Fleiri fréttir Fyrsta útsendingin í fjögur ár „Mig langaði að prófa að taka í útvarpið aftur og sá þessa möguleika um verslunarmannahelgina. Ég bauð því fram krafta mína,“ segir útvarpsmaðurinn gamalkunni, Sighvatur Jónsson, gjarnan þekktur úr fyrri tíð sem Hvati, en hann settist aftur fyrir framan hljóðnemann á Bylgjunni um helgina 10.8.2007 05:00 Selt á Franz Miðasala á tónleika skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdinand hinn 14. september nk. hefst í dag í verslunum Skífunnar, BT á landsbyggðinni og á vefsíðunni Midi.is. Tónleikarnir fara fram á Nasa og í tilkynningu segir að miðaframboð á tónleikana sé takmarkað. 10.8.2007 04:45 Mynd fyrir týndu kynslóðina í íslenskri bíómenningu „Bæði bókin og leikverkið eru algjör snilld," segir handritshöfundurinn Ottó Geir Borg sem í félagi við leikstjórann Gunnar Björn Guðmundsson hefur fengið styrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands til að gera handrit eftir unglingabók Ólafs Hauks Símonarsonar, Gauragangur. 10.8.2007 04:45 White Stripes-erfingi 10.8.2007 03:30 Kunna ekki að skrifa Sænsku krimmahöfundarnir Liza Marklund og Camilla Lackberg, sem þekktar eru hér á landi af glæpasögum sínum sem ARI útgáfa hefur gefið út hin síðari misseri, hafa á þessu sumri mátt þola nokkurt mótlæti af hendi starfsbræðra sinna. 10.8.2007 03:00 Revíusýning hjá Slátrinu Á laugardagskvöldið kl. 20 verður S.L.Á.T.U.R. með sýningu í aðalstöðvum sínum að Hverfisgötu 32 á revíunni ALLT GOTT. Þar með tekur þetta gamla form á sig nýtt sköpulag í faðmi raftónlistarmanna. 10.8.2007 02:45 Ómar Ragnarsson aftur í Gay Pride „Ég verð þarna, fremstur í göngunni,“ segir sjónvarpsmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Ómar Ragnarsson en hann hyggst aftur taka þátt í Gay Pride-göngunni á laugardaginn. 10.8.2007 02:30 Skáru út mótorhjól úr tré „Við vildum gera eitthvað sem sýndi að við værum mestir og bestir. Og svo erum við náttúrulega allir léttruglaðir,“ segir Jón Adolf Steinólfsson, einn af sexmenningunum sem mynda tréskurðarhópinn Einstakir. 10.8.2007 02:15 Leikstjóri Star Trek til Íslands Miklar líkur eru á því að næsta Star Trek-mynd verði tekin hér á landi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins berjast Saga Film og Pegasus enn um að fá umsjón með tökunum hér á landi. 10.8.2007 02:15 Sumarkvöld í Hömrum Á sunnudagskvöld kl. 20 halda þær Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Sigríður Ragnarsdóttir píanóleikari tónleika í Hömrum, og eru það sjöttu tónleikarnir í sumartónleikaröð Tónlistarfélags Ísafjarðar, Sumar í Hömrum. 10.8.2007 02:15 Ísland áberandi á tískuviku Tískuvikan í Kaupmannahöfn hófst á miðvikudag og stendur fram á sunnudag. Samhliða henni er haldinn fjöldi sölusýninga, sem margir íslenskir hönnuðir taka þátt í. 10.8.2007 01:00 Semur í göngutúrum Hljómsveitin Vetiver heldur tónleika á Organ í kvöld. Andy Cabric, forsprakki sveitarinnar, er spenntur fyrir tónleikunum. 10.8.2007 01:00 Draugar Milos Forman Goya`s Ghost, nýjasta kvikmynd hins tékkneska Milos Forman, verður meðal kvikmynda á Bíódögum Græna ljóssins sem hefjast eftir tæpa viku. Myndin segir frá ævi spænska málarans Francisco Goya og er stjörnum prýdd en meðal leikara eru þau Natalie Portman og Javier Bardem auk Stellan Skarsgaard sem fer með hlutverk Goya. 10.8.2007 00:30 Þjóðsögur á mynddiskum Tvíeykið góða úr Stundinni okkar, þau Þóra Sigurðardóttir og Jóhann G. Jóhannsson, hafa nú gefið út DVD-diska sem innihalda þættina Sögurnar okkar. „Þetta eru þættir sem við gerðum fyrir RÚV og voru sýndir í fyrra,“ segir Þóra. 10.8.2007 00:15 Reykjavík! í 12 Tónum Hin kröftuga hljómsveit Reykjavík! leikur í 12 Tónum í dag ásamt áströlsku sveitinni Because of Ghosts. Sú síðarnefnda er allþekkt í heimalandinu og er komin hingað til að freista þess að kynnast lifnaðarháttum Íslendinga. 10.8.2007 00:15 Transformers - þrjár stjörnur Aðdáendur Transformers hafa beðið spenntir eftir því að sjá hvaða höndum Hollywood myndi fara um þessar ágætu teiknimynda- og leikfangahetjur níunda áratugarins. Vitað var að það yrði erfitt fyrir tölvubrellukarlana að endurskapa geimveruvélmennin á trúverðugan hátt fyrir hvíta tjaldið. 10.8.2007 00:01 Þóra í Atlanta selur glæsivillu í Kópavogi Þóra Guðmundsdóttir, einatt kennd við Atlanta, hefur selt fokhelda glæsivillu sína við Asparhvarf í Kópavogi. Villan, sem er tæplega 560 fermetrar að stærð, hefur verið í sölu undanfarna mánuði og var uppsett verð 125 milljónir. Það var Guðmundur Ólason, forstjóri fjárfestingafélagsins Milestone, og kona hans, Bryndís Mjöll Guðmundsdóttir, sem keyptu húsið af Þóru. 10.8.2007 00:01 Kóngur og drottning krýnd Þorsteinn Jóhannesson, öðru nafni Blær, bar sigur úr bítum í hinni árlegu dragkeppni Íslands sem haldin var í Loftkastalanum í gær. Hann segir æðislegt að landa loksins sigrinum en hann er búinn að keppa tvisvar áður. Í bæði skiptin lenti hann í öðru sæti. 9.8.2007 15:57 Fyrrum lífvörður Lindsay opnar sig Tony Almeida, fyrrum lífvörður Lindsay Lohan, hefur opnað sig um ýmislegt misjafnt í uppvexti leikkonunnar. Hann segir að foreldrar hennar hafi vanrækt hana, beitt hana ofbeldi og notað hana til að græða peninga. 9.8.2007 15:16 Jennifer Lopez vinnur mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Jennifer Lopez hefur unnið mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Ojani Noa sem kemur í veg fyrir útgáfu hans á bókinni "J. Lo and Me" sem fjallar um samband þeirra og meint framhjáhöld hennar. 9.8.2007 14:37 Kim hefur ekkert á móti Siennu Miller Kim Porter, barnsmóðir rapparans P. Diddy, er ekki í nöp við Siennu Miller sem virðist sífellt nánari rapparanum. Hún staðhæfir að Miller hafi ekki átt nokkurn þátt í sambandsslitum hennar og rapparans. "Þau eru bara vinir og eru ekki ástæða sambandssltianna," segir Kim. 9.8.2007 13:13 Pavarotti á spítala Ítalski tenórinn Luciano Pavarotti var fluttur á spítala á Norður-Ítalíu fyrr í vikunni með lungnabólgu. Nýjustu fregnir herma að ástand hans sé stöðugt og von sé á að hann geti farið heim á næstu dögum.Pavarotti greindist með krabbamein í briskirtli í júlí á síðasta ári og þurfti í kjölfarið að fresta fyrirhugaðri kveðjutónleikaferð sinni. 9.8.2007 11:58 Mel B gengur í það heilaga Mel B gekk að eiga kvikmyndaframleiðandann Stephen Belafonte á laun í Las vegas fyrir tveimur mánuðum. Samkvæmt hjúskaparvottorði frá Nevada fór athöfnin fram þann 6. júní. Á sama tíma hefur hún verið að berjast fyrir því að kvikmyndaleikarinn Eddie Murphy viðurkenni að hann sé faðir fjögurra mánaða dóttur hennar Angel Iris, sem hann hefur nú gert. 9.8.2007 11:17 Miðasala á Franz Ferdinand hefst á morgun Skoska gítarpoppsveitin Franz Ferdinand heldur tónleika á NASA föstudaginn 14. september og hefst miðasala á tónleikana á morgun, föstudag í verslunum Skífunnar, BT og á Midi.is. 9.8.2007 09:56 Forræðisdeila milli Spears og Federline í uppsiglingu Lögmaður Kevins Federline hefur nú farið fram á það fyrir hans hönd að hann fái aukið forræði yfir sonum sínum tveimur sem hann á með Britney Spears. Sem stendur deila þau forræðinu jafnt á milli sín en Federline hefur undanfarnar vikur hótað því að fara fram á aukið forræði vegna hegðunar söngkonunnar sem hann er ósáttur við. 9.8.2007 09:44 Astrópía - Tónlistin úr kvikmyndinni - þrjár stjörnur Það er sitt lítið af hverju á Astrópíu-kvikmyndaplötunni. Nokkur ný popplög tekin upp sérstaklega fyrir plötuna, ný og nýleg lög af útkomnum eða væntanlegum plötum og kvikmyndatónlistin sjálf sem Þorvaldur Bjarni samdi og sem hljóðrituð var af Sinfóníuhljómsveit Búlgaríu. 9.8.2007 07:45 Sex manna sýning á Seyðisfirði Sýningarhöllin í Skaftfelli á Seyðisfirði er öxullinn í sýningarhaldi á Austurlandi. Þar verður opnuð sýning á laugardag á verkum sex myndlistarmanna. 9.8.2007 07:00 Umbreytingar líta dagsins ljós Kvikmyndin Transformers eða Umbreytingar var frumsýnd í gær hér á landi en hún þykir ein best heppnaða sumarmyndin. Myndin er byggð á frægum leikföngum frá 7. áratug síðustu aldar sem eiga rætur að rekja til Japans. 9.8.2007 05:45 Umdeild mynd af Harry prins Forsíða septemberútgáfu bandaríska tímaritsins Radar hefur valdið mikilli reiði á meðal almennings í Bretlandi en hún sýnir fáklæddan Harry prins sitjandi í hásæti með bjór í hendi. 9.8.2007 05:30 Elda 120 lítra af fiskisúpu „Undirbúningurinn er að skríða af stað," segir sjónvarpskonan Svanhildur Hólm Valsdóttir en hún hyggst ásamt eiginmanni sínum, Loga Bergmanni Eiðssyni, taka virkan þátt í Fiskideginum mikla sem haldin verður hátíðlegur á Dalvík um helgina. 9.8.2007 05:30 Söngskólinn skorar á kóra Söngskólinn í Reykjavík og menningarnótt hyggjast efna til söngveislu á menningardaginn 18. ágúst, undir yfirskriftinni Syngjum saman við Söngskólann! Stefnt er að því að samfelld söngdagskrá verði í gangi við hús Söngskólans í Reykjavík, að Snorrabraut 54, frá 15 til 18. 9.8.2007 05:15 Hinsegin dagar hefjast Hinsegin dagar 2007 hefjast með pompi og prakt í dag. Dagskrá Hinsegin daga er viðamikil í ár, og Gleðigangan, sem er hápunktur hátíðarinnar og fer alla jafna fram á öðrum laugardegi í ágúst, er hápunktur hennar. 9.8.2007 05:00 Levi"s leitar að íslenskri tónlist Fatafyrirtækið Levi"s og VICE Magazine/Records eru að leita að nýrri tónlistarstórstjörnu á Norðurlöndunum. 9.8.2007 04:15 Busta Rhymes kærður Rapparinn Busta Rhymes hefur verið kærður fyrir grófa líkamsárás sem sögð er hafa átt sér stað í fyrrasumar og gæti Rhymes átt yfir höfði sér nokkurra ára fangelsi verði hann fundinn sekur. 9.8.2007 04:00 Harris leikstýrir Bandaríski leikarinn Ed Harris hyggst setjast aftur í leikstjórastólinn og að þessu sinni leikstýra alvöru vestra. 9.8.2007 03:15 Þórhallur ræður sér fulltrúa "Þetta er ekki aðstoðarmanneskja eins og auðkýfingarnir eru með," segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV, en nýverið var auglýst eftir starfi fulltrúa dagskrárstjóra í Efsaleiti. 9.8.2007 02:30 Ég er ekki stjarna Ofurfyrirsætan Kate Moss þolir illa að vera kölluð „stjarna“ í daglegri umræðu og umfjöllun fjölmiðla og segist hún hreinlega hata orðið. „Ég er engin stjarna heldur vinn mína vinnu eins og hver annar,“ sagði Moss í samtali við Women´s Wear Daily-tímaritið. 9.8.2007 01:15 Baltasar Kormákur í Independent Nafn leikarans, leikstjórans og framleiðandans Baltasars Kormáks verður sífellt stærra í hinum alþjóðlega kvikmyndaheimi og í tilefni þess að mynd hans, A Little Trip to Heaven, kom út á DVD í Bretlandi í vikunni var hann í stuttu viðtali við hið virta blað Independent á þriðjudag. 9.8.2007 00:30 Leaves á Organ Hljómsveitin Leaves spilar á nýja tónleikastaðnum Organ við Hafnarstræti í kvöld. 9.8.2007 00:30 Casablanca endurgerð á Indlandi Hin margrómaða kvikmynd Casablanca verður endurgerð á Indlandi. Gamla handritið verður þýtt og staðfært að suður-indverskum nútímaveruleika. 8.8.2007 17:28 Jordan á djamminu Þótt ekki séu liðnar nema sex vikur frá því að hún fæddi dóttur sína, Princess Tiaamii, er Jordan byrjuð að mæta í allar helstu veislunar í London. 8.8.2007 13:53 Leaves spila á Organ Hljómsveitirnar Leaves og Shadow Parade blása til tónleika á Organ, nýjum tónleikastað í Hafnarstræti. Tónleikarnir fara fram annað kvöld og hefjast kl. 21. 8.8.2007 12:57 Viðurkenning fyrir japanskt lógó Oscar Bjarnason, grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni, Fíton hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu fyrir lógó sem hann hannaði fyrir vefsvæði sitt. Japanski fataframleiðandinn UNIQLO hefur keypt lógóið í framhaldinu. Verður lógóið notað á boli framleiðandans í verslunum um allan heim.. 8.8.2007 11:28 Justin með flestar MTV tilnefningar Í gær var tilkynnt um tilnefningar til MTV tónlistarverðlaunanna. Það kom fáum á óvart en hjartaknúsarinn Justin Timerlake hreppti flestar tilnefningar að þessu sinni. Hér fyri neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkunum. 8.8.2007 09:49 Grand Theft Auto veldur vandræðum Hlutabréf í Take-Two Interactive Software, framleiðanda hins geysivinsæla tölvuleiks Grand Theft Auto, féllu um sextán prósent eftir að út barst að seinkun yrði á nýjustu útgáfu leiksins. 8.8.2007 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta útsendingin í fjögur ár „Mig langaði að prófa að taka í útvarpið aftur og sá þessa möguleika um verslunarmannahelgina. Ég bauð því fram krafta mína,“ segir útvarpsmaðurinn gamalkunni, Sighvatur Jónsson, gjarnan þekktur úr fyrri tíð sem Hvati, en hann settist aftur fyrir framan hljóðnemann á Bylgjunni um helgina 10.8.2007 05:00
Selt á Franz Miðasala á tónleika skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdinand hinn 14. september nk. hefst í dag í verslunum Skífunnar, BT á landsbyggðinni og á vefsíðunni Midi.is. Tónleikarnir fara fram á Nasa og í tilkynningu segir að miðaframboð á tónleikana sé takmarkað. 10.8.2007 04:45
Mynd fyrir týndu kynslóðina í íslenskri bíómenningu „Bæði bókin og leikverkið eru algjör snilld," segir handritshöfundurinn Ottó Geir Borg sem í félagi við leikstjórann Gunnar Björn Guðmundsson hefur fengið styrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands til að gera handrit eftir unglingabók Ólafs Hauks Símonarsonar, Gauragangur. 10.8.2007 04:45
Kunna ekki að skrifa Sænsku krimmahöfundarnir Liza Marklund og Camilla Lackberg, sem þekktar eru hér á landi af glæpasögum sínum sem ARI útgáfa hefur gefið út hin síðari misseri, hafa á þessu sumri mátt þola nokkurt mótlæti af hendi starfsbræðra sinna. 10.8.2007 03:00
Revíusýning hjá Slátrinu Á laugardagskvöldið kl. 20 verður S.L.Á.T.U.R. með sýningu í aðalstöðvum sínum að Hverfisgötu 32 á revíunni ALLT GOTT. Þar með tekur þetta gamla form á sig nýtt sköpulag í faðmi raftónlistarmanna. 10.8.2007 02:45
Ómar Ragnarsson aftur í Gay Pride „Ég verð þarna, fremstur í göngunni,“ segir sjónvarpsmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Ómar Ragnarsson en hann hyggst aftur taka þátt í Gay Pride-göngunni á laugardaginn. 10.8.2007 02:30
Skáru út mótorhjól úr tré „Við vildum gera eitthvað sem sýndi að við værum mestir og bestir. Og svo erum við náttúrulega allir léttruglaðir,“ segir Jón Adolf Steinólfsson, einn af sexmenningunum sem mynda tréskurðarhópinn Einstakir. 10.8.2007 02:15
Leikstjóri Star Trek til Íslands Miklar líkur eru á því að næsta Star Trek-mynd verði tekin hér á landi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins berjast Saga Film og Pegasus enn um að fá umsjón með tökunum hér á landi. 10.8.2007 02:15
Sumarkvöld í Hömrum Á sunnudagskvöld kl. 20 halda þær Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Sigríður Ragnarsdóttir píanóleikari tónleika í Hömrum, og eru það sjöttu tónleikarnir í sumartónleikaröð Tónlistarfélags Ísafjarðar, Sumar í Hömrum. 10.8.2007 02:15
Ísland áberandi á tískuviku Tískuvikan í Kaupmannahöfn hófst á miðvikudag og stendur fram á sunnudag. Samhliða henni er haldinn fjöldi sölusýninga, sem margir íslenskir hönnuðir taka þátt í. 10.8.2007 01:00
Semur í göngutúrum Hljómsveitin Vetiver heldur tónleika á Organ í kvöld. Andy Cabric, forsprakki sveitarinnar, er spenntur fyrir tónleikunum. 10.8.2007 01:00
Draugar Milos Forman Goya`s Ghost, nýjasta kvikmynd hins tékkneska Milos Forman, verður meðal kvikmynda á Bíódögum Græna ljóssins sem hefjast eftir tæpa viku. Myndin segir frá ævi spænska málarans Francisco Goya og er stjörnum prýdd en meðal leikara eru þau Natalie Portman og Javier Bardem auk Stellan Skarsgaard sem fer með hlutverk Goya. 10.8.2007 00:30
Þjóðsögur á mynddiskum Tvíeykið góða úr Stundinni okkar, þau Þóra Sigurðardóttir og Jóhann G. Jóhannsson, hafa nú gefið út DVD-diska sem innihalda þættina Sögurnar okkar. „Þetta eru þættir sem við gerðum fyrir RÚV og voru sýndir í fyrra,“ segir Þóra. 10.8.2007 00:15
Reykjavík! í 12 Tónum Hin kröftuga hljómsveit Reykjavík! leikur í 12 Tónum í dag ásamt áströlsku sveitinni Because of Ghosts. Sú síðarnefnda er allþekkt í heimalandinu og er komin hingað til að freista þess að kynnast lifnaðarháttum Íslendinga. 10.8.2007 00:15
Transformers - þrjár stjörnur Aðdáendur Transformers hafa beðið spenntir eftir því að sjá hvaða höndum Hollywood myndi fara um þessar ágætu teiknimynda- og leikfangahetjur níunda áratugarins. Vitað var að það yrði erfitt fyrir tölvubrellukarlana að endurskapa geimveruvélmennin á trúverðugan hátt fyrir hvíta tjaldið. 10.8.2007 00:01
Þóra í Atlanta selur glæsivillu í Kópavogi Þóra Guðmundsdóttir, einatt kennd við Atlanta, hefur selt fokhelda glæsivillu sína við Asparhvarf í Kópavogi. Villan, sem er tæplega 560 fermetrar að stærð, hefur verið í sölu undanfarna mánuði og var uppsett verð 125 milljónir. Það var Guðmundur Ólason, forstjóri fjárfestingafélagsins Milestone, og kona hans, Bryndís Mjöll Guðmundsdóttir, sem keyptu húsið af Þóru. 10.8.2007 00:01
Kóngur og drottning krýnd Þorsteinn Jóhannesson, öðru nafni Blær, bar sigur úr bítum í hinni árlegu dragkeppni Íslands sem haldin var í Loftkastalanum í gær. Hann segir æðislegt að landa loksins sigrinum en hann er búinn að keppa tvisvar áður. Í bæði skiptin lenti hann í öðru sæti. 9.8.2007 15:57
Fyrrum lífvörður Lindsay opnar sig Tony Almeida, fyrrum lífvörður Lindsay Lohan, hefur opnað sig um ýmislegt misjafnt í uppvexti leikkonunnar. Hann segir að foreldrar hennar hafi vanrækt hana, beitt hana ofbeldi og notað hana til að græða peninga. 9.8.2007 15:16
Jennifer Lopez vinnur mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Jennifer Lopez hefur unnið mál gegn fyrsta eiginmanni sínum Ojani Noa sem kemur í veg fyrir útgáfu hans á bókinni "J. Lo and Me" sem fjallar um samband þeirra og meint framhjáhöld hennar. 9.8.2007 14:37
Kim hefur ekkert á móti Siennu Miller Kim Porter, barnsmóðir rapparans P. Diddy, er ekki í nöp við Siennu Miller sem virðist sífellt nánari rapparanum. Hún staðhæfir að Miller hafi ekki átt nokkurn þátt í sambandsslitum hennar og rapparans. "Þau eru bara vinir og eru ekki ástæða sambandssltianna," segir Kim. 9.8.2007 13:13
Pavarotti á spítala Ítalski tenórinn Luciano Pavarotti var fluttur á spítala á Norður-Ítalíu fyrr í vikunni með lungnabólgu. Nýjustu fregnir herma að ástand hans sé stöðugt og von sé á að hann geti farið heim á næstu dögum.Pavarotti greindist með krabbamein í briskirtli í júlí á síðasta ári og þurfti í kjölfarið að fresta fyrirhugaðri kveðjutónleikaferð sinni. 9.8.2007 11:58
Mel B gengur í það heilaga Mel B gekk að eiga kvikmyndaframleiðandann Stephen Belafonte á laun í Las vegas fyrir tveimur mánuðum. Samkvæmt hjúskaparvottorði frá Nevada fór athöfnin fram þann 6. júní. Á sama tíma hefur hún verið að berjast fyrir því að kvikmyndaleikarinn Eddie Murphy viðurkenni að hann sé faðir fjögurra mánaða dóttur hennar Angel Iris, sem hann hefur nú gert. 9.8.2007 11:17
Miðasala á Franz Ferdinand hefst á morgun Skoska gítarpoppsveitin Franz Ferdinand heldur tónleika á NASA föstudaginn 14. september og hefst miðasala á tónleikana á morgun, föstudag í verslunum Skífunnar, BT og á Midi.is. 9.8.2007 09:56
Forræðisdeila milli Spears og Federline í uppsiglingu Lögmaður Kevins Federline hefur nú farið fram á það fyrir hans hönd að hann fái aukið forræði yfir sonum sínum tveimur sem hann á með Britney Spears. Sem stendur deila þau forræðinu jafnt á milli sín en Federline hefur undanfarnar vikur hótað því að fara fram á aukið forræði vegna hegðunar söngkonunnar sem hann er ósáttur við. 9.8.2007 09:44
Astrópía - Tónlistin úr kvikmyndinni - þrjár stjörnur Það er sitt lítið af hverju á Astrópíu-kvikmyndaplötunni. Nokkur ný popplög tekin upp sérstaklega fyrir plötuna, ný og nýleg lög af útkomnum eða væntanlegum plötum og kvikmyndatónlistin sjálf sem Þorvaldur Bjarni samdi og sem hljóðrituð var af Sinfóníuhljómsveit Búlgaríu. 9.8.2007 07:45
Sex manna sýning á Seyðisfirði Sýningarhöllin í Skaftfelli á Seyðisfirði er öxullinn í sýningarhaldi á Austurlandi. Þar verður opnuð sýning á laugardag á verkum sex myndlistarmanna. 9.8.2007 07:00
Umbreytingar líta dagsins ljós Kvikmyndin Transformers eða Umbreytingar var frumsýnd í gær hér á landi en hún þykir ein best heppnaða sumarmyndin. Myndin er byggð á frægum leikföngum frá 7. áratug síðustu aldar sem eiga rætur að rekja til Japans. 9.8.2007 05:45
Umdeild mynd af Harry prins Forsíða septemberútgáfu bandaríska tímaritsins Radar hefur valdið mikilli reiði á meðal almennings í Bretlandi en hún sýnir fáklæddan Harry prins sitjandi í hásæti með bjór í hendi. 9.8.2007 05:30
Elda 120 lítra af fiskisúpu „Undirbúningurinn er að skríða af stað," segir sjónvarpskonan Svanhildur Hólm Valsdóttir en hún hyggst ásamt eiginmanni sínum, Loga Bergmanni Eiðssyni, taka virkan þátt í Fiskideginum mikla sem haldin verður hátíðlegur á Dalvík um helgina. 9.8.2007 05:30
Söngskólinn skorar á kóra Söngskólinn í Reykjavík og menningarnótt hyggjast efna til söngveislu á menningardaginn 18. ágúst, undir yfirskriftinni Syngjum saman við Söngskólann! Stefnt er að því að samfelld söngdagskrá verði í gangi við hús Söngskólans í Reykjavík, að Snorrabraut 54, frá 15 til 18. 9.8.2007 05:15
Hinsegin dagar hefjast Hinsegin dagar 2007 hefjast með pompi og prakt í dag. Dagskrá Hinsegin daga er viðamikil í ár, og Gleðigangan, sem er hápunktur hátíðarinnar og fer alla jafna fram á öðrum laugardegi í ágúst, er hápunktur hennar. 9.8.2007 05:00
Levi"s leitar að íslenskri tónlist Fatafyrirtækið Levi"s og VICE Magazine/Records eru að leita að nýrri tónlistarstórstjörnu á Norðurlöndunum. 9.8.2007 04:15
Busta Rhymes kærður Rapparinn Busta Rhymes hefur verið kærður fyrir grófa líkamsárás sem sögð er hafa átt sér stað í fyrrasumar og gæti Rhymes átt yfir höfði sér nokkurra ára fangelsi verði hann fundinn sekur. 9.8.2007 04:00
Harris leikstýrir Bandaríski leikarinn Ed Harris hyggst setjast aftur í leikstjórastólinn og að þessu sinni leikstýra alvöru vestra. 9.8.2007 03:15
Þórhallur ræður sér fulltrúa "Þetta er ekki aðstoðarmanneskja eins og auðkýfingarnir eru með," segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV, en nýverið var auglýst eftir starfi fulltrúa dagskrárstjóra í Efsaleiti. 9.8.2007 02:30
Ég er ekki stjarna Ofurfyrirsætan Kate Moss þolir illa að vera kölluð „stjarna“ í daglegri umræðu og umfjöllun fjölmiðla og segist hún hreinlega hata orðið. „Ég er engin stjarna heldur vinn mína vinnu eins og hver annar,“ sagði Moss í samtali við Women´s Wear Daily-tímaritið. 9.8.2007 01:15
Baltasar Kormákur í Independent Nafn leikarans, leikstjórans og framleiðandans Baltasars Kormáks verður sífellt stærra í hinum alþjóðlega kvikmyndaheimi og í tilefni þess að mynd hans, A Little Trip to Heaven, kom út á DVD í Bretlandi í vikunni var hann í stuttu viðtali við hið virta blað Independent á þriðjudag. 9.8.2007 00:30
Leaves á Organ Hljómsveitin Leaves spilar á nýja tónleikastaðnum Organ við Hafnarstræti í kvöld. 9.8.2007 00:30
Casablanca endurgerð á Indlandi Hin margrómaða kvikmynd Casablanca verður endurgerð á Indlandi. Gamla handritið verður þýtt og staðfært að suður-indverskum nútímaveruleika. 8.8.2007 17:28
Jordan á djamminu Þótt ekki séu liðnar nema sex vikur frá því að hún fæddi dóttur sína, Princess Tiaamii, er Jordan byrjuð að mæta í allar helstu veislunar í London. 8.8.2007 13:53
Leaves spila á Organ Hljómsveitirnar Leaves og Shadow Parade blása til tónleika á Organ, nýjum tónleikastað í Hafnarstræti. Tónleikarnir fara fram annað kvöld og hefjast kl. 21. 8.8.2007 12:57
Viðurkenning fyrir japanskt lógó Oscar Bjarnason, grafískur hönnuður hjá auglýsingastofunni, Fíton hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu fyrir lógó sem hann hannaði fyrir vefsvæði sitt. Japanski fataframleiðandinn UNIQLO hefur keypt lógóið í framhaldinu. Verður lógóið notað á boli framleiðandans í verslunum um allan heim.. 8.8.2007 11:28
Justin með flestar MTV tilnefningar Í gær var tilkynnt um tilnefningar til MTV tónlistarverðlaunanna. Það kom fáum á óvart en hjartaknúsarinn Justin Timerlake hreppti flestar tilnefningar að þessu sinni. Hér fyri neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkunum. 8.8.2007 09:49
Grand Theft Auto veldur vandræðum Hlutabréf í Take-Two Interactive Software, framleiðanda hins geysivinsæla tölvuleiks Grand Theft Auto, féllu um sextán prósent eftir að út barst að seinkun yrði á nýjustu útgáfu leiksins. 8.8.2007 08:00