Fleiri fréttir Um Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíuna Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, (ÍKSA) er sameiginlegur vettvangur hagsmunafélaga kvikmyndagerðarmanna í landinu til að stuðla að eflingu íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Í þessu skyni stendur akademían m.a. fyrir veitingu Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, ár hvert. 24.10.2004 00:01 Að vera bara einnar þjóðar Að vera bara einnar þjóðar er úrelt fyrirbrigði að mati Ólafs Elíassonar listamanns en fyrsta yfirlitssýning hans í fæðingarlandinu, Danmörku, var opnuð í Aros, nýju samtímalistasafni í Árósum þann áttunda október. 24.10.2004 00:01 Samspil minninga og ljósmynda Samspil minninga og ljósmynda er umfjöllunarefni sýningar sem hófst nú um helgina í Þjóðminjasafninu. Hún sýnir að í gegnum áratugina hefur ljósmyndin ein og sér ekki dugað fólki til að minnast ástvina sinna. 24.10.2004 00:01 Flókinn heilaþvottur The Manchurian Candidate gæti í rauninni heitið The Haliburton Candidate og varaforsetaefnið djöfullega væri þá Dick Cheney... 24.10.2004 00:01 EDDA 2004 Edduverðlaunin verða veitt í sjötta sinn við hátíðlega athöfn þann 14. nóvember næstkomandi. Nú er óskað eftir innsendingum verka í verðlaunaflokka hátíðarinnar. Skilafrestur er til klukkan 17:00 föstudaginn 8. október næstkomandi. 23.10.2004 00:01 Gefur lítið fyrir skrif Hannesar Landaljómi er persóna í bókinni <em>Atómstöðin </em>eftir Halldór Kiljan Laxness en Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor sagði í fréttum í gær að sú persóna væri að líkindum byggð á Thor Vilhjálmssyni rithöfundi. Thor gefur lítið fyrir skrif Hannesar. 23.10.2004 00:01 Airwaves meiriháttar viðburður Airwaves tónlistarhátíðin hefur fest sig í sessi sem meiriháttar tónlistarviðburður á alþjóðlegan mælikvarða. Það er sérstök ánægja með hátíðina í ár þar sem mun fleiri erlendir gestir hafa sótt hana. Þetta er í fyrsta sinn sem uppselt er á hátíðina. 23.10.2004 00:01 Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stendur nú sem hæst í miðborg Reykjavíkur. Hátíðin hófst með tónleikum á NASA - þar sem fram komu Geir Harðarson, Þórir og KK. Vel á annað hundrað listamenn koma fram á sex tónleikastöðum um helgina. 22.10.2004 00:01 Tékknesk fyrirmynd að Atómstöðinni Halldór Kiljan Laxness notaði bók eftir tékkneskan skoðanabróður sinn, kommúnistann Ivan Olbricht, sem fyrirmynd þegar hann skrifaði <em>Atómstöðina</em>. Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðru bindi ævisögu Halldórs eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. 22.10.2004 00:01 Loðhælar og loðhúfur Þau Birna Hafstein og Ívar Örn Sverrisson leikarar eiga það sameiginlegt að uppáhaldsvetrarflíkurnar þeirra eru loðnar, mjúkar og hlýjar. Vetrarflíkur í uppáhaldi hjá Birnu eru fjólublái loðkraginn hennar og loðhælar. Ívar aftur á móti heldur upp á lopapeysuna sína og lopahúfu. 21.10.2004 00:01 Ekkert á móti nútímaþægindum Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður á í nokkrum vandræðum með að nefna einhverja eina græju á heimilinu sem algert uppáhald. Hún getur ekki gert upp á milli. 21.10.2004 00:01 Hægindastólar eftirsóttir Hægindastóllinn á heimilinu er gjarnan það húsgagn sem mest er karpað yfir, allir vilja flatmaga í fína stólnum og láta líða úr sér eftir daginn. 21.10.2004 00:01 Flipfold-fatabrjóturinn Flipfold-fatabrjóturinn brýtur saman fötin á innan við fimm sekúndum. 21.10.2004 00:01 Súkkulaðibrúnn er liturinn Brúni liturinn er liturinn í vetur, í fatatískunni og heimilistískunni. 21.10.2004 00:01 Reynir að láta verkfallið líða Auður Elísabet Helgadóttir er ellefu ára og vissulega ein þeirra sem ætti að vera að auka við þekkingu sína með hjálp kennaranna í skólanum sínum, sem er Háteigsskóli. 21.10.2004 00:01 Myndaveggir Minningarnar eru dýrmætar og það er nauðsynlegt að vera alltaf með myndavélina við höndina við sérstök tækifæri. 21.10.2004 00:01 Húsráð Þrif á ofnum og ofnskúffum 21.10.2004 00:01 Glerlampar í tísku Glerlampar eru málið nú á haustdögum. Flottir lampar úr gleri með fínum og klassískum skerm er það nýjasta nýtt. 21.10.2004 00:01 Borg ljónanna Brynja Dögg Friðriksdóttir sendir pistla úr heimsreisu sinni 21.10.2004 00:01 Vetur á framandi slóðum Hún Brynja Dögg Friðriksdóttir mannfræðingur er lögð af stað í heimsreisu og ætlar að leyfa okkur að fylgjast með á síðum blaðsins. 21.10.2004 00:01 Breytti kápuskildi í hálsmen "Ég er algjör tískudrusla eins og vinkonur mínar segja stundum. Ég hef mjög gaman af fallegum fötum en ég er jafnframt mjög hagsýn í innkaupum. Ég versla mikið á útsölum og reyni að finna föt sem passa við það sem ég á fyrir," segir Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona. 21.10.2004 00:01 Tískudagar í Lissabon Litagleði einkenndi vortískuna og sumartískuna í Portúgal sem lauk í vikunni og ljóst er að sumarið verður ansi líflegt á suðrænum slóðum sem og hér fyrir norðan. 21.10.2004 00:01 Hársýning Sebastians Aðalþema í haustlínu hárvöruframleiðandans Sebastians er sjötta skilningarvitið. Innblástur hennar er myndir ljósmyndarans Helmut Newton en sérstaða hans var að hann nýtti sér sjötta skilningarvitið til að gera sínar ljósmyndir öðruvísi en aðrar. Hárlínan var kynnt í Borgarleikhúsinu í septemberlok og sáu Diane Barbera og Marcy Landgraf frá Sebastian um hárgreiðslurnar. 21.10.2004 00:01 Krem gegn lífsreynslulínum Nýtt og öflugt næturkrem frá Dior er komið á markaðinn. Það heitir Capture R60/80 Nuit og fellur inn í Capture-línuna sem fyrir er. 21.10.2004 00:01 Leður beint frá Spáni Tískuverslunin Zara hefur glatt landann í dágóðan tíma með góðu vöruúrvali og lága verðinu beint frá Spáni. 21.10.2004 00:01 Fölsuð afsökunarbeiðni Svissneski knattspyrnudómarinn Urs Meier segir að sér hafi brugðið mjög þegar upp komst að tölvuþrjótar hefðu brotist inn í tölvu hans og sent þaðan falsaða afsökunarbeiðni vegna marks sem Meier dæmdi af Englendingum á Evrópumótinu knattspyrnu í sumar. 21.10.2004 00:01 Ein efnilegasta poppsveit Breta Ein efnilegasta poppsveit Breta í dag, Keane, mun spila í Hafnarhúsinu næstkomandi laugardagskvöld á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni. 21.10.2004 00:01 Súpusumarið mikla í Hlaðvarpanum Haustið er tími heitrar og matarmikillar súpu, gjarnan súpu sem hefur fengið að sjóða lengi þannig að bragðið er orðið kynngimagnað. Þegar minnst er á ljúffengar súpur verða sumir, eða kannski frekar sumar konur, dreymnar í augum og minnast mikils súpusumars í Hlaðvarpanum fyrir liðlega tíu árum. 21.10.2004 00:01 Heitar súpur Uppskriftir Margrétar Pálu og Lilju 21.10.2004 00:01 Fljótlegt á föstudegi Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi. 21.10.2004 00:01 Gómsætt íslenskt kaffibrauð Tvær nýjar og spennandi tegundir af mjúku og gómsætu íslensku kaffibrauði komu á markaðinn nýlega. 21.10.2004 00:01 Rokk fyrir alla "Rokkskólinn er fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga á tónlist og þar er boðið upp á skemmtileg 4-6 vikna námskeið," segir Eva Ásrún Albertsdóttir söngkona, sem er í forsvari fyrir skólann. 20.10.2004 00:01 Námskeið í hársnyrtingu Íslenskt og bandarískt fagfólk í hárgreiðslu hafði vinnubúðir á Grand hóteli um síðustu helgi fyrir norska kollega sína sem flykktust hingað tugum saman á haustnámskeið í greininni. 20.10.2004 00:01 Íslendingar í Evrópukeppni Tveir Íslendingar tóku þátt í keppni Evrópusamtaka hótel-og ferðamálaskóla um síðustu helgi í Bled í Slóveníu og frammistaða þeirra var glæsileg. 20.10.2004 00:01 Kennslustefna Hrafnagilsskóla "Að allir hafi það góða í sér og geti orðið betri manneskjur er inntakið í kennslustefnu okkar," segir Karl Frímannsson, skólastjóri Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, en kennslustefna skólans er unnin er út frá hugmyndinni um skapgerðarmenntun, þar sem leitast er við að þroska persónuleika nemenda, samkennd, siðferði og ábyrgð. 20.10.2004 00:01 Sköpun og samkynhneigð Hvað segir Gamla testamentið um sköpunina? er heiti námskeiðs Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar sem hefst á þriðjudaginn í næstu viku. 20.10.2004 00:01 Rokk í Reykjavík Yfir eitt þúsund útlendingar koma til landsins gagngert til að fara á tónleika á Iceland Airwaves-hátíðinni sem hefst í dag. Erlendum gestum hefur fjölgað undanfarin ár. Reykjavík hefur sterka ímynd sem borg áhugaverðrar tónlistar. 19.10.2004 08:00 Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. 19.10.2004 00:01 Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. 19.10.2004 00:01 Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. 19.10.2004 00:01 Bíll í takti við tímann Nú styttist í að ný lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl. taki gildi, eða 1. júlí á næsta ári. Við gildistöku laganna lækkar þungaskattur sem eigendur dísilbíla hafa greitt og með því getum við Íslendingar tekið af fullum þunga þátt í þeirri dísilbílabylgju sem gengur yfir heiminn. 19.10.2004 00:01 Ný 1 lína frá BMW Nýja 1 línan frá BMW verður frumsýnd hjá B&L um helgina. Nýja 1 línan er fyrsti fimm dyra bíllinn frá BMW en hingað til hafa þeir eingöngu verið með fjögurra dyra útgáfur í hönnun sinni. 19.10.2004 00:01 Verðkönnun á dekkjaskiptum 1.078 krónum munar á hæsta og lægsta verði á dekkjaskiptum, umfelgun og jafnvægisstillingu. 19.10.2004 00:01 Þjóðverjar velja Audi Audi-fólksbílarnir A4, A6 og A8 fengu þrenn af eftirsóttustu verðlaunum ársins. Lesendur Auto Zeitung kusu þá í efsta sæti í flokkum millistórra fólksbíla, stórra fólksbíla og lúxusbíla. Lamborghini Murciélago og Seat Altea náðu einnig góðum árangri og voru kjörnir bestu innfluttu bílarnir í sínum flokkum. 19.10.2004 00:01 Með blómabúð í rekstri Ragnhildur Fjeldsted er hamingjusöm í sínu starfi en hún rekur fyrirtækið Blómahönnun í Listhúsinu í Laugardal ásamt Maríu Másdóttur. "Þetta er skemmtilegt og krefjandi starf," segir hún og getur þess að hún sé í góðu sambandi við viðskiptavini sína, hvort tveggja á þeirra gleðistundum og við erfiðari aðstæður. 19.10.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Um Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíuna Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, (ÍKSA) er sameiginlegur vettvangur hagsmunafélaga kvikmyndagerðarmanna í landinu til að stuðla að eflingu íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Í þessu skyni stendur akademían m.a. fyrir veitingu Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, ár hvert. 24.10.2004 00:01
Að vera bara einnar þjóðar Að vera bara einnar þjóðar er úrelt fyrirbrigði að mati Ólafs Elíassonar listamanns en fyrsta yfirlitssýning hans í fæðingarlandinu, Danmörku, var opnuð í Aros, nýju samtímalistasafni í Árósum þann áttunda október. 24.10.2004 00:01
Samspil minninga og ljósmynda Samspil minninga og ljósmynda er umfjöllunarefni sýningar sem hófst nú um helgina í Þjóðminjasafninu. Hún sýnir að í gegnum áratugina hefur ljósmyndin ein og sér ekki dugað fólki til að minnast ástvina sinna. 24.10.2004 00:01
Flókinn heilaþvottur The Manchurian Candidate gæti í rauninni heitið The Haliburton Candidate og varaforsetaefnið djöfullega væri þá Dick Cheney... 24.10.2004 00:01
EDDA 2004 Edduverðlaunin verða veitt í sjötta sinn við hátíðlega athöfn þann 14. nóvember næstkomandi. Nú er óskað eftir innsendingum verka í verðlaunaflokka hátíðarinnar. Skilafrestur er til klukkan 17:00 föstudaginn 8. október næstkomandi. 23.10.2004 00:01
Gefur lítið fyrir skrif Hannesar Landaljómi er persóna í bókinni <em>Atómstöðin </em>eftir Halldór Kiljan Laxness en Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor sagði í fréttum í gær að sú persóna væri að líkindum byggð á Thor Vilhjálmssyni rithöfundi. Thor gefur lítið fyrir skrif Hannesar. 23.10.2004 00:01
Airwaves meiriháttar viðburður Airwaves tónlistarhátíðin hefur fest sig í sessi sem meiriháttar tónlistarviðburður á alþjóðlegan mælikvarða. Það er sérstök ánægja með hátíðina í ár þar sem mun fleiri erlendir gestir hafa sótt hana. Þetta er í fyrsta sinn sem uppselt er á hátíðina. 23.10.2004 00:01
Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stendur nú sem hæst í miðborg Reykjavíkur. Hátíðin hófst með tónleikum á NASA - þar sem fram komu Geir Harðarson, Þórir og KK. Vel á annað hundrað listamenn koma fram á sex tónleikastöðum um helgina. 22.10.2004 00:01
Tékknesk fyrirmynd að Atómstöðinni Halldór Kiljan Laxness notaði bók eftir tékkneskan skoðanabróður sinn, kommúnistann Ivan Olbricht, sem fyrirmynd þegar hann skrifaði <em>Atómstöðina</em>. Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðru bindi ævisögu Halldórs eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. 22.10.2004 00:01
Loðhælar og loðhúfur Þau Birna Hafstein og Ívar Örn Sverrisson leikarar eiga það sameiginlegt að uppáhaldsvetrarflíkurnar þeirra eru loðnar, mjúkar og hlýjar. Vetrarflíkur í uppáhaldi hjá Birnu eru fjólublái loðkraginn hennar og loðhælar. Ívar aftur á móti heldur upp á lopapeysuna sína og lopahúfu. 21.10.2004 00:01
Ekkert á móti nútímaþægindum Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður á í nokkrum vandræðum með að nefna einhverja eina græju á heimilinu sem algert uppáhald. Hún getur ekki gert upp á milli. 21.10.2004 00:01
Hægindastólar eftirsóttir Hægindastóllinn á heimilinu er gjarnan það húsgagn sem mest er karpað yfir, allir vilja flatmaga í fína stólnum og láta líða úr sér eftir daginn. 21.10.2004 00:01
Flipfold-fatabrjóturinn Flipfold-fatabrjóturinn brýtur saman fötin á innan við fimm sekúndum. 21.10.2004 00:01
Súkkulaðibrúnn er liturinn Brúni liturinn er liturinn í vetur, í fatatískunni og heimilistískunni. 21.10.2004 00:01
Reynir að láta verkfallið líða Auður Elísabet Helgadóttir er ellefu ára og vissulega ein þeirra sem ætti að vera að auka við þekkingu sína með hjálp kennaranna í skólanum sínum, sem er Háteigsskóli. 21.10.2004 00:01
Myndaveggir Minningarnar eru dýrmætar og það er nauðsynlegt að vera alltaf með myndavélina við höndina við sérstök tækifæri. 21.10.2004 00:01
Glerlampar í tísku Glerlampar eru málið nú á haustdögum. Flottir lampar úr gleri með fínum og klassískum skerm er það nýjasta nýtt. 21.10.2004 00:01
Vetur á framandi slóðum Hún Brynja Dögg Friðriksdóttir mannfræðingur er lögð af stað í heimsreisu og ætlar að leyfa okkur að fylgjast með á síðum blaðsins. 21.10.2004 00:01
Breytti kápuskildi í hálsmen "Ég er algjör tískudrusla eins og vinkonur mínar segja stundum. Ég hef mjög gaman af fallegum fötum en ég er jafnframt mjög hagsýn í innkaupum. Ég versla mikið á útsölum og reyni að finna föt sem passa við það sem ég á fyrir," segir Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona. 21.10.2004 00:01
Tískudagar í Lissabon Litagleði einkenndi vortískuna og sumartískuna í Portúgal sem lauk í vikunni og ljóst er að sumarið verður ansi líflegt á suðrænum slóðum sem og hér fyrir norðan. 21.10.2004 00:01
Hársýning Sebastians Aðalþema í haustlínu hárvöruframleiðandans Sebastians er sjötta skilningarvitið. Innblástur hennar er myndir ljósmyndarans Helmut Newton en sérstaða hans var að hann nýtti sér sjötta skilningarvitið til að gera sínar ljósmyndir öðruvísi en aðrar. Hárlínan var kynnt í Borgarleikhúsinu í septemberlok og sáu Diane Barbera og Marcy Landgraf frá Sebastian um hárgreiðslurnar. 21.10.2004 00:01
Krem gegn lífsreynslulínum Nýtt og öflugt næturkrem frá Dior er komið á markaðinn. Það heitir Capture R60/80 Nuit og fellur inn í Capture-línuna sem fyrir er. 21.10.2004 00:01
Leður beint frá Spáni Tískuverslunin Zara hefur glatt landann í dágóðan tíma með góðu vöruúrvali og lága verðinu beint frá Spáni. 21.10.2004 00:01
Fölsuð afsökunarbeiðni Svissneski knattspyrnudómarinn Urs Meier segir að sér hafi brugðið mjög þegar upp komst að tölvuþrjótar hefðu brotist inn í tölvu hans og sent þaðan falsaða afsökunarbeiðni vegna marks sem Meier dæmdi af Englendingum á Evrópumótinu knattspyrnu í sumar. 21.10.2004 00:01
Ein efnilegasta poppsveit Breta Ein efnilegasta poppsveit Breta í dag, Keane, mun spila í Hafnarhúsinu næstkomandi laugardagskvöld á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni. 21.10.2004 00:01
Súpusumarið mikla í Hlaðvarpanum Haustið er tími heitrar og matarmikillar súpu, gjarnan súpu sem hefur fengið að sjóða lengi þannig að bragðið er orðið kynngimagnað. Þegar minnst er á ljúffengar súpur verða sumir, eða kannski frekar sumar konur, dreymnar í augum og minnast mikils súpusumars í Hlaðvarpanum fyrir liðlega tíu árum. 21.10.2004 00:01
Fljótlegt á föstudegi Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi. 21.10.2004 00:01
Gómsætt íslenskt kaffibrauð Tvær nýjar og spennandi tegundir af mjúku og gómsætu íslensku kaffibrauði komu á markaðinn nýlega. 21.10.2004 00:01
Rokk fyrir alla "Rokkskólinn er fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga á tónlist og þar er boðið upp á skemmtileg 4-6 vikna námskeið," segir Eva Ásrún Albertsdóttir söngkona, sem er í forsvari fyrir skólann. 20.10.2004 00:01
Námskeið í hársnyrtingu Íslenskt og bandarískt fagfólk í hárgreiðslu hafði vinnubúðir á Grand hóteli um síðustu helgi fyrir norska kollega sína sem flykktust hingað tugum saman á haustnámskeið í greininni. 20.10.2004 00:01
Íslendingar í Evrópukeppni Tveir Íslendingar tóku þátt í keppni Evrópusamtaka hótel-og ferðamálaskóla um síðustu helgi í Bled í Slóveníu og frammistaða þeirra var glæsileg. 20.10.2004 00:01
Kennslustefna Hrafnagilsskóla "Að allir hafi það góða í sér og geti orðið betri manneskjur er inntakið í kennslustefnu okkar," segir Karl Frímannsson, skólastjóri Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, en kennslustefna skólans er unnin er út frá hugmyndinni um skapgerðarmenntun, þar sem leitast er við að þroska persónuleika nemenda, samkennd, siðferði og ábyrgð. 20.10.2004 00:01
Sköpun og samkynhneigð Hvað segir Gamla testamentið um sköpunina? er heiti námskeiðs Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar sem hefst á þriðjudaginn í næstu viku. 20.10.2004 00:01
Rokk í Reykjavík Yfir eitt þúsund útlendingar koma til landsins gagngert til að fara á tónleika á Iceland Airwaves-hátíðinni sem hefst í dag. Erlendum gestum hefur fjölgað undanfarin ár. Reykjavík hefur sterka ímynd sem borg áhugaverðrar tónlistar. 19.10.2004 08:00
Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. 19.10.2004 00:01
Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. 19.10.2004 00:01
Í eilífðarbrasi með bílinn "Bíllinn minn er Honda Civic ´92 og gengur helst aldrei nema hálfan snúning. Þetta er eilífðarbras," segir Ólafur Kristján Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Hoffman. 19.10.2004 00:01
Bíll í takti við tímann Nú styttist í að ný lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl. taki gildi, eða 1. júlí á næsta ári. Við gildistöku laganna lækkar þungaskattur sem eigendur dísilbíla hafa greitt og með því getum við Íslendingar tekið af fullum þunga þátt í þeirri dísilbílabylgju sem gengur yfir heiminn. 19.10.2004 00:01
Ný 1 lína frá BMW Nýja 1 línan frá BMW verður frumsýnd hjá B&L um helgina. Nýja 1 línan er fyrsti fimm dyra bíllinn frá BMW en hingað til hafa þeir eingöngu verið með fjögurra dyra útgáfur í hönnun sinni. 19.10.2004 00:01
Verðkönnun á dekkjaskiptum 1.078 krónum munar á hæsta og lægsta verði á dekkjaskiptum, umfelgun og jafnvægisstillingu. 19.10.2004 00:01
Þjóðverjar velja Audi Audi-fólksbílarnir A4, A6 og A8 fengu þrenn af eftirsóttustu verðlaunum ársins. Lesendur Auto Zeitung kusu þá í efsta sæti í flokkum millistórra fólksbíla, stórra fólksbíla og lúxusbíla. Lamborghini Murciélago og Seat Altea náðu einnig góðum árangri og voru kjörnir bestu innfluttu bílarnir í sínum flokkum. 19.10.2004 00:01
Með blómabúð í rekstri Ragnhildur Fjeldsted er hamingjusöm í sínu starfi en hún rekur fyrirtækið Blómahönnun í Listhúsinu í Laugardal ásamt Maríu Másdóttur. "Þetta er skemmtilegt og krefjandi starf," segir hún og getur þess að hún sé í góðu sambandi við viðskiptavini sína, hvort tveggja á þeirra gleðistundum og við erfiðari aðstæður. 19.10.2004 00:01