. 25.3.2013 12:30 Myndabombur fræga fólksins Svokallaðar myndabombur eða "photobombs“ eru vinsælt glens þessa dagana. 25.3.2013 11:30 Jón Gnarr fór á kostum eins og vanalega Fjölmenni fagnaði 40 ára afmæli á Kjarvalsstöðum í gær. Borgarstjóri mætti uppáklæddur til heiðurs Jóhannesi S. Kjarval og flutti skemmtilegt ávarp. Margt var í boði í húsinu allan daginn og greinilegt að gestir skemmtu sér vel. 25.3.2013 11:26 Allt seldist upp hjá Elínu Hirst "Eins og menn sáu fyrir helgi var þetta mikið magn af fatnaði og skóm og ýmsum fylgihlutum. Ég þurfti að leigja mér heilan sendiferðabíl undir þetta og var á tíma með þrjár aðstoðarkonur. Ég var svo heppin að fá góðan bás alveg við innganginn í Kolaportið og það hjálpað líka mikið," segir Elín Hirst þegar við spyrjum hana hvernig gekk að selja í Kolaportinu um helgina eins og við sögðum frá fyrir helgi. 25.3.2013 10:46 Ísland í tísku Úr með mynd af útlínum Íslands frá Great North hafa vakið mikla lukku síðustu vikur. Fyrirtækið var stofnað í janúar af sex framhaldsskólanemum í Verslunarskóla Íslands. 25.3.2013 10:30 Einstök augnablik frá tískuvikunum Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum og sjá hvernig helstu hönnuðir sjá fyrir sér næstu árstíðir. Með hjálp nútímatækni koma myndir af sýningunum inn á ... 25.3.2013 09:30 Syngja bæði á hebresku og úkraínsku Friðrik Ómar, Regína Ósk og Selma Björns eru í stífri framburðarkennslu fyrir tónleikaröð. 25.3.2013 11:30 Vantar hóp fólks í bankaatriði Auglýst eftir fólki til að taka þátt í stóru atriði í kvikmyndinni Vonarstræti. 25.3.2013 10:00 Hömluleysi á Jónsmessunótt Ögrandi og djörf sýn ungs leikhúsfólks á William Shakespeare. 25.3.2013 17:00 Styttist í Iron Man 3 Sjáðu glæsilega stiklu úr myndinni. 25.3.2013 09:06 Furðutaska frá Chanel vekur lukku Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni.. 24.3.2013 13:30 Þetta kallar maður efnislítið Victoria's Secret-engillinn Candice Swanepoel skemmti sér konunglega um helgina er hún sólaði sig á Miami í Flórída. 24.3.2013 13:00 STÍLL – Naomi Watts Naomi Watts er ekki bara leikkona á heimsmælikvarða heldur er hún líka þekkt fyrir að vera ákaflega smekkleg á rauða dreglinum. 24.3.2013 12:30 Ég nota Botox Athafnakonan Martha Stewart gerir ýmislegt til að viðhalda unglegu útliti sínu. Martha er 71 árs en segist ekki vera tilbúin til að leggjast undir hnífinn. 24.3.2013 12:00 TREND- Slaufur Slaufur eru klassískt og skemmtilegt smáatriði sem verður vinsælt í sumar. 24.3.2013 11:30 Í gipsi – en fer samt í ræktina Leikkonan Rose McGowan fótbraut sig fyrr í mánuðinum en hún lætur ekki eitt stykki gips skemma líkamsræktaræfingar sínar. 24.3.2013 11:00 Hvernig væri að baka hollt brauð á þessum fallega sunnudegi? "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. 24.3.2013 10:45 Best klæddu konur vikunnar Það vantaði ekki vel klæddar konur í tískuheiminum þessa vikuna frekar en aðrar. 24.3.2013 10:30 Innlit í ástarhreiðrið Dallas-stjarmörinn Jesse Metcalfe er búinn að vera trúlofaður leikkonunni Cöru Santana í rúmlega ár og virðist vera tilbúinn að koma sér vel fyrir með ástinni sinni. 24.3.2013 10:00 Karlie Kloss pósar fyrir Moda Operandi Fyrirsætan frækna Karlie Kloss situr fyrir í vor – og sumar auglýsingaherferð hjá hátísku netversluninni Moda Operandi. 24.3.2013 09:30 Gjörbreytt Kristrún Ösp Kristrún Ösp Barkardóttir, ein af stjórnendum vefsíðunnar Hún.is, hefur litað hárið brúnt en fyrir var hún ljóshærð. Ef myndirnar eru bornar saman af Kristrúnu má sjá að hún er gjörbreytt í útliti. 24.3.2013 09:15 Kviknaði í íbúðinni og hundurinn dó Eldur kom upp í íbúð Twilight-leikkonunnar Ashley Greene í Hollywood á föstudaginn. Ashley var ekki heima en annar Fox Terrier-hvolpa hennar lést í eldsvoðanum. 24.3.2013 09:00 Fyrsta leikritið frumsýnt í Skotlandi Það er nóg um að vera hjá Sólveigu Jónsdóttur en hún hefur nýlokið við að skrifa sitt fyrsta leikverk, The sea between us, fyrir skoskan leikhóp en leikritið verður frumsýnt þar í landi í júní. Einnig er hún að keppast við að skrifa sína aðra skáldsögu og fylgjast með útgáfu Kortérs í Þýskalandi. 24.3.2013 00:01 Íslandsvinur selur húsið á brunaútsölu Leikarinn, Íslandsvinurinn og hjartaknúsarinn Ryan Phillippe, hefur átt í talsverðum erfiðleikum með að selja glæsihýsi sitt í Los Angeles. 23.3.2013 13:00 Nýtt myndband Bigga Hilmars frumsýnt á Vísi Vísir frumsýnir hér nýtt myndband frá Bigga Hilmars við lagið Fool´s Mate. Það var tekið á óveðursdeginum mikla í byrjun mars og fangar íslenskan vetur á glæsilegan hátt. 23.3.2013 12:50 TREND – Glansandi áferðir Glansandi metaláferðir í anda níunda áratugarins verða áberandi í tískuheiminum með hækkandi sól. 23.3.2013 12:30 Batman með bumbu Leikarinn Christian Bale er afar ólíkur sjálfum sér þessa dagana eins og sést á myndum sem náðust af hönkinu á setti nýjustu myndar sinnar sem hefur enn ekki hlotið nafn. 23.3.2013 12:00 Töskutískan næsta haust Það er alltaf spennandi að sjá töskurnar á sýningarpöllunum. Þessar hönnuðu helstu tískuhús fyrir næsta haust. 23.3.2013 11:30 Barnastjarna rífur sig úr að ofan Leikkonan Emma Watson er aldeilis orðin fullorðin og er ólm í að losna við barnastjörnuímyndina. 23.3.2013 11:00 Glæsilegar í gulu Julianne Hough mætti og Khloe Kardashian klæddust báðar neongulum kjól frá Kaufmanfranco. 23.3.2013 10:30 Stelur stíl óléttrar konu Victoria's Secret-engillinn Lily Aldridge spókaði sig um í New York í vikunni í nákvæmlega eins kjól og ólétta raunveruleikastjarnan Kim Kardashian klæddist í verslunarferð í Los Angeles í lok febrúar. 23.3.2013 10:00 Hjólin byrjuð að snúast hjá Jóni Íslenski tónlistarmaðurinn Jón Jónsson er kominn inn á heimasíðu Epic Records, sem er eitt undirfyrirtækja útgáfurisans Sony. 23.3.2013 09:30 Ég elska að vera einhleyp Litlar líkur eru á að ungstirnin Selena Gomez og Justin Bieber muni byrja aftur saman ef marka má viðtal sem sjónvarpskonan Chelsea Handler tók við Selenu á dögunum. 23.3.2013 09:00 Langaði að komast aftur í fötin mín og líða vel með sjálfa mig "Mér leið ekkert of vel í eigin skinni því mig langaði að komast aftur í fötin mín og líða vel með sjálfa mig. Geta klætt mig upp og fundið fyrir auknu sjálfstrausti sem mér fannst dvína þegar kílóin bættust á mig." 23.3.2013 00:15 DJ Equal á Vegamótum Bandaríski plötusnúðurinn DJ Equal heiðrar landsmenn með því að þeyta skífum í Reykjavík í kvöld. 23.3.2013 13:22 Kominn á samning hjá norska þjóðleikhúsinu Ívar Örn Sverrisson leikur í uppsetningu norska Þjóðleikhússins á Ronju ræningjadóttur í haust. 23.3.2013 12:00 Vonandi nógu sjóaður Daði Guðbjörnsson listmálari sýnir nú í fyrsta sinn á Mokka þótt hann sitji þar til borðs á hverjum degi með öðrum séníum. Þar með rætist gamall draumur. 23.3.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Victoria hætt í Spice Girls Victoria Beckham er hætt í hljómsveitinni Spice Girls og mun ekki syngja með kryddpíunum aftur. Hljómsveitin leitar nú að arftaka hennar. 25.3.2013 18:00
Í æfingafötum og himinháum hælum Modern Family-kynbomban Sofia Vergara bauð upp á harla óvenjulegt lúkk þegar hún fór í verslunarferð í Los Angeles í gær með kærasta sínum Nick Loeb. 25.3.2013 16:00
Ég er ekki drusla Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville er ekki par hrifin af því að vera kölluð lauslát þó hún tali afar opinskátt um ástarsambönd sín við heimsfræga menn, þar á meðal leikarann Gerard Butler. 25.3.2013 15:30
Sirrý fagnar með flottu fólki Sigríður Arnardóttir, sem við þekkjum betur sem Sirrý, hefur áralanga reynslu af því að koma fram í fjölmiðlum og kenna fólki bætt samskipti. Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í útgáfuhófinu hennar í síðustu viku þegar hún fagnaði ásamt vinum útgáfu bókarinnar Örugg tjáning. Þar gefur Sirrý góð ráð og miðlar aðferðum sem hafa dugað henni vel og þátttakendum í námskeiðum hennar. 25.3.2013 15:15
J. Lo klikkar ekki á dressinu Söngkonan Jennifer Lopez var fáránlega flott um helgina er hún kom fram á boxbardaga sem kenndur er við meistarann Muhammad Ali. 25.3.2013 15:00
Misheppnað meiköpp Stjörnurnar í Hollywood eyða miklum peningum í færustu make up artista í heiminum. En stundum bregst þeim bogalistin. Kíkjum á nokkur tískuslys sem stjörnurnar sjá eflaust eftir. 25.3.2013 14:00
Efla virðingu og skilning gagnvart venjum annarra Meðfylgjandi myndir tók Villhelm Gunnarsson ljósmyndari á Leikskólanum Bjartahlíð í Reykjavík sem er hluti af svokölluðu Comineusarverkerfni í samstarfi við leikskóla í Lettlandi, Spáni og Tyrklandi. 25.3.2013 13:50
Rendur á rauða dreglinum Leikkonurnar Zoe Saldana, Kirsten Dunst og Olivia Wilde heilluðust af röndóttum kjólum úr vor -og sumarlínu Dolce & Gabbana. 25.3.2013 13:30
Chloë klæðist Chloé Tískuhúsið Chloé hélt upp á þann áfanga að hafa selt vörur sínar í Barney's New York versluninni í heil sextíu ár á dögunum. 25.3.2013 12:30
Myndabombur fræga fólksins Svokallaðar myndabombur eða "photobombs“ eru vinsælt glens þessa dagana. 25.3.2013 11:30
Jón Gnarr fór á kostum eins og vanalega Fjölmenni fagnaði 40 ára afmæli á Kjarvalsstöðum í gær. Borgarstjóri mætti uppáklæddur til heiðurs Jóhannesi S. Kjarval og flutti skemmtilegt ávarp. Margt var í boði í húsinu allan daginn og greinilegt að gestir skemmtu sér vel. 25.3.2013 11:26
Allt seldist upp hjá Elínu Hirst "Eins og menn sáu fyrir helgi var þetta mikið magn af fatnaði og skóm og ýmsum fylgihlutum. Ég þurfti að leigja mér heilan sendiferðabíl undir þetta og var á tíma með þrjár aðstoðarkonur. Ég var svo heppin að fá góðan bás alveg við innganginn í Kolaportið og það hjálpað líka mikið," segir Elín Hirst þegar við spyrjum hana hvernig gekk að selja í Kolaportinu um helgina eins og við sögðum frá fyrir helgi. 25.3.2013 10:46
Ísland í tísku Úr með mynd af útlínum Íslands frá Great North hafa vakið mikla lukku síðustu vikur. Fyrirtækið var stofnað í janúar af sex framhaldsskólanemum í Verslunarskóla Íslands. 25.3.2013 10:30
Einstök augnablik frá tískuvikunum Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum og sjá hvernig helstu hönnuðir sjá fyrir sér næstu árstíðir. Með hjálp nútímatækni koma myndir af sýningunum inn á ... 25.3.2013 09:30
Syngja bæði á hebresku og úkraínsku Friðrik Ómar, Regína Ósk og Selma Björns eru í stífri framburðarkennslu fyrir tónleikaröð. 25.3.2013 11:30
Vantar hóp fólks í bankaatriði Auglýst eftir fólki til að taka þátt í stóru atriði í kvikmyndinni Vonarstræti. 25.3.2013 10:00
Hömluleysi á Jónsmessunótt Ögrandi og djörf sýn ungs leikhúsfólks á William Shakespeare. 25.3.2013 17:00
Furðutaska frá Chanel vekur lukku Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni.. 24.3.2013 13:30
Þetta kallar maður efnislítið Victoria's Secret-engillinn Candice Swanepoel skemmti sér konunglega um helgina er hún sólaði sig á Miami í Flórída. 24.3.2013 13:00
STÍLL – Naomi Watts Naomi Watts er ekki bara leikkona á heimsmælikvarða heldur er hún líka þekkt fyrir að vera ákaflega smekkleg á rauða dreglinum. 24.3.2013 12:30
Ég nota Botox Athafnakonan Martha Stewart gerir ýmislegt til að viðhalda unglegu útliti sínu. Martha er 71 árs en segist ekki vera tilbúin til að leggjast undir hnífinn. 24.3.2013 12:00
TREND- Slaufur Slaufur eru klassískt og skemmtilegt smáatriði sem verður vinsælt í sumar. 24.3.2013 11:30
Í gipsi – en fer samt í ræktina Leikkonan Rose McGowan fótbraut sig fyrr í mánuðinum en hún lætur ekki eitt stykki gips skemma líkamsræktaræfingar sínar. 24.3.2013 11:00
Hvernig væri að baka hollt brauð á þessum fallega sunnudegi? "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. 24.3.2013 10:45
Best klæddu konur vikunnar Það vantaði ekki vel klæddar konur í tískuheiminum þessa vikuna frekar en aðrar. 24.3.2013 10:30
Innlit í ástarhreiðrið Dallas-stjarmörinn Jesse Metcalfe er búinn að vera trúlofaður leikkonunni Cöru Santana í rúmlega ár og virðist vera tilbúinn að koma sér vel fyrir með ástinni sinni. 24.3.2013 10:00
Karlie Kloss pósar fyrir Moda Operandi Fyrirsætan frækna Karlie Kloss situr fyrir í vor – og sumar auglýsingaherferð hjá hátísku netversluninni Moda Operandi. 24.3.2013 09:30
Gjörbreytt Kristrún Ösp Kristrún Ösp Barkardóttir, ein af stjórnendum vefsíðunnar Hún.is, hefur litað hárið brúnt en fyrir var hún ljóshærð. Ef myndirnar eru bornar saman af Kristrúnu má sjá að hún er gjörbreytt í útliti. 24.3.2013 09:15
Kviknaði í íbúðinni og hundurinn dó Eldur kom upp í íbúð Twilight-leikkonunnar Ashley Greene í Hollywood á föstudaginn. Ashley var ekki heima en annar Fox Terrier-hvolpa hennar lést í eldsvoðanum. 24.3.2013 09:00
Fyrsta leikritið frumsýnt í Skotlandi Það er nóg um að vera hjá Sólveigu Jónsdóttur en hún hefur nýlokið við að skrifa sitt fyrsta leikverk, The sea between us, fyrir skoskan leikhóp en leikritið verður frumsýnt þar í landi í júní. Einnig er hún að keppast við að skrifa sína aðra skáldsögu og fylgjast með útgáfu Kortérs í Þýskalandi. 24.3.2013 00:01
Íslandsvinur selur húsið á brunaútsölu Leikarinn, Íslandsvinurinn og hjartaknúsarinn Ryan Phillippe, hefur átt í talsverðum erfiðleikum með að selja glæsihýsi sitt í Los Angeles. 23.3.2013 13:00
Nýtt myndband Bigga Hilmars frumsýnt á Vísi Vísir frumsýnir hér nýtt myndband frá Bigga Hilmars við lagið Fool´s Mate. Það var tekið á óveðursdeginum mikla í byrjun mars og fangar íslenskan vetur á glæsilegan hátt. 23.3.2013 12:50
TREND – Glansandi áferðir Glansandi metaláferðir í anda níunda áratugarins verða áberandi í tískuheiminum með hækkandi sól. 23.3.2013 12:30
Batman með bumbu Leikarinn Christian Bale er afar ólíkur sjálfum sér þessa dagana eins og sést á myndum sem náðust af hönkinu á setti nýjustu myndar sinnar sem hefur enn ekki hlotið nafn. 23.3.2013 12:00
Töskutískan næsta haust Það er alltaf spennandi að sjá töskurnar á sýningarpöllunum. Þessar hönnuðu helstu tískuhús fyrir næsta haust. 23.3.2013 11:30
Barnastjarna rífur sig úr að ofan Leikkonan Emma Watson er aldeilis orðin fullorðin og er ólm í að losna við barnastjörnuímyndina. 23.3.2013 11:00
Glæsilegar í gulu Julianne Hough mætti og Khloe Kardashian klæddust báðar neongulum kjól frá Kaufmanfranco. 23.3.2013 10:30
Stelur stíl óléttrar konu Victoria's Secret-engillinn Lily Aldridge spókaði sig um í New York í vikunni í nákvæmlega eins kjól og ólétta raunveruleikastjarnan Kim Kardashian klæddist í verslunarferð í Los Angeles í lok febrúar. 23.3.2013 10:00
Hjólin byrjuð að snúast hjá Jóni Íslenski tónlistarmaðurinn Jón Jónsson er kominn inn á heimasíðu Epic Records, sem er eitt undirfyrirtækja útgáfurisans Sony. 23.3.2013 09:30
Ég elska að vera einhleyp Litlar líkur eru á að ungstirnin Selena Gomez og Justin Bieber muni byrja aftur saman ef marka má viðtal sem sjónvarpskonan Chelsea Handler tók við Selenu á dögunum. 23.3.2013 09:00
Langaði að komast aftur í fötin mín og líða vel með sjálfa mig "Mér leið ekkert of vel í eigin skinni því mig langaði að komast aftur í fötin mín og líða vel með sjálfa mig. Geta klætt mig upp og fundið fyrir auknu sjálfstrausti sem mér fannst dvína þegar kílóin bættust á mig." 23.3.2013 00:15
DJ Equal á Vegamótum Bandaríski plötusnúðurinn DJ Equal heiðrar landsmenn með því að þeyta skífum í Reykjavík í kvöld. 23.3.2013 13:22
Kominn á samning hjá norska þjóðleikhúsinu Ívar Örn Sverrisson leikur í uppsetningu norska Þjóðleikhússins á Ronju ræningjadóttur í haust. 23.3.2013 12:00
Vonandi nógu sjóaður Daði Guðbjörnsson listmálari sýnir nú í fyrsta sinn á Mokka þótt hann sitji þar til borðs á hverjum degi með öðrum séníum. Þar með rætist gamall draumur. 23.3.2013 07:00