Fleiri fréttir Heragi í hljóðverinu í L.A. Rokksveitin Mínus er nýkomin heim eftir að hafa tekið upp nýja plötu í Los Angeles. Þar unnu þeir með þekktum upptökustjóra. 16.12.2006 11:15 Víða opin hús í dag Myndlistarfólk er tekið að stunda það helgar fyrir hátíðir að opna vinnstofur sínar almenningi og bjóða verk til sölu, stór og smá, Stöllurnar Ólöf Björg, Svava K. Egilson og Alice Olivia Clarke reka sameiginlega vinnustofu í Hafnarfirðinum í húsinu Dverg sem er á Brekkugötu 2 við Lækjargötu í hjarta bæjarins. 16.12.2006 11:00 Hátíðlegt við Hagatorg Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða haldnir í Háskólabíói í dag en sveitin hefur í rúman áratug kappkostað að koma landsmönnum í hátíðarskap með aðstoð góðra gesta. 16.12.2006 11:00 Eins og Tony Blair David Hasselhoff lítur á sjálfan sig sem bandarískan Tony Blair. Fyrrum Baywatch-stjarnan og núverandi poppgoðið segist líta upp til Blair og dást að siðgæði hans og almennri afstöðu. 16.12.2006 10:45 Einkabílstjóri Yoko Ono fangelsaður Fyrrverandi einkabílstjóri Yoko Ono, ekkju Johns Lennon, hefur verið fangelsaður fyrir að hafa reynt að hafa um 140 milljónir króna af Yoko og fyrir að áforma að láta myrða hana. 16.12.2006 10:00 Bob hótar málssókn og látum Hinn 27. desember verður kvikmyndin Factory Girl frumsýnd í Bandaríkjunum en hún fjallar um Edie Sedgwick sem lék í mörgum stuttmyndum eftir Andy Warhol og var honum mikill innblástur. 16.12.2006 09:30 Blendnar tilfinningar Benedikts „Þeir sem vilja fá klikkað leikhús, fá klikkað leikhús. Þeir sem vilja fá blóð fá blóð, þeir sem vilja söngleik fá söngleik, þeir sem vilja absúrd leikhús fá absúrd leikhús og þeir sem vilja venjulegt leikhús fá venjulegt leikhús. 16.12.2006 09:00 Bjargaði gísl frá mannræningjum Einum aðstoðarmanni tónlistarmannsins Wyclef Jean var rænt af mannræningjum í Haítí á dögunum. Ræningjarnir kröfðust 250 þúsund dollara lausnargjalds fyrir manninn, en hann heitir Bidthlerson Brutus. 16.12.2006 09:00 Ánægja með nýju Rocky Almenn ánægja ríkir meðal áhorfenda með nýjustu kvikmynd Sylvester Stallone, Rocky 6, en margir spáðu því að búið væri að blóðmjólka persónuna. Sextán ár eru síðan síðasta Rocky-mynd kom út og heil þrjátíu síðan fyrsta myndin leit dagsins ljós. 16.12.2006 08:30 Guðni Th. Jóhannesson Kosturinn við sagnfræðina er að hún kemur stundum á óvart. Guðni Th. Jóhannesson varpar í riti sinu um svokallaða óvini ríkisins bombu inn í íslenska stjórnmálaumræðu. Þar rekur hann skilvíslega hvernig ríkisstarfsmenn fengu leyfi domar, möglunarlaust, til að hlera síma. Nú liggur hún ósprunginn í garði þjóðarinnar. 16.12.2006 08:00 Æðri kóngafólki? Sharon Stone er ekki vel liðin í Noregi þessa dagana. Leikkonan var viðstödd hátíðarmálsverð vegna afhendingu friðarverðlauna Nóbels í Osló um síðustu helgi, en slíkir viðburðir lúta ströngum reglum um veisluhald og borðsiði. 15.12.2006 18:00 Víkin fær styrk Sjálfseignarstofnunin Víkin sem stendur fyrir Sjóminjasafninu í Reykjavík á Grandagarði fær fjárstyrk sem nemur tíu milljónum á ári næstu þrjú ár. Safnið var stofnað fyrir tveimur árum og opnaði fyrstu sýningu sína á Hátíð hafsins snemmsumars það ár. 15.12.2006 17:30 Troðfullt á jólatónleikum í Dalvíkurkirkju Hátt í 400 manns troðfylltu Dalvíkurkirkju í gærkvöldi á jólatónleikum sem Sparisjóður Svarfdæla bauð til. Á tónleikunum söng Dalvíkingurinn Friðrik Ómar, ásamt hljómsveit og söngkonunni Regínu Ósk. Efnisskráin var prýdd í bland efni af nýútkomnum hljómdiskum þeirra Friðriks Ómars og Regínu Óskar, auk jólaefnis. 15.12.2006 17:30 Vinna að Ameríkudraumnum Hljómsveitina Búdrýgindi ættu allir að kannast við, en þeir unnu Músíktilraunir árið 2002, einungis 15 ára gamlir. Í dag standa strákarnir á tímamótum því þeir útskrifast allir úr menntaskóla núna um jólin. Á döfinni er að taka upp ný lög og svo er á teikniborðinu að reyna „meika það“ í Ameríku undir nýju nafni. 15.12.2006 17:15 Vill vinna með Floyd Rapparinn Lupe Fiasco vill vinna með hljómsveitinni fornfrægu Pink Floyd eða einhverjum meðlimum hennar á næstunni. 15.12.2006 17:00 Útsölunni lokið Það hefur ekki heyrst mikið frá drengjunum í Buttercup síðustu ár. Þeir voru heitir á sveitaballamarkaðnum í kringum aldamótin með söngkonuna Írisi Kristinsdóttur fremsta í flokki. Þá komu út plötur með afspyrnuslökum titlum á borð við Allt á útsölu og Butt-ercup.is en á þeim leyndust ágætis popplög. 15.12.2006 16:30 Trabant snýr aftur með nýtt efni „Við erum náttúrlega ekki búnir að spila í hálft ár, en það verður allt brjálað á laugardaginn," segir Gísli Galdur Þorgeirsson, einn meðlima hljómsveitarinnar Trabants. 15.12.2006 16:00 Suðurland fær meðbyr „Maður getur aldrei sagt af eða á í svona málum, væri bjánalegt að staðfesta eitt eða annað enda er það með þennan bransa eins og með svo margt annað að hlutirnir breytast ansi hratt," segir leikarinn Stefán Karl Stefánsson. 15.12.2006 15:30 Til bjargar Spears R&B söngkonan Mary J. Blige ver kynsystur sína Britney Spears í nýju viðtali, en fjölmiðlar hneykslast á hegðun Spears á hvejum degi. Spears, sem nýlega skildi við Kevin Federline, hefur verið áberandi í skemmtanalífinu og hafa papparassar verið duglegir við að fylgja henni eftir og ná af henni myndum á röngum tíma og á röngum stað. 15.12.2006 15:00 Sprengingar og sverðaglamur í ársbyrjun Jack Bauer heldur áfram að bjarga heiminum og menn berast enn á banaspjótum í Róm í nýjum þáttaröðum 24 og Rome sem hefja göngu sína í Bandaríkjunum í upphafi árs. Þættirnir munu skila sér hratt og örugglega til Íslands þannig að aðdáendur þeirra geta farið að hlakka til. 15.12.2006 14:45 Samtal við listasöguna Sýningin Frelsun litarins verður opnuð í Listasafni Íslands í dag. Um er að ræða tímamótasýningu á verkum frönsku expressjónistanna, eða fauvistanna, og geta gestir nú í fyrsta sinn barið augum verk málara á borð við Renoir og Matisse hér á landi. 15.12.2006 14:15 Stelpurnar, Strákarnir og Svínasúpan fá gulldisk Nýútkomnir DVD-diskar með grínþáttunum Stelpunum, Strákunum og Svínasúpunni hafa náð þeim áfanga að hafa selst í yfir 5 þúsund eintökum. Af því tilefni verður leikurum og aðstandendum þessara skemmtilegu grínþátta, sem sýndir voru á Stöð 2, afhentir gulldiskar á morgun laugardag. Einnig fær Mæðrastyrksnefnd afhendar gjafir. 15.12.2006 14:13 Ræna Donald Trump Á næsta ári verður tekin upp ný kvikmynd sem skartar engum öðrum en þeim Eddie Murphy og Chris Rock í aðalhlutverki. Rock og Murphy munu leika húsverði í Trump Tower sem leggja á ráðin um að ræna húsráðandann sjálfan, Donald Trump. 15.12.2006 14:00 Peter Boyle látinn Leikarinn Peter Boyle, sem er þekktastur í seinni tíð fyrir að leika pabbann Frank Barone í gamanþættinum Everybody Loves Raymond, er látinn, 71 árs að aldri. 15.12.2006 13:45 Lay Low á Akureyri Laugardagskvöldið 16. desember verða haldnir tónleikar á Græna Hattinum á Akureyri, þar sem fram kemur hin margrómaða tónlistarkona Lay Low og heimamaðurinn Ívar Bjarklind ásamt hljómsveit. 15.12.2006 13:35 Nýtt tímarit um Reykjavík Nýtt veftímarit að nafni getrvk.com fer í loftið í dag, en það mun vera fyrsta veftímaritið með þessu sniði hér á landi. „Þetta er fimm manna hópur sem mun leita uppi bestu viðburðina af því sem er í gangi hverju sinni. 15.12.2006 13:30 Með verstu áhrifin Dómarinn harðskeytti og maðurinn á bak við Idol og X-Factor, Simon Cowell, hefur verið kjörinn sá aðili sem hefur haft verst áhrif á breskt tónlistarlíf undanfarin tuttugu ár. 15.12.2006 13:15 Lítið um tilraunamennsku Stórir tónleikapakkar og veglegar endurútgáfur eru mest áberandi þegar tónlistarmynddiskar ársins 2006 eru skoðaðir. Trausti Júlíusson tékkaði á nokkrum af mest seldu diskum ársins. 15.12.2006 13:00 Keyrir um undir merkjum kóngsins Glæsilegur BMW jeppi með einkanúmerinu Bó H vakti athygli vegfarenda á dögunum, og lá beinast við að þar færi kóngurinn Björgvin Halldórs sjálfur. 15.12.2006 12:45 Jólalegur kokteill Nemendur Kramhússins efna til Jólagleði í Borgarleikhúsinu á morgun og sýna margslungnar listir sínar. Leyndir hæfileikar fá þar að njóta sín og munu stíga á svið hversdagsstjörnur úr hinum íslenska veruleika. 15.12.2006 12:30 Hátíðlegir jólatónar í Hafnarfirði Kór Flensborgarskólans heldur hátíðartónleika sína í hinum nýja og glæsilega sal Flensborgarskólans, Hamarssal á morgun kl. 16. Sérstakir gestir tónleikanna verða söngvarinn Páll Óskar og hörpuleikarinn Monika Abendroth. Stjórnandi er Hrafnhildur Blomsterberg. 15.12.2006 12:15 Algjört prump Rockstar Supernova ættu allir landsmenn að þekkja en hérna er á ferðinni hljómsveitin úr raunveruleikaþáttunum vinsælu. Það var Lukas Rossi sem fór með sigur af hólmi og þurfti hann Magni okkar að bíta í súrt. 15.12.2006 12:00 Fróðastir á Fréttablaðinu Á miðvikudagskvöld tókust blöðin hart á í því sem skiptir máli þegar blaðamennskan er annars vegar: Að vita. Logi Bergmann Eiðsson stóð fyrir bráð-skemmtilegu pressukvöldi þar sem tekist var á í spurningaspilinu Meistarinn. 15.12.2006 12:00 Fóðra barnið á skordýrum Angelina Jolie gaf ættleiddum syni sínum, Maddox, engisprettur að borða á ferð sinni um Kambódíu með ástmanni sínum, Brad Pitt, á dögunum. Maddox, sem er fimm ára gamall, er fæddur í landinu, en þar þykja þessi prótínríku skordýr herramannsmatur. 15.12.2006 11:45 Evel Knievel kærir Kanye Mótorhjólakappinn fífldjarfi Evel Knievel hefur lagt fram kæru gegn rapparanum Kanye West. Hinn 68 ára gamli Knievel, sem varð frægur fyrir fjölmörg áhættusöm heimsmet og tugi beinbrota samhliða þeim, segir að rapparinn hafi hermt eftir sér í tónlistarmyndbandi við lagið Touch the Sky. Í myndbandinu leikur hann mótorhjólakappa sem kallar sig „Evel Kanyevel“. 15.12.2006 11:15 Enginn dregur stein í efa Þjóðskáld á tímamótum, degi hallar. Skáld sem fylgt hefur ljóðvinum á heillandi ferðalagi hálfrar aldar um innland íslenskrar náttúru og sögu - þar sem stórhuga maðurinn leitar átta í skjálfandi smæð (29). 15.12.2006 11:15 Dúkkurnar voru strippklúbbur fræga fólksins Hvað eiga Charlize Theron, Cameron Diaz og Drew Barrymore sameiginlegt? Fyrir utan að vera leikkonur í Hollywood hafa þær allar dansað og sungið með stúlknahljómsveitinni Pussycat Dolls. 15.12.2006 11:00 Dj Jerry spilar Plötusnúðurinn Dj Jerry þeytir skífum í jólapartíi á Barnum á laugardag. Dj Jerry er hluti af Kits-uné-útgáfunni sem sérhæfir sig í elektró- og danstónlist. Hann er fastaplötusnúður á Kitsuné-kvöldunum í París auk þess sem hann spilar á Boom Box-kvöldunum í London. Upphitun verður í höndum Dj Casanova og byrjar stuðið upp úr 23.00. Aðgangseyrir er enginn. 15.12.2006 10:30 Díana og Dodi voru ekki myrt Samkvæmt breska blaðinu Daily Mail eru bresku prinsarnir, Vilhjálmur og Harry, reiðir vegna mynda sem teknar voru af móður þeirra lífshættulega slasaðri eftir bílslysið í París. 15.12.2006 10:00 Bingó á barnum Barinn skiptir um gír og ýtir reglulegum bingókvöldum úr vör næstkomandi þriðjudagskvöld. „Það verða fimm vinningar á kvöldi,“ sagði Margrét Ósk Vilbergsdóttir, rekstrarstjóri Barsins í samtali við Fréttablaðið. 15.12.2006 10:00 Babel fékk flestar tilnefningar Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Fjölþjóðlega kvikmyndin Babel, sem skartar leikurunum Brad Pitt og Cate Blanchett, fékk flestar tilnefningar, alls sjö talsins. 15.12.2006 09:30 Árslistarnir að tínast til Menningarsíðan Metacritic hefur tekið saman helstu árslista tónlistartímarita og vefmiðla yfir bestu plötur ársins 2006. Frumraun ensku strákanna í Arctic Monkeys er þar áberandi, en hún hlaut Mercury-verðlaunin sem besta plata ársins í september. 15.12.2006 09:00 Árlegir tónleikar Tónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna fara fram í Háskólabíói í áttunda skiptið 28. desember næstkomandi. Rjómi íslenskra tónlistarmanna leggur málefninu lið á ári hverju, en skipulagning hefur frá upphafi verið í höndum umboðsmanns Íslands, Einars Bárðarsonar. Allir tónlistarmenn og aðrir sem að tónleikunum koma gefa vinnu sína, en Háskólabíó leggur til húsnæðið. 15.12.2006 08:30 Á leið í steininn? Dekurdrósin Nicole Ritchie á yfir höfði sér fimm daga fangelsisvist, verði hún sakfelld fyrir ölvunarakstur. Nicole var kærð fyrir að keyra ölvuð nú fyrir skemmstu, en hún hafði áður verið handtekin fyrir það sama árið 2002. 15.12.2006 08:00 Vill verða ástfangin aftur Leikkonan Sienna Miller hefur loksins tjáð sig opinberlega eftir skilnaðinn við Jude Law í síðasta mánuði. Hún segist vera tilbúin til að verða ástfangin á nýjan leik. 14.12.2006 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heragi í hljóðverinu í L.A. Rokksveitin Mínus er nýkomin heim eftir að hafa tekið upp nýja plötu í Los Angeles. Þar unnu þeir með þekktum upptökustjóra. 16.12.2006 11:15
Víða opin hús í dag Myndlistarfólk er tekið að stunda það helgar fyrir hátíðir að opna vinnstofur sínar almenningi og bjóða verk til sölu, stór og smá, Stöllurnar Ólöf Björg, Svava K. Egilson og Alice Olivia Clarke reka sameiginlega vinnustofu í Hafnarfirðinum í húsinu Dverg sem er á Brekkugötu 2 við Lækjargötu í hjarta bæjarins. 16.12.2006 11:00
Hátíðlegt við Hagatorg Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða haldnir í Háskólabíói í dag en sveitin hefur í rúman áratug kappkostað að koma landsmönnum í hátíðarskap með aðstoð góðra gesta. 16.12.2006 11:00
Eins og Tony Blair David Hasselhoff lítur á sjálfan sig sem bandarískan Tony Blair. Fyrrum Baywatch-stjarnan og núverandi poppgoðið segist líta upp til Blair og dást að siðgæði hans og almennri afstöðu. 16.12.2006 10:45
Einkabílstjóri Yoko Ono fangelsaður Fyrrverandi einkabílstjóri Yoko Ono, ekkju Johns Lennon, hefur verið fangelsaður fyrir að hafa reynt að hafa um 140 milljónir króna af Yoko og fyrir að áforma að láta myrða hana. 16.12.2006 10:00
Bob hótar málssókn og látum Hinn 27. desember verður kvikmyndin Factory Girl frumsýnd í Bandaríkjunum en hún fjallar um Edie Sedgwick sem lék í mörgum stuttmyndum eftir Andy Warhol og var honum mikill innblástur. 16.12.2006 09:30
Blendnar tilfinningar Benedikts „Þeir sem vilja fá klikkað leikhús, fá klikkað leikhús. Þeir sem vilja fá blóð fá blóð, þeir sem vilja söngleik fá söngleik, þeir sem vilja absúrd leikhús fá absúrd leikhús og þeir sem vilja venjulegt leikhús fá venjulegt leikhús. 16.12.2006 09:00
Bjargaði gísl frá mannræningjum Einum aðstoðarmanni tónlistarmannsins Wyclef Jean var rænt af mannræningjum í Haítí á dögunum. Ræningjarnir kröfðust 250 þúsund dollara lausnargjalds fyrir manninn, en hann heitir Bidthlerson Brutus. 16.12.2006 09:00
Ánægja með nýju Rocky Almenn ánægja ríkir meðal áhorfenda með nýjustu kvikmynd Sylvester Stallone, Rocky 6, en margir spáðu því að búið væri að blóðmjólka persónuna. Sextán ár eru síðan síðasta Rocky-mynd kom út og heil þrjátíu síðan fyrsta myndin leit dagsins ljós. 16.12.2006 08:30
Guðni Th. Jóhannesson Kosturinn við sagnfræðina er að hún kemur stundum á óvart. Guðni Th. Jóhannesson varpar í riti sinu um svokallaða óvini ríkisins bombu inn í íslenska stjórnmálaumræðu. Þar rekur hann skilvíslega hvernig ríkisstarfsmenn fengu leyfi domar, möglunarlaust, til að hlera síma. Nú liggur hún ósprunginn í garði þjóðarinnar. 16.12.2006 08:00
Æðri kóngafólki? Sharon Stone er ekki vel liðin í Noregi þessa dagana. Leikkonan var viðstödd hátíðarmálsverð vegna afhendingu friðarverðlauna Nóbels í Osló um síðustu helgi, en slíkir viðburðir lúta ströngum reglum um veisluhald og borðsiði. 15.12.2006 18:00
Víkin fær styrk Sjálfseignarstofnunin Víkin sem stendur fyrir Sjóminjasafninu í Reykjavík á Grandagarði fær fjárstyrk sem nemur tíu milljónum á ári næstu þrjú ár. Safnið var stofnað fyrir tveimur árum og opnaði fyrstu sýningu sína á Hátíð hafsins snemmsumars það ár. 15.12.2006 17:30
Troðfullt á jólatónleikum í Dalvíkurkirkju Hátt í 400 manns troðfylltu Dalvíkurkirkju í gærkvöldi á jólatónleikum sem Sparisjóður Svarfdæla bauð til. Á tónleikunum söng Dalvíkingurinn Friðrik Ómar, ásamt hljómsveit og söngkonunni Regínu Ósk. Efnisskráin var prýdd í bland efni af nýútkomnum hljómdiskum þeirra Friðriks Ómars og Regínu Óskar, auk jólaefnis. 15.12.2006 17:30
Vinna að Ameríkudraumnum Hljómsveitina Búdrýgindi ættu allir að kannast við, en þeir unnu Músíktilraunir árið 2002, einungis 15 ára gamlir. Í dag standa strákarnir á tímamótum því þeir útskrifast allir úr menntaskóla núna um jólin. Á döfinni er að taka upp ný lög og svo er á teikniborðinu að reyna „meika það“ í Ameríku undir nýju nafni. 15.12.2006 17:15
Vill vinna með Floyd Rapparinn Lupe Fiasco vill vinna með hljómsveitinni fornfrægu Pink Floyd eða einhverjum meðlimum hennar á næstunni. 15.12.2006 17:00
Útsölunni lokið Það hefur ekki heyrst mikið frá drengjunum í Buttercup síðustu ár. Þeir voru heitir á sveitaballamarkaðnum í kringum aldamótin með söngkonuna Írisi Kristinsdóttur fremsta í flokki. Þá komu út plötur með afspyrnuslökum titlum á borð við Allt á útsölu og Butt-ercup.is en á þeim leyndust ágætis popplög. 15.12.2006 16:30
Trabant snýr aftur með nýtt efni „Við erum náttúrlega ekki búnir að spila í hálft ár, en það verður allt brjálað á laugardaginn," segir Gísli Galdur Þorgeirsson, einn meðlima hljómsveitarinnar Trabants. 15.12.2006 16:00
Suðurland fær meðbyr „Maður getur aldrei sagt af eða á í svona málum, væri bjánalegt að staðfesta eitt eða annað enda er það með þennan bransa eins og með svo margt annað að hlutirnir breytast ansi hratt," segir leikarinn Stefán Karl Stefánsson. 15.12.2006 15:30
Til bjargar Spears R&B söngkonan Mary J. Blige ver kynsystur sína Britney Spears í nýju viðtali, en fjölmiðlar hneykslast á hegðun Spears á hvejum degi. Spears, sem nýlega skildi við Kevin Federline, hefur verið áberandi í skemmtanalífinu og hafa papparassar verið duglegir við að fylgja henni eftir og ná af henni myndum á röngum tíma og á röngum stað. 15.12.2006 15:00
Sprengingar og sverðaglamur í ársbyrjun Jack Bauer heldur áfram að bjarga heiminum og menn berast enn á banaspjótum í Róm í nýjum þáttaröðum 24 og Rome sem hefja göngu sína í Bandaríkjunum í upphafi árs. Þættirnir munu skila sér hratt og örugglega til Íslands þannig að aðdáendur þeirra geta farið að hlakka til. 15.12.2006 14:45
Samtal við listasöguna Sýningin Frelsun litarins verður opnuð í Listasafni Íslands í dag. Um er að ræða tímamótasýningu á verkum frönsku expressjónistanna, eða fauvistanna, og geta gestir nú í fyrsta sinn barið augum verk málara á borð við Renoir og Matisse hér á landi. 15.12.2006 14:15
Stelpurnar, Strákarnir og Svínasúpan fá gulldisk Nýútkomnir DVD-diskar með grínþáttunum Stelpunum, Strákunum og Svínasúpunni hafa náð þeim áfanga að hafa selst í yfir 5 þúsund eintökum. Af því tilefni verður leikurum og aðstandendum þessara skemmtilegu grínþátta, sem sýndir voru á Stöð 2, afhentir gulldiskar á morgun laugardag. Einnig fær Mæðrastyrksnefnd afhendar gjafir. 15.12.2006 14:13
Ræna Donald Trump Á næsta ári verður tekin upp ný kvikmynd sem skartar engum öðrum en þeim Eddie Murphy og Chris Rock í aðalhlutverki. Rock og Murphy munu leika húsverði í Trump Tower sem leggja á ráðin um að ræna húsráðandann sjálfan, Donald Trump. 15.12.2006 14:00
Peter Boyle látinn Leikarinn Peter Boyle, sem er þekktastur í seinni tíð fyrir að leika pabbann Frank Barone í gamanþættinum Everybody Loves Raymond, er látinn, 71 árs að aldri. 15.12.2006 13:45
Lay Low á Akureyri Laugardagskvöldið 16. desember verða haldnir tónleikar á Græna Hattinum á Akureyri, þar sem fram kemur hin margrómaða tónlistarkona Lay Low og heimamaðurinn Ívar Bjarklind ásamt hljómsveit. 15.12.2006 13:35
Nýtt tímarit um Reykjavík Nýtt veftímarit að nafni getrvk.com fer í loftið í dag, en það mun vera fyrsta veftímaritið með þessu sniði hér á landi. „Þetta er fimm manna hópur sem mun leita uppi bestu viðburðina af því sem er í gangi hverju sinni. 15.12.2006 13:30
Með verstu áhrifin Dómarinn harðskeytti og maðurinn á bak við Idol og X-Factor, Simon Cowell, hefur verið kjörinn sá aðili sem hefur haft verst áhrif á breskt tónlistarlíf undanfarin tuttugu ár. 15.12.2006 13:15
Lítið um tilraunamennsku Stórir tónleikapakkar og veglegar endurútgáfur eru mest áberandi þegar tónlistarmynddiskar ársins 2006 eru skoðaðir. Trausti Júlíusson tékkaði á nokkrum af mest seldu diskum ársins. 15.12.2006 13:00
Keyrir um undir merkjum kóngsins Glæsilegur BMW jeppi með einkanúmerinu Bó H vakti athygli vegfarenda á dögunum, og lá beinast við að þar færi kóngurinn Björgvin Halldórs sjálfur. 15.12.2006 12:45
Jólalegur kokteill Nemendur Kramhússins efna til Jólagleði í Borgarleikhúsinu á morgun og sýna margslungnar listir sínar. Leyndir hæfileikar fá þar að njóta sín og munu stíga á svið hversdagsstjörnur úr hinum íslenska veruleika. 15.12.2006 12:30
Hátíðlegir jólatónar í Hafnarfirði Kór Flensborgarskólans heldur hátíðartónleika sína í hinum nýja og glæsilega sal Flensborgarskólans, Hamarssal á morgun kl. 16. Sérstakir gestir tónleikanna verða söngvarinn Páll Óskar og hörpuleikarinn Monika Abendroth. Stjórnandi er Hrafnhildur Blomsterberg. 15.12.2006 12:15
Algjört prump Rockstar Supernova ættu allir landsmenn að þekkja en hérna er á ferðinni hljómsveitin úr raunveruleikaþáttunum vinsælu. Það var Lukas Rossi sem fór með sigur af hólmi og þurfti hann Magni okkar að bíta í súrt. 15.12.2006 12:00
Fróðastir á Fréttablaðinu Á miðvikudagskvöld tókust blöðin hart á í því sem skiptir máli þegar blaðamennskan er annars vegar: Að vita. Logi Bergmann Eiðsson stóð fyrir bráð-skemmtilegu pressukvöldi þar sem tekist var á í spurningaspilinu Meistarinn. 15.12.2006 12:00
Fóðra barnið á skordýrum Angelina Jolie gaf ættleiddum syni sínum, Maddox, engisprettur að borða á ferð sinni um Kambódíu með ástmanni sínum, Brad Pitt, á dögunum. Maddox, sem er fimm ára gamall, er fæddur í landinu, en þar þykja þessi prótínríku skordýr herramannsmatur. 15.12.2006 11:45
Evel Knievel kærir Kanye Mótorhjólakappinn fífldjarfi Evel Knievel hefur lagt fram kæru gegn rapparanum Kanye West. Hinn 68 ára gamli Knievel, sem varð frægur fyrir fjölmörg áhættusöm heimsmet og tugi beinbrota samhliða þeim, segir að rapparinn hafi hermt eftir sér í tónlistarmyndbandi við lagið Touch the Sky. Í myndbandinu leikur hann mótorhjólakappa sem kallar sig „Evel Kanyevel“. 15.12.2006 11:15
Enginn dregur stein í efa Þjóðskáld á tímamótum, degi hallar. Skáld sem fylgt hefur ljóðvinum á heillandi ferðalagi hálfrar aldar um innland íslenskrar náttúru og sögu - þar sem stórhuga maðurinn leitar átta í skjálfandi smæð (29). 15.12.2006 11:15
Dúkkurnar voru strippklúbbur fræga fólksins Hvað eiga Charlize Theron, Cameron Diaz og Drew Barrymore sameiginlegt? Fyrir utan að vera leikkonur í Hollywood hafa þær allar dansað og sungið með stúlknahljómsveitinni Pussycat Dolls. 15.12.2006 11:00
Dj Jerry spilar Plötusnúðurinn Dj Jerry þeytir skífum í jólapartíi á Barnum á laugardag. Dj Jerry er hluti af Kits-uné-útgáfunni sem sérhæfir sig í elektró- og danstónlist. Hann er fastaplötusnúður á Kitsuné-kvöldunum í París auk þess sem hann spilar á Boom Box-kvöldunum í London. Upphitun verður í höndum Dj Casanova og byrjar stuðið upp úr 23.00. Aðgangseyrir er enginn. 15.12.2006 10:30
Díana og Dodi voru ekki myrt Samkvæmt breska blaðinu Daily Mail eru bresku prinsarnir, Vilhjálmur og Harry, reiðir vegna mynda sem teknar voru af móður þeirra lífshættulega slasaðri eftir bílslysið í París. 15.12.2006 10:00
Bingó á barnum Barinn skiptir um gír og ýtir reglulegum bingókvöldum úr vör næstkomandi þriðjudagskvöld. „Það verða fimm vinningar á kvöldi,“ sagði Margrét Ósk Vilbergsdóttir, rekstrarstjóri Barsins í samtali við Fréttablaðið. 15.12.2006 10:00
Babel fékk flestar tilnefningar Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Fjölþjóðlega kvikmyndin Babel, sem skartar leikurunum Brad Pitt og Cate Blanchett, fékk flestar tilnefningar, alls sjö talsins. 15.12.2006 09:30
Árslistarnir að tínast til Menningarsíðan Metacritic hefur tekið saman helstu árslista tónlistartímarita og vefmiðla yfir bestu plötur ársins 2006. Frumraun ensku strákanna í Arctic Monkeys er þar áberandi, en hún hlaut Mercury-verðlaunin sem besta plata ársins í september. 15.12.2006 09:00
Árlegir tónleikar Tónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna fara fram í Háskólabíói í áttunda skiptið 28. desember næstkomandi. Rjómi íslenskra tónlistarmanna leggur málefninu lið á ári hverju, en skipulagning hefur frá upphafi verið í höndum umboðsmanns Íslands, Einars Bárðarsonar. Allir tónlistarmenn og aðrir sem að tónleikunum koma gefa vinnu sína, en Háskólabíó leggur til húsnæðið. 15.12.2006 08:30
Á leið í steininn? Dekurdrósin Nicole Ritchie á yfir höfði sér fimm daga fangelsisvist, verði hún sakfelld fyrir ölvunarakstur. Nicole var kærð fyrir að keyra ölvuð nú fyrir skemmstu, en hún hafði áður verið handtekin fyrir það sama árið 2002. 15.12.2006 08:00
Vill verða ástfangin aftur Leikkonan Sienna Miller hefur loksins tjáð sig opinberlega eftir skilnaðinn við Jude Law í síðasta mánuði. Hún segist vera tilbúin til að verða ástfangin á nýjan leik. 14.12.2006 18:00