Miðasala á Franz Ferdinand hefst á morgun 9. ágúst 2007 09:56 Alex Kapranos aðalsöngvari sveitarinnar MYND/AFP Skoska gítarpoppsveitin Franz Ferdinand heldur tónleika á NASA föstudaginn 14. september og hefst miðasala á tónleikana á morgun, föstudag í verslunum Skífunnar, BT og á Midi.is. Hljómsveit hélt síðast tónleika hér á landi í Kaplakrika fyrir tveimur árum og hafa meðlimir hennar sóst eftir því að koma hingað til tónleikahalds aftur. Þeir ætla að nýta tónleikana á NASA til að prufukeyra ný lög í bland við eldri slagara en von er á þriðju breiðskífu hljómsveitarinnar seint í ár eða snemma á því næsta. Á NASA gefst áhorfendum kostur á að berja meðlimi hljómsveitarinnar augum í töluvert meira návígi en þeir venjulega bjóða uppá. Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Skoska gítarpoppsveitin Franz Ferdinand heldur tónleika á NASA föstudaginn 14. september og hefst miðasala á tónleikana á morgun, föstudag í verslunum Skífunnar, BT og á Midi.is. Hljómsveit hélt síðast tónleika hér á landi í Kaplakrika fyrir tveimur árum og hafa meðlimir hennar sóst eftir því að koma hingað til tónleikahalds aftur. Þeir ætla að nýta tónleikana á NASA til að prufukeyra ný lög í bland við eldri slagara en von er á þriðju breiðskífu hljómsveitarinnar seint í ár eða snemma á því næsta. Á NASA gefst áhorfendum kostur á að berja meðlimi hljómsveitarinnar augum í töluvert meira návígi en þeir venjulega bjóða uppá.
Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira