Fleiri fréttir Rómantískur Ryan Gosling Leikaraparið Ryan Gosling, 31 árs, og Eva Mendes, 38 ára, leiddust í New York í gærdag... 11.5.2012 14:30 Bak við búðarborðið Það lifnaði svo sannarlega yfir miðbæ Reykjavíkur þegar sólin hækkaði á lofti. 11.5.2012 14:30 Barnshafandi Barrymore Leikkonan Drew Barrymore, 37 ára, og unnustin hennar Will Kopelman mættu prúðbúin á galadansleik í New York í vikunni... 11.5.2012 12:30 Brynjar Már vinnur með Backstreet Boys stjörnu Tónlistarmennirnir Brynjar Már og Vignir Snær fóru í leiðangur til Hamburg að semja með AJ Mclean úr Backstreet Boys... 11.5.2012 11:15 Út um þúfur Aðdáendur Mel Gibson eiga betra skilið. Það er orðið svo skrambi erfitt að halda upp á hann. Fyrri hluti myndarinnar er áhugaverður og margoft glittir í gamla Gibson. En um miðbik myndar fer sögumennskan út um þúfur og úr verður stefnulaust sull sem vill bæði vera hörkuspennandi og þrælfyndið, en er hvorugt. 11.5.2012 15:00 Á söluhæstu smáskífuna Lagið Evergreen/Anything Is Possible með popparanum Will Young er söluhæsta smáskífulag 21. aldarinnar í Bretlandi. Skífan kom út árið 2002 og hafa selst af henni 1,8 milljón eintök. Í öðru sæti er Someone Like You með Adele sem hefur selst í 1,35 milljónum eintaka. Þetta kemur fram í tölum frá Official Chart Company í Bretlandi. 11.5.2012 15:00 Spectrum flytur Sálumessu á sunnudag Sönghópurinn Spectrum mun flytja Sálumessu eftir John Rutter í Neskirkju næsta sunnudag, 13. maí, klukkan 20:00... 11.5.2012 14:55 Tökur á Walter Mitty hafnar Tökur á gamanmynd Bens Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, eru nýhafnar í New York. Stiller skoðaði ýmsa tökustaði hér á landi í fyrra vegna myndarinnar, þar á meðal á Seltjarnarnesi, Djúpavogi og í Stykkishólmi, og heillaðist mjög af því sem fyrir augu bar. 11.5.2012 13:00 Samningur undirritaður Talið er að Britney Spears hafi samþykkt að vera dómari í hæfileikaþáttunum X-Factor næsta vetur og að hún fái í sinn hlut hátt í tvo milljarða króna. 11.5.2012 11:00 Finlands Next Top Model á Íslandi "Það er okkur sönn ánægja að fá að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Lilja Konráðsdóttir hjá Max Factor um samstarf snyrtivörumerkisins og sjónvarpsþáttaseríunnar Finlands Next Top Model. 11.5.2012 10:30 Hjálmar ferðast um Evrópu Hljómsveitin Hjálmar verður á faraldsfæti í sumar. Hún kemur fram á tónlistarhátíðunum Festival de-affaire og Into The Great Wide Open í Hollandi, Bazant Pohoda-hátíðinni í Slóvakíu, Ilmiö-hátíðinni í Finnlandi og á Íslandshátíð í Mobryggja í Noregi. Eins eru í undirbúningi tónleikar í Moskvu og Grænlandi. Hér á Íslandi spila Hjálmar í annað sinn á Þjóðhátíð í Eyjum föstudaginn 3. ágúst. 11.5.2012 10:00 Geislandi Lopez American Idol dómarinn, söngkonan og leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, kynnti nýtt ilmvant, Glowing by JLo, á Bel Air hótelinu í Los Angeles í gær.... 11.5.2012 09:45 Festa ferðalagið á filmu „Þetta er glæný hugmynd og þjónusta sem vantaði sem og markaðsetning fyrir Ísland í leiðinni,“ segir Unnar Helgi Daníelsson Beck eigandi fyrirtækisins Memo Iceland sem sér til þess að ferðamenn gleymi ekki ævintýrum sínum á Íslandi. 11.5.2012 09:30 Árshátíð Baðhússins Gleðin var við völd á árshátíð Baðhússins á Hótel Borg um síðustu helgi. Linda Pétursdóttir eigandi og starfsfólk hennar var stórglæsilegt eins og má á meðfylgjandi myndum. Skemmmtiatriðin voru af dýrari gerðinni og gleðigjafinn Logi Bergmann sá til þess að allir skemmtu sér konunglega. Baðhúsið er á Facebook. 11.5.2012 08:15 Kátar á konukvöldi Lífsstílsverslunin Myconceptstore.is í eigu Heiðu Bjargar Bjarnadóttur hélt á dögunum glæsilegt konukvöld. 11.5.2012 07:00 Ashley Olsen með fullt fangið Leikkonan og tískuíkonið mikla Ashley Olsen sást með fullt fangið á götum New York borgar í gær. 10.5.2012 18:00 Vel skóuð Longoria Leikkonan Eva Longoria mætti með uppsett hárið í svörtum kjól og laxableikum hælaskóm í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman í New York í gær... 10.5.2012 15:30 Í hvítu frá toppi til táar Leikkonan glæsilega, Jessica Alba sást yfirgefa SoHo Grand Hotelið in New York eftir hádegismat með góðum vinum. 10.5.2012 14:30 Rekstrartap Sony aldrei verið hærra Náttúruhamfarir í Asíu á síðasta ári og sterk staða japanska jensins eru sögð vera helstu ástæðurnar fyrir rekstrartapi tæknifyrirtækisins Sony á síðasta ári. 10.5.2012 13:43 Náttúrulega útlitið að hverfa Sænsk-kanadíska leikkonan Malin Akerman, 33 ára, var mynduð á rauða dreglinum í bláum síðkjól í gær... 10.5.2012 13:30 Milla Jovovich við tökur á götum New York Leikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich var mynduð við tökur í New York í gær fyrir Nine West auglýsingu. 10.5.2012 12:30 Nýtt tímarit um heimili og mat „Íslendingar hafa alltaf hugsað vel um heimili sín og þeim þykir mörgum gaman að elda,“ segir innanhúshönnuðurinn Halla Bára Gestsdóttir en hún og eiginmaður hennar, Gunnar Sverrisson ljósmyndari, vinna nú að stofnun nýs veftímarits um heimili og mat. 10.5.2012 12:00 Best og verst klæddu á Met-ballinu Rauða dreglinum var rúllað út í New York í vikunni er hið árlega galakvöld Metropolitan-safnsins fór fram. Þangað sækir fræga fólkið og keppist við að skarta sínu fegursta með misjöfnum árangri. Best klæddu konur kvöldsins að mati Fréttablaðsins voru meðal annars leikkonan unga Camilla Belle, fyrirsætan Karolina Kurkova og poppstjarnan Rihanna. Þær sem þóttu hins vegar skjóta vel yfir markið í kjólavali voru Kristen Stewart, sem nýlega hlaut titilinn best klædda kona Bretlands og tískufyrirmyndin Chloe Sevigny. Stundum er vert að muna tískuregluna "minna er meira“ til að koma í veg fyrir tískuslys. 10.5.2012 11:30 Tekur sig ekki of hátíðlega Það leikur enginn vafi á því að Sharon Osbourne tekur sjálfa sig ekki of hátíðlega þrátt fyrir að lifa og hrærast í Hollywood. Hún var mynduð afslöppuð á ferðinni í gær í Los Angeles í Kaliforníu í gær í svörtu pilsi, og kamellitaðri preysu. Þá stillti hún sér upp ásamt dóttur sinni, Kelly, á rauða dreglinum í svartri dragt og ljósbláum topp. Takið eftir hvað hún er sæt. 10.5.2012 10:45 Hvað fá stjörnurnar í mæðradagsgjöf? Mæðradagurinn kemur upp næstkomandi sunnudag en mikið er gert úr deginum vestan hafs. 10.5.2012 10:30 Glamúr í gær - hversdagsleiki í dag Leikkonan Jessica Biel var mynduð á röltinu um Soho hverfið í New York í gær með vinkonu glæsileg eins og ávallt. Hún var glæsileg og hversdagslega klædd í svörtum leðurstígvélum. Þá var leikkonan alls ekki síðri með unnusta sínum Justin Timberlake á rauða dreglinum í síðkjól síðustu helgi. Endalausar getgátur eru uppi um brúðkaupið þeirra en slúðurheimurinn vestan hafs heldur því fram að parið ætli að gifta sig á Ítaliu. 10.5.2012 10:15 Varar íslensku þjóðina við Grínmúrarareglunni "Þetta félag er svolítið eins og Sjálfstæðisflokkurinn, til að tryggja að félagsmenn séu í góðum stöðum og að þeim líði vel,“ segir Mið-Íslandsgrínarinn Dóri DNA um Íslensku Grínmúrararegluna. 10.5.2012 09:30 Stefna þvert yfir Grænlandsjökul Vilborg Anna Gissurardóttir og Valdimar Halldórsson eru lögð af stað í mikla ævintýraferð á Grænlandi þar sem förinni er heitið um 540 km leið yfir Grænlandsjökul. Áætlaður leiðangurstími er um fjórar vikur. 10.5.2012 09:15 Þarf á hvíld að halda Tim Burton vill taka sér hlé frá kvikmyndagerð í dálítinn tíma áður en hann hefur störf á nýjan leik. Leikstjórinn verður önnum kafinn út þetta ár. Frumsýndar verða myndir hans Dark Shadows og Frankenweenie, auk myndarinnar Abraham Lincoln: Vampire Hunter sem hann framleiddi. 10.5.2012 17:00 Þakkar fyrir stuðninginn Ad-Rock, eða Adam Horovitz, úr Beastie Boys hefur þakkað aðdáendum hljómsveitarinnar fyrir stuðninginn eftir að félagi hans, Adam Yauch, féll frá. Hann lést á föstudaginn, 47 ára, eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. 10.5.2012 16:00 Væntingarnar eru miklar Hljómsveitin Beach House er mætt með sína fjórðu plötu, Bloom. Hún telst vera rökrétt framhald af hinni vel heppnuðu Teen Dream. 10.5.2012 15:00 Endurvinnslukóngurinn Jack White með eina af plötum ársins. Blunderbuss er lítið meistaraverk; þrettán lög, hvert öðru betra. Jack White býr til nýtt úr gömlu og útkoman er fyrst og fremst hans. 10.5.2012 14:30 Samkomulag náðist loks Ofurfyrirsætan Linda Evangelista og milljarðamæringurinn Francois-Henri Pinault náðu sáttum um meðlagsgreiðslur Pinault til Evangelistu. Fyrirsætan hafði farið fram á rúmar 5,7 milljónir króna á mánuði í meðlag. 10.5.2012 13:00 Keypti Galtarvita Tónleikar til styrktar Galtarvita verða haldnir í Gamla bíói í kvöld og munu sveitir á borð við Tilbury og Hjaltalín stíga á svið um kvöldið. Allur ágóði tónleikanna rennur í uppbyggingu á listasmiðju á staðnum. 10.5.2012 11:00 Greta Salóme frumsýnir kjólinn í dag Fatnaðurinn sem Eurovisionfararnir Greta Salómeog Jónsi klæðast í Aserbaidsjan verður opinberaður í beinni útsendingu á aðdáendasíðu Gretu Salóme á Facebook klukkan 16 í dag. Þær Rebekka Ingimundardóttir og Elma Bjarney Guðmundsdóttir eiga heiðurinn af klæðaburði íslenska hópsins í ár og bíða margir spenntir eftir því hverju hann mun klæðast á sviðinu í Bakú. Vinir Sjonna, sem kepptu í Eurovision í fyrra, ætla að einnig að taka lagið og koma fólki í Eurovision-gírinn. 10.5.2012 11:00 Glaður í föðurhlutverki Leikarinn Johnny Depp sagðist í viðtali við The Sun vera ánægður í dag og mundi ómögulega vilja endurlifa æskuár sín. 10.5.2012 10:00 Vilja sýna ferðamönnum næturlífið „Við höfum tekið eftir aukinni eftirspurn eftir þjónustu á borð við þessa frá útlendingum niðri í bæ,“ segir Darri MacMahon, annar eigandi hins nýstofnaða fyrirtækis Reykjavík by Night. 10.5.2012 10:00 Fagnar vorinu í Eldborginni „Við ætlum að fagna vorinu,“ segir Raggi Bjarna sem heldur Vorkvöld í Reykjavík í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 12. maí. „Harpan er staðurinn fyrir svona tónleika. Þarna er líka hægt að horfa á Akrafjallið og Esjuna.“ 10.5.2012 09:30 Einu sinni ónytjungur Gamanleikarinn Jason Segel fer með eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Jeff Who Lives at Home sem leikstýrt er af bræðrunum Jay and Mark Duplass. Segel segist eiga margt sameiginlegt með persónu sinni, ónytjungnum Jeff. 10.5.2012 09:00 Börn eru blessun Jennifer Lopez á tvíburana Max og Emme en segist vel geta hugsað sér að eignast fleiri börn í framtíðinni. 10.5.2012 08:30 Funheit lína Fendi Ef myndirnar eru skoðaðar af haustlínu tískuhússins Fendi má sjá yfirhönnuðinn Karl Lagerfeld mæta á sviðið í lok sýningar.... 10.5.2012 08:07 Bjargaði mannslífi Leikkonan Mila Kunis kom manni til aðstoðar á laugardag þegar hann fékk flogakast. Maðurinn var við störf á heimili leikkonunnar þegar atvikið átti sér stað. 10.5.2012 08:00 Útidúr til Kanada Kammerpoppsveitin Útidúr er á leiðinni í tónleikaferð til Kanada. Þar spilar hún ásamt þarlendu hljómsveitinni Brasstronaut. Tónleikaferðin hefst 29. maí í Bresku-Kólumbíu og lýkur 22. júní í Montreal. Alls verða tónleikarnir tuttugu talsins hjá þessari tólf manna hljómsveit. 10.5.2012 05:00 Avengers sló aðsóknarmet Ofurhetjumyndin The Avengers er tekjuhæsta opnunarmynd allra tíma í Norður-Ameríku. Hún halaði inn 200 milljónir dollara, eða um 25 milljarða króna. Fyrra metið átti Harry Potter and the Deathly Hallows Part 2 sem þénaði 169 milljónir dollara síðasta sumar. Á eftir henni koma The Dark Knight og Spider-Man 3 en báðar ofurhetjur þeirra mynda, Batman og Spider-Man snúa aftur í nýjum myndum í sumar. 10.5.2012 04:00 Óttast farsímaleysi Nomophobia kallast það er fólk hræðist að vera úr símasambandi við aðra og samkvæmt nýrri rannsókn eru um 66 prósent Breta haldnir þessari fælni. 10.5.2012 00:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rómantískur Ryan Gosling Leikaraparið Ryan Gosling, 31 árs, og Eva Mendes, 38 ára, leiddust í New York í gærdag... 11.5.2012 14:30
Bak við búðarborðið Það lifnaði svo sannarlega yfir miðbæ Reykjavíkur þegar sólin hækkaði á lofti. 11.5.2012 14:30
Barnshafandi Barrymore Leikkonan Drew Barrymore, 37 ára, og unnustin hennar Will Kopelman mættu prúðbúin á galadansleik í New York í vikunni... 11.5.2012 12:30
Brynjar Már vinnur með Backstreet Boys stjörnu Tónlistarmennirnir Brynjar Már og Vignir Snær fóru í leiðangur til Hamburg að semja með AJ Mclean úr Backstreet Boys... 11.5.2012 11:15
Út um þúfur Aðdáendur Mel Gibson eiga betra skilið. Það er orðið svo skrambi erfitt að halda upp á hann. Fyrri hluti myndarinnar er áhugaverður og margoft glittir í gamla Gibson. En um miðbik myndar fer sögumennskan út um þúfur og úr verður stefnulaust sull sem vill bæði vera hörkuspennandi og þrælfyndið, en er hvorugt. 11.5.2012 15:00
Á söluhæstu smáskífuna Lagið Evergreen/Anything Is Possible með popparanum Will Young er söluhæsta smáskífulag 21. aldarinnar í Bretlandi. Skífan kom út árið 2002 og hafa selst af henni 1,8 milljón eintök. Í öðru sæti er Someone Like You með Adele sem hefur selst í 1,35 milljónum eintaka. Þetta kemur fram í tölum frá Official Chart Company í Bretlandi. 11.5.2012 15:00
Spectrum flytur Sálumessu á sunnudag Sönghópurinn Spectrum mun flytja Sálumessu eftir John Rutter í Neskirkju næsta sunnudag, 13. maí, klukkan 20:00... 11.5.2012 14:55
Tökur á Walter Mitty hafnar Tökur á gamanmynd Bens Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, eru nýhafnar í New York. Stiller skoðaði ýmsa tökustaði hér á landi í fyrra vegna myndarinnar, þar á meðal á Seltjarnarnesi, Djúpavogi og í Stykkishólmi, og heillaðist mjög af því sem fyrir augu bar. 11.5.2012 13:00
Samningur undirritaður Talið er að Britney Spears hafi samþykkt að vera dómari í hæfileikaþáttunum X-Factor næsta vetur og að hún fái í sinn hlut hátt í tvo milljarða króna. 11.5.2012 11:00
Finlands Next Top Model á Íslandi "Það er okkur sönn ánægja að fá að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Lilja Konráðsdóttir hjá Max Factor um samstarf snyrtivörumerkisins og sjónvarpsþáttaseríunnar Finlands Next Top Model. 11.5.2012 10:30
Hjálmar ferðast um Evrópu Hljómsveitin Hjálmar verður á faraldsfæti í sumar. Hún kemur fram á tónlistarhátíðunum Festival de-affaire og Into The Great Wide Open í Hollandi, Bazant Pohoda-hátíðinni í Slóvakíu, Ilmiö-hátíðinni í Finnlandi og á Íslandshátíð í Mobryggja í Noregi. Eins eru í undirbúningi tónleikar í Moskvu og Grænlandi. Hér á Íslandi spila Hjálmar í annað sinn á Þjóðhátíð í Eyjum föstudaginn 3. ágúst. 11.5.2012 10:00
Geislandi Lopez American Idol dómarinn, söngkonan og leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, kynnti nýtt ilmvant, Glowing by JLo, á Bel Air hótelinu í Los Angeles í gær.... 11.5.2012 09:45
Festa ferðalagið á filmu „Þetta er glæný hugmynd og þjónusta sem vantaði sem og markaðsetning fyrir Ísland í leiðinni,“ segir Unnar Helgi Daníelsson Beck eigandi fyrirtækisins Memo Iceland sem sér til þess að ferðamenn gleymi ekki ævintýrum sínum á Íslandi. 11.5.2012 09:30
Árshátíð Baðhússins Gleðin var við völd á árshátíð Baðhússins á Hótel Borg um síðustu helgi. Linda Pétursdóttir eigandi og starfsfólk hennar var stórglæsilegt eins og má á meðfylgjandi myndum. Skemmmtiatriðin voru af dýrari gerðinni og gleðigjafinn Logi Bergmann sá til þess að allir skemmtu sér konunglega. Baðhúsið er á Facebook. 11.5.2012 08:15
Kátar á konukvöldi Lífsstílsverslunin Myconceptstore.is í eigu Heiðu Bjargar Bjarnadóttur hélt á dögunum glæsilegt konukvöld. 11.5.2012 07:00
Ashley Olsen með fullt fangið Leikkonan og tískuíkonið mikla Ashley Olsen sást með fullt fangið á götum New York borgar í gær. 10.5.2012 18:00
Vel skóuð Longoria Leikkonan Eva Longoria mætti með uppsett hárið í svörtum kjól og laxableikum hælaskóm í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman í New York í gær... 10.5.2012 15:30
Í hvítu frá toppi til táar Leikkonan glæsilega, Jessica Alba sást yfirgefa SoHo Grand Hotelið in New York eftir hádegismat með góðum vinum. 10.5.2012 14:30
Rekstrartap Sony aldrei verið hærra Náttúruhamfarir í Asíu á síðasta ári og sterk staða japanska jensins eru sögð vera helstu ástæðurnar fyrir rekstrartapi tæknifyrirtækisins Sony á síðasta ári. 10.5.2012 13:43
Náttúrulega útlitið að hverfa Sænsk-kanadíska leikkonan Malin Akerman, 33 ára, var mynduð á rauða dreglinum í bláum síðkjól í gær... 10.5.2012 13:30
Milla Jovovich við tökur á götum New York Leikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich var mynduð við tökur í New York í gær fyrir Nine West auglýsingu. 10.5.2012 12:30
Nýtt tímarit um heimili og mat „Íslendingar hafa alltaf hugsað vel um heimili sín og þeim þykir mörgum gaman að elda,“ segir innanhúshönnuðurinn Halla Bára Gestsdóttir en hún og eiginmaður hennar, Gunnar Sverrisson ljósmyndari, vinna nú að stofnun nýs veftímarits um heimili og mat. 10.5.2012 12:00
Best og verst klæddu á Met-ballinu Rauða dreglinum var rúllað út í New York í vikunni er hið árlega galakvöld Metropolitan-safnsins fór fram. Þangað sækir fræga fólkið og keppist við að skarta sínu fegursta með misjöfnum árangri. Best klæddu konur kvöldsins að mati Fréttablaðsins voru meðal annars leikkonan unga Camilla Belle, fyrirsætan Karolina Kurkova og poppstjarnan Rihanna. Þær sem þóttu hins vegar skjóta vel yfir markið í kjólavali voru Kristen Stewart, sem nýlega hlaut titilinn best klædda kona Bretlands og tískufyrirmyndin Chloe Sevigny. Stundum er vert að muna tískuregluna "minna er meira“ til að koma í veg fyrir tískuslys. 10.5.2012 11:30
Tekur sig ekki of hátíðlega Það leikur enginn vafi á því að Sharon Osbourne tekur sjálfa sig ekki of hátíðlega þrátt fyrir að lifa og hrærast í Hollywood. Hún var mynduð afslöppuð á ferðinni í gær í Los Angeles í Kaliforníu í gær í svörtu pilsi, og kamellitaðri preysu. Þá stillti hún sér upp ásamt dóttur sinni, Kelly, á rauða dreglinum í svartri dragt og ljósbláum topp. Takið eftir hvað hún er sæt. 10.5.2012 10:45
Hvað fá stjörnurnar í mæðradagsgjöf? Mæðradagurinn kemur upp næstkomandi sunnudag en mikið er gert úr deginum vestan hafs. 10.5.2012 10:30
Glamúr í gær - hversdagsleiki í dag Leikkonan Jessica Biel var mynduð á röltinu um Soho hverfið í New York í gær með vinkonu glæsileg eins og ávallt. Hún var glæsileg og hversdagslega klædd í svörtum leðurstígvélum. Þá var leikkonan alls ekki síðri með unnusta sínum Justin Timberlake á rauða dreglinum í síðkjól síðustu helgi. Endalausar getgátur eru uppi um brúðkaupið þeirra en slúðurheimurinn vestan hafs heldur því fram að parið ætli að gifta sig á Ítaliu. 10.5.2012 10:15
Varar íslensku þjóðina við Grínmúrarareglunni "Þetta félag er svolítið eins og Sjálfstæðisflokkurinn, til að tryggja að félagsmenn séu í góðum stöðum og að þeim líði vel,“ segir Mið-Íslandsgrínarinn Dóri DNA um Íslensku Grínmúrararegluna. 10.5.2012 09:30
Stefna þvert yfir Grænlandsjökul Vilborg Anna Gissurardóttir og Valdimar Halldórsson eru lögð af stað í mikla ævintýraferð á Grænlandi þar sem förinni er heitið um 540 km leið yfir Grænlandsjökul. Áætlaður leiðangurstími er um fjórar vikur. 10.5.2012 09:15
Þarf á hvíld að halda Tim Burton vill taka sér hlé frá kvikmyndagerð í dálítinn tíma áður en hann hefur störf á nýjan leik. Leikstjórinn verður önnum kafinn út þetta ár. Frumsýndar verða myndir hans Dark Shadows og Frankenweenie, auk myndarinnar Abraham Lincoln: Vampire Hunter sem hann framleiddi. 10.5.2012 17:00
Þakkar fyrir stuðninginn Ad-Rock, eða Adam Horovitz, úr Beastie Boys hefur þakkað aðdáendum hljómsveitarinnar fyrir stuðninginn eftir að félagi hans, Adam Yauch, féll frá. Hann lést á föstudaginn, 47 ára, eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. 10.5.2012 16:00
Væntingarnar eru miklar Hljómsveitin Beach House er mætt með sína fjórðu plötu, Bloom. Hún telst vera rökrétt framhald af hinni vel heppnuðu Teen Dream. 10.5.2012 15:00
Endurvinnslukóngurinn Jack White með eina af plötum ársins. Blunderbuss er lítið meistaraverk; þrettán lög, hvert öðru betra. Jack White býr til nýtt úr gömlu og útkoman er fyrst og fremst hans. 10.5.2012 14:30
Samkomulag náðist loks Ofurfyrirsætan Linda Evangelista og milljarðamæringurinn Francois-Henri Pinault náðu sáttum um meðlagsgreiðslur Pinault til Evangelistu. Fyrirsætan hafði farið fram á rúmar 5,7 milljónir króna á mánuði í meðlag. 10.5.2012 13:00
Keypti Galtarvita Tónleikar til styrktar Galtarvita verða haldnir í Gamla bíói í kvöld og munu sveitir á borð við Tilbury og Hjaltalín stíga á svið um kvöldið. Allur ágóði tónleikanna rennur í uppbyggingu á listasmiðju á staðnum. 10.5.2012 11:00
Greta Salóme frumsýnir kjólinn í dag Fatnaðurinn sem Eurovisionfararnir Greta Salómeog Jónsi klæðast í Aserbaidsjan verður opinberaður í beinni útsendingu á aðdáendasíðu Gretu Salóme á Facebook klukkan 16 í dag. Þær Rebekka Ingimundardóttir og Elma Bjarney Guðmundsdóttir eiga heiðurinn af klæðaburði íslenska hópsins í ár og bíða margir spenntir eftir því hverju hann mun klæðast á sviðinu í Bakú. Vinir Sjonna, sem kepptu í Eurovision í fyrra, ætla að einnig að taka lagið og koma fólki í Eurovision-gírinn. 10.5.2012 11:00
Glaður í föðurhlutverki Leikarinn Johnny Depp sagðist í viðtali við The Sun vera ánægður í dag og mundi ómögulega vilja endurlifa æskuár sín. 10.5.2012 10:00
Vilja sýna ferðamönnum næturlífið „Við höfum tekið eftir aukinni eftirspurn eftir þjónustu á borð við þessa frá útlendingum niðri í bæ,“ segir Darri MacMahon, annar eigandi hins nýstofnaða fyrirtækis Reykjavík by Night. 10.5.2012 10:00
Fagnar vorinu í Eldborginni „Við ætlum að fagna vorinu,“ segir Raggi Bjarna sem heldur Vorkvöld í Reykjavík í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 12. maí. „Harpan er staðurinn fyrir svona tónleika. Þarna er líka hægt að horfa á Akrafjallið og Esjuna.“ 10.5.2012 09:30
Einu sinni ónytjungur Gamanleikarinn Jason Segel fer með eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Jeff Who Lives at Home sem leikstýrt er af bræðrunum Jay and Mark Duplass. Segel segist eiga margt sameiginlegt með persónu sinni, ónytjungnum Jeff. 10.5.2012 09:00
Börn eru blessun Jennifer Lopez á tvíburana Max og Emme en segist vel geta hugsað sér að eignast fleiri börn í framtíðinni. 10.5.2012 08:30
Funheit lína Fendi Ef myndirnar eru skoðaðar af haustlínu tískuhússins Fendi má sjá yfirhönnuðinn Karl Lagerfeld mæta á sviðið í lok sýningar.... 10.5.2012 08:07
Bjargaði mannslífi Leikkonan Mila Kunis kom manni til aðstoðar á laugardag þegar hann fékk flogakast. Maðurinn var við störf á heimili leikkonunnar þegar atvikið átti sér stað. 10.5.2012 08:00
Útidúr til Kanada Kammerpoppsveitin Útidúr er á leiðinni í tónleikaferð til Kanada. Þar spilar hún ásamt þarlendu hljómsveitinni Brasstronaut. Tónleikaferðin hefst 29. maí í Bresku-Kólumbíu og lýkur 22. júní í Montreal. Alls verða tónleikarnir tuttugu talsins hjá þessari tólf manna hljómsveit. 10.5.2012 05:00
Avengers sló aðsóknarmet Ofurhetjumyndin The Avengers er tekjuhæsta opnunarmynd allra tíma í Norður-Ameríku. Hún halaði inn 200 milljónir dollara, eða um 25 milljarða króna. Fyrra metið átti Harry Potter and the Deathly Hallows Part 2 sem þénaði 169 milljónir dollara síðasta sumar. Á eftir henni koma The Dark Knight og Spider-Man 3 en báðar ofurhetjur þeirra mynda, Batman og Spider-Man snúa aftur í nýjum myndum í sumar. 10.5.2012 04:00
Óttast farsímaleysi Nomophobia kallast það er fólk hræðist að vera úr símasambandi við aðra og samkvæmt nýrri rannsókn eru um 66 prósent Breta haldnir þessari fælni. 10.5.2012 00:15