Fleiri fréttir Úr ólíkum áttum Rithöfundar og fjármálaspekúlantar ætla að lesa upp úr bókmenntaverkum sínum í Anima galleríi í kvöld og annað kvöld og sætir það vissum tíðindum því ekki er algengt að slíkir leiði saman hesta sína. 21.12.2006 15:45 Vagga nýrrar tónlistar Íslenskir tónlistarmenn eru með böggum hildar því líkur eru á að tónleikar Shadow Parade, Dikta og Red Cup á Gauki á Stöng í kvöld verði þeir síðustu sem haldnir verða um langt skeið á þessum annálaða tónleikastað. 21.12.2006 15:30 Vildu hætta á toppnum Hljómsveitin Í svörtum fötum ætlar að hætta störfum eftir þrenna tónleika sem hún heldur á milli jóla og nýárs. 21.12.2006 15:15 Vill engin börn Tónlistarmaðurinn Robbie Williams segist ekki vilja eignast börn því hann myndi ekki þola það ef þau yrðu fyrir sársauka í lífi sínu. 21.12.2006 15:00 Þriðju leiðinni fagnað Útgáfutónleikar vegna plötunnar Þriðja leiðin voru haldnir í Iðnó á dögunum. Þriðja leiðin er samstarfsverkefni Barkar Hrafns Birgissonar gítarleikara, Elísabetar Eyþórsdóttur söngkonu og Einars Más Guðmundssonar rithöfundar. Lögin á plötunni eru öll eftir Börk en textarnir eru eftir Einar Má. 21.12.2006 13:00 Úr munngælum í viðskipti Monica Lewinsky, hin margfræga vinkona Clintons forseta Bandaríkjanna, hefur lokið prófi frá London School of Economics, samkvæmt tilkynningu frá fjölmiðlafulltrúa hennar. Lewinsky var tuttugu og eins árs gömul og lærlingur í Hvíta húsinu, þegar samband þeirra Clintons hófst. 21.12.2006 12:30 Charles er góður húmoristi Karl bretaprins hefur unnið mál gegn slúðurblaðinu Mail on Sunday, sem birti kafla úr einka-dagbók prinsins. Í kaflanum sem blaðið birti skrifaði prinsinn um yfirtöku Kínverja á Hong Kong árið 1997, sem hann fór um háðuglegum orðum. 21.12.2006 12:30 Mel Gibson: Það var ekki ég Góðvinur Gyðinga, Mel Gibson harðneitar að eiga nokkuð í Carmel Sloane, tuttugu og níu ára gamalli konu sem heldur því fram að hann sé faðir hennar. Carmel segir að móðir hennar hafi verið á puttaferðalagi árið 1976 og Mel tekið hana upp í bíl sinn. Svo hafi þau...ehemm, og Carmel fæðst níu mánuðum síðar. 21.12.2006 11:18 Einn með gítarinn Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Steinarsson, eða Biggi, heldur tónleika á Kaffi Hljómalind í kvöld. Þar mun hann spila einn með kassagítarinn lög af fyrstu sólóplötu sinni, Id, og gömul lög með Maus. 21.12.2006 11:00 Playstation 3 ekki í góðum málum Margir markaðssérfræðingar segja að fá fyrirtæki í ár hafi klúðrað málunum jafn gróflega og Sony. Sony átti stærstu hlutdeildina í tölvuleikjamarkaðnum fyrir stuttu, en þar réði Playstation 2 ríkjum. 21.12.2006 00:01 Rammíslensk rödd ráðherrans „Já, hélstu kannski að einhver væri að herma eftir mér?“ spyr Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. Margir þeir sem fylgdust með heimildarmynd Egils Eðvarðssonar um ferð Frummanna til Bandaríkjanna, til að taka upp plötu sína, í Ríkisútvarpinu á mánudagskvöld, ráku upp stór eyru þegar þulurinn tók til máls. 20.12.2006 16:30 Lay Low fær afhenta gullplötu í dag Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, fær afhenta gullplötu til marks um sölu á 5.000 eintökum af frumburði hennar "Please Don´t Hate Me". Afhending gullplötunnar fer fram á vinnustað hennar í Skífunni á Laugavegi kl. 17:00 í dag. 20.12.2006 15:37 Fyrstur með Platínupötu Vinsældir tónleika Björgvins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands virðast engan endi ætla að taka. Aðsóknarmet var slegið þegar 9.000 manns keyptu miða á tónleikana í september og nú er Björgvin á góðri leið með að stinga samferðarmenn sína af í plötusölunni fyrir jólin og slá fleiri met. 20.12.2006 14:11 Biggi einn með kassagítarinn Á fimmtudaginn 21. desember ætlar tónlistamaðurinn Biggi að koma fram einn með kassagítarinn sinn á Kaffi Hljómalind. Þar mun hann leika lög af nýju plötunni "id" auk nokkurra laga Maus. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og aðgangur er ókeypis. 20.12.2006 11:00 Ekki þetta, strákar Karlmenn lenda stundum í vandræðum með hvað þeir eiga að segja, ef þeir sjá konu sem þá langar til að kynnast nánar, á veitingastað. Þá er náttúrlega gríðarlega mikilvægt að komast vel að orði. Hér eru nokkrar línur sem karlmönnum væri best að forðast. 20.12.2006 10:39 Bardukha með útgáfuteiti á Súfistanum Bardukha heldur útgáfuteiti á Súfistanum í Hafnarfirði Fimmtudag 21.desember og í Reykjavík Föstudag 22.desember í tilefni af útgáfu sínum fyrsta geisladisk. 20.12.2006 10:35 ROMM TOMM TOMM Sjö manna latínsveit Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu fimmtudagskvöldið 21. desember og hefjast þeir kl. 22. 20.12.2006 10:22 Yoko Ono verst fjárkúgun Einkabílstjóri listakonunnar Yoko Ono kom fyrir rétt í New York í dag, sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr vinnuveitanda sínum. 20.12.2006 09:37 Hvernig verða menn ríkir ? Hafið þið einhverntíma velt því fyrir ykkur hvernig hinir ríku verða ríkir ? Eitt svarið er að þeir eru útsjónarsamir. Eins og bandaríski verðbréfamiðlarinn John Huntington, sem var að fara í hálfsmánaðar ferð til Evrópu. Hann ók á Rolls Royce bifreið sinni að banka í Manhattan, og bað um fimmþúsund dollara lán. 19.12.2006 11:37 Árita bækur sínar Eiríkur Guðmundsson og Steinar Bragi árita bækur sínar í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, klukkan sex miðvikudaginn 20. desember. 19.12.2006 11:23 Heilög Jóhanna af mjá ? Aska sem talin er vera jarðneskar leifar heilagrar Jóhönnu af Örk, kann að vera af ketti. Askan fannst árið 1867 og hefur verið geymd á safni í Chinon í vesturhluta Frakklands. Jóhanna af Örk er ein helsta þjóðhetja Frakka, eftir að hafa hrundið innrás Englendinga árið 1431. 19.12.2006 11:03 Ojj 19.12.2006 10:49 Victoria Beckham geimvera Kryddpían Victoria Beckham er sögð munu leika stórt hlutverk í nýrri kvikmynd sem Tom Cruise er að gera, um Vísindakirkjuna svonefndu, sem hann tilheyrir. Beckham mun eiga að leika brúði utan úr geimnum. 19.12.2006 10:03 Tíu þúsund eintök seld Safnplatan „100 íslensk jólalög fyrir alla fjölskylduna á 5 geislaplötum“ hefur selst í tíu þúsund eintökum hjá útgefandanum Senu. Platan hefur setið á toppi Tónlistans sem er sölulisti yfir söluhæstu plötur landsins síðustu þrjár vikurnar. 18.12.2006 17:00 Sterk blanda styrkt um 37 milljónir Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Zik Zak hefur fengið styrk upp á 400.000 evrur, tæpar 37 milljónir króna, vegna The Good Heart, næstu myndar leikstjórans Dags Kára. 18.12.2006 16:30 Skotin í Pamelu Leikkonan Cameron Diaz segist hafa verið nett skotin í kynbombunni Pamelu Anderson frá því hún sá hana fyrst, eða svo segir hún í viðtali við Gay Magazine. 18.12.2006 16:00 Ólst upp á fósturheimili Rapparinn The Game tjáði sig í fyrsta skipti um hvernig það er að alast upp á fósturheimili, en þangað var hann sendur aðeins fimm ára gamall, þegar systir hans ásakaði föður þeirra um kynferðisleg ofbeldi gegn sér. „Það er alveg hræðilegt að alast upp þannig. 18.12.2006 15:30 Nostrað við hlustir Hljóðlistamaðurinn Þóranna Dögg Björnsdóttir býður gestum til sætis í Gel galleríi við Hverfisgötu þar sem hún flytur persónulegt lifandi tónverk fyrir hvern og einn. Hún vill þannig beina athygli fólks á nýstárlegan máta að hljóðheiminum umhverfis okkur. 18.12.2006 14:30 Nonni Quest vekur athygli ytra Hárgreiðslumeistarinn Nonni Quest er í opnuviðtali í förðunarblaði sænska snyrtivöruframleiðandans Make Up Store. Hann fór ásamt Margréti R. Jónasdóttur, förðunarfræðingi og eiganda Make Up Store í Kringlunni, til Svíþjóðar í haust til að taka þátt í 10 ára afmælissýningu Make Up Store. 18.12.2006 14:00 Morricone fær Óskar Einn merkasti höfundur kvikmyndatónlistar undanfarna áratugi, hinn 78 ára gamli Ítali Ennio Morricone, mun hljóta heiðursverðlaun við afhendingu Óskarsverðlaunanna 25. febrúar. 18.12.2006 13:30 Lucas í hjónaband Matt Lucas úr gamanþáttunum Litla-Bretland, sem sýndir hafa verið á Íslandi við miklar vinsældir, gekk að eiga unnusta sinn, sjónvarpsframleiðandann Kevin McGee, við borgaralega athöfn í London á laugardag. Meðal gesta voru David Walliams, félagi Lucas úr þáttunum og grínistarnir Dale Winton og Rob Brydon. 18.12.2006 13:00 Kviðslitinn á kaldri slóð „Þetta gerðist reyndar bara undir lokin á tökunum og kom því ekki að sök,“ segir Þröstur Leó Gunnarsson sem leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Köld slóð en hann kviðslitnaði og tábrotnaði á síðustu tökudögunum. „Ég var látinn hanga eitthvað undir lokin og þá kom þetta í ljós,“ bætir hann við. 18.12.2006 12:45 Bræðralag blúsaranna Undanfarinn mánuð hafa verið í gangi blúskvöld á mánudagskvöldum á Classic Rock. Bubbi Morthens ætlar að blúsa þar á næsta ári auk þess sem blúsarar frá Bandaríkjunum og Kanada eru væntanlegir. 18.12.2006 12:30 Borat á ráðstefnu í Íran Kvikmyndin um kasakska sjónvarpsmanninn Borat hefur fengið frábærar viðtökur og var í fyrradag tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna sem besta gamanmyndin. Auk þess fékk Sascha Baron Cohen tilnefningu fyrir besta leik í gamanmynd. 18.12.2006 12:15 Afar órómantískur Leikarinn Denzel Washington bað konunnar sinnar í gegnum síma eftir að hafa verið á föstu með henni í sex ár. Sjarmörinn mikli segir nefnilega að sér líði illa í aðstæðum sem eru of rómantískar. 18.12.2006 12:00 Jóel djassaði á Domo Saxófónleikarinn Jóel Pálsson hélt útgáfutónleika á Domo síðastliðið fimmtudagskvöld. Spilaði hann ásamt félögum sínum tónlist af nýrri plötu sinni, Varp. Voru tónleikarnir jafnframt hluti af tónleikaröð djassklúbbsins Múlans sem hefur nú hreiðrað um sig á Domo. 18.12.2006 11:45 Jennifer ekki nakin Þekktur lýtalæknir í Bandaríkjunum hefur óvænt komið leikkonunni Jennifer Aniston til bjargar. Aðdáendur Aniston hafa verið með böggum hildar síðustu vikuna eftir að myndband þar sem hún sést ganga berbrjósta á strönd hefur gengið um netið. 18.12.2006 11:30 Hefði gifst öllum Kynbomban Pamela Anderson sér mikið eftir fjögurra mánaða hjónabandi sínu við rokkarann Kid Rock, en eins og frægt er giftust þau í sumar en skildu núna í nóvember, eftir stutta samveru. 18.12.2006 11:00 Ekki í vísindakirkjunni Jim Carrey og Jennifer Lopez eru ekki gengin til liðs við Vísindakirkjuna, en Fréttablaðið greindi frá því fyrr í vikunni. Eftir að Carrey og Lopez mættu í brúðkaup Toms Cruise og Katie Holmes á Ítalíu töldu margir að þau hefðu gengið í Vísindakirkjuna, en áður höfðu þau ekki haft nein persónuleg samskipti við Katie og Tom. 18.12.2006 09:30 Djúpstæð áhrif Íslands Petter Winnberg, fyrrverandi bassaleikari Hjálma, gefur í dag út plötuna Easily Tricked með hljómsveit sinni The Pix. Freyr Bjarnason hringdi í hann til Svíþjóðar og spurði hann úti í gerð plötunnar. 18.12.2006 09:00 Brynjólfsmessa í kvöld Messa Gunnars Þórðarsonar sem helguð er minningu Brynjólfs biskups Sveinssonar verður flutt í kvöld í Grafarvogskirkju undir stjórn Hákons Leifssonar. Verkið er nýkomið út á geisladisk. 18.12.2006 08:30 Þriðja konan í lífi Karls Rannsóknarskýrslan um bílslys Díönu prinsessu og Dodi Al-Fayed hefur fengið misjöfn viðbrögð. Bresku götublöðin hafa keppst um að grafa eitthvað krassandi upp úr rúmlega átta hundruð síðna skýrslu Stevens lávarðs en meðal þess er meint þriðja konan í lífi Karls Bretaprins. 17.12.2006 15:00 Þetta er mín jólagjöf Rafeindavirkinn Guðbjörn Magnússon gaf á dögunum blóð í 150. skiptið á ævinni, sem er oftar en nokkur annar Íslendingur hefur gert. 17.12.2006 14:30 Óvæntasti glaðningur ársins Platan Þar sem malbikið svífur mun ég dansa (án efa besta plötuheiti sem heyrst hefur lengi) með Jónasi Sigurðssyni hefur svo sannarlega komið inn bakdyramegin í jólaplötuflóðinu. Skemmtilega naívt plötuumslag heillaði mig í fyrstu en nafnið kannaðist ég ekki við. 17.12.2006 14:00 Ómþýðir tónar Amiinu Hljómsveitin Amiina hélt á dögunum útgáfutónleika í Tjarnarbíói í tilefni af útkomu smáskífunnar Seoul. Fjöldi tónlistaráhugamanna mætti á staðinn til að hlýða á ómþýða tóna þessarar elskulegu sveitar. 17.12.2006 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Úr ólíkum áttum Rithöfundar og fjármálaspekúlantar ætla að lesa upp úr bókmenntaverkum sínum í Anima galleríi í kvöld og annað kvöld og sætir það vissum tíðindum því ekki er algengt að slíkir leiði saman hesta sína. 21.12.2006 15:45
Vagga nýrrar tónlistar Íslenskir tónlistarmenn eru með böggum hildar því líkur eru á að tónleikar Shadow Parade, Dikta og Red Cup á Gauki á Stöng í kvöld verði þeir síðustu sem haldnir verða um langt skeið á þessum annálaða tónleikastað. 21.12.2006 15:30
Vildu hætta á toppnum Hljómsveitin Í svörtum fötum ætlar að hætta störfum eftir þrenna tónleika sem hún heldur á milli jóla og nýárs. 21.12.2006 15:15
Vill engin börn Tónlistarmaðurinn Robbie Williams segist ekki vilja eignast börn því hann myndi ekki þola það ef þau yrðu fyrir sársauka í lífi sínu. 21.12.2006 15:00
Þriðju leiðinni fagnað Útgáfutónleikar vegna plötunnar Þriðja leiðin voru haldnir í Iðnó á dögunum. Þriðja leiðin er samstarfsverkefni Barkar Hrafns Birgissonar gítarleikara, Elísabetar Eyþórsdóttur söngkonu og Einars Más Guðmundssonar rithöfundar. Lögin á plötunni eru öll eftir Börk en textarnir eru eftir Einar Má. 21.12.2006 13:00
Úr munngælum í viðskipti Monica Lewinsky, hin margfræga vinkona Clintons forseta Bandaríkjanna, hefur lokið prófi frá London School of Economics, samkvæmt tilkynningu frá fjölmiðlafulltrúa hennar. Lewinsky var tuttugu og eins árs gömul og lærlingur í Hvíta húsinu, þegar samband þeirra Clintons hófst. 21.12.2006 12:30
Charles er góður húmoristi Karl bretaprins hefur unnið mál gegn slúðurblaðinu Mail on Sunday, sem birti kafla úr einka-dagbók prinsins. Í kaflanum sem blaðið birti skrifaði prinsinn um yfirtöku Kínverja á Hong Kong árið 1997, sem hann fór um háðuglegum orðum. 21.12.2006 12:30
Mel Gibson: Það var ekki ég Góðvinur Gyðinga, Mel Gibson harðneitar að eiga nokkuð í Carmel Sloane, tuttugu og níu ára gamalli konu sem heldur því fram að hann sé faðir hennar. Carmel segir að móðir hennar hafi verið á puttaferðalagi árið 1976 og Mel tekið hana upp í bíl sinn. Svo hafi þau...ehemm, og Carmel fæðst níu mánuðum síðar. 21.12.2006 11:18
Einn með gítarinn Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Steinarsson, eða Biggi, heldur tónleika á Kaffi Hljómalind í kvöld. Þar mun hann spila einn með kassagítarinn lög af fyrstu sólóplötu sinni, Id, og gömul lög með Maus. 21.12.2006 11:00
Playstation 3 ekki í góðum málum Margir markaðssérfræðingar segja að fá fyrirtæki í ár hafi klúðrað málunum jafn gróflega og Sony. Sony átti stærstu hlutdeildina í tölvuleikjamarkaðnum fyrir stuttu, en þar réði Playstation 2 ríkjum. 21.12.2006 00:01
Rammíslensk rödd ráðherrans „Já, hélstu kannski að einhver væri að herma eftir mér?“ spyr Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. Margir þeir sem fylgdust með heimildarmynd Egils Eðvarðssonar um ferð Frummanna til Bandaríkjanna, til að taka upp plötu sína, í Ríkisútvarpinu á mánudagskvöld, ráku upp stór eyru þegar þulurinn tók til máls. 20.12.2006 16:30
Lay Low fær afhenta gullplötu í dag Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, fær afhenta gullplötu til marks um sölu á 5.000 eintökum af frumburði hennar "Please Don´t Hate Me". Afhending gullplötunnar fer fram á vinnustað hennar í Skífunni á Laugavegi kl. 17:00 í dag. 20.12.2006 15:37
Fyrstur með Platínupötu Vinsældir tónleika Björgvins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands virðast engan endi ætla að taka. Aðsóknarmet var slegið þegar 9.000 manns keyptu miða á tónleikana í september og nú er Björgvin á góðri leið með að stinga samferðarmenn sína af í plötusölunni fyrir jólin og slá fleiri met. 20.12.2006 14:11
Biggi einn með kassagítarinn Á fimmtudaginn 21. desember ætlar tónlistamaðurinn Biggi að koma fram einn með kassagítarinn sinn á Kaffi Hljómalind. Þar mun hann leika lög af nýju plötunni "id" auk nokkurra laga Maus. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og aðgangur er ókeypis. 20.12.2006 11:00
Ekki þetta, strákar Karlmenn lenda stundum í vandræðum með hvað þeir eiga að segja, ef þeir sjá konu sem þá langar til að kynnast nánar, á veitingastað. Þá er náttúrlega gríðarlega mikilvægt að komast vel að orði. Hér eru nokkrar línur sem karlmönnum væri best að forðast. 20.12.2006 10:39
Bardukha með útgáfuteiti á Súfistanum Bardukha heldur útgáfuteiti á Súfistanum í Hafnarfirði Fimmtudag 21.desember og í Reykjavík Föstudag 22.desember í tilefni af útgáfu sínum fyrsta geisladisk. 20.12.2006 10:35
ROMM TOMM TOMM Sjö manna latínsveit Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu fimmtudagskvöldið 21. desember og hefjast þeir kl. 22. 20.12.2006 10:22
Yoko Ono verst fjárkúgun Einkabílstjóri listakonunnar Yoko Ono kom fyrir rétt í New York í dag, sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr vinnuveitanda sínum. 20.12.2006 09:37
Hvernig verða menn ríkir ? Hafið þið einhverntíma velt því fyrir ykkur hvernig hinir ríku verða ríkir ? Eitt svarið er að þeir eru útsjónarsamir. Eins og bandaríski verðbréfamiðlarinn John Huntington, sem var að fara í hálfsmánaðar ferð til Evrópu. Hann ók á Rolls Royce bifreið sinni að banka í Manhattan, og bað um fimmþúsund dollara lán. 19.12.2006 11:37
Árita bækur sínar Eiríkur Guðmundsson og Steinar Bragi árita bækur sínar í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, klukkan sex miðvikudaginn 20. desember. 19.12.2006 11:23
Heilög Jóhanna af mjá ? Aska sem talin er vera jarðneskar leifar heilagrar Jóhönnu af Örk, kann að vera af ketti. Askan fannst árið 1867 og hefur verið geymd á safni í Chinon í vesturhluta Frakklands. Jóhanna af Örk er ein helsta þjóðhetja Frakka, eftir að hafa hrundið innrás Englendinga árið 1431. 19.12.2006 11:03
Victoria Beckham geimvera Kryddpían Victoria Beckham er sögð munu leika stórt hlutverk í nýrri kvikmynd sem Tom Cruise er að gera, um Vísindakirkjuna svonefndu, sem hann tilheyrir. Beckham mun eiga að leika brúði utan úr geimnum. 19.12.2006 10:03
Tíu þúsund eintök seld Safnplatan „100 íslensk jólalög fyrir alla fjölskylduna á 5 geislaplötum“ hefur selst í tíu þúsund eintökum hjá útgefandanum Senu. Platan hefur setið á toppi Tónlistans sem er sölulisti yfir söluhæstu plötur landsins síðustu þrjár vikurnar. 18.12.2006 17:00
Sterk blanda styrkt um 37 milljónir Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Zik Zak hefur fengið styrk upp á 400.000 evrur, tæpar 37 milljónir króna, vegna The Good Heart, næstu myndar leikstjórans Dags Kára. 18.12.2006 16:30
Skotin í Pamelu Leikkonan Cameron Diaz segist hafa verið nett skotin í kynbombunni Pamelu Anderson frá því hún sá hana fyrst, eða svo segir hún í viðtali við Gay Magazine. 18.12.2006 16:00
Ólst upp á fósturheimili Rapparinn The Game tjáði sig í fyrsta skipti um hvernig það er að alast upp á fósturheimili, en þangað var hann sendur aðeins fimm ára gamall, þegar systir hans ásakaði föður þeirra um kynferðisleg ofbeldi gegn sér. „Það er alveg hræðilegt að alast upp þannig. 18.12.2006 15:30
Nostrað við hlustir Hljóðlistamaðurinn Þóranna Dögg Björnsdóttir býður gestum til sætis í Gel galleríi við Hverfisgötu þar sem hún flytur persónulegt lifandi tónverk fyrir hvern og einn. Hún vill þannig beina athygli fólks á nýstárlegan máta að hljóðheiminum umhverfis okkur. 18.12.2006 14:30
Nonni Quest vekur athygli ytra Hárgreiðslumeistarinn Nonni Quest er í opnuviðtali í förðunarblaði sænska snyrtivöruframleiðandans Make Up Store. Hann fór ásamt Margréti R. Jónasdóttur, förðunarfræðingi og eiganda Make Up Store í Kringlunni, til Svíþjóðar í haust til að taka þátt í 10 ára afmælissýningu Make Up Store. 18.12.2006 14:00
Morricone fær Óskar Einn merkasti höfundur kvikmyndatónlistar undanfarna áratugi, hinn 78 ára gamli Ítali Ennio Morricone, mun hljóta heiðursverðlaun við afhendingu Óskarsverðlaunanna 25. febrúar. 18.12.2006 13:30
Lucas í hjónaband Matt Lucas úr gamanþáttunum Litla-Bretland, sem sýndir hafa verið á Íslandi við miklar vinsældir, gekk að eiga unnusta sinn, sjónvarpsframleiðandann Kevin McGee, við borgaralega athöfn í London á laugardag. Meðal gesta voru David Walliams, félagi Lucas úr þáttunum og grínistarnir Dale Winton og Rob Brydon. 18.12.2006 13:00
Kviðslitinn á kaldri slóð „Þetta gerðist reyndar bara undir lokin á tökunum og kom því ekki að sök,“ segir Þröstur Leó Gunnarsson sem leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Köld slóð en hann kviðslitnaði og tábrotnaði á síðustu tökudögunum. „Ég var látinn hanga eitthvað undir lokin og þá kom þetta í ljós,“ bætir hann við. 18.12.2006 12:45
Bræðralag blúsaranna Undanfarinn mánuð hafa verið í gangi blúskvöld á mánudagskvöldum á Classic Rock. Bubbi Morthens ætlar að blúsa þar á næsta ári auk þess sem blúsarar frá Bandaríkjunum og Kanada eru væntanlegir. 18.12.2006 12:30
Borat á ráðstefnu í Íran Kvikmyndin um kasakska sjónvarpsmanninn Borat hefur fengið frábærar viðtökur og var í fyrradag tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna sem besta gamanmyndin. Auk þess fékk Sascha Baron Cohen tilnefningu fyrir besta leik í gamanmynd. 18.12.2006 12:15
Afar órómantískur Leikarinn Denzel Washington bað konunnar sinnar í gegnum síma eftir að hafa verið á föstu með henni í sex ár. Sjarmörinn mikli segir nefnilega að sér líði illa í aðstæðum sem eru of rómantískar. 18.12.2006 12:00
Jóel djassaði á Domo Saxófónleikarinn Jóel Pálsson hélt útgáfutónleika á Domo síðastliðið fimmtudagskvöld. Spilaði hann ásamt félögum sínum tónlist af nýrri plötu sinni, Varp. Voru tónleikarnir jafnframt hluti af tónleikaröð djassklúbbsins Múlans sem hefur nú hreiðrað um sig á Domo. 18.12.2006 11:45
Jennifer ekki nakin Þekktur lýtalæknir í Bandaríkjunum hefur óvænt komið leikkonunni Jennifer Aniston til bjargar. Aðdáendur Aniston hafa verið með böggum hildar síðustu vikuna eftir að myndband þar sem hún sést ganga berbrjósta á strönd hefur gengið um netið. 18.12.2006 11:30
Hefði gifst öllum Kynbomban Pamela Anderson sér mikið eftir fjögurra mánaða hjónabandi sínu við rokkarann Kid Rock, en eins og frægt er giftust þau í sumar en skildu núna í nóvember, eftir stutta samveru. 18.12.2006 11:00
Ekki í vísindakirkjunni Jim Carrey og Jennifer Lopez eru ekki gengin til liðs við Vísindakirkjuna, en Fréttablaðið greindi frá því fyrr í vikunni. Eftir að Carrey og Lopez mættu í brúðkaup Toms Cruise og Katie Holmes á Ítalíu töldu margir að þau hefðu gengið í Vísindakirkjuna, en áður höfðu þau ekki haft nein persónuleg samskipti við Katie og Tom. 18.12.2006 09:30
Djúpstæð áhrif Íslands Petter Winnberg, fyrrverandi bassaleikari Hjálma, gefur í dag út plötuna Easily Tricked með hljómsveit sinni The Pix. Freyr Bjarnason hringdi í hann til Svíþjóðar og spurði hann úti í gerð plötunnar. 18.12.2006 09:00
Brynjólfsmessa í kvöld Messa Gunnars Þórðarsonar sem helguð er minningu Brynjólfs biskups Sveinssonar verður flutt í kvöld í Grafarvogskirkju undir stjórn Hákons Leifssonar. Verkið er nýkomið út á geisladisk. 18.12.2006 08:30
Þriðja konan í lífi Karls Rannsóknarskýrslan um bílslys Díönu prinsessu og Dodi Al-Fayed hefur fengið misjöfn viðbrögð. Bresku götublöðin hafa keppst um að grafa eitthvað krassandi upp úr rúmlega átta hundruð síðna skýrslu Stevens lávarðs en meðal þess er meint þriðja konan í lífi Karls Bretaprins. 17.12.2006 15:00
Þetta er mín jólagjöf Rafeindavirkinn Guðbjörn Magnússon gaf á dögunum blóð í 150. skiptið á ævinni, sem er oftar en nokkur annar Íslendingur hefur gert. 17.12.2006 14:30
Óvæntasti glaðningur ársins Platan Þar sem malbikið svífur mun ég dansa (án efa besta plötuheiti sem heyrst hefur lengi) með Jónasi Sigurðssyni hefur svo sannarlega komið inn bakdyramegin í jólaplötuflóðinu. Skemmtilega naívt plötuumslag heillaði mig í fyrstu en nafnið kannaðist ég ekki við. 17.12.2006 14:00
Ómþýðir tónar Amiinu Hljómsveitin Amiina hélt á dögunum útgáfutónleika í Tjarnarbíói í tilefni af útkomu smáskífunnar Seoul. Fjöldi tónlistaráhugamanna mætti á staðinn til að hlýða á ómþýða tóna þessarar elskulegu sveitar. 17.12.2006 13:30