Fleiri fréttir Verri dómar en þeir héldu Lars Ulrich, trommari Metallica, segir að samstarfsverkefni hljómsveitarinnar og Lou Reed, Lulu, hafi fengið mun verri viðbrögð en þeir bjuggust við. Margir gagnrýnendur töldu plötuna með þeim verstu á síðasta ári og hreinlega hökkuðu hana í sig. 4.5.2012 13:00 Claudia Schiffer hefur engu gleymt Ofurfyrirsætan Claudia Schiffer mætti á rauða dregilinn í tískuborginni París í Frakklandi í gær. 4.5.2012 12:30 Hinsta Sálarballið á Nasa 5. maí Vart hefur farið framhjá skemmtanaglöðum Reykvíkingum að samkomuhúsið Nasa mun brátt heyra sögunni til, alltént ef áform um byggingu hótels á reitnum ná fram að ganga. 4.5.2012 12:15 Kærasti Lopez sér um dans dívunnar Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var klædd í silfraðan topp þegar hún mætti í beina útsendingu sjónvarpsþáttarins American Idol í gær. Unnusti hennar Casper Smart var ekki langt undan eins og sjá má í myndasafni. Jennifer tilkynnti í síðustu viku að Casper, sem er dansari, sér um dansatriðin á tónleikaferðalagi hennar og Enrique Iglesias í sumar. 4.5.2012 12:00 Hjaltalín semur fyrir þögla mynd "Ég veit ekki alveg hversu mörg lög við þurfum að semja en þetta verður ansi stórt verk fyrir okkur,“ segir fagottleikarinn Rebekka Björnsdóttir meðlimur í sveitinni Hjaltalín sem hefur verið ráðin til að semja tónlistina fyrir myndina Days of Grey. 4.5.2012 11:00 Gefa 4.300 börnum reiðhjólahjálma Kiwanishreyfingin og Eimskip gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla í vor reiðhjólahjálma. Verkefnið er árviss viðburður félaganna til að stuðla að umferðaröryggi yngstu hjólreiðarmanna landsins, en þetta er í níunda skipti sem félögin standa fyrir hjálmagjöfum... 4.5.2012 10:50 Kúbönsk stemning Kúbönsk menning verður höfð í hávegum í hliðarsalnum á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld, þar sem skemmtilegur kokteill af tónlist, rommi og dansi verður á boðstólum. 4.5.2012 10:00 Glæsileg á rauða dreglinum Átján ára leikkonan Dakota Fanning gekk um götur New York í jakkapeysu með indjánabrag í vikunni með sólgleraugu á nefinu og hvíta tösku upp á arminn... 4.5.2012 09:45 Frá Hollywood til Latabæjar "Þetta er búið að vera frábært og ég elska alla hér hjá Latabæ. Íslendingar eru mjög viðkunnanlegt fólk, meira að segja leigubílstjórarnir eru almennilegir, ólíkt því sem ég á að venjast í Los Angeles,“ segir Thi Theu Hanyaka, búninga- og fatahönnuður hjá Ironhead Studio. Hanyaka var stödd hér á landi fyrir stuttu á vegum fyrirtækisins Ironhead Studio sem sá um að uppfæra fylgihluti á búningi Íþróttaálfsins fyrir þriðju þáttaröð Latabæjar. 4.5.2012 09:00 Skuggabarinn opnar á ný Eins og sjá má var gleðin við völd þegar Skuggabarinn opnaði á ný síðustu helgi... 4.5.2012 08:45 Anna Dello Russo hannar fyrir H&M Ritstjórinn og tískufyrirmyndin Anna Dello Russo er að fara í samstarf við sænsku verslanakeðjuna Hennes&Mauritz. 4.5.2012 07:00 Nína og Gísli nefna soninn Leikaraparið Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson hafa nefnt son sinn Garðar Sigur Gíslason. Drengurinn er annað barn þeirra en fyrir eiga þau dótturina Rakel Maríu. Garðar Sigur kom í heiminn í lok seinasta árs og er nefndur í höfuðið á föðurafa sínum. Seinna nafnið, Sigur, tengist bróður Nínu Daggar, söngvaranum Sigurjóni Brink, sem lést langt fyrir aldur fram í byrjun árs 2011. 4.5.2012 06:00 Nýstofnuð diskósveit Diskóhljómsveitin nýstofnaða Boogie Trouble hitar upp fyrir Berndsen á tónleikaröðinni Undiröldunni í Hörpunni í kvöld. 4.5.2012 03:00 Fastir í húsi fullu af glæpamönnum Spennumyndin The Raid er frumsýnd í kvikmyndahúsum á morgun. Þar segir frá áhlaupi sérsveitarliðs lögregunnar á hús í fátækrahverfi í Djakarta sem hýsir marga hættulegustu glæpamenn heims. 3.5.2012 22:00 Hart barist í íslenskum sýndarfótbolta á netinu Hátt í sex þúsund manns hafa skráð sig í nýja Fantasy-deild vefsíðunnar Fótbolti.net í tengslum við Pepsi-deildina í sumar. Aðspurður segir ritstjórinn Magnús Már Einarsson að deildin hafi ekki verið stofnuð til höfuðs vefsíðunni Fantasydeildin.net sem fór í loftið fyrir skömmu. 3.5.2012 20:18 Contraband toppar iTunes Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, smellurinn Contraband, heldur áfram að gera góða hluti vestanhafs. Myndin hefur vermt toppsæti lista iTunes yfir leigumyndir upp á síðkastið og samkeppnin samanstendur ekki af aukvisum: Nýjasta Mission Impossible-myndin, The Girl With the Dragon Tattoo og Haywire eftir Steven Soderbergh eru í baráttunni um toppsætið. 3.5.2012 20:00 Gleymdi syninum heima Victoria Beckham er með mörg járn í eldinum en sem fjögurra barna móðir er stundum erfitt að muna allt. Fyrrum meðlimur Spice Girls stúlknasveitarinnar og fatahönnuðurinn viðurkenndi í viðtali við tímaritið Vanity Fair að hún hefði einu sinni gleymt elsta syni sínum Brooklyn heima. 3.5.2012 19:00 Ljósklæddar Hilton mæðgur Mæðgurnar Paris og Kathy Hilton voru ljósklæddar og brosmildar þegar þær mættu á tísksýningu í Los Angeles í gær. Þá má sjá Paris í meðfylgjandi myndskeiði vinka nærstöddum ljósmyndurum sem mynduðu hana bak og fyrir. 3.5.2012 17:45 Ný hestavöruverslun opnar í Viðidal Meðfylgjandi myndir voru teknar í Ástund, glænýrri hestavöruverslun, á hesthúsasvæði Fáks í Víðidal. Margir lögðu leið sína í verslunina sem er staðsett í hluta Hestamiðstöðvarinnar í húsnæði gamla dýraspítalans og fögnuðu með eigendum. Til stendur að opna kaffhús á staðnum í eigu Andrésar Péturs athafnamanns. 3.5.2012 14:45 Elizabeth Hurley í hlutverki fósturmömmu Fyrirsætan og leikkonan Elizabeth Hurley sást sækja dætur unnusta síns og íþróttarmannsins Shane Warne í gær. Síðar sama dag var hún komin á flugvöllinn með Shane þar sem leið þeirra lá til Ástralíu eins og sjá má í myndasafni. 3.5.2012 16:00 Einhjólsballet og trúðar Fullorðinssirkúsinn Skinnsemi heldur upp á ársafmæli sitt á laugardag með sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum. Trúðar, loftfimleikar og kinversk súlufimi eru á meðal þess sem sjá má á sýningunni. 3.5.2012 16:00 Sálarrokk úr Suðurríkjum Bandaríska hljómsveitin Alabama Shakes hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir grípandi Suðurríkjarokk sitt. Fyrsta platan er nýkomin út. Alabama Shakes hefur vakið athygli með lagi sínu Hold On sem hljómar óneitanlega eins og eitthvað sem Kings of Leon hefði getað sent frá sér. Þetta Suðurríkja-sálarrokklag er tekið af fyrstu plötu sveitarinnar, Boys & Girls, sem kom út í síðasta mánuði. 3.5.2012 16:00 Dreymdi Lagerfeld Sjónvarpskonan Alexa Chung vaknaði í gærmorgun eftir undarlegan draum og ákvað að deila innihaldi hans með öðrum með aðstoð Twitter. 3.5.2012 15:30 Handrit tilbúið að leynilöggumynd Auðuns Blöndal Eitt af því síðasta sem Auddi og Sveppi gerðu í þáttum sínum á Stöð 2 var að keppa í stiklugerð fyrir ímyndaðar kvikmyndir. Leynilöggustikla Auðuns sló í gegn, svo rækilega að ákveðið var að setjast niður og skrifa handrit að kvikmynd í fullri lengd. 3.5.2012 15:00 Þráir bjór á meðgöngunni Fyrirsætan Adriana Lima er sjúk í bjór á meðgöngunni en hún gengur nú með sitt annað barn. Vanalega þrá barnhafandi konur eitthvað matarkyns en þessi þráhyggja er heldur óvanaleg hjá fyrirsætunni. 3.5.2012 15:00 Múnkhásen boðið til Edinborgar „Þetta er bara lyginni líkast, sem á ákaflega vel við þegar Múnkhásen er annars vegar,“ segir Gunnar Helgason. 3.5.2012 14:00 Þakklætið hefur haft yfirhöndina Útvarpskonan Kolbrún Björnsdóttir í Bítinu um ferð sína í fjölmiðlum, lífið utan vinnu og hjartveika dóttur sína í Lífinu á morgun. 3.5.2012 13:30 Selena heimsækir Bieber í vinnuna Poppstjarnan Justin Bieber, 18 ára, var myndaður við tökur á nýju tónlistarmyndbandi við lagið Boyfriend í Los Angeles... 3.5.2012 13:00 Kristen Stewart valin best klædda kona Bretlands Tímaritið Glamour Magazine hefur kosið best klæddu konu Bretlands en það er Twilight-stjarnan Kristen Stewart sem trónir á toppnum. Katrín hertogaynja af Cambrigde komst á fjórða sæti listans á meðan litla systir hennar, Pippa Middleton náði ekki nema 47. sætinu. 3.5.2012 12:30 Stórglæsileg Jennifer Lopez Jennfer Lopez er ein vinsælasta stjarnan um þessar mundir að því virðist miðað við áhuga ljósmyndara á henni. 3.5.2012 12:00 Leonard Cohen tónleikar í Iðnó „Við spilum eingöngu tónlist eftir Leonard Cohen," segir Ólafur Kristjánsson bassaleikari ábreiðubandsins The Saints of Boogie Street, sem gaf út diskinn Leonard Cohen Covered í síðustu viku. 3.5.2012 12:00 Milljónir í meðlag Ofurfyrirsætan Linda Evangelista hefur farið fram á milljónir í meðlag frá barnsföður sínum, viðskiptajöfrinum François-Henri Pinault. 3.5.2012 12:00 Lindsay Lohan í verslunarferð Leikkonan Lindsay Lohan var kát að sjá í gær þegar hún steig út úr Chanel versluninni í New York. 3.5.2012 11:00 Bubbi í toppformi Þorpið er, ef mér skjátlast ekki, 26. plata Bubba með nýju efni. Það eru ótrúleg afköst. Og enn er karlinn að koma frá sér eðalefni. Geri aðrir betur! 3.5.2012 11:00 Langyngsti makinn Fari svo að Andrea Jóhanna Ólafsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, nái kjöri til embættis forseta Íslands má telja víst að Hrafn Malmquist, maður hennar, muni fylgja henni á Bessastaði. 3.5.2012 10:44 Spenntur fyrir Íslandi Ástralski stórleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe er á leið til Íslands eins og kunnugt er. Mun Crowe fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Noah í leikstjórn Darren Aronofsky sem verður að hluta tekin upp hér á landi í sumar. 3.5.2012 10:23 Bókin bætti heilsu sonarins "Hann var var greindur með Tourette fyrir rúmu ári síðan og í kjölfarið á því tókum við skrefið lengra í mataræðinu því það er engin lækning við sjúkdómnum heldur eingöngu sljóvgandi lyf. Ég fór að skoða náttúrulegar leiðir og fann út að það er gott að breyta um mataræðið og taka út vissar matvörur,“ segir höfundur bókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar, Berglind Sigmarsdóttir... 3.5.2012 10:15 Herforingi nær hefndum Kvikmyndin Coriolanus verður frumsýnd í Bíó Paradís annað kvöld. Myndin er frumraun Ralph Fiennes í leikstjórastólnum og hefur hann hlotið einróma lof fyrir. 3.5.2012 10:00 Stórviðburður í Hörpu Einn af hápunktum Listahátíðar í Reykjavík 2012 verða, án efa, tónleikar breska tónlistarmannsins Bryans Ferry í Hörpu 27. og 28. maí. Ferry er á meðal stóru nafnanna í poppsögu síðustu 40 ára. Hann lærði myndlist á sjöunda áratugnum og stofnaði þá sínar fyrstu hljómsveitir, The Banshees og Gas Board sem hvorug vakti nokkra athygli. Það breyttist með hljómsveitinni Roxy Music árið 1970. 3.5.2012 09:55 Ekki mér að kenna Bobby Brown, tónlistarmaður og fyrrum eiginmaður söngkonunnar Whitney Houston, segir að það sé ekki honum að kenna að söngkonan lést fyrir aldur fram. Í nýlegu viðtali við Today Show á NBC segir Brown að hann hafi farið út að borða ásamt Houston og dóttur sinni Bobbi Kristina viku áður en Houston fannst látin á hótelherberginu sínu. „Hún geislaði og leit vel út.“ segir Brown og þvertekur fyrir að hann hafi átt þátt í eiturlyfjaneyslu Houston. 3.5.2012 08:00 Taylor Swift ófeimin á Twitter Kántrýsöngkonan og Grammy verðlaunahafinn Taylor Swift hefur gaman að því að leika sér með vinkonum sínum og delir því hiklaust með Twitter aðdáendum sínum í formi mynda. 2.5.2012 18:30 Stjörnupartý E! Það er óhætt að segja að sjónvarpsstöðin E! hafi tjaldað öllu til er hún kynnti dagskrá stöðvarinnar á dögunum. 2.5.2012 17:30 Fullorðinslegur Bieber Meðfylgjandi myndir voru teknar af Justin Bieber Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York. Hárgreiðsla söngvarans vakti athygli en eins og sjá má var Justin með blásið hárið. 2.5.2012 16:15 Rihanna sinnir aðdáendum Rihanna var afslöppuð um helgina og sinnti aðdáendum sínum af mikilli þolinmæði fyrir utan hótelið sem hún dvelur á þessa dagana. Eins og sjá má í myndasafni var söngkonan hversdagsleg til fara, með slegið hár og lítið förðuð. 2.5.2012 15:15 Tæknin þótti allt of góð Leikstjórinn Peter Jackson sýndi tíu mínútna langt brot úr kvikmyndinni The Hobbit: An Unexpected Journey á Cinemacon í Las Vegas í síðustu viku. Kvikmyndin er öll skotin með nýrri tækni er sýnir 48 ramma á sekúndu í stað hinna hefðbundnu 24 ramma á sekúndu og verður fyrsta myndin sem sýnd er á þessum hraða. Tæknin þykir þó of öflug fyrir kvikmyndahús og er afraksturinn slakur ef marka má gagnrýnandann Devin Faraci hjá Badass Digest. 2.5.2012 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verri dómar en þeir héldu Lars Ulrich, trommari Metallica, segir að samstarfsverkefni hljómsveitarinnar og Lou Reed, Lulu, hafi fengið mun verri viðbrögð en þeir bjuggust við. Margir gagnrýnendur töldu plötuna með þeim verstu á síðasta ári og hreinlega hökkuðu hana í sig. 4.5.2012 13:00
Claudia Schiffer hefur engu gleymt Ofurfyrirsætan Claudia Schiffer mætti á rauða dregilinn í tískuborginni París í Frakklandi í gær. 4.5.2012 12:30
Hinsta Sálarballið á Nasa 5. maí Vart hefur farið framhjá skemmtanaglöðum Reykvíkingum að samkomuhúsið Nasa mun brátt heyra sögunni til, alltént ef áform um byggingu hótels á reitnum ná fram að ganga. 4.5.2012 12:15
Kærasti Lopez sér um dans dívunnar Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var klædd í silfraðan topp þegar hún mætti í beina útsendingu sjónvarpsþáttarins American Idol í gær. Unnusti hennar Casper Smart var ekki langt undan eins og sjá má í myndasafni. Jennifer tilkynnti í síðustu viku að Casper, sem er dansari, sér um dansatriðin á tónleikaferðalagi hennar og Enrique Iglesias í sumar. 4.5.2012 12:00
Hjaltalín semur fyrir þögla mynd "Ég veit ekki alveg hversu mörg lög við þurfum að semja en þetta verður ansi stórt verk fyrir okkur,“ segir fagottleikarinn Rebekka Björnsdóttir meðlimur í sveitinni Hjaltalín sem hefur verið ráðin til að semja tónlistina fyrir myndina Days of Grey. 4.5.2012 11:00
Gefa 4.300 börnum reiðhjólahjálma Kiwanishreyfingin og Eimskip gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla í vor reiðhjólahjálma. Verkefnið er árviss viðburður félaganna til að stuðla að umferðaröryggi yngstu hjólreiðarmanna landsins, en þetta er í níunda skipti sem félögin standa fyrir hjálmagjöfum... 4.5.2012 10:50
Kúbönsk stemning Kúbönsk menning verður höfð í hávegum í hliðarsalnum á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld, þar sem skemmtilegur kokteill af tónlist, rommi og dansi verður á boðstólum. 4.5.2012 10:00
Glæsileg á rauða dreglinum Átján ára leikkonan Dakota Fanning gekk um götur New York í jakkapeysu með indjánabrag í vikunni með sólgleraugu á nefinu og hvíta tösku upp á arminn... 4.5.2012 09:45
Frá Hollywood til Latabæjar "Þetta er búið að vera frábært og ég elska alla hér hjá Latabæ. Íslendingar eru mjög viðkunnanlegt fólk, meira að segja leigubílstjórarnir eru almennilegir, ólíkt því sem ég á að venjast í Los Angeles,“ segir Thi Theu Hanyaka, búninga- og fatahönnuður hjá Ironhead Studio. Hanyaka var stödd hér á landi fyrir stuttu á vegum fyrirtækisins Ironhead Studio sem sá um að uppfæra fylgihluti á búningi Íþróttaálfsins fyrir þriðju þáttaröð Latabæjar. 4.5.2012 09:00
Skuggabarinn opnar á ný Eins og sjá má var gleðin við völd þegar Skuggabarinn opnaði á ný síðustu helgi... 4.5.2012 08:45
Anna Dello Russo hannar fyrir H&M Ritstjórinn og tískufyrirmyndin Anna Dello Russo er að fara í samstarf við sænsku verslanakeðjuna Hennes&Mauritz. 4.5.2012 07:00
Nína og Gísli nefna soninn Leikaraparið Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson hafa nefnt son sinn Garðar Sigur Gíslason. Drengurinn er annað barn þeirra en fyrir eiga þau dótturina Rakel Maríu. Garðar Sigur kom í heiminn í lok seinasta árs og er nefndur í höfuðið á föðurafa sínum. Seinna nafnið, Sigur, tengist bróður Nínu Daggar, söngvaranum Sigurjóni Brink, sem lést langt fyrir aldur fram í byrjun árs 2011. 4.5.2012 06:00
Nýstofnuð diskósveit Diskóhljómsveitin nýstofnaða Boogie Trouble hitar upp fyrir Berndsen á tónleikaröðinni Undiröldunni í Hörpunni í kvöld. 4.5.2012 03:00
Fastir í húsi fullu af glæpamönnum Spennumyndin The Raid er frumsýnd í kvikmyndahúsum á morgun. Þar segir frá áhlaupi sérsveitarliðs lögregunnar á hús í fátækrahverfi í Djakarta sem hýsir marga hættulegustu glæpamenn heims. 3.5.2012 22:00
Hart barist í íslenskum sýndarfótbolta á netinu Hátt í sex þúsund manns hafa skráð sig í nýja Fantasy-deild vefsíðunnar Fótbolti.net í tengslum við Pepsi-deildina í sumar. Aðspurður segir ritstjórinn Magnús Már Einarsson að deildin hafi ekki verið stofnuð til höfuðs vefsíðunni Fantasydeildin.net sem fór í loftið fyrir skömmu. 3.5.2012 20:18
Contraband toppar iTunes Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, smellurinn Contraband, heldur áfram að gera góða hluti vestanhafs. Myndin hefur vermt toppsæti lista iTunes yfir leigumyndir upp á síðkastið og samkeppnin samanstendur ekki af aukvisum: Nýjasta Mission Impossible-myndin, The Girl With the Dragon Tattoo og Haywire eftir Steven Soderbergh eru í baráttunni um toppsætið. 3.5.2012 20:00
Gleymdi syninum heima Victoria Beckham er með mörg járn í eldinum en sem fjögurra barna móðir er stundum erfitt að muna allt. Fyrrum meðlimur Spice Girls stúlknasveitarinnar og fatahönnuðurinn viðurkenndi í viðtali við tímaritið Vanity Fair að hún hefði einu sinni gleymt elsta syni sínum Brooklyn heima. 3.5.2012 19:00
Ljósklæddar Hilton mæðgur Mæðgurnar Paris og Kathy Hilton voru ljósklæddar og brosmildar þegar þær mættu á tísksýningu í Los Angeles í gær. Þá má sjá Paris í meðfylgjandi myndskeiði vinka nærstöddum ljósmyndurum sem mynduðu hana bak og fyrir. 3.5.2012 17:45
Ný hestavöruverslun opnar í Viðidal Meðfylgjandi myndir voru teknar í Ástund, glænýrri hestavöruverslun, á hesthúsasvæði Fáks í Víðidal. Margir lögðu leið sína í verslunina sem er staðsett í hluta Hestamiðstöðvarinnar í húsnæði gamla dýraspítalans og fögnuðu með eigendum. Til stendur að opna kaffhús á staðnum í eigu Andrésar Péturs athafnamanns. 3.5.2012 14:45
Elizabeth Hurley í hlutverki fósturmömmu Fyrirsætan og leikkonan Elizabeth Hurley sást sækja dætur unnusta síns og íþróttarmannsins Shane Warne í gær. Síðar sama dag var hún komin á flugvöllinn með Shane þar sem leið þeirra lá til Ástralíu eins og sjá má í myndasafni. 3.5.2012 16:00
Einhjólsballet og trúðar Fullorðinssirkúsinn Skinnsemi heldur upp á ársafmæli sitt á laugardag með sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum. Trúðar, loftfimleikar og kinversk súlufimi eru á meðal þess sem sjá má á sýningunni. 3.5.2012 16:00
Sálarrokk úr Suðurríkjum Bandaríska hljómsveitin Alabama Shakes hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir grípandi Suðurríkjarokk sitt. Fyrsta platan er nýkomin út. Alabama Shakes hefur vakið athygli með lagi sínu Hold On sem hljómar óneitanlega eins og eitthvað sem Kings of Leon hefði getað sent frá sér. Þetta Suðurríkja-sálarrokklag er tekið af fyrstu plötu sveitarinnar, Boys & Girls, sem kom út í síðasta mánuði. 3.5.2012 16:00
Dreymdi Lagerfeld Sjónvarpskonan Alexa Chung vaknaði í gærmorgun eftir undarlegan draum og ákvað að deila innihaldi hans með öðrum með aðstoð Twitter. 3.5.2012 15:30
Handrit tilbúið að leynilöggumynd Auðuns Blöndal Eitt af því síðasta sem Auddi og Sveppi gerðu í þáttum sínum á Stöð 2 var að keppa í stiklugerð fyrir ímyndaðar kvikmyndir. Leynilöggustikla Auðuns sló í gegn, svo rækilega að ákveðið var að setjast niður og skrifa handrit að kvikmynd í fullri lengd. 3.5.2012 15:00
Þráir bjór á meðgöngunni Fyrirsætan Adriana Lima er sjúk í bjór á meðgöngunni en hún gengur nú með sitt annað barn. Vanalega þrá barnhafandi konur eitthvað matarkyns en þessi þráhyggja er heldur óvanaleg hjá fyrirsætunni. 3.5.2012 15:00
Múnkhásen boðið til Edinborgar „Þetta er bara lyginni líkast, sem á ákaflega vel við þegar Múnkhásen er annars vegar,“ segir Gunnar Helgason. 3.5.2012 14:00
Þakklætið hefur haft yfirhöndina Útvarpskonan Kolbrún Björnsdóttir í Bítinu um ferð sína í fjölmiðlum, lífið utan vinnu og hjartveika dóttur sína í Lífinu á morgun. 3.5.2012 13:30
Selena heimsækir Bieber í vinnuna Poppstjarnan Justin Bieber, 18 ára, var myndaður við tökur á nýju tónlistarmyndbandi við lagið Boyfriend í Los Angeles... 3.5.2012 13:00
Kristen Stewart valin best klædda kona Bretlands Tímaritið Glamour Magazine hefur kosið best klæddu konu Bretlands en það er Twilight-stjarnan Kristen Stewart sem trónir á toppnum. Katrín hertogaynja af Cambrigde komst á fjórða sæti listans á meðan litla systir hennar, Pippa Middleton náði ekki nema 47. sætinu. 3.5.2012 12:30
Stórglæsileg Jennifer Lopez Jennfer Lopez er ein vinsælasta stjarnan um þessar mundir að því virðist miðað við áhuga ljósmyndara á henni. 3.5.2012 12:00
Leonard Cohen tónleikar í Iðnó „Við spilum eingöngu tónlist eftir Leonard Cohen," segir Ólafur Kristjánsson bassaleikari ábreiðubandsins The Saints of Boogie Street, sem gaf út diskinn Leonard Cohen Covered í síðustu viku. 3.5.2012 12:00
Milljónir í meðlag Ofurfyrirsætan Linda Evangelista hefur farið fram á milljónir í meðlag frá barnsföður sínum, viðskiptajöfrinum François-Henri Pinault. 3.5.2012 12:00
Lindsay Lohan í verslunarferð Leikkonan Lindsay Lohan var kát að sjá í gær þegar hún steig út úr Chanel versluninni í New York. 3.5.2012 11:00
Bubbi í toppformi Þorpið er, ef mér skjátlast ekki, 26. plata Bubba með nýju efni. Það eru ótrúleg afköst. Og enn er karlinn að koma frá sér eðalefni. Geri aðrir betur! 3.5.2012 11:00
Langyngsti makinn Fari svo að Andrea Jóhanna Ólafsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, nái kjöri til embættis forseta Íslands má telja víst að Hrafn Malmquist, maður hennar, muni fylgja henni á Bessastaði. 3.5.2012 10:44
Spenntur fyrir Íslandi Ástralski stórleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe er á leið til Íslands eins og kunnugt er. Mun Crowe fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Noah í leikstjórn Darren Aronofsky sem verður að hluta tekin upp hér á landi í sumar. 3.5.2012 10:23
Bókin bætti heilsu sonarins "Hann var var greindur með Tourette fyrir rúmu ári síðan og í kjölfarið á því tókum við skrefið lengra í mataræðinu því það er engin lækning við sjúkdómnum heldur eingöngu sljóvgandi lyf. Ég fór að skoða náttúrulegar leiðir og fann út að það er gott að breyta um mataræðið og taka út vissar matvörur,“ segir höfundur bókarinnar Heilsuréttir fjölskyldunnar, Berglind Sigmarsdóttir... 3.5.2012 10:15
Herforingi nær hefndum Kvikmyndin Coriolanus verður frumsýnd í Bíó Paradís annað kvöld. Myndin er frumraun Ralph Fiennes í leikstjórastólnum og hefur hann hlotið einróma lof fyrir. 3.5.2012 10:00
Stórviðburður í Hörpu Einn af hápunktum Listahátíðar í Reykjavík 2012 verða, án efa, tónleikar breska tónlistarmannsins Bryans Ferry í Hörpu 27. og 28. maí. Ferry er á meðal stóru nafnanna í poppsögu síðustu 40 ára. Hann lærði myndlist á sjöunda áratugnum og stofnaði þá sínar fyrstu hljómsveitir, The Banshees og Gas Board sem hvorug vakti nokkra athygli. Það breyttist með hljómsveitinni Roxy Music árið 1970. 3.5.2012 09:55
Ekki mér að kenna Bobby Brown, tónlistarmaður og fyrrum eiginmaður söngkonunnar Whitney Houston, segir að það sé ekki honum að kenna að söngkonan lést fyrir aldur fram. Í nýlegu viðtali við Today Show á NBC segir Brown að hann hafi farið út að borða ásamt Houston og dóttur sinni Bobbi Kristina viku áður en Houston fannst látin á hótelherberginu sínu. „Hún geislaði og leit vel út.“ segir Brown og þvertekur fyrir að hann hafi átt þátt í eiturlyfjaneyslu Houston. 3.5.2012 08:00
Taylor Swift ófeimin á Twitter Kántrýsöngkonan og Grammy verðlaunahafinn Taylor Swift hefur gaman að því að leika sér með vinkonum sínum og delir því hiklaust með Twitter aðdáendum sínum í formi mynda. 2.5.2012 18:30
Stjörnupartý E! Það er óhætt að segja að sjónvarpsstöðin E! hafi tjaldað öllu til er hún kynnti dagskrá stöðvarinnar á dögunum. 2.5.2012 17:30
Fullorðinslegur Bieber Meðfylgjandi myndir voru teknar af Justin Bieber Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York. Hárgreiðsla söngvarans vakti athygli en eins og sjá má var Justin með blásið hárið. 2.5.2012 16:15
Rihanna sinnir aðdáendum Rihanna var afslöppuð um helgina og sinnti aðdáendum sínum af mikilli þolinmæði fyrir utan hótelið sem hún dvelur á þessa dagana. Eins og sjá má í myndasafni var söngkonan hversdagsleg til fara, með slegið hár og lítið förðuð. 2.5.2012 15:15
Tæknin þótti allt of góð Leikstjórinn Peter Jackson sýndi tíu mínútna langt brot úr kvikmyndinni The Hobbit: An Unexpected Journey á Cinemacon í Las Vegas í síðustu viku. Kvikmyndin er öll skotin með nýrri tækni er sýnir 48 ramma á sekúndu í stað hinna hefðbundnu 24 ramma á sekúndu og verður fyrsta myndin sem sýnd er á þessum hraða. Tæknin þykir þó of öflug fyrir kvikmyndahús og er afraksturinn slakur ef marka má gagnrýnandann Devin Faraci hjá Badass Digest. 2.5.2012 15:00