Fleiri fréttir

Frægir fjölmenntu á Frost

Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga mættu á frumsýningu kvikmyndarinnar Frost í leikstjórn Reynis Lyngdal í Sambíó Egilshöll i gærkvöldi. Eins og sjá má skein gleðin úr hverju andliti. Frost fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli. Með aðalhlutverkin fara Björn Thors, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Helgi Björnsson, Hilmar Jónsson, Valur Freyr Einarsson og eiginkona Reynis, Elma Lísa Gunnarsdóttir.

Ætlar að safna hálfri milljón á vefsíðu

Hljómsveitin Nóra ætlar að safna um hálfri milljón króna í gegnum vefsíðuna Pledgemusic.com. Peningarnir verða notaðir í gerð annarrar plötu sveitarinnar sem kemur út í haust.

Skáldatími í Melaskóla

Rithöfundurinn Gerður Kristný ætlar að veita 5. bekkingum í Melaskóla tilsögn í að skrifa sögur næstu tvo mánuðina. Hún heitir skemmtilegum tímum.

Mikilvægt að styrkja barnabókamenningu

Barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins verða veitt í sjötta sinn á morgun við hátíðlega athöfn. Þau eru að verðmæti 1,2 milljónir.

Átta kvölda uppistandssería

Grínistarnir Ari Eldjárn, Þorsteinn Guðmundsson, Steinn Ármann Magnússon og Jóhannes Kristjánsson eftirherma verða hluti af nýrri Thule-uppistandsseríu á Gullöldinni í Grafarvogi.

Ójöfnuðurinn er gríðarlegur

Anna Elísabet Ólafsdóttir, fyrrverandi forstjóri Lýðheilsustöðvar, varði fyrir skemmstu doktorsritgerð sína í lýðheilsuvísindum við Brunel-háskóla í London. Ritgerðin fjallar um áhrif stjórnunarhátta á gæði og afköst heilbrigðiskerfa.

Happdrættisvinningur að fá Orange-verðlaunin

Nýverið kom út hjá Forlaginu í íslenskri þýðingu skáldsagan Kona tígursins. Hún er fyrsta verk Téu Obreht, sem er fædd árið 1985. Hún er yngsti rithöfundurinn sem hlýtur hin virtu Orange-bókmenntaverðlaun.

Karpað í körfunni

Ávaxtakarfan, hið vinsæla barnaleikrit eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, er komið í bíó og fáum við að fylgjast með ævintýrum Mæju jarðarbers, Evu appelsínu og allra hinna ávaxtanna á hvíta tjaldinu, en stemningin í körfunni er súr, einelti er liðið og frekjan í ananasnum er óþolandi.

London næst á dagskrá

"Ég verð með tónleika á þekktum klúbb sem heitir Voyage voyage. Þar eru haldin regluleg klúbbakvöld þar sem kynntir eru skandinavískir listamenn sem þeim þykir hvað mest spennandi þá stundina,“ segir íslenska poppstjarnan Daníel Óliver, sem er búsettur í Svíþjóð en heldur tónleika í London nú 27. september.

Ný hlið á Fassbender

Michael Fassbender mun fara með titilhlutverkið í gamanmyndinni Frank. Fassbender leikur sérvitran rokktónlistarmann í myndinni og fer Domnhall Gleeson með hlutverk mislukkaðs tónlistarmanns sem óvart gengur í raðir rokksveitar Franks. Handrit myndarinnar er eftir rithöfundinn Jon Ronson og handritshöfundinn Peter Staughan, sem unnu áður að gerð handrits myndarinnar The Men Who Stare at Goats. Írinn Lenny Abrahamson leikstýrir myndinni.

Verðugur arftaki Damons

Spennumyndin The Bourne Legacy verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Þetta er fjórða myndin í kvikmyndaröðinni sem byggð er á skáldsögum Roberts Ludlum.

Á rauða dregilinn

Á rauða dregilinn Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason sá um förðun bresku fyrirsætunnar Suki Waterhouse þegar hún sótti GQ Men of The Year Awards.

Skotvöllur í brúðargjöf

Brad Pitt hefur látið útbúa skotvöll fyrir tilvonandi eiginkonu sína Angelinu Jolie sem fyrirfram brúðargjöf. Pitt ku hafa pungað út hátt í 250 milljónum íslenskra króna fyrir skotvöll og vopn en völlurinn stendur í garði sumarhúss leikaraparsins í Frakklandi.

Svaf og spilaði Alias með setuliðinu

„Ég er eiginlega með víðáttubrjálæði núna, það eru svo margir staðir til,“ segir Brynja Sóley Plaggenborg, sem hreppti heimsreisu frá ferðaskrifstofunni KILROY með því að leggja á sig fjögurra sólarhringa setu utan við skrifstofuna í síðustu viku. „Ávísunin sem ég fékk er upp á 400 þúsund og ég ætla að fá ferðaskrifstofuna til að hjálpa mér að setja saman ferð,“ bætir hún við.

Tónelskir læknar stíga á svið í nýrri tónleikaröð

„Við köllum þessa uppákomu Tónelskir læknar taka lagið,“ segir hjartalæknirinn Helgi Júlíus Óskarsson.„Við köllum þessa uppákomu Tónelskir læknar taka lagið,“ segir hjartalæknirinn Helgi Júlíus Óskarsson.

Rokk og raftaktar

Stopover er ný tónleikaröð sem var hrundið af stað í Hörpu í vor, en að henni standa m.a. Kimi, Kex Hostel og Flugleiðir. Eins og nafnið bendir til gengur Stopover út á að fá hljómsveitir sem eru á leiðinni yfir Atlantshafið til þess að koma við í Reykjavík og spila á tónleikum.

Aronofsky hélt ekki vatni yfir hæfileikum Íslendinga

Ben Stiller var gestur Kastljóss sjónvarpsins í kvöld þar sem hann fjallaði um mynd sína The secret life of Walter Mitty og dvöl sína á Íslandi. Stiller er hrifinn af landinu og segir það hafa upp á margt að bjóða. Til að mynda verði Ísland ekki bara Ísland í mynd Stillers heldur Grænland og Himalaya fjöllin að auki.

Glóandi kinnar og glansandi augu

Það var skemmtileg stemmning baksviðs á Hailwood tískusýningunni á tísuvikunni í Nýja Sjálandi á dögunum...

Matargikkurinn Taylor

Matur Leikkonan Elizabeth Taylor átti það til að borða hina undarlegustu rétti í þeim tilgangi að halda líkamsvexti sínum og heilsu.

Meira D-vítamín

Heilsa D-vítamín gæti hjálpað líkamanum að berjast gegn berklum. Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna við National Academy of Science í London.

Velur hamingjuna fram yfir megrunarkúra

Jessica Simpson segist fullkomlega meðvituð um að hún hafi bætt of miklu á sig á meðgöngunni og að það gangi ekki nógu vel að komast í fyrra horf.

Barnið og Beyonce á lúxussnekkju

Sögnkonan Beyonce og eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, nutu sín á lúxussnekkju með stúlkunni þeirra, Blue Ivy í Suður- Frakklandi í gær. Þennan dag varð söngkonan 31 árs gömul...

Nýjar slóðir hefst í dag

Hátíðin Nýjar slóðir hefst miðvikudaginn 5. september með kvikmyndadagskrá í Bíó Paradís. Þá mun Grænlensk/danska kvikmyndgerðakonan Ivalo Frank segir frá myndum sínum Faith, hope and Greenland og ECHOS. Myndirnar fjalla báðar um þær breytingar sem orðið hafa á Grænlandi síðustu áratugi. Myndirnar verða báðar sýndar og gefst áhorfendum tækifæri á að spjalla við og spyrja kvikmyndakonuna um myndirnar að sýningu lokinni. Ivalo Frank hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir þessar tvær myndir þar á meðal the Honorable Mention Award at the Los Angeles International Film Festival, the Award of Merit at Best Shorts and the Festival Ward for Best Documentary at the London Underground Film Festival.

Ekki hætt saman

Söngkonan Katy Perry, 27 ára, átti rómantíska stund með söngvaranum John Mayer, 34 ára, á veitingahúsinu The Little Door í Los Angeles í gærkvöldi....

Gomez gefur eiginhandaráritanir

Leikkonan Selena Gomez átti í töluverðum vandræðum með að komast í gegnum aðdáendaþvöguna sem beið hennar fyrir utan útvarpsstöðina NRJ í París í Frakklandi. Þrátt fyrir það gaf hún sér góðan tíma til að gefa eiginhandaráritanir eins og sjá má í myndasafni.

Svona meikar Kim sig

Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 31 árs, sýndi aðdáendum sínum sem eru 16 milljón talsins á Twitter síðunni hennar hvernig hún málar andlit sitt fyrir myndatöku. Eins og sjá má mótar hún andlitið með hvítum farða undir meikið og útkoman stendur ekki á sér. Förðunarmeistarinn Scott Barnes sér um andlit stjörnunnar og hann hikar ekki við að nota nokkur lög af meiki. Skoða má myndir af útkomunni í myndasafni.

Náði sér ekki eftir áfallið

Leikarinn Michael Clarke Duncan lést á mánudaginn. Duncan er hvað þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Green Mile.

Nemur hjá prjónadrottningu

Þetta er draumur og ég er í skýjunum að komast að hjá Rykiel sem er kölluð drottning prjónsins í tískuheiminum, segir fatahönnuðurinn Sigríður María Sigurjónsdóttir sem heldur út í starfsnám til franska tískuhússins Soniu Rykiel í vikunni.

Með aðrar áherslur

"Við erum allar flottar konur og miklar týpur með sterkar skoðanir. Á síðunni verður að finna eitthvað fyrir alla, þó við einbeitum okkur fyrst og fremst að konum, segir Bryndís Gyða Michelsen.

Fellihýsamenningin kveikti hugmyndina að þáttunum

„Þetta fjallar svolítið um þetta helvíti þegar fjölskyldur sem dagsdaglega eyða kannski litlum tíma saman eru settar í þær aðstæður að þurfa að eyða tíma saman og takast hvert á við annað,“ segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson. Hann hefur verið ráðinn til að leikstýra sinni fyrstu sjónvarpsþáttaröð, Helvítis Ísland, eftir handriti Huldars Breiðfjörð.

Falskt Viagra

Í ljós kom að 77% þeirra taflna sem voru seldar undir nafni Viagra voru í raun ekki lyfið vinsæla heldur aðeins með 30 til 50 prósenta virkni þess.

Lýtur sömu lögmálum

Baldur Ragnarsson kemur að gerð fjögurra platna á þessu ári. Hann vílar ekki fyrir sér að tækla jafnt barnatónlist sem bárujárnsrokk og ýmislegt fleira.

Rokkarar fá Rokkjötnahúðflúr

Listakonan Ýrr Baldursdóttir mun bjóða gestum tónlistarhátíðarinnar Rokkjötnar upp á ókeypis "airbrush-Rokkjötnatattú" sem síðar verður hægt að þvo af sér.

Mið-Ísland snýr aftur

Mið-Ísland snýr aftur Strákarnir í uppistandshópnum Mið-Íslandi eru komnir úr sumarfríi og munu stíga á svið í Þjóðleikhúsinu fjórum sinnum á næstu vikum.

Stiller í stjörnufans

Flestum er kunnugt um dvöl leikarans og leikstjórans Bens Stiller hér á landi við tökur á myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Á laugardagskvöldið tók Stiller sér greinilega frí frá tökum og til hans sást á barnum á 101 hóteli í Reykjavík.

Fullorðnir fara í heljarstökk

Marga dreymir um að komast í heljarstökk, flikkflakk og splitt en telja alla von úti sökum aldurs. Sú er þó síður en svo raunin.

Katie Holmes fær engan frið

Katie Holmes reynir nú af öllum sínum kröftum að skapa eðlilegt líf fyrir dóttur sína Suri Cruise.

Sjá næstu 50 fréttir