Fleiri fréttir

Lanvin fyrir lítið

Samstarf H&M tískukeðjunnar við víðfræga tískuhönnuði hefur vakið heimsathygli. Nýlega voru frumsýndar á tískupöllunum flíkur frá tískumerkinu Lanvin sem seldar verða í verslunum H&M. Tískukeðjan hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir lágt verð og hefur

Arnaldur og Yrsa að stinga af í jólabókaflóði ársins

„Þetta er alveg magnað, við höfum prentað tíu þúsund eintök og höfum núna selt sjö þúsund. Þetta er hennar langbesta byrjun á jólabókavertíðinni og allt útlit fyrir að hún slái eigið sölumet,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld.

Heimagert konfekt er lostæti

Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum.

Stjarna á mann

Með öngulinn í rassinum stendur nokkuð að baki fyrri veiðimyndum Gunnars og Ragnheiðar þótt inn á milli leynist skemmtilegar tökur sem vísast eiga eftir að ylja víða í vetur.

Leitað að röddum í kór Hörpunnar

„Við erum að fara í þessa leit til að undirstrika að Harpan er tónlistarhús allra Íslendinga,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri Hörpunnar.

Hár greitt til hægri

Að greiða til hliðar hefur löngum þótt klassísk sparigreiðsla karlmanna. Þetta árið hefur mikið borið á þykkum lubba, vatnsgreiddum til hægri, á höfðum bæði Hollywood-stjarna og tískufyrirsætna og nú eru íslenskir snyrtipinnar einnig farnir að safna hári

Stórfenglegur Mahler

Afar trúverðug túlkun á Ófullgerðu sinfóníu Schuberts og fimmtu sinfóníu Mahlers.

Langþráð vítamínsprauta

Þögnin hefur verið rofin því fyrsta plata Apparat Organ Quartet í átta ár, Pólýfónía, er loksins að koma út. Útgáfutónleikar verða á Nasa á fimmtudagskvöld þar sem öllu verður tjaldað til.

Gerir grín að Jóni stóra

Helgi Jean Claesson hefur sent frá sér bók þar sem hinn umdeildi Jón stóri er til umfjöllunar. „Ég sá hann fyrst í ræktinni. Þá kom hugmyndin upp þegar ég sá hann tróna yfir öllum,“ segir rithöfundurinn og spéfuglinn Helgi Jean Claessen. Hann hefur gefið út sína fjórðu ádeilubók og í þetta sinn er hinn umdeildi Jón stóri, eða Jón Hilmar Hallgrímsson, í forgrunni. Jón var í fjölmiðlum fyrr á árinu í tengslum við Kúbverjamálið svokallaða.?-

Spáir ekki í Simpson

Nick Lachey, fyrrverandi eiginmaður söngkonunnar Jessicu Simpson, er nú trúlofaður kærustu sinni, sjónvarpsstjörnunni Vanessu Minnillo. Stuttu eftir að trúlofun Lachey og Minnillo var gerð opinber lýsti Simpson því yfir að hún væri einnig trúlofuð sínum kærasta. Lachey segist þó lítið hafa velt sér upp úr þessari tilviljun.

Ingó fluttur í fyrstu íbúðina

„Þetta leggst bara vel í mig,“ segir Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó eins og hann er jafnan kallaður, en hann er fluttur frá Selfossi og í sína fyrstu íbúð. Fréttablaðið sagði frá því í september að Ingó væri búinn að festa kaup á íbúð í Gerðunum í Reykjavík og áætlað væri að hann myndi flytja inn í byrjun desember. Hann er nú fluttur inn og byrjaður að innrétta.

Ellen fagnar plötuútgáfu

Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir heldur útgáfutónleika á Kaffi Rósenberg í kvöld kl. 21. Tilefnið er útgáfa plötunnar Let Me Be There sem var tekin upp í samstarfi við gítarleikarann Pétur Hallgrímsson. Tíu lög eru á plötunni, átta eftir Pétur en hin tvö eftir Ellen. Auk þeirra tveggja spila á plötunni Jakob

Frísklegur Wang

Alexander Wang leit ekki við svörtum lit í sköpun nýjustu línu sinnar og var afraksturinn frískleg og létt lína fyrir næsta ár. Í nýjustu línu hins unga Alexanders Wang mátti ekki sjá eina einustu flík í svörtum lit.

André Bachmann lagður inn á sjúkrahús

„Hann vaknaði um daginn með þvílíka magapínu sem endaði með því að hann var lagður inn,“ segir Jóhannes Bachmann, bróðir André Bachmann sem hefur skipulagt jólaball fatlaðra undanfarin ár.

Harðsoðinn krimmi

Martröð millanna er ekki frumleg glæpasaga en stendur ágætlega fyrir sínu og lýsir vel öfgunum og ruglinu sem einkenndu þátttakendur í útrásinni.

Þessi köttur er algjör rúsína

Á meðfylgjandi myndum, sem teknar voru í útgáfuboði rithöfundarins Belindu Theriault sem skrifaði bók um köttinn Birtu, er kisan algjör rúsína. Það vakti mikla lukku viðstaddra þegar Birta áritaði bókina í Máli og menningu um helgina.

Hafnaði Lars Von Trier

Berglind Rósa Magnúsdóttir hefur hannað falleg barnaföt undir nafninu Beroma frá því í byrjun þessa árs. Vörurnar hafa slegið í gegn enda skemmtilegar og einstakar.

Guðmundur hannar fyrir GK

Guðmundur Jörundsson mun hanna klassísk hversdagsföt fyrir verslunina GK. Hann verður þó áfram yfirhönnuður hjá Kormáki & Skildi. Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hefur verið ráðinn til að hanna nýja herrafatalínu fyrir tískuverslunina GK Reykjavík. Guðmundur lætur þó ekki af störfum sem yfirhönnuður Herrafataverslunar Kormáks & Skjaldar heldur mun hann sinna báðum verkefnum.

Ástin er bara í myndböndunum

Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, lék nýverið í tónlistarmyndbandi við nýtt jólalag hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi með hljómsveitinni en í bæði skiptin leikur hún stúlkuna sem söngvari hljómsveitarinnar, Theo Hutchcraft, er hugfanginn af.

30 erlend forlög bítast um bók Óskars

„Ég held að það hljóti að vera einsdæmi að svo margir sýni frumraun íslensks höfundar slíkan áhuga,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins.

Ostasalat fyrir þá sem mæta reglulega í spinning

Spinningkennarinn Birgir Örn Birgisson heldur því statt og stöðugt fram að hann hafi fundið upp á vinsælu ostasalati sem margir hafa eflaust bragðað í saumaklúbbum og veislum síðustu misseri.

Winona leikur að nýju

Winona Ryder var ein vinsælasta leikkonan í Hollywood á tíunda áratugnum og lék hún meðal annars í kvikmyndum á borð við Edward Scissorhands, Dracula og Reality Bites.

Glee-leikarar hætta

Ryan Murphy, höfundur hinna vinsælu þátta um krakkana í Glee, hefur tilkynnt að meirihluti leikaranna muni líklegast hætta árið 2012. Ástæðan ku vera sú að persónurnar í þáttunum verða þá útskrifaðar úr menntaskóla og því þurfi aðrir leikarar að taka við.

Jessica ekki ólétt

Slúðurmiðlar vestanhafs hafa haldið því fram að söngkonan Jessica Simpson beri barn undir belti.

Svaf hjá þremur konum á dag

Söngvarinn Mick Hucknall hefur beðist afsökunar á framferði sínu á níunda áratugnum þegar hann svaf hjá yfir eitt þúsund konum á þriggja ára tímabili.

Fann loks ástina

Ryan Seacrest, kynnir American Idol, bað kærustu sinnar í rómantískri ferð til Parísar fyrir stuttu. Seacrest og leikkonan Julianne Hough hafa verið saman síðan í sumar.

Dætur í stað dóps

Shaun Ryder, fyrrverandi söngvari bresku hljómsveitarinnar Happy Mondays, þakkar tveimur dætrum sínum fyrir breyttan lífsstíl sinn.

Bieber býr yfir ýmsum hæfileikum

Söngvarinn Justin Bieber sannaði fyrir heiminum að hann er meira en bara sæt táningsstjarna, þegar hann mætti í spænskan spjallþátt á dögunum.

Brotist inní tölvu Gaga

Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs hafa þýskir tölvuhakkarar brotist inn í tölvur Lady Gaga, Ke$hu og annarra tónlistarmanna og leikara. Samkvæmt sömu fréttum stálu hakkararnir meðal annars nektarmyndum.

Sarah Jessica Parker: Engar aðgerðir

Eitt vinsælasta umfjöllunarefni tískutímarita í dag virðist vera ellin og hvernig frægar konur taka því að eldast. Leikkonan Sarah Jessica Parker sagði í viðtali við tímaritið Elle að lítið væri hægt að gera til að breyta gangi lífsins.

Britney er hamingjusöm

Britney Spears og kærasti hennar, Jason Trawick, segja samband sitt vera gott og ástríkt.

Kim langar í barn sem fyrst

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið að slá sér upp með fyrrverandi sambýlismanni Halle Berry, fyrirsætunni Gabriel Aubry. Að sögn vina er stúlkan afskaplega hrifin af Aubry og telur jafnvel að nú hafi hún fundið framtíðar eiginmanninn.

Sparkað úr flugvél

Leikaranum Josh Duhamel var sparkað úr flugfél sem var á leiðinni frá New York til Kentucky í gær. Samkvæmt sjónarvottum neitaði hann að slökkva á símanum sínum og því fór sem fór.

Mesti hávaðinn í trompetinum

Kristjón Daðason frá Stykkishólmi stundar trompetnám við Tónlistarháskólann í Árósum í Danmörku og stendur sig með prýði. Hinn sextán ára Baldvin Oddsson er ekki eini ungi trompetleikarinn sem er að gera það gott í útlöndum því Kristjón Daðason, 25 ára úr Stykkishólmi, er á þriðja ári við Tónlistarháskólann í Árósum í Danmörku.

Reynir Pétur gengur betur

Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir forsýndi heimildarmyndina Reynir Pétur - gengur betur í Bíói paradís á fimmtudagskvöld. Stjarna myndarinnar, Reynir Pétur, mætti að sjálfsögðu á svæðið ásamt Hanný, sambýliskonu sinni, og stórum hópi frá Sólheimum. Myndin verður sýnd í Sjónvarpinu á sunnudag.

Johnny Marr líkar ekki aðdáun Camerons

Johnny Marr, fyrrverandi gítarleikari ensku hljómsveitarinnar The Smiths, vill að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hætti að lýsa yfir hrifningu sinni á sveitinni.

Land og synir snúa aftur

Hreimur og félagar í Landi og sonum eru að vakna af værum blundi. Sveitin spilar á Spot í kvöld og ný lög eru væntanleg.

Gaurinn í undirfötunum bar af

Meðfylgjandi myndir voru teknar á tískusýning á vegum Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar þar sem meðal annars var ný fatalína eftir Guðmund Jörundsson sýnd. Fyrirsæturnar voru ekki af verri endanum: Davíð Þór Jónsson tónlistarmaður, Kjartan Sturluson fótboltamaður, Aron Bergmann leikmyndahönnuður, Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður, Högni Egilsson tónlistarmaður, Böðvar Guðjónsson formaður körfuknattleiksdeildar KR, Georg Kári Hilmarsson fyrrum sprenjuhallarmeðlimur, Stebbi Stef úr GusGus, Róbert Marshall þingmaður og Guðmundur Steingrímsson þingmaður.

Vill klassík og geimverur

Leikkonan Anne Hathaway er með mörg hlutverk á óskalistanum. Hún vill helst leika persónur úr leikverkum eftir mörg af þekktustu leikskáldum sögunnar. Best væri ef kvikmynd væri gerð byggð á verkunum.

Lög til heiðurs sauðkindinni

Jóel Pálsson segir það á við sjö háskólagráður að reka sprotafyrirtæki á borð við Farmers Market. Hann var að gefa út fimmtu sólóplötu sína og segir viðskiptin og tónlistina passa ágætlega saman.

Háu hælarnir þvældust fyrir Angelinu

Kvikmyndin The Tourist, með Angelinu Jolie og Johnny Depp í aðalhlutverkum, verður frumsýnd innan skamms og hafa leikararnir verið duglegir við að kynna myndina með því að veita viðtöl.

Kate Winslet fer með börnin til Mendes

Leikkonan Kate Winslet ætlar að fara með börnin sín, Joe og Miu, til London á meðan fyrrverandi eiginmaður hennar, leikstjórinn Sam Mendes, tekur þar upp næstu James Bond-mynd.

Fergie valin kona ársins

Fergie, söngkona hinnar vinsælu hljómsveitar The Black Eyed Peas, hefur verið valin kona ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Hún tók á móti verðlaununum í New York og var að vonum í skýjunum með þennan mikla heiður, sérstaklega vegna þess að svo margar konur hafa náð langt á vinsældalista Billboard á árinu.

Sjá næstu 50 fréttir