Fordæmd fyrir nasistagrín – aftur! 1. mars 2013 16:00 Grínistinn Joan Rivers gekk fram af meðlimum í Anti-Defamation League, sem berst gegn óhróðri gegn Gyðingum, þegar hún gerði grín að kjólnum sem fyrirsætan Heidi Klum klæddist í Óskarspartíi Elton John. Heidi er eins og flestir vita frá Þýskalandi og klæddist afar flegnum síðkjól frá Julien Macdonald í teitinu. Joan fann sig knúna til að tjá sig um dressið í þættinum Fashion Police á sjónvarpsstöðinni E!Kjóllinn sem um ræðir."Síðast þegar Þjóðverji var svona heitur var þegar þeir voru að ýta Gyðingunum inn í ofnana," sagði Joan og vísaði í líkbrennsluofna sem notaðir voru í útrýmingabúðum nasista. Abraham Foxman í Anti-Defamation League finnst ummælin gróf og mjög niðrandi fyrir Gyðinga og þá sem lifðu helförina af.Joan er umdeild."Joan Rivers af öllum ætti að vita betur. Enginn annar í þættinum [Giuliana Rancic, Kelly Osbourne og George Kotsiopoulos] fordæmdi þessa hegðun hennar," segir Abraham sem er búinn að krefjast afsökunarbeiðni frá E! og að þátturinn Fashion Police verði tekinn af dagskrá. Joan er sjálf Gyðingur og stendur með skrítlunni en hún komst líka í hann krappann í fyrra þegar hún líkti versluninni Costco við Þýskaland á nasistatímum.Edgar og Joan."Eiginmaður minn missti meirihluta fjölskyldu sinnar í Auschwitz og ég get fullvissað ykkur um það að ég hef alltaf minnt fólk á helförina með húmor," segir Joan en eiginmaður hennar Edgar Rosenberg framdi sjálfsmorð árið 1987.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Grínistinn Joan Rivers gekk fram af meðlimum í Anti-Defamation League, sem berst gegn óhróðri gegn Gyðingum, þegar hún gerði grín að kjólnum sem fyrirsætan Heidi Klum klæddist í Óskarspartíi Elton John. Heidi er eins og flestir vita frá Þýskalandi og klæddist afar flegnum síðkjól frá Julien Macdonald í teitinu. Joan fann sig knúna til að tjá sig um dressið í þættinum Fashion Police á sjónvarpsstöðinni E!Kjóllinn sem um ræðir."Síðast þegar Þjóðverji var svona heitur var þegar þeir voru að ýta Gyðingunum inn í ofnana," sagði Joan og vísaði í líkbrennsluofna sem notaðir voru í útrýmingabúðum nasista. Abraham Foxman í Anti-Defamation League finnst ummælin gróf og mjög niðrandi fyrir Gyðinga og þá sem lifðu helförina af.Joan er umdeild."Joan Rivers af öllum ætti að vita betur. Enginn annar í þættinum [Giuliana Rancic, Kelly Osbourne og George Kotsiopoulos] fordæmdi þessa hegðun hennar," segir Abraham sem er búinn að krefjast afsökunarbeiðni frá E! og að þátturinn Fashion Police verði tekinn af dagskrá. Joan er sjálf Gyðingur og stendur með skrítlunni en hún komst líka í hann krappann í fyrra þegar hún líkti versluninni Costco við Þýskaland á nasistatímum.Edgar og Joan."Eiginmaður minn missti meirihluta fjölskyldu sinnar í Auschwitz og ég get fullvissað ykkur um það að ég hef alltaf minnt fólk á helförina með húmor," segir Joan en eiginmaður hennar Edgar Rosenberg framdi sjálfsmorð árið 1987.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira