Fleiri fréttir Bieber ber að ofan á flugvellinum Það er nánast daglegt brauð að sjá tónlistarmanninn Justin Bieber beran að ofan. Það vakti þó athygli þegar hann gekk um Wladyslaw Reymont-flugvöllinn í Lodz í Póllandi á bringunni. 27.3.2013 15:00 Ágústa Eva gagnrýnir AA-samtökin Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir efast um ágæti AA-samtakanna og telur gloppu í heilbrigðiskerfinu að ætla æðri mætti að sjá um fíklana. 27.3.2013 14:30 Þú gætir unnið - Facebookleikur Lífsins St.Tropez var með glæsilega kynningu á húð- og brúnku vörum á veitingahúsinu Nauthóll á dögunum. Til landsins kom sérstakur sérfræðingur hjá St.Tropez, Jules Heptonstall, til að kynna vörurnar og sýna hvernig þær eru notaðar. Við ætlum að gefa heppnum lesanda Lífsins andlits- og lílkamsbrúnkukrem frá St. Tropez á þriðjudaginn næsta eða 2. apríl á Facebooksíðu Lífsins. Hér má skoða allar myndinar frá umræddri kynningu. Lífið á Facebook - vertu með okkur þú gætir unnið! 27.3.2013 14:15 Þeir eru kallaðir Hatha-hatarar Leikarinn James Franco og leikkonan Anne Hathaway urðu ósátt eftir að þau voru kynnar á Óskarsverðlaununum árið 2011. Þau hafa ekki talast við lengi og skilur James fólkið sem er illa við Anne. James mætti í útvarpsviðtal hjá Howard Stern þar sem Howard listaði upp af hverju honum er illa við leikkonuna. 27.3.2013 14:00 Tískan á Kids Choice Awards Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. 27.3.2013 13:30 Katy Perry hefur aldrei litið betur út Söngkonan og glamúrgellan Kathy Perry virðist heldur betur ætla að sýna John Mayer hverju hann er að missa af. 27.3.2013 12:30 Stella McCartney heiðruð Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku. 27.3.2013 11:30 Krúnurökuð og aflituð Fyrr í mánuðinum lét breska söngkonan Jessie J raka af sér allt hárið og styrkti þar með góðgerðarmál. Hún aflitaði stutta hárið svo í gær á sjálfan afmælisdaginn sinn. Eins og sjá má er hún stórglæsileg með stutta hárið. 27.3.2013 11:00 Rómantísk Lana Del Ray Söngkonan Lana Del Ray er undir spænskum áhrifum í myndaþætti fyrir aprílútgáfu franska tímaritsins L'Officiel Paris, en hún prýðir einnig forsíðuna. 27.3.2013 10:30 Gekk fyrir Oscar de la Renta Íslenska fyrisætan Sigrún Eva Jónsdóttir gekk sýningarpallana fyrir hinn virta hönnuð Oscar de la Renta í Mexíkóborg í vikunni. 27.3.2013 09:30 Drengur með Downs heilkenni keppir í MMA bardaga Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá 23 ára Garett sem er með Downs heilkenni. Hann keppti í fyrsta sinn í MMA bardaga eins og sjá má í þessum frábæra myndbandi. Þar er rætt við Garret, foreldra hans og þjálfara. 27.3.2013 08:29 Segir Eyþór Inga hneyksla sjómenn Stýrimaðurinn Aríel Pétursson segir Eurovision-myndbandið Ég á líf kollvarpa öllu sem sjómenn þekkja. 27.3.2013 08:00 Páskagleði í Listasafni Reykjavíkur Ásgeir Trausti, Sísý Ey og Þórunn Antonía meðal þeirra sem troða upp. 27.3.2013 22:32 Hundruð þúsunda hafa þegar prófað DUST 514 CCP tilkynnti í gærkvöldi nýja viðbót við leikinn. Glænýtt kynningarmyndband sem sýnir samspil EVE og DUST 514 hefur slegið í gegn. 27.3.2013 16:30 Spila á tónlistarhátíðum í Genf og Vilnius Feðgarnir í Stereo Hypnosis og tónskáldið Þorkell Atlason leggja land undir fót um páskana. 27.3.2013 15:00 John Grant skemmti sér á skólasýningum sá verkið Draum á Jónsmessunótt í Nemendaleikhúsinu og einnig skólasýningu skólasýningu Hagaskóla, Konungur ljónanna. 27.3.2013 09:00 Ég er nettur egóisti Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, hefur komið sterkur inn í þýsku deildina. Kann að spila handbolta en kann ekki á þvottavél. Stefnir á stórt hlutverk með landsliðinu. 27.3.2013 06:00 35 ára afmælinu fagnað á náttfötunum Mario Armando Lavandeira Jr. hélt upp á 35 ára afmælið sitt á laugardagskvöldið. Fáir þekkja manninn undir því nafni en flestir kannast þó við hann undir nafninu Perez Hilton. 27.3.2013 06:00 Selur hár sitt til að fjármagna sýningu „Ég man ekki alveg hvenær mér datt í hug að fara þessa leið, kannski hef ég orðið fyrir áhrifum frá Vesalingunum sem ég sá í leikhúsi í fyrra,“ segir myndlistarkonan Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir en hún hefur sett hár sitt á uppboð á vefsíðunni Bland.is. 27.3.2013 06:00 Fjórum tímum of sein Poppstjarnan Rihanna var ekki vinsæl meðal nemenda við Barrington High School í Chicago er hún mætti fjórum tímum of seint á tónleika. 27.3.2013 06:00 Sálin og Ásgeir Trausti á Þjóðhátíð 27.3.2013 06:00 Tónleikaferð um heiminn Bítillinn fyrrverandi Paul McCartney hefur tilkynnt um tónleikaferð um heiminn sem ber yfirskriftina Out There!. Fyrstu tónleikarnir verða í Varsjá í Póllandi 22. júní en þar hefur hann aldrei spilað áður. 27.3.2013 06:00 Sónar-hátíðin haldin aftur að ári „Við erum ánægðir með að hátíðin fari fram aftur,“ segir Björn Steinbekk, skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík. 27.3.2013 06:00 Skaut strútinn af 170 metra færi 27.3.2013 06:00 Milljón plötur vestanhafs Fyrsta plata Justins Timberlake í sjö ár, The 20/20 Experience, fór beint í toppsætið í Bretlandi og velti þar með nýjustu plötu Davids Bowie úr sessi. Á sama tíma missti popparinn efsta sætið á smáskífulistanum því lagið hans Mirrors lenti neðar en What About Us með The Saturdays. 27.3.2013 06:00 Hafði áhyggjur af blómunum Fyrrverandi knattspyrnuhetjan Paul Gascoigne, sem er edrú þessa dagana eftir dvöl á meðferðarheimili í Bandaríkjunum, var hræddur um að hann myndi deyja fyrr í mánuðinum þegar hann var lagður inn á spítala í byrjun mánaðarins. 27.3.2013 06:00 Símanúmer á servíettu varð banabitinn Banabiti átta mánaða langs ástarsambands tónlistarfólksins Katy Perry og Johns Mayer, sem lauk í síðustu viku, mun hafa verið símanúmer konu sem Perry fann í hanskahólfinu í bíl Mayers. 27.3.2013 06:00 Þetta kosta töskur stjarnanna Það virðist vera glæpur í Hollywood að eyða ekki morðfjár í handtöskur. Stjörnurnar spóka sig um á hverjum degi með töskur sem aðeins fáir útvaldir geta leyft sér að kaupa. 26.3.2013 18:00 Þetta borðar hún til að koma sér í form Söngkonan Beyonce er að undirbúa sig fyrir tónleikaferðalag um heiminn og er búin að umbylta mataræði sínu til að líta sem best út. 26.3.2013 17:00 Alveg eins og Kurt Cobain Frances Bean, tvítuga dóttir Kurts Cobains heitins og tónlistarkonunnar Courtney Love, sást á vappinu í Los Angeles í síðustu viku. Tóku athugulir eftir því að hún er sláandi lík föður sínum. 26.3.2013 16:00 Stílistarnir hugsa eins Ofurfyrirsætan Naomi Campbell og tónlistarkonan Alicia Keys eru greinilega með mjög svipaða stílista í vinnu. 26.3.2013 15:00 Saga Sig myndar fyrir Nasty Gal Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tók nýlega myndaþátt fyrir bandarísku netverslunina Nasty Gal. 26.3.2013 14:30 Tvífari Kate Middleton þénar 120.000 á dag Hin breska Heidi Agan er fyrrverandi gengilbeina en starfar nú sem tvífari hertogynjunnar Kate Middleton. Er þetta fullt starf og græðir hún ágætlega á því. 26.3.2013 14:00 Vel klæddar á verðlaunahátíð Jameson Empire verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Bretlandi í gær. 26.3.2013 13:30 Mína Mús klæðist hátískukjól Mína Mús ákvað að breyta um stíl á dögunum og fékk yfirhönnuð Lanvin til að sníða á sig kjól úr vor – og sumarlínu franska tískuhússins. 26.3.2013 12:45 Varirnar á Ásdísi Rán: Ég hef ekki látið setja gel í þær síðustu þrjú árin Ásdís Rán Gunnarsdóttir ætlar að eyða páskunum í útlöndum í góðra vina hópi. Við spurðum Ásdísi líka hvort varnirnar hennar væru ekta. Hún átti ekki erfitt með að svara því. 26.3.2013 11:30 STÍLL - Sarah Jessica Parker Það kannast flestir við Söruh Jessicu Parker úr þáttaröðinni Sex and the City, þar sem hún lék rithöfundinn og tískudrósina Carrie Bradshaw svo eftirminnilega. 26.3.2013 11:30 Bar hlutverkið fyrst undir foreldra sína Svandís Dóra, dóttir Einars Bollasonar, fer með hlutverk í leikritinu Hvörfum, sem fjallar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. 26.3.2013 11:00 Flottar konur kynna sér nýtt brúnkukrem St.Tropez var með glæsilega kynningu á húð- og brúnku vörum á veitingahúsinu Nauthóll. Til landsins kom sérstakur sérfræðingur hjá St.Tropez, Jules Heptonstall, til að kynna vörurnar og sýna hvernig þær eru notaðar. 26.3.2013 10:45 Ávallt flottur í tauinu Hinn tyrkneski Ali er viðfangsefni nýstárlegs tískubloggs. 26.3.2013 16:43 Timberlake aðalkynnir næstu Óskarshátíðar? Bransafólk Hollywood spáir í spilin. 26.3.2013 14:48 Ætlar að selja fimm hundruð bækur Allur ágóði ljóðabókarinnar Perlu rennur til Krabbameinsfélagsins. 26.3.2013 12:00 Fáar stelpur í sigurhljómsveitum Músíktilrauna Dúettinn Vök vann Músíktilraunir um helgina. Vök, sem spilar melódíska raftónlist, er skipuð söngkonunni og gítarleikaranum Margréti Rán Magnúsdóttur og saxófónleikaranum, tölvumanninum og bakraddasöngvaranum Andra Má Enokssyni. 26.3.2013 10:00 Full hús á Skonrokki og Sálinni um helgina Margir af vinsælustu rokkurum landsins stigu á svið Silfurbergs í Hörpu á föstudagskvöldið. Þar voru haldnir svokallaðir Skonrokk-tónleikar undir merkjum hópsins Tyrkja Guddu. 26.3.2013 10:00 Sjálfstæðisflokkurinn hefur baráttuna Meðfylgjandi myndir voru teknar á fundi forystu Sjálfstæðisflokksins sem fram fór á Hilton Nordica síðustu helgi þar sem kosningabaráttu flokksins var ýtt úr vör. Þar kynntu Bjarni Benediktsson formaður flokksins og Hanna Birna varaformaður áherslur Sjálfstæðisflokksins fyrir fimm hundruð félagsmönnum. 26.3.2013 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bieber ber að ofan á flugvellinum Það er nánast daglegt brauð að sjá tónlistarmanninn Justin Bieber beran að ofan. Það vakti þó athygli þegar hann gekk um Wladyslaw Reymont-flugvöllinn í Lodz í Póllandi á bringunni. 27.3.2013 15:00
Ágústa Eva gagnrýnir AA-samtökin Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir efast um ágæti AA-samtakanna og telur gloppu í heilbrigðiskerfinu að ætla æðri mætti að sjá um fíklana. 27.3.2013 14:30
Þú gætir unnið - Facebookleikur Lífsins St.Tropez var með glæsilega kynningu á húð- og brúnku vörum á veitingahúsinu Nauthóll á dögunum. Til landsins kom sérstakur sérfræðingur hjá St.Tropez, Jules Heptonstall, til að kynna vörurnar og sýna hvernig þær eru notaðar. Við ætlum að gefa heppnum lesanda Lífsins andlits- og lílkamsbrúnkukrem frá St. Tropez á þriðjudaginn næsta eða 2. apríl á Facebooksíðu Lífsins. Hér má skoða allar myndinar frá umræddri kynningu. Lífið á Facebook - vertu með okkur þú gætir unnið! 27.3.2013 14:15
Þeir eru kallaðir Hatha-hatarar Leikarinn James Franco og leikkonan Anne Hathaway urðu ósátt eftir að þau voru kynnar á Óskarsverðlaununum árið 2011. Þau hafa ekki talast við lengi og skilur James fólkið sem er illa við Anne. James mætti í útvarpsviðtal hjá Howard Stern þar sem Howard listaði upp af hverju honum er illa við leikkonuna. 27.3.2013 14:00
Tískan á Kids Choice Awards Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. 27.3.2013 13:30
Katy Perry hefur aldrei litið betur út Söngkonan og glamúrgellan Kathy Perry virðist heldur betur ætla að sýna John Mayer hverju hann er að missa af. 27.3.2013 12:30
Stella McCartney heiðruð Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku. 27.3.2013 11:30
Krúnurökuð og aflituð Fyrr í mánuðinum lét breska söngkonan Jessie J raka af sér allt hárið og styrkti þar með góðgerðarmál. Hún aflitaði stutta hárið svo í gær á sjálfan afmælisdaginn sinn. Eins og sjá má er hún stórglæsileg með stutta hárið. 27.3.2013 11:00
Rómantísk Lana Del Ray Söngkonan Lana Del Ray er undir spænskum áhrifum í myndaþætti fyrir aprílútgáfu franska tímaritsins L'Officiel Paris, en hún prýðir einnig forsíðuna. 27.3.2013 10:30
Gekk fyrir Oscar de la Renta Íslenska fyrisætan Sigrún Eva Jónsdóttir gekk sýningarpallana fyrir hinn virta hönnuð Oscar de la Renta í Mexíkóborg í vikunni. 27.3.2013 09:30
Drengur með Downs heilkenni keppir í MMA bardaga Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá 23 ára Garett sem er með Downs heilkenni. Hann keppti í fyrsta sinn í MMA bardaga eins og sjá má í þessum frábæra myndbandi. Þar er rætt við Garret, foreldra hans og þjálfara. 27.3.2013 08:29
Segir Eyþór Inga hneyksla sjómenn Stýrimaðurinn Aríel Pétursson segir Eurovision-myndbandið Ég á líf kollvarpa öllu sem sjómenn þekkja. 27.3.2013 08:00
Páskagleði í Listasafni Reykjavíkur Ásgeir Trausti, Sísý Ey og Þórunn Antonía meðal þeirra sem troða upp. 27.3.2013 22:32
Hundruð þúsunda hafa þegar prófað DUST 514 CCP tilkynnti í gærkvöldi nýja viðbót við leikinn. Glænýtt kynningarmyndband sem sýnir samspil EVE og DUST 514 hefur slegið í gegn. 27.3.2013 16:30
Spila á tónlistarhátíðum í Genf og Vilnius Feðgarnir í Stereo Hypnosis og tónskáldið Þorkell Atlason leggja land undir fót um páskana. 27.3.2013 15:00
John Grant skemmti sér á skólasýningum sá verkið Draum á Jónsmessunótt í Nemendaleikhúsinu og einnig skólasýningu skólasýningu Hagaskóla, Konungur ljónanna. 27.3.2013 09:00
Ég er nettur egóisti Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, hefur komið sterkur inn í þýsku deildina. Kann að spila handbolta en kann ekki á þvottavél. Stefnir á stórt hlutverk með landsliðinu. 27.3.2013 06:00
35 ára afmælinu fagnað á náttfötunum Mario Armando Lavandeira Jr. hélt upp á 35 ára afmælið sitt á laugardagskvöldið. Fáir þekkja manninn undir því nafni en flestir kannast þó við hann undir nafninu Perez Hilton. 27.3.2013 06:00
Selur hár sitt til að fjármagna sýningu „Ég man ekki alveg hvenær mér datt í hug að fara þessa leið, kannski hef ég orðið fyrir áhrifum frá Vesalingunum sem ég sá í leikhúsi í fyrra,“ segir myndlistarkonan Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir en hún hefur sett hár sitt á uppboð á vefsíðunni Bland.is. 27.3.2013 06:00
Fjórum tímum of sein Poppstjarnan Rihanna var ekki vinsæl meðal nemenda við Barrington High School í Chicago er hún mætti fjórum tímum of seint á tónleika. 27.3.2013 06:00
Tónleikaferð um heiminn Bítillinn fyrrverandi Paul McCartney hefur tilkynnt um tónleikaferð um heiminn sem ber yfirskriftina Out There!. Fyrstu tónleikarnir verða í Varsjá í Póllandi 22. júní en þar hefur hann aldrei spilað áður. 27.3.2013 06:00
Sónar-hátíðin haldin aftur að ári „Við erum ánægðir með að hátíðin fari fram aftur,“ segir Björn Steinbekk, skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík. 27.3.2013 06:00
Milljón plötur vestanhafs Fyrsta plata Justins Timberlake í sjö ár, The 20/20 Experience, fór beint í toppsætið í Bretlandi og velti þar með nýjustu plötu Davids Bowie úr sessi. Á sama tíma missti popparinn efsta sætið á smáskífulistanum því lagið hans Mirrors lenti neðar en What About Us með The Saturdays. 27.3.2013 06:00
Hafði áhyggjur af blómunum Fyrrverandi knattspyrnuhetjan Paul Gascoigne, sem er edrú þessa dagana eftir dvöl á meðferðarheimili í Bandaríkjunum, var hræddur um að hann myndi deyja fyrr í mánuðinum þegar hann var lagður inn á spítala í byrjun mánaðarins. 27.3.2013 06:00
Símanúmer á servíettu varð banabitinn Banabiti átta mánaða langs ástarsambands tónlistarfólksins Katy Perry og Johns Mayer, sem lauk í síðustu viku, mun hafa verið símanúmer konu sem Perry fann í hanskahólfinu í bíl Mayers. 27.3.2013 06:00
Þetta kosta töskur stjarnanna Það virðist vera glæpur í Hollywood að eyða ekki morðfjár í handtöskur. Stjörnurnar spóka sig um á hverjum degi með töskur sem aðeins fáir útvaldir geta leyft sér að kaupa. 26.3.2013 18:00
Þetta borðar hún til að koma sér í form Söngkonan Beyonce er að undirbúa sig fyrir tónleikaferðalag um heiminn og er búin að umbylta mataræði sínu til að líta sem best út. 26.3.2013 17:00
Alveg eins og Kurt Cobain Frances Bean, tvítuga dóttir Kurts Cobains heitins og tónlistarkonunnar Courtney Love, sást á vappinu í Los Angeles í síðustu viku. Tóku athugulir eftir því að hún er sláandi lík föður sínum. 26.3.2013 16:00
Stílistarnir hugsa eins Ofurfyrirsætan Naomi Campbell og tónlistarkonan Alicia Keys eru greinilega með mjög svipaða stílista í vinnu. 26.3.2013 15:00
Saga Sig myndar fyrir Nasty Gal Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tók nýlega myndaþátt fyrir bandarísku netverslunina Nasty Gal. 26.3.2013 14:30
Tvífari Kate Middleton þénar 120.000 á dag Hin breska Heidi Agan er fyrrverandi gengilbeina en starfar nú sem tvífari hertogynjunnar Kate Middleton. Er þetta fullt starf og græðir hún ágætlega á því. 26.3.2013 14:00
Vel klæddar á verðlaunahátíð Jameson Empire verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Bretlandi í gær. 26.3.2013 13:30
Mína Mús klæðist hátískukjól Mína Mús ákvað að breyta um stíl á dögunum og fékk yfirhönnuð Lanvin til að sníða á sig kjól úr vor – og sumarlínu franska tískuhússins. 26.3.2013 12:45
Varirnar á Ásdísi Rán: Ég hef ekki látið setja gel í þær síðustu þrjú árin Ásdís Rán Gunnarsdóttir ætlar að eyða páskunum í útlöndum í góðra vina hópi. Við spurðum Ásdísi líka hvort varnirnar hennar væru ekta. Hún átti ekki erfitt með að svara því. 26.3.2013 11:30
STÍLL - Sarah Jessica Parker Það kannast flestir við Söruh Jessicu Parker úr þáttaröðinni Sex and the City, þar sem hún lék rithöfundinn og tískudrósina Carrie Bradshaw svo eftirminnilega. 26.3.2013 11:30
Bar hlutverkið fyrst undir foreldra sína Svandís Dóra, dóttir Einars Bollasonar, fer með hlutverk í leikritinu Hvörfum, sem fjallar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. 26.3.2013 11:00
Flottar konur kynna sér nýtt brúnkukrem St.Tropez var með glæsilega kynningu á húð- og brúnku vörum á veitingahúsinu Nauthóll. Til landsins kom sérstakur sérfræðingur hjá St.Tropez, Jules Heptonstall, til að kynna vörurnar og sýna hvernig þær eru notaðar. 26.3.2013 10:45
Ætlar að selja fimm hundruð bækur Allur ágóði ljóðabókarinnar Perlu rennur til Krabbameinsfélagsins. 26.3.2013 12:00
Fáar stelpur í sigurhljómsveitum Músíktilrauna Dúettinn Vök vann Músíktilraunir um helgina. Vök, sem spilar melódíska raftónlist, er skipuð söngkonunni og gítarleikaranum Margréti Rán Magnúsdóttur og saxófónleikaranum, tölvumanninum og bakraddasöngvaranum Andra Má Enokssyni. 26.3.2013 10:00
Full hús á Skonrokki og Sálinni um helgina Margir af vinsælustu rokkurum landsins stigu á svið Silfurbergs í Hörpu á föstudagskvöldið. Þar voru haldnir svokallaðir Skonrokk-tónleikar undir merkjum hópsins Tyrkja Guddu. 26.3.2013 10:00
Sjálfstæðisflokkurinn hefur baráttuna Meðfylgjandi myndir voru teknar á fundi forystu Sjálfstæðisflokksins sem fram fór á Hilton Nordica síðustu helgi þar sem kosningabaráttu flokksins var ýtt úr vör. Þar kynntu Bjarni Benediktsson formaður flokksins og Hanna Birna varaformaður áherslur Sjálfstæðisflokksins fyrir fimm hundruð félagsmönnum. 26.3.2013 09:45