Fleiri fréttir Dagskrárstjóri vonsvikinn með Hringekjuna „Auðvitað hefði maður viljað sjá meira áhorf, það vilja allir, og þetta eru ákveðin vonbrigði. Ég er hins vegar sannfærð um að tími Hringekjunnar sé að koma,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. 22.10.2010 13:30 Góðir gestir hjá Conan Gamanleikarinn Seth Rogen og rokkarinn Jack White verða gestir í fyrsta spjallþætti Conans O"Brien á bandarísku sjónvarpsstöðinni TBS sem fer í loftið 8. nóvember. 22.10.2010 12:45 Mayer og Kardashian? Hjartaknúsarinn John Mayer, sem hefur verið orðaður við glæsipíur á borð við Jennifer Aniston og Jessicu Simpson, hefur augastað á hinni stórglæsilegu Kim Kardashian. 22.10.2010 11:00 Skírði hljóðfærið sitt í höfuðið á geimstöðinni Mír „Þetta er eins og ég hefði átt sjö bíla í garðinum hjá mér og ákveðið að búa til flugvél," segir Örn Elías Guðmundsson, Mugison, um nýja hljóðfærið sitt, Mirstrument, sem hann frumsýndi á Airwaves-hátíðinni um síðustu helgi. 22.10.2010 10:30 Steindi skorar á forsetann að leika í þættinum sínum Steindi Jr. sló í gegn með þætti sína Steindinn okkar fyrr á árinu. Hann vinnur nú að nýrri þáttaröð sem verður sýnd snemma á næsta ári og dreymir um að fá Ólaf Ragnar Grímsson til að leika í atriði. 22.10.2010 10:00 Hugsanlega besta mynd Baltasars Inhale er mjög vel heppnuð spennumynd sem spyr áleitinna siðferðisspurninga. Hugsanlega besta mynd Baltasars hingað til. 22.10.2010 09:00 Tvær góðar á tónleikaferð Hljómsveitirnar Moses Hightower og Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar eru lagðar af stað í stutta tónleikaferð sem þær nefna Bílalest út úr bænum. Í gærkvöldi spiluðu sveitirnar á Stokkseyri en í kvöld verða þær á Sódómu Reykjavík. Á laugardagskvöld stíga þær svo á svið á Græna hattinum á Akureyri. 22.10.2010 08:30 Önnur glæpasaga Ragnars Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson til að fagna annarri glæpasögu Ragnars Jónassonar, Snjóblindu. Ragnar er ungur lögfræðingur sem vakti athygli fyrir bókina Fölsk nóta sem kom út á síðasta ári. 22.10.2010 08:00 Promille og Brimi hrósað Stuttmyndin Promille eftir Martein Þórsson og kvikmyndin Brim fá góða dóma á heimasíðu breska tímaritsins Tribune. Myndirnar voru báðar sýndar á Riff-hátíðinni fyrir skömmu. 22.10.2010 07:30 U2 starfar með Mouse Upptökustjórinn Danger Mouse, annar hluti hljómsveitarinnar Gnarls Barkley, vinnur með U2 að nýjustu plötu sveitarinnar. 22.10.2010 07:30 West fylgir aðeins ungum fyrirsætum Kanye West er virkur Twitter-notandi og um 1,3 milljónir notenda fylgja honum á síðunni. Sjálfur fylgir West aðeins fjórtán notendum og eiga þeir allir eitt sameiginlegt; allir notendurnir eru ungar fyrirsætur. 22.10.2010 07:00 Tilþrifamikið táningadrama Órói er vel heppnuð unglingamynd að mestu leyti, laus við tilgerð og Hollywood-stæla sem einkenna oft íslenskar myndir af þessu sauðahúsi. 22.10.2010 07:00 Ævisaga Kalla Sighvats sett á ís „Heimildaöflun gekk hægar en ég gerði ráð fyrir, kannski ætluðum við okkur um of að gera þetta á svona skömmum tíma," segir Jónatan Garðarsson. 22.10.2010 06:00 Beyoncé aftur sögð ólétt Það virðist vera árviss viðburður hjá bandarískum fjölmiðlum að greina frá óléttu bandarísku söngkonunnar Beyoncé Knowles. Og nú var það US Weekly sem segist hafa traustar heimildir fyrir því að Beyoncé og eiginmaður hennar Jay-Z eigi von á sínu fyrsta barni. 21.10.2010 15:30 Er aðdáandi Zuckerbergs og hlakkar til að hitta hann Jesse Eisenberg fer með aðalhlutverkið í The Social Network sem er nýkomin í bíó hérlendis. Eisenberg ræddi um Facebook, frægðina og Mark Zuckerberg á blaðamannafundi í París. 21.10.2010 15:00 Eltihrellir settur í bann Tímabundið nálgunarbann hefur verið sett á 39 ára mann sem hefur elt fyrirsætuna og sjónvarpskonuna Tyru Banks og fjölskyldu hennar á röndum í fjögur ár. 21.10.2010 15:00 Gaf tökuliði 500 úlpur Leikarinn Johnny Depp keypti fimm hundruð vatnsheldar úlpur handa tökuliði myndarinnar Pirates of the Caribbean 4. Tökur hafa staðið yfir í London að undanförnu og þar hefur rok og rigning gert tökuliðinu lífið leitt. Depp vildi sjá til þess að öllum liði vel í kringum sig og pungaði út rúmlega sjö milljónum króna í úlpurnar. 21.10.2010 14:30 Fimmtán þúsund tryggðu sér miða á Frostrósirnar Miðar á tónleika Frostrósa í desember seldust eins og heitar lummur í gær. Salan er töluvert betri en á sama tíma í fyrra. 21.10.2010 14:00 Flowers á heimleið Söngvarinn Brandon Flowers úr The Killers er farinn að sjá fyrir endann á sólótilburðum sínum, í bili að minnsta kosti. Fyrsta sólóplata Flowers, Flamingo, kom út 10. september síðastliðinn og hann er nú á tónleikaferðalagi í Bretlandi. Eftir það taka við nokkrir tónleikar í Bandaríkjunum en svo ætlar söngvarinn að eyða tíma með eiginkonu sinni. Þau eiga von á þriðja barni sínu innan tíðar. 21.10.2010 14:00 Íslensk lögga í erlendri seríu „Hann hefur mikla samúð með Íslendingum og íslenskum málstað í sambandi við hrunið. Hann fær lesendur til að finna til með Íslendingum,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld. 21.10.2010 12:30 Góðir gestir á ástarplötu Belle & Sebastian gaf fyrir skömmu út sína áttundu hljóðversplötu, þar sem góðir gestir koma við sögu. Umfjöllunarefnið er ástin í allri sinn dýrð. Áttunda hljóðversplata skosku poppsveitarinnar Belle & Sebastian, sem nefnist Belle & Sebastian Write About Love, kom út fyrir skömmu. 21.10.2010 12:00 Georg og félagar í nýrri úrklippubók „Þetta er mjög fallegur pakki,“ segir Ragnar Bragason, leikstjóri Nætur-, Dag- og Fangavaktarinnar. 21.10.2010 12:30 Mel Gibson í Timburmönnum tvö Mel Gibson hyggst koma lífi sínu og ferli á réttan kjöl og telur besta ráðið til þess að leika lítið gestahlutverk í kvikmyndinni The Hangover 2. Samkvæmt vefsíðunni Pagesix.com hefur verið gengið frá samningum við Hollywood-stjörnuna og mun Gibson leika húðflúrlistamann í Bangkok. 21.10.2010 11:00 Nirvana-sýning á næsta ári Sýningin Pönkið fært til fjöldans, þar sem rokksveitin Nirvana verður í aðalhlutverki, verður opnuð í heimaborg hennar Seattle í apríl á næsta ári. Sýningin mun standa yfir í tvö ár. 21.10.2010 10:30 Rollingar góðir vinir Þó að Keith Richards úr Rolling Stones segi söngvarann Mick Jagger „óþolandi“ í nýrri sjálfsævisögu sinni, segir gítarleikarinn þá enn vera góða vini. 21.10.2010 10:00 Þú komst í hlaðið setur Íslandsmet á Tónlistanum „Djöfulsins klassi það - á þessum síðustu og verstu," segir stórsöngvarinn Helgi Björnsson þegar blaðamaður tjáir honum að plata hans og Reiðmanna vindanna, Þú komst í hlaðið, hafi eytt síðustu 16 vikum á toppi Tónlistans. 21.10.2010 09:00 Skrifar handrit fyrir Hollywood „Þetta er rómantísk gamanmynd sem er innblásin af áhuga mínum á rómantískum gamanmyndum síðastliðin fimmtán ár." Þetta segir rithöfundurinn Óttar Martin Norðfjörð sem nú situr sveittur í spænsku borginni Sevilla að skrifa kvikmyndahandrit fyrir umboðsskrifstofu í Hollywood. 21.10.2010 08:30 Submarino verðlaunuð Danski leikstjórinn Thomas Vinterberg, handritshöfundurinn Tobias Lindholm og framleiðandinn Morten Kaufmann hljóta hin eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndina Submarino. 21.10.2010 08:00 Óttar á leið til Kína Óttar Guðnason kvikmyndatökumaður segir að vinnan við Inhale hafi verið stíf enda myndin gerð á aðeins 29 dögum. Hann segir jafnframt sig langa til að gera mynd á íslensku. 21.10.2010 07:30 Tom Cruise rænir leikara af Jóni Atla „Þetta er bara svona, maður verður að taka þessu," segir Jón Atli Jónasson, leikskáld og leikstjóri. Jón Atli er að leggja lokahönd á leiksýninguna Mojito sem hann leikstýrir og skrifar sjálfur og verður frumsýnd í Tjarnarbíói á næstunni. 21.10.2010 07:00 Barnaflækjur í bíóhúsum Þeir sem hafa gaman af flóknum fjölskyldumynstrum og barneignum ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í kvikmyndahúsum borgarinnar því tvær myndir, The Kids Are Alright og The Switch, verða frumsýndar um helgina. 21.10.2010 06:30 Vill fá launin sín Óskarsverðlaunahafinn Adrien Brody stendur nú í miklu stappi við ítalska kvikmyndaframleiðendur og reynir að fá lögbann á hryllingsmyndina Giallo. 21.10.2010 06:00 Söngur og leikur á Kjarvalsstöðum - myndband Listasafn Reykjavíkur og Skotturnar, regnhlífasamtök kvennahreyfingarinnar á Íslandi hafa ruglað saman reitum og skipulagt dagskrárveislu sem hefur verið nokkurs konar upptaktur fyrir kvennafrídaginn 25. október. 20.10.2010 17:44 Borða, biðja, elska námskeið - myndband Borða biðja elska námskeið með Eddu Björgvins og Bjargeyju Aðalsteinsdóttur er framundan 26. október næstkomandu. Um er að ræða námskeið sem gengur út að efla jákvæðni andlega og líkamlega. Á Léttbylgjunni er í gangi leikur fyrir hópa sem geta skráð sig og átt kost á því að sækja umrætt námskeið, fá glæsilegan málsverð auk þess sem allur hópurinn fær bókina og boðsmiða á myndina sem allar konur verða að sjá. Borðum, biðjum og elskum með Maður lifandi og Eddu Björgvins. 20.10.2010 16:15 Eins og múmía í ræktinni Kelly Osbourne segist hafa litið út eins og múmía þegar hún mætti í líkamsræktarstöð í Japan á dögunum þar sem hún þurfti að hylgja öll húðflúrin sem hún er með á líkama sínum. Kelly var á ferðinni í Japan þar sem hún fylgdi föður sínum, Ozzy, sem hélt tónleika þar í landi. Í Japan þykir óvirðing að sýna húðflúrin á líkamsræktarstöðum þannig að Kelly þurfti að vefja utan um sig sárabönd því líkami hennar er nánast allur þakinn í húðflúrum. Ég leit út eins og múmía en það var mjög fyndið. Sem betur fer eru ekki speglar í japönskum líkamsræktarstöðvum þannig að ég þurfti ekki að horfa upp á mig líta svona út," sagði Kelly í viðtali við Closer tímaritið. 20.10.2010 14:30 Paris vill börn Paris Hilton ætlar að eignast börn því þannig telur hún sig geta fundið tilgang í lífinu. Paris er á föstu með næturklúbbeiganda, Cy Waits, sem á 7 ára gamla dóttur frá fyrra sambandi, en Paris hefur eytt töluverðum tíma með honum og stúlkunni sem hefur kennt hótelerfingjanum hvað skiptir raunverulega máli í lífinu. Við gerum venjulega hluti saman eins og að slaka á og undirbúa stepuna fyrir skólann," sagði Paris sem er að kynnast nýjum áherslum í lífinu með Cy og dóttur hans sem er orðin góð vinkona Parisar. Ég nýt þess að vera í kringum þau og ég held að ég vilji eignast börn því þau gefa lífinu gildi. Ég ætla að eignast nokkur börn á því leikur enginn vafi," sagði Paris. 20.10.2010 13:30 Erfið og ströng megrun Leikarinn Hugh Jackman, 42 ára, segist þurfa að leggja sig allan fram við að fylgja eftir ströngu mataræði sem felst í því að borða nokkrar kjúklingabringur og örfá hrísgrjón daglega fyrir hlutverk sitt í myndinni X-Men Origins: Wolverine 2 sem kemur út árið 2011. Hugh æfir eins og skepna alla daga og heldur sig við mataræði sem á að koma honum í gott líkamlegt form á skömmum tíma. Allt draslfæði er úti og próteininntakan hefur aukist. Ég æfi mikið og borða oft og mér finnst það erfitt. Fjórar kjúklingabringur klukkan 10:30 á morgnana með hrísgrjónum og gufusoðnu brokkolí verður leiðigjarnt til lengdar." 20.10.2010 11:30 Katy Perry gæsuð - myndir Söngkonan Katy Perry, 25 ára, sem er nú stödd á Indlandi ásamt verðandi eiginmanni sínum, Russell Brand, markaðssetur nú eigið ilmvatn líkt og stórstjörnur á borð við Kylie Minogue, Söruh Jessicu Parker og Jennifer Aniston. Katy segir að nýja ilmvatnið hennar láti konur mjálma af vellíðan þegar þær nota það. Ilmvatnið sem kallast Purr verður sett á heimsmarkað í nóvember. Ég er í skýjunum yfir ilmvatninu. Loksins get ég kynnt mig í flöskum," sagði Katy. Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru á skemmtistað í Las Vegas af söngkonunni Rihönnu og Katy þegar sú síðarnefnda var gæsuð. 20.10.2010 10:30 Ástþór áfram í erlendri lagakeppni „Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir rapparinn Ástþór Óðinn. 20.10.2010 09:30 Geir Haarde klipptur út Heimildarmyndin Inside Job eftir Charles Ferguson verður frumsýnd hér á landi byrjun nóvember. Myndin fjallar um efnahagshrunið sem reið yfir heimsbyggðina. Í samtali við Fréttablaðið segist Ferguson vonast til að myndin varpi ljósi á hvað í raun og veru gerðist í aðdraganda fjármálahamfaranna. 20.10.2010 09:00 Jackass beint á toppinn Grallararnir í Jackass með Johnny Knoxville í fararbroddi áttu aðsóknarmestu myndina vestanhafs um síðustu helgi. Jackass 3D halaði inn fimmtíu milljónum dollara í aðsóknartekjur og skákaði þar The Social Network sem hafði setið á toppnum í nokkurn tíma. 20.10.2010 08:30 Stórskotalið reynir við Þór „Þetta er heill her af karlmönnum og hver öðrum betri,“ segir Óskar Jónasson leikstjóri, en raddprufur fyrir íslensku útgáfuna af teiknimyndinni Þór standa nú yfir í upptökuverinu Upptekið. Meðal hlutverka sem verið er að prófa í eru Þór og Mjölnir, hamarinn víðfrægi. 20.10.2010 08:00 Vaktargengið hefur vinnu að nýjum þáttum án Jóns Gnarr „Við Jörundur og Ævar erum byrjaðir á sjónvarpsseríu sem á að taka upp í vor. Hún heitir Heimsendir, hvorki meira né minna," segir Ragnar Bragason leikstjóri. 20.10.2010 07:00 Vill tíu milljónir fyrir Ágætis byrjun „Tíu milljónir er tala sem myndi skipta mig máli. Tvær milljónir breyta ekki lífi mínu," segir Gotti Bernhöft, sem teiknaði frægar myndir í umslagið fyrir Ágætis byrjun, aðra plötu Sigur Rósar. 20.10.2010 06:00 Ekki spyrja um væntanlegt brúðkaup - myndir Á meðfylgjandi myndum má sjá söngkonuna Rihönnu taka upp auglýsingu fyrir So Kodak auglýsingaherferðina en söngkonan hefur tilkynnt að hún er alls ekki tilbúin að giftast Matt Kemp unnusta sínum. Ég er ekki tilbúin að giftast strax. Það er alls ekkert í pípunum. Ég er bara tuttugu og tveggja ára gömul!" sagði Rihanna sem er búin að fá sig fullsadda á spurningum um væntanlegt brúðkaup eða hvort hún ætli ekki að giftast Matt. Undanfarið hef ég heyrt orðið brúðkaup sirka fjögurhundruð sinnum og nei ég er ekki tilbúin að ganga í heilagt hjónaband." 19.10.2010 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskrárstjóri vonsvikinn með Hringekjuna „Auðvitað hefði maður viljað sjá meira áhorf, það vilja allir, og þetta eru ákveðin vonbrigði. Ég er hins vegar sannfærð um að tími Hringekjunnar sé að koma,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. 22.10.2010 13:30
Góðir gestir hjá Conan Gamanleikarinn Seth Rogen og rokkarinn Jack White verða gestir í fyrsta spjallþætti Conans O"Brien á bandarísku sjónvarpsstöðinni TBS sem fer í loftið 8. nóvember. 22.10.2010 12:45
Mayer og Kardashian? Hjartaknúsarinn John Mayer, sem hefur verið orðaður við glæsipíur á borð við Jennifer Aniston og Jessicu Simpson, hefur augastað á hinni stórglæsilegu Kim Kardashian. 22.10.2010 11:00
Skírði hljóðfærið sitt í höfuðið á geimstöðinni Mír „Þetta er eins og ég hefði átt sjö bíla í garðinum hjá mér og ákveðið að búa til flugvél," segir Örn Elías Guðmundsson, Mugison, um nýja hljóðfærið sitt, Mirstrument, sem hann frumsýndi á Airwaves-hátíðinni um síðustu helgi. 22.10.2010 10:30
Steindi skorar á forsetann að leika í þættinum sínum Steindi Jr. sló í gegn með þætti sína Steindinn okkar fyrr á árinu. Hann vinnur nú að nýrri þáttaröð sem verður sýnd snemma á næsta ári og dreymir um að fá Ólaf Ragnar Grímsson til að leika í atriði. 22.10.2010 10:00
Hugsanlega besta mynd Baltasars Inhale er mjög vel heppnuð spennumynd sem spyr áleitinna siðferðisspurninga. Hugsanlega besta mynd Baltasars hingað til. 22.10.2010 09:00
Tvær góðar á tónleikaferð Hljómsveitirnar Moses Hightower og Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar eru lagðar af stað í stutta tónleikaferð sem þær nefna Bílalest út úr bænum. Í gærkvöldi spiluðu sveitirnar á Stokkseyri en í kvöld verða þær á Sódómu Reykjavík. Á laugardagskvöld stíga þær svo á svið á Græna hattinum á Akureyri. 22.10.2010 08:30
Önnur glæpasaga Ragnars Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson til að fagna annarri glæpasögu Ragnars Jónassonar, Snjóblindu. Ragnar er ungur lögfræðingur sem vakti athygli fyrir bókina Fölsk nóta sem kom út á síðasta ári. 22.10.2010 08:00
Promille og Brimi hrósað Stuttmyndin Promille eftir Martein Þórsson og kvikmyndin Brim fá góða dóma á heimasíðu breska tímaritsins Tribune. Myndirnar voru báðar sýndar á Riff-hátíðinni fyrir skömmu. 22.10.2010 07:30
U2 starfar með Mouse Upptökustjórinn Danger Mouse, annar hluti hljómsveitarinnar Gnarls Barkley, vinnur með U2 að nýjustu plötu sveitarinnar. 22.10.2010 07:30
West fylgir aðeins ungum fyrirsætum Kanye West er virkur Twitter-notandi og um 1,3 milljónir notenda fylgja honum á síðunni. Sjálfur fylgir West aðeins fjórtán notendum og eiga þeir allir eitt sameiginlegt; allir notendurnir eru ungar fyrirsætur. 22.10.2010 07:00
Tilþrifamikið táningadrama Órói er vel heppnuð unglingamynd að mestu leyti, laus við tilgerð og Hollywood-stæla sem einkenna oft íslenskar myndir af þessu sauðahúsi. 22.10.2010 07:00
Ævisaga Kalla Sighvats sett á ís „Heimildaöflun gekk hægar en ég gerði ráð fyrir, kannski ætluðum við okkur um of að gera þetta á svona skömmum tíma," segir Jónatan Garðarsson. 22.10.2010 06:00
Beyoncé aftur sögð ólétt Það virðist vera árviss viðburður hjá bandarískum fjölmiðlum að greina frá óléttu bandarísku söngkonunnar Beyoncé Knowles. Og nú var það US Weekly sem segist hafa traustar heimildir fyrir því að Beyoncé og eiginmaður hennar Jay-Z eigi von á sínu fyrsta barni. 21.10.2010 15:30
Er aðdáandi Zuckerbergs og hlakkar til að hitta hann Jesse Eisenberg fer með aðalhlutverkið í The Social Network sem er nýkomin í bíó hérlendis. Eisenberg ræddi um Facebook, frægðina og Mark Zuckerberg á blaðamannafundi í París. 21.10.2010 15:00
Eltihrellir settur í bann Tímabundið nálgunarbann hefur verið sett á 39 ára mann sem hefur elt fyrirsætuna og sjónvarpskonuna Tyru Banks og fjölskyldu hennar á röndum í fjögur ár. 21.10.2010 15:00
Gaf tökuliði 500 úlpur Leikarinn Johnny Depp keypti fimm hundruð vatnsheldar úlpur handa tökuliði myndarinnar Pirates of the Caribbean 4. Tökur hafa staðið yfir í London að undanförnu og þar hefur rok og rigning gert tökuliðinu lífið leitt. Depp vildi sjá til þess að öllum liði vel í kringum sig og pungaði út rúmlega sjö milljónum króna í úlpurnar. 21.10.2010 14:30
Fimmtán þúsund tryggðu sér miða á Frostrósirnar Miðar á tónleika Frostrósa í desember seldust eins og heitar lummur í gær. Salan er töluvert betri en á sama tíma í fyrra. 21.10.2010 14:00
Flowers á heimleið Söngvarinn Brandon Flowers úr The Killers er farinn að sjá fyrir endann á sólótilburðum sínum, í bili að minnsta kosti. Fyrsta sólóplata Flowers, Flamingo, kom út 10. september síðastliðinn og hann er nú á tónleikaferðalagi í Bretlandi. Eftir það taka við nokkrir tónleikar í Bandaríkjunum en svo ætlar söngvarinn að eyða tíma með eiginkonu sinni. Þau eiga von á þriðja barni sínu innan tíðar. 21.10.2010 14:00
Íslensk lögga í erlendri seríu „Hann hefur mikla samúð með Íslendingum og íslenskum málstað í sambandi við hrunið. Hann fær lesendur til að finna til með Íslendingum,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Veröld. 21.10.2010 12:30
Góðir gestir á ástarplötu Belle & Sebastian gaf fyrir skömmu út sína áttundu hljóðversplötu, þar sem góðir gestir koma við sögu. Umfjöllunarefnið er ástin í allri sinn dýrð. Áttunda hljóðversplata skosku poppsveitarinnar Belle & Sebastian, sem nefnist Belle & Sebastian Write About Love, kom út fyrir skömmu. 21.10.2010 12:00
Georg og félagar í nýrri úrklippubók „Þetta er mjög fallegur pakki,“ segir Ragnar Bragason, leikstjóri Nætur-, Dag- og Fangavaktarinnar. 21.10.2010 12:30
Mel Gibson í Timburmönnum tvö Mel Gibson hyggst koma lífi sínu og ferli á réttan kjöl og telur besta ráðið til þess að leika lítið gestahlutverk í kvikmyndinni The Hangover 2. Samkvæmt vefsíðunni Pagesix.com hefur verið gengið frá samningum við Hollywood-stjörnuna og mun Gibson leika húðflúrlistamann í Bangkok. 21.10.2010 11:00
Nirvana-sýning á næsta ári Sýningin Pönkið fært til fjöldans, þar sem rokksveitin Nirvana verður í aðalhlutverki, verður opnuð í heimaborg hennar Seattle í apríl á næsta ári. Sýningin mun standa yfir í tvö ár. 21.10.2010 10:30
Rollingar góðir vinir Þó að Keith Richards úr Rolling Stones segi söngvarann Mick Jagger „óþolandi“ í nýrri sjálfsævisögu sinni, segir gítarleikarinn þá enn vera góða vini. 21.10.2010 10:00
Þú komst í hlaðið setur Íslandsmet á Tónlistanum „Djöfulsins klassi það - á þessum síðustu og verstu," segir stórsöngvarinn Helgi Björnsson þegar blaðamaður tjáir honum að plata hans og Reiðmanna vindanna, Þú komst í hlaðið, hafi eytt síðustu 16 vikum á toppi Tónlistans. 21.10.2010 09:00
Skrifar handrit fyrir Hollywood „Þetta er rómantísk gamanmynd sem er innblásin af áhuga mínum á rómantískum gamanmyndum síðastliðin fimmtán ár." Þetta segir rithöfundurinn Óttar Martin Norðfjörð sem nú situr sveittur í spænsku borginni Sevilla að skrifa kvikmyndahandrit fyrir umboðsskrifstofu í Hollywood. 21.10.2010 08:30
Submarino verðlaunuð Danski leikstjórinn Thomas Vinterberg, handritshöfundurinn Tobias Lindholm og framleiðandinn Morten Kaufmann hljóta hin eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndina Submarino. 21.10.2010 08:00
Óttar á leið til Kína Óttar Guðnason kvikmyndatökumaður segir að vinnan við Inhale hafi verið stíf enda myndin gerð á aðeins 29 dögum. Hann segir jafnframt sig langa til að gera mynd á íslensku. 21.10.2010 07:30
Tom Cruise rænir leikara af Jóni Atla „Þetta er bara svona, maður verður að taka þessu," segir Jón Atli Jónasson, leikskáld og leikstjóri. Jón Atli er að leggja lokahönd á leiksýninguna Mojito sem hann leikstýrir og skrifar sjálfur og verður frumsýnd í Tjarnarbíói á næstunni. 21.10.2010 07:00
Barnaflækjur í bíóhúsum Þeir sem hafa gaman af flóknum fjölskyldumynstrum og barneignum ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í kvikmyndahúsum borgarinnar því tvær myndir, The Kids Are Alright og The Switch, verða frumsýndar um helgina. 21.10.2010 06:30
Vill fá launin sín Óskarsverðlaunahafinn Adrien Brody stendur nú í miklu stappi við ítalska kvikmyndaframleiðendur og reynir að fá lögbann á hryllingsmyndina Giallo. 21.10.2010 06:00
Söngur og leikur á Kjarvalsstöðum - myndband Listasafn Reykjavíkur og Skotturnar, regnhlífasamtök kvennahreyfingarinnar á Íslandi hafa ruglað saman reitum og skipulagt dagskrárveislu sem hefur verið nokkurs konar upptaktur fyrir kvennafrídaginn 25. október. 20.10.2010 17:44
Borða, biðja, elska námskeið - myndband Borða biðja elska námskeið með Eddu Björgvins og Bjargeyju Aðalsteinsdóttur er framundan 26. október næstkomandu. Um er að ræða námskeið sem gengur út að efla jákvæðni andlega og líkamlega. Á Léttbylgjunni er í gangi leikur fyrir hópa sem geta skráð sig og átt kost á því að sækja umrætt námskeið, fá glæsilegan málsverð auk þess sem allur hópurinn fær bókina og boðsmiða á myndina sem allar konur verða að sjá. Borðum, biðjum og elskum með Maður lifandi og Eddu Björgvins. 20.10.2010 16:15
Eins og múmía í ræktinni Kelly Osbourne segist hafa litið út eins og múmía þegar hún mætti í líkamsræktarstöð í Japan á dögunum þar sem hún þurfti að hylgja öll húðflúrin sem hún er með á líkama sínum. Kelly var á ferðinni í Japan þar sem hún fylgdi föður sínum, Ozzy, sem hélt tónleika þar í landi. Í Japan þykir óvirðing að sýna húðflúrin á líkamsræktarstöðum þannig að Kelly þurfti að vefja utan um sig sárabönd því líkami hennar er nánast allur þakinn í húðflúrum. Ég leit út eins og múmía en það var mjög fyndið. Sem betur fer eru ekki speglar í japönskum líkamsræktarstöðvum þannig að ég þurfti ekki að horfa upp á mig líta svona út," sagði Kelly í viðtali við Closer tímaritið. 20.10.2010 14:30
Paris vill börn Paris Hilton ætlar að eignast börn því þannig telur hún sig geta fundið tilgang í lífinu. Paris er á föstu með næturklúbbeiganda, Cy Waits, sem á 7 ára gamla dóttur frá fyrra sambandi, en Paris hefur eytt töluverðum tíma með honum og stúlkunni sem hefur kennt hótelerfingjanum hvað skiptir raunverulega máli í lífinu. Við gerum venjulega hluti saman eins og að slaka á og undirbúa stepuna fyrir skólann," sagði Paris sem er að kynnast nýjum áherslum í lífinu með Cy og dóttur hans sem er orðin góð vinkona Parisar. Ég nýt þess að vera í kringum þau og ég held að ég vilji eignast börn því þau gefa lífinu gildi. Ég ætla að eignast nokkur börn á því leikur enginn vafi," sagði Paris. 20.10.2010 13:30
Erfið og ströng megrun Leikarinn Hugh Jackman, 42 ára, segist þurfa að leggja sig allan fram við að fylgja eftir ströngu mataræði sem felst í því að borða nokkrar kjúklingabringur og örfá hrísgrjón daglega fyrir hlutverk sitt í myndinni X-Men Origins: Wolverine 2 sem kemur út árið 2011. Hugh æfir eins og skepna alla daga og heldur sig við mataræði sem á að koma honum í gott líkamlegt form á skömmum tíma. Allt draslfæði er úti og próteininntakan hefur aukist. Ég æfi mikið og borða oft og mér finnst það erfitt. Fjórar kjúklingabringur klukkan 10:30 á morgnana með hrísgrjónum og gufusoðnu brokkolí verður leiðigjarnt til lengdar." 20.10.2010 11:30
Katy Perry gæsuð - myndir Söngkonan Katy Perry, 25 ára, sem er nú stödd á Indlandi ásamt verðandi eiginmanni sínum, Russell Brand, markaðssetur nú eigið ilmvatn líkt og stórstjörnur á borð við Kylie Minogue, Söruh Jessicu Parker og Jennifer Aniston. Katy segir að nýja ilmvatnið hennar láti konur mjálma af vellíðan þegar þær nota það. Ilmvatnið sem kallast Purr verður sett á heimsmarkað í nóvember. Ég er í skýjunum yfir ilmvatninu. Loksins get ég kynnt mig í flöskum," sagði Katy. Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru á skemmtistað í Las Vegas af söngkonunni Rihönnu og Katy þegar sú síðarnefnda var gæsuð. 20.10.2010 10:30
Ástþór áfram í erlendri lagakeppni „Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir rapparinn Ástþór Óðinn. 20.10.2010 09:30
Geir Haarde klipptur út Heimildarmyndin Inside Job eftir Charles Ferguson verður frumsýnd hér á landi byrjun nóvember. Myndin fjallar um efnahagshrunið sem reið yfir heimsbyggðina. Í samtali við Fréttablaðið segist Ferguson vonast til að myndin varpi ljósi á hvað í raun og veru gerðist í aðdraganda fjármálahamfaranna. 20.10.2010 09:00
Jackass beint á toppinn Grallararnir í Jackass með Johnny Knoxville í fararbroddi áttu aðsóknarmestu myndina vestanhafs um síðustu helgi. Jackass 3D halaði inn fimmtíu milljónum dollara í aðsóknartekjur og skákaði þar The Social Network sem hafði setið á toppnum í nokkurn tíma. 20.10.2010 08:30
Stórskotalið reynir við Þór „Þetta er heill her af karlmönnum og hver öðrum betri,“ segir Óskar Jónasson leikstjóri, en raddprufur fyrir íslensku útgáfuna af teiknimyndinni Þór standa nú yfir í upptökuverinu Upptekið. Meðal hlutverka sem verið er að prófa í eru Þór og Mjölnir, hamarinn víðfrægi. 20.10.2010 08:00
Vaktargengið hefur vinnu að nýjum þáttum án Jóns Gnarr „Við Jörundur og Ævar erum byrjaðir á sjónvarpsseríu sem á að taka upp í vor. Hún heitir Heimsendir, hvorki meira né minna," segir Ragnar Bragason leikstjóri. 20.10.2010 07:00
Vill tíu milljónir fyrir Ágætis byrjun „Tíu milljónir er tala sem myndi skipta mig máli. Tvær milljónir breyta ekki lífi mínu," segir Gotti Bernhöft, sem teiknaði frægar myndir í umslagið fyrir Ágætis byrjun, aðra plötu Sigur Rósar. 20.10.2010 06:00
Ekki spyrja um væntanlegt brúðkaup - myndir Á meðfylgjandi myndum má sjá söngkonuna Rihönnu taka upp auglýsingu fyrir So Kodak auglýsingaherferðina en söngkonan hefur tilkynnt að hún er alls ekki tilbúin að giftast Matt Kemp unnusta sínum. Ég er ekki tilbúin að giftast strax. Það er alls ekkert í pípunum. Ég er bara tuttugu og tveggja ára gömul!" sagði Rihanna sem er búin að fá sig fullsadda á spurningum um væntanlegt brúðkaup eða hvort hún ætli ekki að giftast Matt. Undanfarið hef ég heyrt orðið brúðkaup sirka fjögurhundruð sinnum og nei ég er ekki tilbúin að ganga í heilagt hjónaband." 19.10.2010 17:00