Fleiri fréttir Liz 75 ára Elísabet Taylor var að vanda demöntum prýdd þegar hún mætti í 75 ára afmælisveislu sína, í Las Vegas síðastliðinn þriðjudag. Hún kom í hjólastól, vegna bakveikinda. Stjarnan blikkaði sínum frægu fjólubláu augum þegar ljósmyndararnir sungu fyrir hana afmælissönginn. Þegar hún var spurð um ástæður langlífis síns svaraði hún; "Maður bara hangir." 1.3.2007 10:15 Leyndarmál hraunanna - elstu dýr Íslands Jörundur Svavarsson, prófessor við Háskóla Íslands og Bjarni K. Kristjánsson, frá Hólaskóla, munu halda erindi í fyrirlestraröðinni Undur Veraldar laugardaginn 3. mars. Ber erindið heitið Leyndarmál hraunanna - elstu dýr Íslands. Er það Raunvísindadeild Háskóla Íslands sem stendur fyrir fyrirlestrarröðinni. 1.3.2007 10:00 Hljómsveitin Roof Tops snýr aftur Það hefur verið rífandi stemning á æfingum hjá hljómsveitinni Roof Tops að undanförnu, en þeir félagar hafa æft af kappi fyrir dansleiki á Kringlukránni nú um helgina, á föstudags- og laugardagskvöld, 2. og 3. mars. 1.3.2007 10:00 Victoria og Naomi með raunveruleikaþætti Fyrrum Kryddpían Victoria Beckham hefur skrifað undir samning við NBC upp á tíu milljón dollara. Mun hún verða með sinn eigin raunveruleikasjónvarpsþátt sem sagður er eiga að fjalla um flutning fjölskyldu hennar frá Evrópu til Bandaríkjanna. Fyrirsætan Naomi Campbell er einnig sögð vera að fara af stað með sinn eigin þátt á sjónvarpsstöðinni MTV. 28.2.2007 18:00 Ráðstefna um verndun Skerjafjarðar Föstudaginn 2. mars verður haldin ráðstefna um verndun náttúrufars Skerjafjarðar. Dagskrá ráðstefnunnar hefst með ávarpi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands og Jónínu Bjartmarsdóttur, umhverfisráðherra. Munu ýmsir aðilar með sérfræðiþekkingu á málefninu flytja erindi. 28.2.2007 17:45 Undarleg hegðun Tom og Katie Mörgum þykir hjónaband leikarana Toms Cruise og Katie Holms vera heldur undarlegt. Þótti hegðun þeirra á sunnudagskvöld styðja þær hugmyndir. Þau Tom og Katie fóru í Óskarsverðlaunapartí Vanity Fair eftir verðlaunahátíðna. Þar þótti Katie hlédræg og óframfærin. 28.2.2007 16:00 Þungarokk á Hróarskeldu Hátíðin tilkynnir með stolti nokkrar þungarokkhljómsveitir til leiks. Hljómsveitirnar eru: Mastodon (US), Pelican (US), Cult of Luna (S) og mikla þungavigtarvini Roskilde hátíðarinnar: SLAYER (US). 28.2.2007 16:00 Rúni Júl upp að altarinu Rokkarinn landsfrægi Rúnar Júlíusson gengur í dag upp að altarinu. Rúnar segir giftinguna eiga sér fjörtíu og þriggja ára aðdraganda en svo langt er síðan að hann kynntist Maríu Baldursdóttur ástinni í lífi hans. Rúnar hafði lofað henni að giftast henni þegar hún yrði sextug og sá dagur er nú runninn upp. 28.2.2007 14:20 Eddie Murphy tapsár Það virðast ekki allir hafa verið ánægðir eftir Óskarsverðlaunaafhendinguna sem fram fór síðasta sunnudagskvöld. Eddie Murphy var tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls. Þótti hann nokkuð sigurstranglegur en verðlaunin höfnuðu hjá Alan Arkin fyrir hlutverk hans í Little Miss Sunshine. 28.2.2007 14:00 Ég heiti Manchester United Búlgarskur aðdáandi breska knattspyrnuliðsins Manchester United hefur fagnað hálfum sigri í baráttu fyrir að breyta nafni sínu í Manchester United. Maðurinn heitir Marin Levidzhev og hefur staðið í tveggja ára málaferlum til að fá að breyta nafninu. Dómur var felldur á þá leið að honum væri heimilt að kalla sig Manchester Levidzhev. 28.2.2007 12:51 GusGus á Nasa Hljómsveitin GusGus fagnar útgáfu breiðskífunnar FOREVER með útgáfutónleikum á NASA, laugardagskvöldið 24. mars. Þá verður ár liðið frá því sveitin spilaði síðast í Reykjavík á eftirminnilegum tónleikum sem fóru einmitt fram á NASA. Tónleikarnir eru jafnframt útgáfutónleikar hljómsveitar Petter Winnberg úr Hjálmum, Petter & The Pix, sem í lok síðasta árs gáfu út skífuna Easily Tricked. 28.2.2007 12:00 Móðir kærir djöfullegt fæðingarnúmer Rússnesk kona hefur kært yfirvöld fyrir að gefa nýfæddri dóttur hennar fæðingarnúmerið 666. Móðirin, Natalia Serepova, er 33 ára frá Stavropol í Rússlandi. Hún mótmælti númerinu sem Marianna dóttir hennar fékk og sagði það vera djöfullegt. Þegar bæjaryfirvöld neituðu að breyta númerinu, sem öllum börnum í Rússlandi er gefið við fæðingu, ákvað Natalia að kæra. 28.2.2007 11:54 Þekktu sjálfan þig: Innsýn í jógafræðin Í byrjun mars kemur út ný bók eftir Guðjón Bergmann rithöfund, fyrirlesara og jógakennara. Bókin ber titilinn Þekktu sjálfan þig: Innsýn í jógafræðin. Í bókinni leitast höfundur við að veita lesendum innsýn í heim jógaheimspekinnar og kynna hugmyndafræðina sem býr að baki. Öll framsetning er á almennu máli og gagnast því jafnt byrjendum og lengra komnum. 28.2.2007 11:21 PS3 í öðru sæti Leikjatölvan PlayStation 3, nýjasta leikjatölvan frá Sony sem kom á markað í Bandaríkjunum og í Japan um miðjan nóvember í fyrra, er í öðru sæti yfir mest seldu leikjatölvur fyrirtækisins í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Stefnt er á að tölvan komi á markað í Evrópu undir lok næsta mánaðar 28.2.2007 00:01 Ben Stiller spenntur fyrir að leika á móti Tom Cruise Leikarinn skemmtilegi Ben Stiller kveðst vera spenntur fyrir að leika á móti Tom Cruise í kvikmynd sem áætlað er að fara í framleiðslu með á næsta ári. Kvikmyndin mun verða byggð á bókunum um The Hardy Boys og bera heitið Hardy Men. Hún fjallar um bræðurna Frank og Joe Hardy á fullorðinsárum sínum þar sem þeir reyna að leysa ráðgátur. 27.2.2007 18:00 Basic Instinct 2 versta kvikmyndin The Golden Raspberry Awards eru verðlaun sem árlega velja verstu Hollywood kvikmyndirnar. Fara verðlaunin fram á sama tíma og Óskarsverðlaunin eru afhent. Hreppti kvikmyndin Basic Instinct 2 aðalverðlaunin að þessu sinni. 27.2.2007 16:00 Segir Britney eiga við eiturlyfjavanda að stríða Fyrsti eiginmaður söngkonunnar Britney Spears, Jason Alexander, hefur greint frá því að hún eigi við fíkniefnavandamál að stríða. Jason og Britney eru æskuvinir en þau giftu sig þegar þau voru að skemmta sér í Vegas árið 2004. Hjónabandið varð þó ekki lífseigt, enda var það ógilt eftir aðeins 55 klukkustundir. 27.2.2007 14:00 Spilavíti í Flensborg Þessa vikuna eru vakningardagar í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Vakningardagar eru haldnir árlega og í hvert sinn er valið þema og skólinn skreyttur að innan í samræmi við það. Í ár er þemað spilavíti. Nemendur hafa um helgina unnið hörðum höndum að því að skreyta skólann og í gærmorgun var verkið svo afhjúpað. 27.2.2007 13:20 Dagur tónlistarskólanna Nú um helgina, dagana 3.-4. mars stendur mikið til hjá Tónlistarskólanum á Akureyri og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Tónlistarskólinn heldur hátíðlegan dag tónlistarskólanna með tónleikum í Ketilhúsinu laugardaginn 3. mars þar sem verða tónleikar í gangi allan daginn, nemendur á öllum stigum koma fram og mikil fjölbreytni í tónlist og hljóðfærum sem leikið er á. 27.2.2007 12:11 Kjólarnir á Óskarnum Það var mikið um dýrðir í gærkvöld þegar Óskarsverðlaunin voru afhent. Eins og alltaf skörtuðu stjörnurnar sínu fínasta og voru kjólarnir hver öðrum glæsilegri þó aðrir minna glæsilegir leyndust inn á milli. Þeir litir sem voru áberandi á rauða dreglinum voru ljósir náttúrulegir litir og oft málmlitaðir. 26.2.2007 17:53 Helstu vinningshafar Óskarsverðlaunanna Óskarsverðlaunin voru afhent í 79. sinn í gærkvöldi og var verðlaunaafhendingin glæsileg að vanda. Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar í ár og þótti standa sig afar vel en þetta var í fyrsta sinn sem hún kynnir hátíðina. 26.2.2007 16:55 Gleypti tennur elskhuga síns Rúmensk kona þurfti aðstoð lækna eftir að hún gleypti óvart tennur elskhuga síns í ástarleik. Konan er 38 ára og er frá Galati héraði í austurhluta Rúmeníu. Hún sagði læknum á sjúkrahúsi að hún hefði gleypt ókunnan hlut, en sagði ekki hvað. Það kom því læknum á óvart að sjá á röngtenmynd falskar tennur í maga konunnar. 26.2.2007 16:47 Ögrar ímyndunaraflinu Sverrir Norland er tvítugur nemi við Háskóla Íslands og FÍH og situr jafnframt í ritstjórn vefsíðunnar dindill.is. Sverrir hlýtur að vera upptekinn ungur maður því ásamt þessu heldur hann úti vefsíðunni http://www.nyttljodahverjumdegi2007.blogspot.com/ 26.2.2007 15:49 Líf og fjör í Kattholti Emil í Kattholti er kominn á Hvammstanga með öllum sínum skammarstrikum. Að sjálfsögðu fylgir öll fjölskyldan úr Kattholti honum og þau taka líka á móti gestum. 26.2.2007 14:00 Raggi Bjarna og Eivör á stórtónleikum Stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason, sem er öllum kunnur sem Raggi Bjarna, syngur á tónleikunum Heyr mitt ljúfasta lag í Háskólabíói 3. mars næstkomandi.Með honum verður Eivör Pálsdóttir, og hundrað manna föruneyti. 26.2.2007 10:30 Skandall að aflýsa ráðstefnunni „Greiðslan var ekki kominn í gegn og ég varð því ekki fyrir neinu fjárhagslegu tjóni vegna þessa,“ segir Sigurður Valdimar Steinþórsson, eigandi vefsíðunnar klam.is. Sigurður hugðist sækja Snowgathering-ráðstefnuna sem halda átti í Reykjavík í mars en var aflýst fyrir helgi eftir að ráðstefnugestum var meinað að gista á Hótel Sögu. 26.2.2007 10:00 Álfaálög á dansflokknum Hvert áfallið á fætur öðru hefur riðið yfir Íslenska dansflokkinn undanfarnar vikur, á meðan hann stóð í æfingum fyrir sýninguna Í okkar nafni, sem frumsýnd var á föstudaginn. „Það eru nokkrir eftir heilir, við skulum orða það þannig,“ sagði Valgerður Rúnarsdóttir, dansari. 26.2.2007 10:00 Ástin og gleymskan Æfingar eru hafnar á nýju leikriti eftir Eric-Emmanuel Schmitt í Þjóðleikhúsinu. Verkið „Hjónabandsglæpir“ verður frumsýnt í leikstjórn Eddu Heiðrúnar Backman þann 18. apríl næstkomandi. 26.2.2007 09:45 Bræður setja svip sinn á Meistarann „Þetta er skemmtiþáttur og menn verða að haga sér eftir því," segir Gísli Ásgeirsson, bróðir Páls Ásgeirs Ásgeirssonar sem sýndi vægast sagt stórskemmtileg tilþrif í síðasta Meistaraþætti. Páll Ásgeir lagði allt undir, sama hver staðan var og spennan var mögnuð í lokin þegar keppinautur hans, Svanborg Sigmarsdóttir, gat stolið sigrinum í síðustu spurningu eftir að Páll hafði leitt keppnina allan tímann. „Ég held að það toppi enginn þessa frammistöðu," bætir Gísli við. 26.2.2007 09:30 Dagný í formannstólinn Dagný Ósk Aradóttir var á fimmtudaginn kjörinn formaður Stúdentaráðs á árlegum skiptafundi. Dagný leiddi lista Röskvu í nýafstöðnum kosningum til Stúdentaráðs þar sem fylkingunni tókst að hafa sigur, í fyrsta sinn síðan 2002 þegar Röskva tapaði naumlega. Fram að því hafði Röskva verið stærsta fylkingin í háskólapólítikinni í ellefu ár. 26.2.2007 09:15 Skemmtir 50 milljónum jarðarbúa í viku hverri 26.2.2007 09:00 Hannibal Rising - ein stjarna Rétt eins og Hannibal Lecter gerir við fórnarlömb sín, smjattar rithöfundurinn Thomas Harris á frægustu mannætu síns tíma. Hannibal Rising er fimmta myndin um Lecter (tvær byggja reyndar á sömu bók) og í þetta sinn er ljósinu brugðið á uppvaxtarár Hannibals og leitað skýringa á annarlegum matarsmekk hans. 26.2.2007 08:45 Hitti Stallone á flugvellinum Magnús Ver Magnússon lék nýverið í bandarískri bjórauglýsingu. Hann segir að sér hafi liðið eins og Hollywood-stjörnu meðan á tökunum stóð. „Þetta er herferð fyrir Coors,“ segir Magnús Ver Magnússon, kraftajötuninn góðkunni sem lék nýlega í bandarískri bjórauglýsingu. 26.2.2007 08:30 Klaxons á Hróarskeldu Bresku hljómsveitirnar Klaxons, sem spilaði á síðustu Airwaves-hátíð, og Basement Jaxx hafa bæst hóp þeirra sem koma fram á Hróarskelduhátíðinni í byrjun júlí. 26.2.2007 07:45 Krumminn á skjánum á ný Eins og þjóð þekkir rífur Ingvi Hrafn kjaft yfir hverju sem er, hvenær sem er og við hvern sem er. ÍNN er að fara í loftið í dag og Hrafnaþing, sem margir sakna, er fyrsti þáttur á dagskrá nýrrar sjónvarpsstöðvar. 26.2.2007 07:15 The Abbatoir Blues Tour - fjórar stjörnur Þessi tvöfaldi DVD-mynddiskur hefur að geyma lög sem Nick Cave tók upp með hljómsveit sinni The Bad Seeds á tvennum tónleikum í London 2003 og 2004. Þeir fyrri voru haldnir til að fylgja eftir tvöföldu plötunni Abbatoir Blues/The Lyre of Orpheus en hinir síðari til að fylgja eftir Nocturama. 26.2.2007 07:00 Richards í bílslysi Leikkonan Denise Richards lenti í bílslysi á dögunum þegar hún ætlaði að hjálpa tveggja ára dóttur sinni út úr bíl sínum. Kom þá annar bíll aðvífandi og ók á hurðina á bíl Richards þannig að hún fór af. Munaði engu að Richards léti lífið. 26.2.2007 06:45 Ungir spreyta sig Ekki verður sýningum fyrr lokið á Flagara í framsókn í Íslensku óiperunni í Ingólfsstræti en það koma nýjar sviðsetningar upp. Það er tveir ástsælir einþáttungar eftir meistarann Giacomo Pucchini sem Óperustúdíó Íslensku óperunnar stendur fyrir: Systur Angelicu og Gianni Schicchi. Er frumsýning fyrirhuguð 21. mars. Æfingar eru komnar vel á veg og taka yfir þrjátíu söngnemendur og fjörtíu nemendur í hljóðfæraleik þátt í verkefninu. 26.2.2007 06:30 Stofna hollvinasamtök Fimmtíu ár eru liðin síðan tvíhliða samningur á milli Íslands og Bandaríkjanna um Fulbright-stofnunina á Íslandi var undirritaður. Af því tilefni var boðað til móttöku í Háskóla Íslands síðastliðinn föstudag. Heiðursgestur var frú Harriet Fulbright, ekkja J. Williams Fulbrights, stofnanda samtakanna, sem er stödd hér á landi í fyrsta sinn. 26.2.2007 06:15 James Blunt viðriðinn yfirkeyrslu Það er nóg um að vera hjá söngvararanum Jame Blunt þessa dagana. Ekki var hann þó eins heppinn og á afmælisdaginn í þetta sinnið. Rétt eftir miðnætti á föstudagskvöld var lögregla kölluð út vegna umferðarslyss fyrir utan eitt af mörgum Óskarsverðlaunapartýum sem nú eru haldin í Hollywood. 25.2.2007 18:00 Ævar snýr aftur Útvarpsmaðurinn og glæpasagnahöfundurinn Ævar Örn Jósepsson snýr aftur á Rás 2 í dag og sest fyrir framan hljóðnemann. Ævar verður að venju með puttana á púlsinum og hyggst kryfja aðdraganda alþingiskosninga með sínum hætti í þættinum Korter fyrir kosningar strax á eftir hádegisfréttum. 25.2.2007 17:00 Yngsti klerkur landsins Það verður stór stund í lífi Ólafs Jóhanns Borgþórssonar þegar hann verður vígður til prests. Auk þess markar vígsl-an önnur tímamót, því Ólafur Jóhann er aðeins á 26. aldursári og verður því yngsti prestur landsins. „Ekki þó frá upphafi,“ áréttar hann. „En þetta er sannarlega skemmtilegt þótt það sé auðvitað aukaatriði í sjálfu sér.“ 25.2.2007 16:00 Tónaflóð Franski orgelsnillingurinn Vincent Warnier heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju í dag og þenur hið stórfenglega Klais-orgel Hallgrímskirkju á franska vísu. 25.2.2007 15:00 Öllu tjaldað fyrir hið fullkomna útlit Hollywoodstjörnurnar spara ekki aurana þegar kemur að því að líta sem best út í kvöld en þá verða Óskarsverðlaunin afhent. Eru þær óhræddar við að fara í dýrindis spa meðferðir til að öðlast hið fullkomna útlit. 25.2.2007 14:30 Í góðum hópi Guðlaugur Kristinn Óttarson tónskáld og gítarleikari með meiru heldur tónleika í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar í kvöld kl. 20. 25.2.2007 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Liz 75 ára Elísabet Taylor var að vanda demöntum prýdd þegar hún mætti í 75 ára afmælisveislu sína, í Las Vegas síðastliðinn þriðjudag. Hún kom í hjólastól, vegna bakveikinda. Stjarnan blikkaði sínum frægu fjólubláu augum þegar ljósmyndararnir sungu fyrir hana afmælissönginn. Þegar hún var spurð um ástæður langlífis síns svaraði hún; "Maður bara hangir." 1.3.2007 10:15
Leyndarmál hraunanna - elstu dýr Íslands Jörundur Svavarsson, prófessor við Háskóla Íslands og Bjarni K. Kristjánsson, frá Hólaskóla, munu halda erindi í fyrirlestraröðinni Undur Veraldar laugardaginn 3. mars. Ber erindið heitið Leyndarmál hraunanna - elstu dýr Íslands. Er það Raunvísindadeild Háskóla Íslands sem stendur fyrir fyrirlestrarröðinni. 1.3.2007 10:00
Hljómsveitin Roof Tops snýr aftur Það hefur verið rífandi stemning á æfingum hjá hljómsveitinni Roof Tops að undanförnu, en þeir félagar hafa æft af kappi fyrir dansleiki á Kringlukránni nú um helgina, á föstudags- og laugardagskvöld, 2. og 3. mars. 1.3.2007 10:00
Victoria og Naomi með raunveruleikaþætti Fyrrum Kryddpían Victoria Beckham hefur skrifað undir samning við NBC upp á tíu milljón dollara. Mun hún verða með sinn eigin raunveruleikasjónvarpsþátt sem sagður er eiga að fjalla um flutning fjölskyldu hennar frá Evrópu til Bandaríkjanna. Fyrirsætan Naomi Campbell er einnig sögð vera að fara af stað með sinn eigin þátt á sjónvarpsstöðinni MTV. 28.2.2007 18:00
Ráðstefna um verndun Skerjafjarðar Föstudaginn 2. mars verður haldin ráðstefna um verndun náttúrufars Skerjafjarðar. Dagskrá ráðstefnunnar hefst með ávarpi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands og Jónínu Bjartmarsdóttur, umhverfisráðherra. Munu ýmsir aðilar með sérfræðiþekkingu á málefninu flytja erindi. 28.2.2007 17:45
Undarleg hegðun Tom og Katie Mörgum þykir hjónaband leikarana Toms Cruise og Katie Holms vera heldur undarlegt. Þótti hegðun þeirra á sunnudagskvöld styðja þær hugmyndir. Þau Tom og Katie fóru í Óskarsverðlaunapartí Vanity Fair eftir verðlaunahátíðna. Þar þótti Katie hlédræg og óframfærin. 28.2.2007 16:00
Þungarokk á Hróarskeldu Hátíðin tilkynnir með stolti nokkrar þungarokkhljómsveitir til leiks. Hljómsveitirnar eru: Mastodon (US), Pelican (US), Cult of Luna (S) og mikla þungavigtarvini Roskilde hátíðarinnar: SLAYER (US). 28.2.2007 16:00
Rúni Júl upp að altarinu Rokkarinn landsfrægi Rúnar Júlíusson gengur í dag upp að altarinu. Rúnar segir giftinguna eiga sér fjörtíu og þriggja ára aðdraganda en svo langt er síðan að hann kynntist Maríu Baldursdóttur ástinni í lífi hans. Rúnar hafði lofað henni að giftast henni þegar hún yrði sextug og sá dagur er nú runninn upp. 28.2.2007 14:20
Eddie Murphy tapsár Það virðast ekki allir hafa verið ánægðir eftir Óskarsverðlaunaafhendinguna sem fram fór síðasta sunnudagskvöld. Eddie Murphy var tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls. Þótti hann nokkuð sigurstranglegur en verðlaunin höfnuðu hjá Alan Arkin fyrir hlutverk hans í Little Miss Sunshine. 28.2.2007 14:00
Ég heiti Manchester United Búlgarskur aðdáandi breska knattspyrnuliðsins Manchester United hefur fagnað hálfum sigri í baráttu fyrir að breyta nafni sínu í Manchester United. Maðurinn heitir Marin Levidzhev og hefur staðið í tveggja ára málaferlum til að fá að breyta nafninu. Dómur var felldur á þá leið að honum væri heimilt að kalla sig Manchester Levidzhev. 28.2.2007 12:51
GusGus á Nasa Hljómsveitin GusGus fagnar útgáfu breiðskífunnar FOREVER með útgáfutónleikum á NASA, laugardagskvöldið 24. mars. Þá verður ár liðið frá því sveitin spilaði síðast í Reykjavík á eftirminnilegum tónleikum sem fóru einmitt fram á NASA. Tónleikarnir eru jafnframt útgáfutónleikar hljómsveitar Petter Winnberg úr Hjálmum, Petter & The Pix, sem í lok síðasta árs gáfu út skífuna Easily Tricked. 28.2.2007 12:00
Móðir kærir djöfullegt fæðingarnúmer Rússnesk kona hefur kært yfirvöld fyrir að gefa nýfæddri dóttur hennar fæðingarnúmerið 666. Móðirin, Natalia Serepova, er 33 ára frá Stavropol í Rússlandi. Hún mótmælti númerinu sem Marianna dóttir hennar fékk og sagði það vera djöfullegt. Þegar bæjaryfirvöld neituðu að breyta númerinu, sem öllum börnum í Rússlandi er gefið við fæðingu, ákvað Natalia að kæra. 28.2.2007 11:54
Þekktu sjálfan þig: Innsýn í jógafræðin Í byrjun mars kemur út ný bók eftir Guðjón Bergmann rithöfund, fyrirlesara og jógakennara. Bókin ber titilinn Þekktu sjálfan þig: Innsýn í jógafræðin. Í bókinni leitast höfundur við að veita lesendum innsýn í heim jógaheimspekinnar og kynna hugmyndafræðina sem býr að baki. Öll framsetning er á almennu máli og gagnast því jafnt byrjendum og lengra komnum. 28.2.2007 11:21
PS3 í öðru sæti Leikjatölvan PlayStation 3, nýjasta leikjatölvan frá Sony sem kom á markað í Bandaríkjunum og í Japan um miðjan nóvember í fyrra, er í öðru sæti yfir mest seldu leikjatölvur fyrirtækisins í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Stefnt er á að tölvan komi á markað í Evrópu undir lok næsta mánaðar 28.2.2007 00:01
Ben Stiller spenntur fyrir að leika á móti Tom Cruise Leikarinn skemmtilegi Ben Stiller kveðst vera spenntur fyrir að leika á móti Tom Cruise í kvikmynd sem áætlað er að fara í framleiðslu með á næsta ári. Kvikmyndin mun verða byggð á bókunum um The Hardy Boys og bera heitið Hardy Men. Hún fjallar um bræðurna Frank og Joe Hardy á fullorðinsárum sínum þar sem þeir reyna að leysa ráðgátur. 27.2.2007 18:00
Basic Instinct 2 versta kvikmyndin The Golden Raspberry Awards eru verðlaun sem árlega velja verstu Hollywood kvikmyndirnar. Fara verðlaunin fram á sama tíma og Óskarsverðlaunin eru afhent. Hreppti kvikmyndin Basic Instinct 2 aðalverðlaunin að þessu sinni. 27.2.2007 16:00
Segir Britney eiga við eiturlyfjavanda að stríða Fyrsti eiginmaður söngkonunnar Britney Spears, Jason Alexander, hefur greint frá því að hún eigi við fíkniefnavandamál að stríða. Jason og Britney eru æskuvinir en þau giftu sig þegar þau voru að skemmta sér í Vegas árið 2004. Hjónabandið varð þó ekki lífseigt, enda var það ógilt eftir aðeins 55 klukkustundir. 27.2.2007 14:00
Spilavíti í Flensborg Þessa vikuna eru vakningardagar í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Vakningardagar eru haldnir árlega og í hvert sinn er valið þema og skólinn skreyttur að innan í samræmi við það. Í ár er þemað spilavíti. Nemendur hafa um helgina unnið hörðum höndum að því að skreyta skólann og í gærmorgun var verkið svo afhjúpað. 27.2.2007 13:20
Dagur tónlistarskólanna Nú um helgina, dagana 3.-4. mars stendur mikið til hjá Tónlistarskólanum á Akureyri og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Tónlistarskólinn heldur hátíðlegan dag tónlistarskólanna með tónleikum í Ketilhúsinu laugardaginn 3. mars þar sem verða tónleikar í gangi allan daginn, nemendur á öllum stigum koma fram og mikil fjölbreytni í tónlist og hljóðfærum sem leikið er á. 27.2.2007 12:11
Kjólarnir á Óskarnum Það var mikið um dýrðir í gærkvöld þegar Óskarsverðlaunin voru afhent. Eins og alltaf skörtuðu stjörnurnar sínu fínasta og voru kjólarnir hver öðrum glæsilegri þó aðrir minna glæsilegir leyndust inn á milli. Þeir litir sem voru áberandi á rauða dreglinum voru ljósir náttúrulegir litir og oft málmlitaðir. 26.2.2007 17:53
Helstu vinningshafar Óskarsverðlaunanna Óskarsverðlaunin voru afhent í 79. sinn í gærkvöldi og var verðlaunaafhendingin glæsileg að vanda. Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar í ár og þótti standa sig afar vel en þetta var í fyrsta sinn sem hún kynnir hátíðina. 26.2.2007 16:55
Gleypti tennur elskhuga síns Rúmensk kona þurfti aðstoð lækna eftir að hún gleypti óvart tennur elskhuga síns í ástarleik. Konan er 38 ára og er frá Galati héraði í austurhluta Rúmeníu. Hún sagði læknum á sjúkrahúsi að hún hefði gleypt ókunnan hlut, en sagði ekki hvað. Það kom því læknum á óvart að sjá á röngtenmynd falskar tennur í maga konunnar. 26.2.2007 16:47
Ögrar ímyndunaraflinu Sverrir Norland er tvítugur nemi við Háskóla Íslands og FÍH og situr jafnframt í ritstjórn vefsíðunnar dindill.is. Sverrir hlýtur að vera upptekinn ungur maður því ásamt þessu heldur hann úti vefsíðunni http://www.nyttljodahverjumdegi2007.blogspot.com/ 26.2.2007 15:49
Líf og fjör í Kattholti Emil í Kattholti er kominn á Hvammstanga með öllum sínum skammarstrikum. Að sjálfsögðu fylgir öll fjölskyldan úr Kattholti honum og þau taka líka á móti gestum. 26.2.2007 14:00
Raggi Bjarna og Eivör á stórtónleikum Stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason, sem er öllum kunnur sem Raggi Bjarna, syngur á tónleikunum Heyr mitt ljúfasta lag í Háskólabíói 3. mars næstkomandi.Með honum verður Eivör Pálsdóttir, og hundrað manna föruneyti. 26.2.2007 10:30
Skandall að aflýsa ráðstefnunni „Greiðslan var ekki kominn í gegn og ég varð því ekki fyrir neinu fjárhagslegu tjóni vegna þessa,“ segir Sigurður Valdimar Steinþórsson, eigandi vefsíðunnar klam.is. Sigurður hugðist sækja Snowgathering-ráðstefnuna sem halda átti í Reykjavík í mars en var aflýst fyrir helgi eftir að ráðstefnugestum var meinað að gista á Hótel Sögu. 26.2.2007 10:00
Álfaálög á dansflokknum Hvert áfallið á fætur öðru hefur riðið yfir Íslenska dansflokkinn undanfarnar vikur, á meðan hann stóð í æfingum fyrir sýninguna Í okkar nafni, sem frumsýnd var á föstudaginn. „Það eru nokkrir eftir heilir, við skulum orða það þannig,“ sagði Valgerður Rúnarsdóttir, dansari. 26.2.2007 10:00
Ástin og gleymskan Æfingar eru hafnar á nýju leikriti eftir Eric-Emmanuel Schmitt í Þjóðleikhúsinu. Verkið „Hjónabandsglæpir“ verður frumsýnt í leikstjórn Eddu Heiðrúnar Backman þann 18. apríl næstkomandi. 26.2.2007 09:45
Bræður setja svip sinn á Meistarann „Þetta er skemmtiþáttur og menn verða að haga sér eftir því," segir Gísli Ásgeirsson, bróðir Páls Ásgeirs Ásgeirssonar sem sýndi vægast sagt stórskemmtileg tilþrif í síðasta Meistaraþætti. Páll Ásgeir lagði allt undir, sama hver staðan var og spennan var mögnuð í lokin þegar keppinautur hans, Svanborg Sigmarsdóttir, gat stolið sigrinum í síðustu spurningu eftir að Páll hafði leitt keppnina allan tímann. „Ég held að það toppi enginn þessa frammistöðu," bætir Gísli við. 26.2.2007 09:30
Dagný í formannstólinn Dagný Ósk Aradóttir var á fimmtudaginn kjörinn formaður Stúdentaráðs á árlegum skiptafundi. Dagný leiddi lista Röskvu í nýafstöðnum kosningum til Stúdentaráðs þar sem fylkingunni tókst að hafa sigur, í fyrsta sinn síðan 2002 þegar Röskva tapaði naumlega. Fram að því hafði Röskva verið stærsta fylkingin í háskólapólítikinni í ellefu ár. 26.2.2007 09:15
Hannibal Rising - ein stjarna Rétt eins og Hannibal Lecter gerir við fórnarlömb sín, smjattar rithöfundurinn Thomas Harris á frægustu mannætu síns tíma. Hannibal Rising er fimmta myndin um Lecter (tvær byggja reyndar á sömu bók) og í þetta sinn er ljósinu brugðið á uppvaxtarár Hannibals og leitað skýringa á annarlegum matarsmekk hans. 26.2.2007 08:45
Hitti Stallone á flugvellinum Magnús Ver Magnússon lék nýverið í bandarískri bjórauglýsingu. Hann segir að sér hafi liðið eins og Hollywood-stjörnu meðan á tökunum stóð. „Þetta er herferð fyrir Coors,“ segir Magnús Ver Magnússon, kraftajötuninn góðkunni sem lék nýlega í bandarískri bjórauglýsingu. 26.2.2007 08:30
Klaxons á Hróarskeldu Bresku hljómsveitirnar Klaxons, sem spilaði á síðustu Airwaves-hátíð, og Basement Jaxx hafa bæst hóp þeirra sem koma fram á Hróarskelduhátíðinni í byrjun júlí. 26.2.2007 07:45
Krumminn á skjánum á ný Eins og þjóð þekkir rífur Ingvi Hrafn kjaft yfir hverju sem er, hvenær sem er og við hvern sem er. ÍNN er að fara í loftið í dag og Hrafnaþing, sem margir sakna, er fyrsti þáttur á dagskrá nýrrar sjónvarpsstöðvar. 26.2.2007 07:15
The Abbatoir Blues Tour - fjórar stjörnur Þessi tvöfaldi DVD-mynddiskur hefur að geyma lög sem Nick Cave tók upp með hljómsveit sinni The Bad Seeds á tvennum tónleikum í London 2003 og 2004. Þeir fyrri voru haldnir til að fylgja eftir tvöföldu plötunni Abbatoir Blues/The Lyre of Orpheus en hinir síðari til að fylgja eftir Nocturama. 26.2.2007 07:00
Richards í bílslysi Leikkonan Denise Richards lenti í bílslysi á dögunum þegar hún ætlaði að hjálpa tveggja ára dóttur sinni út úr bíl sínum. Kom þá annar bíll aðvífandi og ók á hurðina á bíl Richards þannig að hún fór af. Munaði engu að Richards léti lífið. 26.2.2007 06:45
Ungir spreyta sig Ekki verður sýningum fyrr lokið á Flagara í framsókn í Íslensku óiperunni í Ingólfsstræti en það koma nýjar sviðsetningar upp. Það er tveir ástsælir einþáttungar eftir meistarann Giacomo Pucchini sem Óperustúdíó Íslensku óperunnar stendur fyrir: Systur Angelicu og Gianni Schicchi. Er frumsýning fyrirhuguð 21. mars. Æfingar eru komnar vel á veg og taka yfir þrjátíu söngnemendur og fjörtíu nemendur í hljóðfæraleik þátt í verkefninu. 26.2.2007 06:30
Stofna hollvinasamtök Fimmtíu ár eru liðin síðan tvíhliða samningur á milli Íslands og Bandaríkjanna um Fulbright-stofnunina á Íslandi var undirritaður. Af því tilefni var boðað til móttöku í Háskóla Íslands síðastliðinn föstudag. Heiðursgestur var frú Harriet Fulbright, ekkja J. Williams Fulbrights, stofnanda samtakanna, sem er stödd hér á landi í fyrsta sinn. 26.2.2007 06:15
James Blunt viðriðinn yfirkeyrslu Það er nóg um að vera hjá söngvararanum Jame Blunt þessa dagana. Ekki var hann þó eins heppinn og á afmælisdaginn í þetta sinnið. Rétt eftir miðnætti á föstudagskvöld var lögregla kölluð út vegna umferðarslyss fyrir utan eitt af mörgum Óskarsverðlaunapartýum sem nú eru haldin í Hollywood. 25.2.2007 18:00
Ævar snýr aftur Útvarpsmaðurinn og glæpasagnahöfundurinn Ævar Örn Jósepsson snýr aftur á Rás 2 í dag og sest fyrir framan hljóðnemann. Ævar verður að venju með puttana á púlsinum og hyggst kryfja aðdraganda alþingiskosninga með sínum hætti í þættinum Korter fyrir kosningar strax á eftir hádegisfréttum. 25.2.2007 17:00
Yngsti klerkur landsins Það verður stór stund í lífi Ólafs Jóhanns Borgþórssonar þegar hann verður vígður til prests. Auk þess markar vígsl-an önnur tímamót, því Ólafur Jóhann er aðeins á 26. aldursári og verður því yngsti prestur landsins. „Ekki þó frá upphafi,“ áréttar hann. „En þetta er sannarlega skemmtilegt þótt það sé auðvitað aukaatriði í sjálfu sér.“ 25.2.2007 16:00
Tónaflóð Franski orgelsnillingurinn Vincent Warnier heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju í dag og þenur hið stórfenglega Klais-orgel Hallgrímskirkju á franska vísu. 25.2.2007 15:00
Öllu tjaldað fyrir hið fullkomna útlit Hollywoodstjörnurnar spara ekki aurana þegar kemur að því að líta sem best út í kvöld en þá verða Óskarsverðlaunin afhent. Eru þær óhræddar við að fara í dýrindis spa meðferðir til að öðlast hið fullkomna útlit. 25.2.2007 14:30
Í góðum hópi Guðlaugur Kristinn Óttarson tónskáld og gítarleikari með meiru heldur tónleika í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar í kvöld kl. 20. 25.2.2007 12:30