Fleiri fréttir

Svalur Johnny Depp

Leikarinn Johnny Depp gekk hröðum skrefum ásamt fylgdarliði með kúrekahatt og sólgleraugu eins og sjá má á myndunum þegar hann yfirgaf sjónvarpsstöð í Hollywood...

Opnun í Ásmundarsafni

Frábært veður og stemning var í Ásmundarsafni við Sigtún þegar þar var opnuð sýningin Inn í kviku sem sýnir mörg af dramtískustu og erótískustu verkum myndhöggvarans Ásmundar Sveinssonar...

Ættleiddur sonur Theron

Leikkonan Charlize Theron, 36 ára, heldur á syni sínum Jackson á LAX flugvellinum í Los Angeles á mánudaginn. Hún ættleiddi drenginn sem er algjört krútt eins og sjá má í myndasafni...

Eurovision hópurinn heldur til Aserbaídsjan

"Við förum út næsta laugardag og fyrsta æfing er strax á sunnudaginn,“ segir Eurovision farinn Greta Salóme Stefánsdóttir sem undirbýr sig nú undir ferðina stóru til Baku með restinni af Eurovision hópnum.

Mikil aðsókn á Skjaldborg

"Það er greinilegt að hátíðin er að festa sig í sessi,“ segir Tinna Ottesen, einn aðstandenda heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborgar sem fer fram dagana 25.-28. maí. Þetta er í sjöunda sinn sem kvikmyndaáhugamenn flykkjast til Patreksfjarðar um hvítasunnuhelgina. Hátíðinni hefur borist metfjöldi umsókna í ár en dagskráin sjálf skýrist á næstu dögum. Tinna segist fagna auknum áhuga á heimildarmyndagerð á Íslandi.

Síðustu dagar Nasa

Eins og kunnugt er styttist í að tónleikastaðurinn vinsæli Nasa við Austurvöll loki dyrum sínum í hinsta sinn. Tónlistarfólk landsins kveður staðinn flest með trega og hafa Gusgus-liðar lýst sambandi sínu við Nasa sem ástarsambandi. Gusgus mun halda tvenna kveðjutónleika á staðnum um næstu helgi og þá mun Skálmöld spila þar á miðvikudaginn kemur.

Barist í blokk

Það er ekki á hverjum degi sem indónesískar hasarmyndir rata í íslensk kvikmyndahús. En ekki vantar áhugann og troðfullt var af fólki á ósköp venjulegri tíusýningu á The Raid: Redemption um síðustu helgi, og var meira að segja gömlum eldhússtól laumað inn í sal til þess að einn til viðbótar gæti notið ærslagangsins.

Jakob Frímann endurkjörinn

Jakob Frímann Magnússon hefur verið endurkjörinn formaður Félags tónskálda og textahöfunda, FTT, til næstu tveggja ára. Þetta var ákveðið á aðalfundi félagsins sem var haldinn í Hörpu.

Vill skemmta færra fólki

Grínistinn Jerry Seinfeld ætlar að hætta uppistandi sínu í stórum sölum fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda.

Sigur Rós fetar í fótspor Bjarkar

Hljómsveitin Sigur Rós spilar á Airwaves-hátíðinni í fyrsta sinn í ellefu ár þegar hún stígur á svið í Nýju Laugardalshöllinni 4. nóvember, á síðasta degi hátíðarinnar. Sigur Rós spilaði síðast á Airwaves í Listasafni Reykjavíkur árið 2001.

Eva Longoria spilar golf

Leikkonan Eva Longoria, 37 ára, sveiflaði golfkylfinnu í gær í Lakeside Golf klúbbnum í Toluca Lake eins og sjá má í myndasafni....

Glæsileg Chelsea Clinton

Dóttir Bill Clinton fyrrum forseta Bandaríkjanna, Chelsea Clinton, 32 ára, var klædd í eldrauðan síðkjól með hárið uppsett þegar hún mætti á rauða dregilinn ásamt eiginmanni sínum Marc Mezvinsky. Eins og sjá má var Chelsea stórglæsileg. Þá má einnig sjá fleiri myndir af henni í myndasafni.

Katrín Júlíusdóttir og tvíburarnir

Meðfylgjandi má sjá myndir af Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra, eiginmann hennar Bjarna og tvíburana þeirra Kristófer Áka og Pétur Loga...

Glæsileiki á galakvöldi

Árlegt galakvöld Metropolitian safnsins í New York fór fram í gærkvöldi með miklu tilstandi.

Ofurfyrirsæta fjölgar sér

Brasilíska ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio, 31 ára, og unnusti hennar Jamie Mazur eignuðust son síðusu helgi...

Skarsgård ekki á föstu

Alexander Skarsgåard var nýverið orðaður við leikkonuna Charlize Theron en sjálfur segist hann vera laus og liðugur.

Fersk og óvænt plata

Nýjasta hljómsveitin hans Krumma með frábæra plötu. Hún kemur fersk inn í íslenska tónlistarflóru ársins 2012. Eins og skrattinn úr sauðarleggnum.

Hljómskálanum troðið í Hörpu

„Þetta leggst mjög vel í mig. Eina vandamálið er hvernig við eigum að troða Hljómskálanum inn í Hörpuna. Það er verkfræðilegt úrlausnarmál en við hugsum í lausnum,“ segir Bragi Valdimar Skúlason.

Stjörnustílistinn Rachel Zoe í SoHo

Stjörnustílistinn Rachel Zoe og eiginmaður hennar Rodger Berman voru á ferðinni í New York um helgina með rúmlega eins árs gamlan son sinn, Skyler Berman. Hjónin sáust meðan annars í verslunarleiðangri í SoHo hverfinu. Eins og við er að búast af stílistamömmunni var sonurinn fallega klæddur frá toppi til táar.

Engir stjörnustælar

Leikkonan Nicole Kidman heldur á dóttur sinni, Faith, á stórglæsilegri forsíðu ástralska tímaritsins Harper’s Bazaar klædd í svartan Gucci kjól. Eldri dóttir leikkonunnar, Sunday Rose, var einnig á staðnum þegar myndatakan fór fram...

Mark Wahlberg viðrar kroppinn

Leikarinn Mark Wahlberg sást viðra kroppinn um helgina á svölum hótelsins sem hann dvelur nú á í Miami.

Jennifer Garner og stúlkurnar

Leikkonan Jennifer Garner, 40 ára, var mynduð ásamt dætrum sínum Violet, 6 ára, og Seraphinu, 3 ára, þar sem hún fylgdi þeim í danstíma í Santa Monica í Kaliforníu á laugardaginn var...

Hrafnhildur og Bubbi eignast stúlku

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og eiginkona hans Hrafnhildur Hafsteinsdóttir verkefnastjóri MBA í Háskólanum í Reykjavík eignuðust stúlku í nótt. "Óendanlega þakklátur falleg heilbrigð stelpa komin í fangið á okkur hjónum fæddist 12.59 07.05.2012,"skrifar Bubbi Morthens á Facebooksíðuna sína í dag. Lífið, fylgiblað Fréttablaðsins, sagði frá því að Hrafnhildur væri barnshafandi í byrjun árs. Saman eiga þau dótturin Dögun París. Lífið óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingu með prinsessuna.

Kjólar vikunnar

Stjörnurnar komu víða saman í Hollywood í síðustu viku og að vanda fer pressan yfir þær best og verst klæddu.

Pokabuxur koma sterkar inn í sumar

Leikkonan Jessica Alba var mynduð á LAX flugvellinum í Los Angeles í Kaliforníu á laugardaginn ein síns liðs. Eins og sjá má var Jessica klædd í svartar víðar buxur, sem sumir kalla pokabuxur og rauðan jakka merktan stjörnum...

Leitar að goðsagnakenndu spendýri með hljóðvísindum

"Fólk hefur þóst sjá þessi dýr í gegnum tíðina, og það er eiginlega orðið goðsagnakennt,“ segir franski listamaðurinn Etienne de France, sem er búsettur hér á landi en hann gerði heimildarmynd um heldur sérlundaða vísindamenn, sem leita að hinni dularfullu Steller-sækú.

Í blúndukjól með blátt hár

Kelly Osbourne, 27 ára, stillti sér upp ásamt Piers Morgan á rauða dreglinum í Beverly Hills í Kaliforníu um helgina...

Johnson gjaldþrota

Fyrirtæki fatahönnuðarins Betsey Johnson hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum samkvæmt fréttum WWD.com. Öllum verslunum í eigu fyrirtækisins verður lokað og um 350 manns sagt upp störfum í kjölfarið.

Fyrirsæta fer fram á milljónir í meðlag

Kanadíska fyrirsætan Linda Evangelista, sem verður 47 ára 10. maí næstkomandi, var mynduð ásamt syni sínum, Augustin, á leiðinni í afmælisveislu í New York í gær..

Gítarleikari Manfred Mann tók Heiðar í gítarkennslu

Mick Rogers er gítarleikari, söngvari og annar af stofnmeðlimum hinnar sögufrægu hljómsveitar Manfred Mann's Earth Band sem stígur á svið í Háskólabíói 16. maí. Hann hlakkar mikið til að koma til Íslands, enda hefur góður vinur hans, fótboltakappinn Heiðar Helguson, hvatt hann ítrekað til að heimsækja landið.

Spiluðu með Chicane í London

"Þetta gekk ótrúlega vel. Það var troðfullt þarna í Koko-höllinni,“ segir Hans Pjetursson úr Vigra. Hljómsveitin spilaði á tónleikastaðnum Koko í London um síðustu helgi á útgáfutónleikum breska danstónlistarmannsins Chicane.

Mynduð fyrir Acne

Enn berast fregnir af sigrum fyrirsætunnar Kolfinnu Kristófersdóttur sem er komin á fullt aftur eftir að hún tognaði á ökkla fyrr í vetur.

Spennandi hönnunarsýning í Ráðhúsinu um helgina

Stórglæsileg sýning á íslensku handverki, listiðnaði og hönnun fer nú fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og lýkur þann 7. maí. Þetta er í sjöunda sinn sem HANDVERK OG HÖNNUN stendur fyrir og skipuleggur þennan viðburð en í fyrsta sinn að vori til...

Þurfti að bíða í hálft ár með að segja frá sigrinum

Birta Ísólfsdóttir, fatahönnuður, bar sigur úr býtum í hönnunarkeppninni Hannað fyrir Ísland sem sýnd var á Stöð 2. Alls tóku níu hönnuðir þátt í keppninni og þótti Birta bera af í þeim hópi. Tökum á þáttunum lauk í nóvember og hefur Birta þurft að þegja yfir sigrinum síðan þá.

Sjá næstu 50 fréttir