Fleiri fréttir

Frestunin hefur ýmsar afleiðingar

Frestun hins konunglega brúðkaups Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles um sólarhring hefur margvíslegar óvæntar afleiðingar. Hjónaleysin neyddust til að fresta brúðkaupi sínu til laugardags vegna jarðarfarar Jóhannesar Páls páfa á föstudag.

Steintryggur á tónlistarhátíð

Hjómsveitin Steintryggur leikur á tónlistarhátíð í Kaupmannahöfn 9. apríl næstkomandi sem kallast Spring Break og er haldin á tónleikastaðnum Vega.

Valgeir væntanlegur

Valgeir Guðjónsson efnir til tónleika í Hveragerðiskirkju, föstudaginn 8. apríl. Tónleikar Valgeirs eru liður í tónleikaröðinni "Kvöld í Hveró" sem Norsk-Íslenska Skjallbandalagið Inc.stendur fyrir.

Brúðkaupinu frestað

Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm.

Brúðkaup á leiðinni?

Orðið á götunni er að Kirsten Dunst og Jake Gyllenhaal séu að plana brúðkaup.

Kate orðin söngkona

Kate Moss mun syngja sem gestasöngkona í nýju lagi kærastans síns, Pete Doherty.

Fótbolti númer eitt, tvö og þrjú

Hlynur Sigurðsson, stjórnandi fasteignasjónvarpsins Þak yfir höfuðið á SkjáEinum, hefur prófað næstum allar íþróttir en það er ein sem stendur upp úr.

Fjórar leiðir til hamingju

Barbara Berger býður upp á holla skyndibita fyrir sálina í Manni lifandi miðvikudags-og fimmtudagskvöld.

Laugardagar eru heilsudagar

Með nuddi, hitameðferð, hollu fæði og leirböðum hefur Heilsustofnunin í Hveragerði bætt andlega og líkamlega heilsu fólks í hálfa öld.

Cocker í Laugardalshöll í haust

Breski rokksöngvarinn Joe Cocker heldur tónleika í Laugardalshöll þann 1. september næstkomandi. Það er tónleikahaldarinn Einar Bárðarson sem hefur veg og vanda af tónleikum Cockers.

Hjálmar á ferð og flugi

Ekki er svo langt síðan hljómsveitin Hjálmar sneri aftur til Íslands eftir að hafa spilað á tónleikum í Stokkhólmi. Þeir stoppa ekki stutt því þeir hyggjast leggja land undir fót á ný en halda þó nokkra tónleika fyrir okkur hér heima fyrst.

Duran Duran til Íslands í sumar

Ein vinsælasta og áhrifamesta hljómsveit níunda áratugarins, Duran Duran, mun leika á tónleikum í Egilshöll 30. júní. Sveitin naut gríðarlegra vinsælda á Íslandi, sem og annars staðar, upp úr 1980 en frægðarsól hennar skein sem skærast þegar þriðja LP-plata hennar, Seven and the Ragged Tiger, kom út árið 1983 og lög af henni tröllriðu vinsældarlista Rásar 2.

Miðasala hefst á morgun

Miðasala á tónleika skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdinand í Kaplakrika 27. maí hefst á morgun. Enn hefur ekki verið ákveðið hverjir munu hita upp fyrir Ferdinand en ljóst er að upphitunarbandið verður úr röðum íslenskra tónlistarmanna.

Miðasala á listahátíð hafin

Miðasala á viðburði á Listahátíð í Reykjavík í vor hófst á hádegi í dag í Bankastræti 2. Fjölbreytt hátíð er fram undan, en fram koma meðal annars mezzosópransöngkonan Anne Sofie von Otter sem er í hópi dáðustu söngkvenna samtímans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Listahátíð. 

Lítil stelpa á litlum bíl

Alma Guðmundsdóttir, ein af fjórmenningunum í stelpnabandinu Nylon, er ansi smágerð og því afskaplega hrifin af smágerðum bílum. Hana dreymir samt um að eignast stærri bíl í framtíðinni.

Bíll fyrir fagurkera

Nýr Citroën C4 var kynntur hjá Brimborg fyrir nokkrum vikum. Hann kemur í fimm dyra útfærslu, Saloon, og þriggja dyra, Coupé. Í raun er um nokkuð ólíka bíla að ræða. Á meðan Saloon er fjölskyldubíl í minna meðallagi er Coupé afar sportlegur.

Fleiri bílar væntanlegir

Hyundai Sonata er uppseld hjá B&L en fleiri bílar eru væntanlegir um miðjan mánuðinn.

Bíll nr. 100 seldur á næstu vikum

Askja, nýtt bílaumboð, hefur tekið við umboðinu fyrir Mercedes Benz. Starfsemin fer vel af stað að sögn framkvæmdastjórans og í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum hvern laugardag.

Hitalögn um hlað og stétt

Snjóbræðslukerfi undir gangstéttir og innkeyrslur er til ómældra þæginda að vetrinum og kostar minna en margur heldur. Þetta er vert að hafa í huga nú með vorinu þegar húseigendur fara að huga að viðhaldi fasteigna sinna og garða.

Þökulagt allt árið

Þökulagnir heyrðu lengi vorinu til. Nú eru þær farnar að teygja sig nánast yfir allt árið.

Húsfrú og kennslukona

Í símaskránni er Guðríður Arnardóttir skráð húsfrú, enda gift kona og þriggja barna móðir. Hún er auk þess í fullri vinnu sem eðlisfræðikennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og landsmenn þekkja hana sem þægilegan veðurfréttamann á Stöð 2.

Kvenkyns stjórnendur einangraðir

Sigrún Guðjónsdóttir hefur verið kjörin formaður félagsins Auðs. Sigrún segir að verið sé að skoða nánara samstarf við önnur félög, en frekari stefnumótun sé í gangi.

Sjá næstu 50 fréttir