Fleiri fréttir Fyrsta sólóplata Begga Smára Fyrsta plata tónlistarmannsins Begga Smára nefnist Mood og kemur út eftir um það bil mánuð. Þar blandar hann saman blús, sálartónlist og poppi. Við upptökurnar leitaðist hann við að ná sama hljómi og er á plötu Englendingsins Pauls Weller, Stanley Road, sem kom út 1995. 17.3.2011 15:00 Jóel og Skúli tilnefndir Tónlistarmennirnir Jóel Pálsson og Skúli Sverrisson eru meðal þeirra tólf sem eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2011. Tilkynnt verður um sigurvegarann 1. júní. 17.3.2011 14:00 Viljið þið gefa þessu módeli eitthvað að borða Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá fyrirsætuna Yuliana Bondar sitja fyrir í myndatöku fyrir tískuþátt Victor Da Souza í ljósmyndarveri Seth Sabal í New York þar sem ofurfyrirsæturnar fyrir helstu tískutímaritin eru oftar en ekki myndaðar. Ef myndskeiðið er skoðaða lítur allt út fyrir að Yuliana mætti fá sér smá snarl. 17.3.2011 13:00 Villt kynlíf eftir skilnað innantóm tilfinning Útvarpsmaðurinn Howard Stern prýðir forsíðu tímaritsins Rolling Stone en þar ræðir hann opinskátt um sína persónulegu kynlífsreynslu í kjölfar skilnaðar. Eftir að ég skildi áttaði ég mig allt í einu: Ó vá ég get farið og stundað kynlíf. Ég hljóp um og pikkaði upp konur en síðan fattaði ég að ég þurfti ekki svona mikið á kynlífi að halda eftir allt saman. Eina sem ég þráði var einhverja sem vildi vera hjá mér hverja einustu mínútu. Það var ekki eins spennandi að hafa samfarir á hverju kvöldi eins og ég hélt og þá við konur sem notuðu mig af því hver ég er og ég notaði þær út af fegurð þeirra. Allt þetta kynlífsdæmi var endanum innantóm tilfinning..." sagði Howard. 17.3.2011 12:15 Plata Árna nær öðru sæti breska breiðskífulistans Fyrsta plata The Vaccines, What Did You Expect From The Vaccines?, kom út á mánudaginn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fór platan vel af stað í Bretlandi og sat í öðru sæti breiðskífulistans í gær. Það kemur þó ekki í ljós fyrr en á mánudaginn í næstu viku, þegar listinn verður gefinn út, hvort hún haldi sætinu. 17.3.2011 12:00 Topp 5 - Versti írski hreimurinn fyrr og síðar Dagur heilags Patreks er í dag og af því tilefni gerði breska blaðið Metro lista yfir þá fimm leikara sem höfðu versta írska hreiminn sem heyrst hefur á hvíta tjaldinu. 17.3.2011 11:15 Soderberg hættir að leikstýra Það kom mörgum kvikmyndaáhugamönnum í opna skjöldu þegar leikstjórinn heimsfrægi Steven Soderbergh tilkynnti í vikunni að hann ætlaði að hætta í bransanum. 17.3.2011 11:00 Javier Bardem - Spænskur brautryðjandi og kvennagull Javier Bardem kemur úr mikilli leiklistarfjölskyldu og spilaði eitt sinn með spænska landsliðinu í rúgbí. Hann leikur aðalhlutverkið í Biutiful sem verður frumsýnd á morgun. 17.3.2011 10:00 Þetta er þá ástæðan af hverju þú hættir með Hollywoodgellunni Black Swan leikkonan Mila Kunis og söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake fara með aðalhlutverkin í rómantísku gamanmyndinni Friends With Benefits sem kemur út í sumar. Eins og allir vita nú þegar, er Justin nýhættur með leikkonunni Jessicu Biel. Nú velta slúðurmiðlar beggja vegna Atlantshafsins sér endalaust upp úr sambandi Milu og Justin og þeirri staðreynd að það var flugeldasýning þegar þau voru saman við tökur á fyrrnefndri bíómynd því þau náðu lygilega vel saman. 17.3.2011 09:45 Tom Waits, Neil Diamond og Alice Cooper vígðir inn í Frægðarhöll Tónlistarmennirnir Neil Diamond, Tom Waits og Alice Cooper hafa verið vígðir inn í Frægðarhöll rokksins. Athöfnin fór fram í New York. 17.3.2011 07:00 Skynjunarskóli í Kling og Bang Á sýningunni Marglaga í Kling og Bang fjalla myndlistarmenn um skynjun, innsæi og tilfinningar. Í galleríinu Kling og Bang hefur mikið verið um að vera undanfarnar vikur. Þar hefur hópur nýútskrifaðra myndlistarmanna tekið yfir; sýning þeirra Marglaga gengur út á að skoða og rannsaka skynjun, innsæi og tilfinningar. Í tengslum við sýninguna hefur verið settur á laggirnar skynjunarskóli. 16.3.2011 22:00 Leikhúsi listamanna boðið til Danmerkur Leikhús listamanna hefur slegið í gegn með sýningum á tveggja vikna fresti á þriðjudagskvöldum í Þjóðleikhúskjallaranum. Þar hafa fjölmargir listamenn framið gjörninga og skemmt gestum sem flykkst hafa að. 16.3.2011 21:00 Til heiðurs gruggurum Tónleikar til heiðurs bandarísku gruggsveitinni Stone Temple Pilots verða haldnir á Sódómu Reykjavík á fimmtudag. Lög af flestum plötum sveitarinnar hljóma á tónleikunum. 16.3.2011 20:00 Mike Tyson berst gegn Angry Birds-fíkn Leikurinn Angry Birds er eitt heitasta málið í tölvubransanum um þessar mundir. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Rovio Mobile, sem hyggur á mikla landvinninga með leiknum og vörum honum tengdum. 16.3.2011 19:00 Okkar eigin Osló tekur fram úr Roklandi Yfir níu þúsund manns höfðu í byrjun vikunnar séð gamanmyndina Okkar eigin Osló í leikstjórn Reynis Lyngdal. Íslendingar virðast kunna vel að meta skondin samskipti þeirra Þorsteins Guðmundssonar og Brynhildar Guðjónsdóttur í aðalhlutverkunum enda hafa þeir flykkst á myndina síðan hún var frumsýnd 4. mars. 16.3.2011 19:00 Þessi taka þátt í Hamingjan sanna Þættirnir Hamingjan sanna hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þar verður fylgst með átta Íslendingum vinna markvisst að því að auka hamingju sína. Þeir fá ný og ögrandi verkefni í hverri viku og fara reglulega í hamingjumælingu í Háskólanum í Reykjavík. 16.3.2011 17:00 Ef þessi ástarsena fær þig ekki til að brosa er eitthvað mikið að Hér má sjá eldheita ástarsenu sem er alls ekki fyrir viðkvæma með leikkonunni Rachel Bilson í aðalhlutverki en myndskeiðið var gert í tilefni af kvikmynd leikkonunnar Hearts of Palm. Það sem gerir senuna sprenghlægilega er að loðinn staðgengill birtist í hvert sinn sem hold leikkonunnar er sýnilegt. 16.3.2011 16:22 Græðgi drepur Allir synir mínir er fantagóð sýning á allan hátt! Leikritið er flutt í leikstjórn Stefáns Baldurssonar sem velur fremur hefðbundna nálgun með raunsæjum leik. 16.3.2011 16:08 Sigrún Lilja orðin metsöluhöfundur "Ég varð orðlaus og er varla búin að ná þessu,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðja Collection. 16.3.2011 15:15 Algjör snilld fyrir óléttar konur "Hún gerði bara algjört kraftaverk fyrir mig. Ég fann það ekki í rauninni fyrr en ég var að labba í sturtuna aftur að mig verkjaði ekki neins staðar," sagði nýbökuð móðir Bergrún Íris Sævarsdóttir um Höllu Himintungl sem aðstoðar óléttar konur með Bowen heilunartækni við að losa sig við ýmsa kvilla sem eiga það til að gera vart við sig á meðgöngunni. Í meðfylgjandi myndskeiði útskýrir Halla út á hvað meðferðin gengur sem er algjör snilld fyrir óléttar konur. Sjá meira HÉR. 16.3.2011 13:48 Vilja auka framlög til kvikmynda Menntamálaráðuneytið er að ljúka við drög að nýjum samningi í samstarfi við kvikmyndaráð. Hann felur í sér aukin fjárframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands næstu fimm árin. Vinna við samninginn á að klárast síðar í þessum mánuði og tekur hann gildi á næsta ári ef hann verður samþykktur á Alþingi. Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, staðfesti þetta en kvað ekki tímabært að ráðherra tjáði sig um málið. 16.3.2011 12:30 Nate Dogg látinn Bandaríski söngvarinn Nate Dogg lést að heimili sínu í Kaliforníu í gær, 41 árs að aldri. Frægðarsól Nate Dogg reis á níunda áratugnum þegar hann söng í nokkrum metsölulögum með röppurunum Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Warren G og Tupac. 16.3.2011 11:15 Dauðarokkhljómsveit með jöfnum kynjahlutföllum "Okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi en allir eru að gera á Íslandi,“ segir Gyða Hrund Þorvaldsdóttir, gítarleikari dauðarokkhljómsveitarinnar Angistar. 16.3.2011 11:00 Halda tónleika fyrir bágstadda "Þetta er málefni sem snertir okkur öll,“ segir MR-ingurinn Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. 16.3.2011 10:00 Justin Bieber er þetta eitthvað grín? Söngvarinn Justin Bieber, 17 ára, er langt frá því að vera líkur vaxmyndinni af sér, sem var afhjúpuð á Madame Tussauds vaxmyndasafninu í London í gær. Vaxmyndina má skoða í meðfylgjandi myndasafni og þar má einnig sjá mömmu Justin stilla sér upp hjá syni sínum og vaxmyndinni. 16.3.2011 07:30 Næsta stjórstjarna tískuheimsins Bandaríska fyrirsætan Chanel Iman er talin vera næsta ofurstjarna tískuheimsins. Hún er fædd árið 1990, ólst upp í Los Angeles og á móðir hennar ættir að rekja til Kóreu. Iman hóf fyrirsætuferil sinn aðeins þrettán ára gömul og var þá strax komin á skrá hjá Ford-skrifstofunni. Iman hefur viðurkennt að hana hafi ávallt langað til að starfa sem fyrirsæta, en þess má geta að Chanel Iman er hennar raunverulega nafn. 16.3.2011 06:00 Carine Roitfeld í samkeppni við franska Vogue Goðsögnin Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstjóri franska Vogue, sagðist ætla að sigla á ný mið eftir starf sitt hjá tímaritinu. Samkvæmt heimildum gæti þó vel verið að Roitfeld haldi sig við það sem hún gerir best og stofni franska Harper‘s Bazaar. 15.3.2011 21:30 Lífgið upp á útlitið með fallegum mynstrum Lífgið upp á innihald fataskápsins fyrir vorið með skemmtilegum mynstruðum flíkum. Blómamynstur, rendur, ættbálkamynstur, doppur og óreglulegt mynstur, þitt er valið. D&G og Etro voru jafnframt óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum frá toppi til táar og því ættu tískuunnendur að vera óhræddir við að gera slíkt hið sama. 15.3.2011 20:00 Helga Lilja á tískuvikunni í New York Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir tók þátt í sölusýningu í tengslum við tískuvikuna í New York sem fram fór í febrúarlok. Þar frumsýndi hún nýja haust- og vetrarlínu sína en Helga Lilja hannar undir heitinu Helicopter. 15.3.2011 20:00 Hart barist í Eurovision Búið er að velja lögin 43 sem keppa í Eurovision í Düsseldorf í vor. Búast má við harðri keppni enda taka mörg frambærileg lög þátt í þetta sinn. 15.3.2011 11:00 Valdís með nýja mynd á teikniborðinu Valdís Óskarsdóttir er að skrifa handrit að nýrri gamanmynd sem nefnist Þrír menn, tvær konur, eitt lík og lögga. 15.3.2011 09:00 Íslenskt drama á Austurlandi Kvikmyndin Glæpur og samviska verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum 25. mars. Myndin hefur verið í vinnslu í fjögur ár og var alfarið tekin upp á Austurlandi með áhugaleikurum. 15.3.2011 08:00 Indíánamynstur & litagleði Tískuhúsið Proenza Schouler þykir með þeim mest spennandi um þessar mundir. Hönnunartvíeykið Jack McCollough og Lazaro Hernandez kynntist árið 1998 er þeir voru við nám í Parsons-hönnunarskólanum. 15.3.2011 06:00 Gríðarleg pressa að taka við Stundinni okkar "Við ætlum að gera það sem okkur finnst skemmtilegt og sjá hvort það virkar,“ segir leikkonan Margrét Sverrisdóttir. Margrét hefur tekið við Stundinni okkar ásamt eiginmanni sínum, leikstjóranum Oddi Bjarna Þorkelssyni. Ný þáttaröð af ástsælasta barnaþætti Íslandssögunnar hefst í haust, en Margrét og Oddur eru þegar byrjuð að leggja drög að þáttunum. 15.3.2011 12:00 Hermann seldur til Þýskalands Þýska forlagið Litteraturverlag hefur tryggt sér útgáfuréttinn á skáldsögu Hermanns Stefánssonar, Algleymi, sem út kom hjá Bjarti haustið 2008. 15.3.2011 10:00 Ensk útgáfa Eurovision-textans vekur lukku Ensk útgáfa íslenska Eurovision-lagsins Aftur heim eftir Sigurjón Brink var frumflutt í kvöld. Enskur titill lagsins er Coming Home en það var ekkja Sigurjóns, Þórunn Clausen, sem samdi hann líkt og þann íslenska. 14.3.2011 20:25 Eilífðarprinsessa hressir upp á sálarlífið Sara Vilbergsdóttir myndlistarkona kann að fara með pensil. Hún segir liti hafa áhrif á sálarlífið og hressti duglega upp á heimili sitt með krassandi litum. 14.3.2011 23:00 Tvífari ungfrú Reykjavík "Nei mér hefur aldrei verið líkt við Diane Kruger. Við erum svo sem ekkert svo ólíkar," segir Sigríður ungfrú Reykjavík á léttu nótunum þegar við spyrjum hana út í tvífarann hennar, Diönu Kruger, og hvort fólk hafi ekki nefnt það við hana. Ertu á fullu að undirbúa þig fyrir Ungfrú Ísland keppnina? "Ég er mikið að einbeita mér að náminu og er byrjuð að skoða kjóla fyrir keppnina og hlakka bara til að fara að æfa á Broadway með stelpunum," segir Sigríður. 14.3.2011 18:45 Viðkvæmir foreldrar Leikarinn Ryan Phillippe var gestur Ellen DeGeneres og viðurkenndi þar að móðir hans taki það mjög nærri sér þegar slúðursíður fjalla um hann. 14.3.2011 16:00 Natalie og balletdansarinn ósammála um búsetu Natalie Portman og unnusti hennar, balletdansarinn Benjamin Millepied, eru ekki sammála um hvar eigi að ala upp ófætt barn þeirra. Að sögn In Touch Weekly vill Portman ala barnið upp í París, heimaborg Millepied, en hann vill búa í New York. 14.3.2011 14:30 Kid Rock lætur Steven Tyler heyra það Tónlistarmaðurinn Kid Rock hefur gagnrýnt Steven Tyler fyrir þátttöku hans í sjónvarpsþáttunum vinsælu American Idol. Kid Rock telur að þetta hafi verið óviturleg ákvörðun hjá rokkgoðinu Tyler. 14.3.2011 13:30 Karlakvöld Players Karlakvöld Players var haldið á föstudag. Fjölmargir herramenn mættu til leiks og stemningin var góð. 14.3.2011 11:30 Komin í sambandsráðgjöf Samband Halle Berry og Olivier Martinez er í vanda ef marka má nýjar heimildir. Forræðisdeila Berry og barnsföður hennar, fyrirsætunnar Gabriel Aubry, hefur tekið sinn toll af sambandi hennar og Martinez og því hafa þau ákveðið að sækja sér aðstoð. 14.3.2011 10:30 Full á djamminu Unglingastjarnan Miley Cyrus yfirgaf skemmtistaðinn Chateau Marmont í Hollywood haugadrukkin um helgina eins og myndirnar sýna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem söngkonan yfirgefur skemmtistað í þessu ástandi. Þá má einnig sjá Miley, væntanleg edrú, í sjónvarpsþættinum Late Night with Jimmy Fallon fyrr í mánuðinum. 14.3.2011 10:29 Baka brauð af mikilli ástríðu Hjónin Guðrún Margrét Jóhannsdóttir og David Nelson reka saman þrjú lífræn bakarí í Barcelona undir nafninu BarcelonaReykjavík Bakery. Fyrsta bakaríið opnuðu þau árið 2006 og fyrstu þrjár vikurnar gáfu þau hvert einasta brauð sem þau bökuðu. 14.3.2011 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta sólóplata Begga Smára Fyrsta plata tónlistarmannsins Begga Smára nefnist Mood og kemur út eftir um það bil mánuð. Þar blandar hann saman blús, sálartónlist og poppi. Við upptökurnar leitaðist hann við að ná sama hljómi og er á plötu Englendingsins Pauls Weller, Stanley Road, sem kom út 1995. 17.3.2011 15:00
Jóel og Skúli tilnefndir Tónlistarmennirnir Jóel Pálsson og Skúli Sverrisson eru meðal þeirra tólf sem eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2011. Tilkynnt verður um sigurvegarann 1. júní. 17.3.2011 14:00
Viljið þið gefa þessu módeli eitthvað að borða Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá fyrirsætuna Yuliana Bondar sitja fyrir í myndatöku fyrir tískuþátt Victor Da Souza í ljósmyndarveri Seth Sabal í New York þar sem ofurfyrirsæturnar fyrir helstu tískutímaritin eru oftar en ekki myndaðar. Ef myndskeiðið er skoðaða lítur allt út fyrir að Yuliana mætti fá sér smá snarl. 17.3.2011 13:00
Villt kynlíf eftir skilnað innantóm tilfinning Útvarpsmaðurinn Howard Stern prýðir forsíðu tímaritsins Rolling Stone en þar ræðir hann opinskátt um sína persónulegu kynlífsreynslu í kjölfar skilnaðar. Eftir að ég skildi áttaði ég mig allt í einu: Ó vá ég get farið og stundað kynlíf. Ég hljóp um og pikkaði upp konur en síðan fattaði ég að ég þurfti ekki svona mikið á kynlífi að halda eftir allt saman. Eina sem ég þráði var einhverja sem vildi vera hjá mér hverja einustu mínútu. Það var ekki eins spennandi að hafa samfarir á hverju kvöldi eins og ég hélt og þá við konur sem notuðu mig af því hver ég er og ég notaði þær út af fegurð þeirra. Allt þetta kynlífsdæmi var endanum innantóm tilfinning..." sagði Howard. 17.3.2011 12:15
Plata Árna nær öðru sæti breska breiðskífulistans Fyrsta plata The Vaccines, What Did You Expect From The Vaccines?, kom út á mánudaginn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fór platan vel af stað í Bretlandi og sat í öðru sæti breiðskífulistans í gær. Það kemur þó ekki í ljós fyrr en á mánudaginn í næstu viku, þegar listinn verður gefinn út, hvort hún haldi sætinu. 17.3.2011 12:00
Topp 5 - Versti írski hreimurinn fyrr og síðar Dagur heilags Patreks er í dag og af því tilefni gerði breska blaðið Metro lista yfir þá fimm leikara sem höfðu versta írska hreiminn sem heyrst hefur á hvíta tjaldinu. 17.3.2011 11:15
Soderberg hættir að leikstýra Það kom mörgum kvikmyndaáhugamönnum í opna skjöldu þegar leikstjórinn heimsfrægi Steven Soderbergh tilkynnti í vikunni að hann ætlaði að hætta í bransanum. 17.3.2011 11:00
Javier Bardem - Spænskur brautryðjandi og kvennagull Javier Bardem kemur úr mikilli leiklistarfjölskyldu og spilaði eitt sinn með spænska landsliðinu í rúgbí. Hann leikur aðalhlutverkið í Biutiful sem verður frumsýnd á morgun. 17.3.2011 10:00
Þetta er þá ástæðan af hverju þú hættir með Hollywoodgellunni Black Swan leikkonan Mila Kunis og söngvarinn og leikarinn Justin Timberlake fara með aðalhlutverkin í rómantísku gamanmyndinni Friends With Benefits sem kemur út í sumar. Eins og allir vita nú þegar, er Justin nýhættur með leikkonunni Jessicu Biel. Nú velta slúðurmiðlar beggja vegna Atlantshafsins sér endalaust upp úr sambandi Milu og Justin og þeirri staðreynd að það var flugeldasýning þegar þau voru saman við tökur á fyrrnefndri bíómynd því þau náðu lygilega vel saman. 17.3.2011 09:45
Tom Waits, Neil Diamond og Alice Cooper vígðir inn í Frægðarhöll Tónlistarmennirnir Neil Diamond, Tom Waits og Alice Cooper hafa verið vígðir inn í Frægðarhöll rokksins. Athöfnin fór fram í New York. 17.3.2011 07:00
Skynjunarskóli í Kling og Bang Á sýningunni Marglaga í Kling og Bang fjalla myndlistarmenn um skynjun, innsæi og tilfinningar. Í galleríinu Kling og Bang hefur mikið verið um að vera undanfarnar vikur. Þar hefur hópur nýútskrifaðra myndlistarmanna tekið yfir; sýning þeirra Marglaga gengur út á að skoða og rannsaka skynjun, innsæi og tilfinningar. Í tengslum við sýninguna hefur verið settur á laggirnar skynjunarskóli. 16.3.2011 22:00
Leikhúsi listamanna boðið til Danmerkur Leikhús listamanna hefur slegið í gegn með sýningum á tveggja vikna fresti á þriðjudagskvöldum í Þjóðleikhúskjallaranum. Þar hafa fjölmargir listamenn framið gjörninga og skemmt gestum sem flykkst hafa að. 16.3.2011 21:00
Til heiðurs gruggurum Tónleikar til heiðurs bandarísku gruggsveitinni Stone Temple Pilots verða haldnir á Sódómu Reykjavík á fimmtudag. Lög af flestum plötum sveitarinnar hljóma á tónleikunum. 16.3.2011 20:00
Mike Tyson berst gegn Angry Birds-fíkn Leikurinn Angry Birds er eitt heitasta málið í tölvubransanum um þessar mundir. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Rovio Mobile, sem hyggur á mikla landvinninga með leiknum og vörum honum tengdum. 16.3.2011 19:00
Okkar eigin Osló tekur fram úr Roklandi Yfir níu þúsund manns höfðu í byrjun vikunnar séð gamanmyndina Okkar eigin Osló í leikstjórn Reynis Lyngdal. Íslendingar virðast kunna vel að meta skondin samskipti þeirra Þorsteins Guðmundssonar og Brynhildar Guðjónsdóttur í aðalhlutverkunum enda hafa þeir flykkst á myndina síðan hún var frumsýnd 4. mars. 16.3.2011 19:00
Þessi taka þátt í Hamingjan sanna Þættirnir Hamingjan sanna hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þar verður fylgst með átta Íslendingum vinna markvisst að því að auka hamingju sína. Þeir fá ný og ögrandi verkefni í hverri viku og fara reglulega í hamingjumælingu í Háskólanum í Reykjavík. 16.3.2011 17:00
Ef þessi ástarsena fær þig ekki til að brosa er eitthvað mikið að Hér má sjá eldheita ástarsenu sem er alls ekki fyrir viðkvæma með leikkonunni Rachel Bilson í aðalhlutverki en myndskeiðið var gert í tilefni af kvikmynd leikkonunnar Hearts of Palm. Það sem gerir senuna sprenghlægilega er að loðinn staðgengill birtist í hvert sinn sem hold leikkonunnar er sýnilegt. 16.3.2011 16:22
Græðgi drepur Allir synir mínir er fantagóð sýning á allan hátt! Leikritið er flutt í leikstjórn Stefáns Baldurssonar sem velur fremur hefðbundna nálgun með raunsæjum leik. 16.3.2011 16:08
Sigrún Lilja orðin metsöluhöfundur "Ég varð orðlaus og er varla búin að ná þessu,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðja Collection. 16.3.2011 15:15
Algjör snilld fyrir óléttar konur "Hún gerði bara algjört kraftaverk fyrir mig. Ég fann það ekki í rauninni fyrr en ég var að labba í sturtuna aftur að mig verkjaði ekki neins staðar," sagði nýbökuð móðir Bergrún Íris Sævarsdóttir um Höllu Himintungl sem aðstoðar óléttar konur með Bowen heilunartækni við að losa sig við ýmsa kvilla sem eiga það til að gera vart við sig á meðgöngunni. Í meðfylgjandi myndskeiði útskýrir Halla út á hvað meðferðin gengur sem er algjör snilld fyrir óléttar konur. Sjá meira HÉR. 16.3.2011 13:48
Vilja auka framlög til kvikmynda Menntamálaráðuneytið er að ljúka við drög að nýjum samningi í samstarfi við kvikmyndaráð. Hann felur í sér aukin fjárframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands næstu fimm árin. Vinna við samninginn á að klárast síðar í þessum mánuði og tekur hann gildi á næsta ári ef hann verður samþykktur á Alþingi. Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, staðfesti þetta en kvað ekki tímabært að ráðherra tjáði sig um málið. 16.3.2011 12:30
Nate Dogg látinn Bandaríski söngvarinn Nate Dogg lést að heimili sínu í Kaliforníu í gær, 41 árs að aldri. Frægðarsól Nate Dogg reis á níunda áratugnum þegar hann söng í nokkrum metsölulögum með röppurunum Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Warren G og Tupac. 16.3.2011 11:15
Dauðarokkhljómsveit með jöfnum kynjahlutföllum "Okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi en allir eru að gera á Íslandi,“ segir Gyða Hrund Þorvaldsdóttir, gítarleikari dauðarokkhljómsveitarinnar Angistar. 16.3.2011 11:00
Halda tónleika fyrir bágstadda "Þetta er málefni sem snertir okkur öll,“ segir MR-ingurinn Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. 16.3.2011 10:00
Justin Bieber er þetta eitthvað grín? Söngvarinn Justin Bieber, 17 ára, er langt frá því að vera líkur vaxmyndinni af sér, sem var afhjúpuð á Madame Tussauds vaxmyndasafninu í London í gær. Vaxmyndina má skoða í meðfylgjandi myndasafni og þar má einnig sjá mömmu Justin stilla sér upp hjá syni sínum og vaxmyndinni. 16.3.2011 07:30
Næsta stjórstjarna tískuheimsins Bandaríska fyrirsætan Chanel Iman er talin vera næsta ofurstjarna tískuheimsins. Hún er fædd árið 1990, ólst upp í Los Angeles og á móðir hennar ættir að rekja til Kóreu. Iman hóf fyrirsætuferil sinn aðeins þrettán ára gömul og var þá strax komin á skrá hjá Ford-skrifstofunni. Iman hefur viðurkennt að hana hafi ávallt langað til að starfa sem fyrirsæta, en þess má geta að Chanel Iman er hennar raunverulega nafn. 16.3.2011 06:00
Carine Roitfeld í samkeppni við franska Vogue Goðsögnin Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstjóri franska Vogue, sagðist ætla að sigla á ný mið eftir starf sitt hjá tímaritinu. Samkvæmt heimildum gæti þó vel verið að Roitfeld haldi sig við það sem hún gerir best og stofni franska Harper‘s Bazaar. 15.3.2011 21:30
Lífgið upp á útlitið með fallegum mynstrum Lífgið upp á innihald fataskápsins fyrir vorið með skemmtilegum mynstruðum flíkum. Blómamynstur, rendur, ættbálkamynstur, doppur og óreglulegt mynstur, þitt er valið. D&G og Etro voru jafnframt óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum frá toppi til táar og því ættu tískuunnendur að vera óhræddir við að gera slíkt hið sama. 15.3.2011 20:00
Helga Lilja á tískuvikunni í New York Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir tók þátt í sölusýningu í tengslum við tískuvikuna í New York sem fram fór í febrúarlok. Þar frumsýndi hún nýja haust- og vetrarlínu sína en Helga Lilja hannar undir heitinu Helicopter. 15.3.2011 20:00
Hart barist í Eurovision Búið er að velja lögin 43 sem keppa í Eurovision í Düsseldorf í vor. Búast má við harðri keppni enda taka mörg frambærileg lög þátt í þetta sinn. 15.3.2011 11:00
Valdís með nýja mynd á teikniborðinu Valdís Óskarsdóttir er að skrifa handrit að nýrri gamanmynd sem nefnist Þrír menn, tvær konur, eitt lík og lögga. 15.3.2011 09:00
Íslenskt drama á Austurlandi Kvikmyndin Glæpur og samviska verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum 25. mars. Myndin hefur verið í vinnslu í fjögur ár og var alfarið tekin upp á Austurlandi með áhugaleikurum. 15.3.2011 08:00
Indíánamynstur & litagleði Tískuhúsið Proenza Schouler þykir með þeim mest spennandi um þessar mundir. Hönnunartvíeykið Jack McCollough og Lazaro Hernandez kynntist árið 1998 er þeir voru við nám í Parsons-hönnunarskólanum. 15.3.2011 06:00
Gríðarleg pressa að taka við Stundinni okkar "Við ætlum að gera það sem okkur finnst skemmtilegt og sjá hvort það virkar,“ segir leikkonan Margrét Sverrisdóttir. Margrét hefur tekið við Stundinni okkar ásamt eiginmanni sínum, leikstjóranum Oddi Bjarna Þorkelssyni. Ný þáttaröð af ástsælasta barnaþætti Íslandssögunnar hefst í haust, en Margrét og Oddur eru þegar byrjuð að leggja drög að þáttunum. 15.3.2011 12:00
Hermann seldur til Þýskalands Þýska forlagið Litteraturverlag hefur tryggt sér útgáfuréttinn á skáldsögu Hermanns Stefánssonar, Algleymi, sem út kom hjá Bjarti haustið 2008. 15.3.2011 10:00
Ensk útgáfa Eurovision-textans vekur lukku Ensk útgáfa íslenska Eurovision-lagsins Aftur heim eftir Sigurjón Brink var frumflutt í kvöld. Enskur titill lagsins er Coming Home en það var ekkja Sigurjóns, Þórunn Clausen, sem samdi hann líkt og þann íslenska. 14.3.2011 20:25
Eilífðarprinsessa hressir upp á sálarlífið Sara Vilbergsdóttir myndlistarkona kann að fara með pensil. Hún segir liti hafa áhrif á sálarlífið og hressti duglega upp á heimili sitt með krassandi litum. 14.3.2011 23:00
Tvífari ungfrú Reykjavík "Nei mér hefur aldrei verið líkt við Diane Kruger. Við erum svo sem ekkert svo ólíkar," segir Sigríður ungfrú Reykjavík á léttu nótunum þegar við spyrjum hana út í tvífarann hennar, Diönu Kruger, og hvort fólk hafi ekki nefnt það við hana. Ertu á fullu að undirbúa þig fyrir Ungfrú Ísland keppnina? "Ég er mikið að einbeita mér að náminu og er byrjuð að skoða kjóla fyrir keppnina og hlakka bara til að fara að æfa á Broadway með stelpunum," segir Sigríður. 14.3.2011 18:45
Viðkvæmir foreldrar Leikarinn Ryan Phillippe var gestur Ellen DeGeneres og viðurkenndi þar að móðir hans taki það mjög nærri sér þegar slúðursíður fjalla um hann. 14.3.2011 16:00
Natalie og balletdansarinn ósammála um búsetu Natalie Portman og unnusti hennar, balletdansarinn Benjamin Millepied, eru ekki sammála um hvar eigi að ala upp ófætt barn þeirra. Að sögn In Touch Weekly vill Portman ala barnið upp í París, heimaborg Millepied, en hann vill búa í New York. 14.3.2011 14:30
Kid Rock lætur Steven Tyler heyra það Tónlistarmaðurinn Kid Rock hefur gagnrýnt Steven Tyler fyrir þátttöku hans í sjónvarpsþáttunum vinsælu American Idol. Kid Rock telur að þetta hafi verið óviturleg ákvörðun hjá rokkgoðinu Tyler. 14.3.2011 13:30
Karlakvöld Players Karlakvöld Players var haldið á föstudag. Fjölmargir herramenn mættu til leiks og stemningin var góð. 14.3.2011 11:30
Komin í sambandsráðgjöf Samband Halle Berry og Olivier Martinez er í vanda ef marka má nýjar heimildir. Forræðisdeila Berry og barnsföður hennar, fyrirsætunnar Gabriel Aubry, hefur tekið sinn toll af sambandi hennar og Martinez og því hafa þau ákveðið að sækja sér aðstoð. 14.3.2011 10:30
Full á djamminu Unglingastjarnan Miley Cyrus yfirgaf skemmtistaðinn Chateau Marmont í Hollywood haugadrukkin um helgina eins og myndirnar sýna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem söngkonan yfirgefur skemmtistað í þessu ástandi. Þá má einnig sjá Miley, væntanleg edrú, í sjónvarpsþættinum Late Night with Jimmy Fallon fyrr í mánuðinum. 14.3.2011 10:29
Baka brauð af mikilli ástríðu Hjónin Guðrún Margrét Jóhannsdóttir og David Nelson reka saman þrjú lífræn bakarí í Barcelona undir nafninu BarcelonaReykjavík Bakery. Fyrsta bakaríið opnuðu þau árið 2006 og fyrstu þrjár vikurnar gáfu þau hvert einasta brauð sem þau bökuðu. 14.3.2011 10:00