Fleiri fréttir

Nýtt líf fagnar vorkomunni

Tímaritið Nýtt líf blés til allsherjar vorfagnaðar í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöldið. Konur sem karlar fjölmenntu á viðburðinn þar sem meðal annars tónlistarkonan Ólöf Arnalds tók lagið fyrir viðstadda. Einnig var verið að fagna nýútkomnu vortískublaði e

Græskulaust gaman

Styrkur Apatow er spéspegill hans á hversdagsleg vandræði hvítra Vesturlandabúa.

Höfðingi og læknir frá Hrafnseyri

Jón Sigurðsson forseti er sá sem kemur upp í huga flestra þegar minnst er á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Sterk ímynd Jóns hefur skyggt nokkuð á þann sem staðinn byggði liðlega 600 árum fyrir fæðingu Jóns Sigurðssonar og staðurinn er kenndur við. Af Hrafni Sveinbjarnarsyni er þó til sérstök saga, Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. Hrafn var mikill höfðingi á sinni tíð og einkum þekktur fyrir læknisverk sín. Hann var maður friðar en var engu að síður höggvinn í kjölfar deilna sem hann átti í við Þorvald Vatnsfirðing. Síðan eru liðin 800 ár.

Á enn eftir að skapa sér stíl

Oyama hljómar enn þá of lík fyrirmyndunum. Hún hefur hins vegar alla burði til þess að geta tekið tónlistina áfram og gert eitthvað enn betra.

Snið sem aldrei fer úr tísku

Cristóbal Balenciaga þótti sérlega framsækinn hönnuður og fór sínar eigin leiðir í sniðagerð. Í upphafi sjötta áratugarins hannaði hann kjól sem kallaður var „The tunic dress“ og var hann með breiðum öxlum og víður í mittið, en slíkt snið var hvergi sjáanlegt á þeim tíma. Kjóllinn veitt öðrum hönnuðum innblástur og úr varð hið vinsæla „Baby-doll“-snið. Stuttu síðar hannaði Balenciaga blöðrupilsið og „Cocoon“-kápuna, sem hlaut nafngiftina vegna þess að yfirhöfnin var þægileg og alltumlykjandi líkt og lirfuhýði. „Cocoon“-kápan hefur nú gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og hafa hönnunarhús á borð við Isabel Marant, Marc Jacobs og Haider Ackermann meðal annars sótt innblástur sinn til hennar undanfarin ár.

Myndbandið burt

Kynlífsmyndband Mindy McCready tekið úr umferð eftir sjálfsmorð hennar.

Vill hlutverk í Frankenstein

Daniel Radcliffe, þekktastur sem Harry Potter, er í viðræðum um að leika í nýrri mynd um Frankenstein sem er í undirbúningi. Hann myndi þó ekki leika Dr. Frankenstein heldur aðstoðarmann hans, krypplinginn Igor.

Lady Boy með hljóðsnældu

Tónlistarútgáfan Lady Boy Records hefur gefið út sína fyrstu hljóðsnældu, Lady Boy Records 001.

Í fótspor meistarans

Fyrsta lína Alexanders Wang fyrir Balenciaga þótti sérlega vel heppnuð og falleg.

Gleðin við völd

Meðfylgjandi myndir voru teknar í anddyri Háskólans í Reykjavík í gær þegar íslenska hátæknifyrirtækið Syndis sem sérhæfir sig í upplýsingaöryggi á Íslandi fagnaði. Ari Eldjárn mætti á staðinn og hressti mannskapinn við eins og honum einum er lagið.

Stjörnufans á fremsta bekk hjá H&M

Stórverslunarkeðjan H&M tók upp á því að sýna brot af þeim flíkum sem verður í búðum næsta haust á tískuvikunni í París í gær. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem verslunarkeðan tekur beinan þátt í tískuvikunni.

Kaupir óléttufötin í Topshop

Hertogynjan Kate Middleton gengur með fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins og er komin fjóra mánuði á leið. Þó nægir séu peningarnir á því heimilinu er Kate ansi hagsýn.

Cara Delevingne fyrir Burberry

Breska fyrirsætan Cara Delevingne leikur á alls oddi þessa dagana. Hún hefur sigrað tískuheiminn, gengur tískupallana fyrir alla helstu hönnuði heims...

Brjálaðist rétt fyrir Óskarinn

Leikkonan Anne Hathaway ku hafa gjörsamlega brjálast þegar hún sá mynd af kjólnum sem leikkonan Amanda Seyfried ætlaði að klæðast á Óskarsverðlaunahátíðinni.

Konungur kokteilkjólanna

Christian Dior sýndi haust – og vetarlínu sýna í París í gær. Franska tískuhúsið er fyrir löngu orðið rótgróið í tískuheiminum og línurnar yfirleitt klassískar umfram annað.

TREND – Magabolir

Stuttir magabolir eru tískustraumur sem hefur óvænt náð að festa sig í sessi síðustu mánuði.

Ég er ekki fórnarlamb

Söngkonan Rihanna talar á opinskáan hátt um samband sitt við tónlistarmanninn Chris Brown í nýjasta hefti tímaritsins ELLE UK. Hann gekk í skrokk á henni árið 2009 eins og flestir muna en nú er hún byrjuð aftur með honum.

Íslenskt samstarf í tískumyndbandi

Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu.

Flottir gestir á Lúðrinum

Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar.

Ég hefði átt að vera í brjóstahaldara

Leikkonan Gwyenth Paltrow fer yfir tískufortíð sína í tímaritinu Goop. Hún segir stílistann Elizabeth Saltzman hafa gert kraftaverk þegar kemur að því hverju leikkonan klæðist á rauða dreglinum.

Þorvaldur

Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, lést á heimili sínu í Antwerpen í Belgíu 23. febrúar. Hallgrímur Helgason, rithöfundur og vinur Þorvalds, minnist listamannsins.

Óttast að vera dreginn í pólitík

Kristján Freyr Halldórsson lætur sér ekki nægja að stjórna hinni sögufrægu Bókabúð Máls og menningar, hann er líka trommari í fleiri en einni hljómsveit, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður og stjórnar vikulegum útvarpsþætti.

Botnleðja í hljóðver

Hafnfirska hljómsveitin Botnleðja mun hljóðrita tvö lög í sumar, segir á vefsíðu sveitarinnar, sem starfað hefur með hléum frá miðjum tíunda áratug síðustu aldar.

Helgin með barninu - afþreying

Lára G. Sigurðardóttir læknir og Sigríður A. Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur höfundar bókarinnar Útivist og afþreying fyrir börn og heimasíðunnar www.fyrirborn.is gáfu okkur leyfi til að birta frábærar hugmyndir fyrir barnafólk.

Körfuboltagoðsögn kaupir enn eitt húsið

Körfuboltakóngurinn Michael Jordan er búinn að bæta enn einu húsinu í safnið. Nýjasta eignin er á heimaslóðum hans í Norður-Karólínu en hann heillaði körfuboltaaðdáendur fyrst með háskólaliðinu í fylkinu.

Ofurlúði fær yfirhalningu

Leikarinn Jim Parsons er þekktastur fyrir að leika vísindamanninn Sheldon Cooper í sjónvarpsþáttunum The Big Bang Theory. Hann er þó víðsfjarri karakter sínum í nýjasta hefti tímaritsins GQ.

Hera Björk vinsæl

"Ég veit ekki hvort ég ræð við að læra allt lagið á spænsku fyrir kvöldið þó ég hafi getað komist í gengum það í studíói en ég mun allavega syngja viðlagið á spænsku og vonandi taka áhorfendur undir," segir Hera.

Sjónvarpsstjörnur í Kolaportinu á sunnudag

"Margt af þessu er lítið og jafnvel ekkert notað. Það fylgir sjónvarpsstarfinu að þurfa að vera iðinn við fatakaup svo þetta safnast upp í skápunum. Við erum líka aðeins breiðari um okkur núna en venjulega og pössum ekki í þetta allt. Það er því um að gera að koma þessu í umferð," segja vinkonurnar í gamansömum tón en báðar eiga þær von á sínu öðru barni.

Fordæmd fyrir nasistagrín – aftur!

Grínistinn Joan Rivers gekk fram af meðlimum í Anti-Defamation League, sem berst gegn óhróðri gegn Gyðingum, þegar hún gerði grín að kjólnum sem fyrirsætan Heidi Klum klæddist í Óskarspartíi Elton John.

Ég skil ekki allt þetta hatur

Sjónvarpsmaðurinn Anderson Cooper skilur ómögulega af hverju fólki er svona illa við leikkonuna Anne Hathaway sem vann Óskarsverðlaunin á dögunum fyrir frammistöðu sína í Vesalingunum, Les Miserables.

Aftur komin með brjóstakrabbamein

Söngkonan Anastacia er aftur komin með brjóstakrabbamein. Hún vann bug á sjúkdómnum árið 2003 en hefur nú þurft að aflýsa tónleikaferðalagi sínu um Evrópu í skugga þessara hrikalegu frétta.

Kvenleikinn í fyrirrúmi

Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega, elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi.

Glans og metaláferðir hjá Balmain

Áhrif frá níunda áratugnum voru greinileg í haust- og vetrarlínu Balmain þar sem glans og metaláferðir voru í brennipunkti.

Gott fyrir sálartetrið að hreinsa til

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir hefur sankað að sér gullmolum í fataskápinn í gegnum tíðina en nú er hún loksins tilbúin til að láta eitthvað af hendi. Því ætlar hún, ásamt öðrum úr tískuheiminum, að blása til allsherjar fatasölu á Kexi hosteli á morgun þar sem

Notar maskara sem þykkir hárin og þéttir

"Þegar ég var ung þá var ég sambrýnd með þykkar dökkar augabrýr. Þær hafa nú þynnst og ég hef líka verið að plokka þær í gegnum tíðina. Svo nú þarf ég að hjálpa þeim, bæði hressa þær við með lit og lyfta og til þess nota ég Benefits vörurnar "Brow Shaping kit" og "quick set brow gel" algerlega ómissandi fyrir mig."

Ragnhildur Steinunn barnshafandi

Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og unnusti hennar Haukur Ingi Guðnason eiga von á öðru barni en fyrir eiga þau dótturina Eldeyju sem er rúmlega tveggja ára gömul. Ragnhildur er gengin fjóra mánuði samkvæmt heimildum Lífsins.

Hera Björk vann söngvakeppnina í Chile

Hera Björk vann verðlaunin lag ársins í Vina del Mar söngvakeppninni í Chile. En það eru stærstu verðlaun keppninnar. Fékk Hera 35.000 dollara í sinn hlut auk veglegrar styttu.

Sjá næstu 50 fréttir