Fleiri fréttir Auglýst eftir styrkumsóknum Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsti um helgina eftir umsóknum til Húsafriðunarsjóðs 2005. Hægt er að sækja um styrki vegna endurbóta á friðuðum eða varðveisluverðum húsum. 11.10.2004 00:01 Fylgdarþjónusta Handlagins "Fylgdarþjónustan er hugsuð fyrir þá sem standa í íbúðarkaupum og vilja fá hlutlausan fagmann með sér til að meta fasteignina áður en kauptilboð er gert," segja Ýmir Björgvin Arthúrsson og Sæmundur H. Sæmundsson, eigendur fyrirtækisins Handlaginn sem sérhæfir sig í þjónustu og ráðgjöf fyrir fasteignaeigendur. 11.10.2004 00:01 Ný, tölvuvædd fasteignasala "Sérstaða okkar á markaðinum er að við auglýsum eiginlega alfarið á netinu. Einnig erum við með verðvernd þannig að við tryggjum að vera alltaf með lægstu söluþóknun á Íslandi. Fasta þóknunin okkar er 99.900 krónur eða 124.375 krónur með virðisaukaskatti," segir Jóhann Baldursson lögmaður, löggildur fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Neteign sem hóf starfsemi í síðustu viku. 11.10.2004 00:01 Skipti um starfsvettvang Ari Matthíasson var einn af okkar vinsælli leikurum til langs tíma og átti góðan feril í leiklistinni frá því hann útskrifaðist þangað til hann ákvað að söðla um og snúa sér að allt öðru um áramótin 2002. Nú hefur Ari lokið MBA-námi frá Háskólanum í Reykjavík og vinnur hjá fyrirtækinu Argus sem sinnir alhliða markaðsþjónustu. 11.10.2004 00:01 Jackson ætlar í mál við Eminem Stórpopparinn Michael Jackson hyggst kæra rapparann Eminem vegna nýjasta tónlistarmyndbands þess síðarnefnda, þar sem gefið er í skyn að Jackson misnoti lítil börn. Í myndbandinu gerir Eminem einnig óspart grín að lítaaðgerðum Jacksons og meintum pempíuskap hans. 11.10.2004 00:01 Reykingavarnir góðar á Íslandi Íslendingar fá hrós fyrir baráttu gegn reykingum í nýrri evrópskri rannsókn og standa sig betur en nokkuð annað Evrópuríki. 10.10.2004 00:01 Fyrsta leikstjórnarverkefni Maríu Nýtt íslenskt leikverk, <em>Úlfhams saga</em>, verður frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Leikstjóri er María Ellingsen en þetta er jafnframt hennar fyrsta leikstjórnarverkefni. 10.10.2004 00:01 Hr. Ibrahim og blóm Kóransins Þetta er saga sem er einföld í stíl og framsetningu, en hún hefur að geyma ýmsar laglegar vangaveltur um umburðarlyndi, náungakærleik og tilgang jarðvistarinar. Bókinn er stutt og auðveld aflestrar, fjallar um indæl samskipti ráðvillts gyðingadrengs og smákaupmans sem er arabi 10.10.2004 00:01 Heimsfrægðin handan við hornið? Gísli, íslenskur popptónlistarmaður sem býr í Ósló, er að gera það gott og það virðist sem heimsfrægðin sé rétt handan við hornið. 10.10.2004 00:01 Áfengisskattur hæstur á Íslandi Áfengisgjald, sérstakur skattur íslenska ríkisins af áfengi, er með því hæsta sem gerist í Evrópu samkvæmt úttekt <em>Neytendablaðsins</em>. Það er helst að áfengisgjald í Noregi sé svipað því sem hér þekkist. 9.10.2004 00:01 Bólusett í búðinni Bólusetningar hófust í Lyfju í Smáralind í gær, en Lyfja er fyrst lyfjabúða á Íslandi með slíka þjónustu. "Við höfum fengið mjög sterk viðbrögð. Það biðu tíu manns við dyrnar hjá okkur þegar við opnuðum," segir Þórbergur Egilsson lyfjafræðingur, sem er yfirmaður lyfjasviðs Lyfju. 9.10.2004 00:01 Sushi í hvert mál "Það er ekkert mál fyrir mig að segja hver uppáhaldsmaturinn minn er," segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachman, leikkona og leikskáld, aðspurð um besta mat í heimi. "Ég er ástfangin upp fyrir haus af sushi. Ég gæti borðað það í hvert mál." 8.10.2004 00:01 Sætar kartöflur Sætar kartöflur eru upprunnar í Suður-Ameríku og er getið í perúvískum heimildum frá 750 fyrir Krist. Þær eru ólíkar venjulegum kartöflum í útliti og minna meira á ofvaxnar brúnar gulrætur en nokkuð annað. 8.10.2004 00:01 Eftirréttur Ólympíufaranna Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. 8.10.2004 00:01 Staðreyndir um túnfisk Fyrir 25 árum keypti fólk ekki túnfisk nema handa kettinum sínum. Þá kostaði hálft kíló nokkra aura. Nú borgar fólk 4.000 krónur fyrir hálft kíló af túnfiski og engum dytti lengur í hug að kaupa hann handa kettinum. 8.10.2004 00:01 Úrsmiður keyrir um á krílí "Bíllinn minn var valinn einungis út af hagræði. Hann eyðir litlu og engir listar eru á hliðunum þannig að auðvelt verður að merkja hann versluninni minni, þegar ég rolast til þess," segir Rúnar I. Hannah, úrsmiður, eigandi verslunarinnar Úr að ofan og meðlimur í gleðisveitinni Breiðbandinu. 8.10.2004 00:01 Dísilvélar umhverfisvænn kostur Í framtíðinni á að vera hægt að keyra dísilvélar án útblástursmengunar. Margar dísilvélar menga nú þegar afar lítið og stefnt er að því að draga enn frekar úr menguninni. 8.10.2004 00:01 Draumabíll útvarpsmannsins Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann. 8.10.2004 00:01 Litlir, sætir og sexí aukahlutir Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. 8.10.2004 00:01 Nauðsynlegt í bílinn Þegar veturinn nálgast þarf að huga að nauðsynjahlutum í bílinn. 8.10.2004 00:01 Tryllitæki vikunnar Tryllitæki vikunnar er Toyota Hilux Doublecamp árgerð 1990. 8.10.2004 00:01 Óheppinn ökumaður Tæplega þrítugur Frakki varð á dögunum fyrir þeirri martraðarkenndu reynslu að hraðastillirinn (cruiscontrolið) í bílnum hans festist á 190 km hraða. 8.10.2004 00:01 Bíll ársins í Danmörku Félag danskra bílablaðamanna hefur valið Mitsubishi Colt bíl ársins í Danmörku árið 2005. 8.10.2004 00:01 Outkast með 5 tilnefningar Rappdúettinn Outkast hlaut fimm tilnefningar til tónlistarverðlauna MTV-sjónvarpsstöðvarinnar í Evrópu, meðal annars sem besta hljómsveitin og fyrir besta lagið. 7 tónlistarmenn eða hljómsveitir eru tilnefnd til þriggja verðlauna á hátíðinni, meðal annars Britney Spears, Beyonce Knowles og Franz Ferdinand. 7.10.2004 00:01 Giftist í 53. sinn 72 ára gamall maður frá Malasíu kvæntist í vikunni í 53. skiptið. Hann þvertekur fyrir að vera glaumgosi, þótt sum þessara hjónabanda hafi aðeins varað í nokkra daga. Önnur vörðu þó í meira en áratug. Nýjasta eiginkona hans er ennfremur sú fyrsta. Hann kvæntist aftur konunni sem hann gekk fyrst með í hjónaband, fyrir 46 árum. 7.10.2004 00:01 Hawking vinsælli en Beckham Eðlisfræðingurinn og rithöfundurinn Stephen Hawking er vinsælli fyrirmynd en David Beckham, samkvæmt nýrri könnun meðal ungra drengja í Bretlandi. Hawking var í öðru sæti á eftir fyrirliða enska landsliðsins í Rugby, en Beckham var í þriðja sæti. 6.10.2004 00:01 Fótbolti í morgunsárið Þeir eru glaðbeittir í morgunsárið guðsmennirnir sem spila fótbolta í KR heimilinu milli klukkan 8 og 9 á fimmtudagsmorgnum. Spurðir hvort þeim finnist þetta ekki ókristilegur tími fyrir iðkun fótbolta svara þeir því galvaskir neitandi og einn bætir við að boltinn sé góður með morgunbæninni. 5.10.2004 00:01 Fækkar aðgerðum vegna æxla í húð Nýtt lyf sem upprætir vissar tegundir húðkrabbameins hefur verið flutt hingað til lands og samþykkt af yfirvöldum. Það heitir Metvix og er þróað og framleitt í Noregi. Lyfið hefur gagnast vel á húðæxli af flöguþekju-uppruna og fækkað skurðaðgerðum vegna þeirra. 5.10.2004 00:01 Gufaðist um tækjasalinn "Ég er nýbúin að fá mér árskort í Laugum," segir Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona með stolti þegar hún er spurð hvaða líkamsrækt hún stundi. "Tækjasalurinn er minn staður þessa stundina og er ég nýbúin að læra á hann, en fram að því gufaðist ég bara um tækjasalinn," segir Þrúður 5.10.2004 00:01 Gúrú Ég skrifa þessa stuttu útskýringu á hugtakinu gúrú vegna ofnotkunar og misnotkunar þess í fjölmiðlum síðastliðin ár og mánuði. Orðið gúrú er upphaflega úr sanskrít og þýðir sá sem ryður burt myrkri með ljósi eða sá sem ryður burt þoku 5.10.2004 00:01 Reykingar kvenna minnka Reykingar íslenskra kvenna hafa dregist saman um 10% á 13 árum. Þetta kemur fram í fréttapistli heilbrigðisráðuneytisins. Fjórðungur íslenskra karlmanna reykti daglega árið 2003 á móti 19% íslenskra kvenna samkvæmt samnorrænni rannsókn á reykingum Norðurlandabúa. 5.10.2004 00:01 Yoko vill friðarsúlu í Reykjavík Yoko Ono, ekkja bítilsins Johns Lennons, hefur áhuga á að setja upp friðarsúlu í Reykjavík. Borgaryfirvöld hafa tekið vel í hugmyndina. 5.10.2004 00:01 Gistinóttum fjölgaði um 2% Gistinóttum á íslenskum hótelum fjölgaði um tæp tvö prósent í ágústmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Þær voru tæplega 136 þúsund í þarsíðasta mánuði en 133 þúsund í ágúst í fyrra. Gistinóttum fjölgaði mest á Austurlandi, eða um 12,5 prósent. 5.10.2004 00:01 Síðasta öld mannkynsins Ekki beinlínis bók sem eykur manni bjartsýni. Martin Rees telur um það bil helmingslíkur á að mannkynið komist í gegnum þessa öld án þess að verða fyrir meiriháttar katastrófu... 5.10.2004 00:01 Skálað í skjóli menningar Myrkar hliðar fylgja breyttum drykkjusiðum Íslendinga. Þeim fjölgar sem drekka áfengi daglega. Hættulegt, segir Þórarinn Tyrfingsson. </font /></b /> 5.10.2004 00:01 Íslenskum nútímaverkum fjölgi Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands segir athugandi að fjölga íslenskum nútímaverkum á dagskrá sveitarinnar. Tónskáld gagnrýna sveitina fyrir að flytja of fá verk af því tagi en tónleikagestir virðast ekki sjá ástæðu til að fjölga þeim. 5.10.2004 00:01 Alltaf viðbúinn krísuástandi. Húbert Nói Jóhannesson myndlistarmaður segist eftir nokkra umhugsun velja gamla Árbæinn í Árbæjarsafni sem fegursta hús Reykjavíkur. "Mér finnst líka eitthvað fallegt við þá staðreynd að gamli Árbærinn skuli ennþá vera í Reykjavík. Svo er það heillandi að hægt sé að róta upp húsi svona eiginlega beint úr umhverfinu, úr grjóti, torfi og rekavið." 4.10.2004 00:01 Skammdegið lýst upp Í yfirvofandi skammdegi getur góð lýsing utandyra skipt miklu máli við aðkomu að heimili og dregið húsin úr myrkrinu í hlýlegt ljósið. Ýmsar ólíkar tegundir af ljósum bjóða upp á skemmtilega möguleika og fólk getur komið ljósum fyrir hvar sem er. 4.10.2004 00:01 Gróður á húsþökum Mikið hefur færst í aukana erlendis að gróðri sé komið fyrir á húsþökum. Í löndum eins og Þýskalandi hefur þetta náð sérstaklega miklum vinsældum því lögin krefjast þess að hluti af byggingum og svæðinu þar í kring séu græn og eru nú þök á heimilum 4.10.2004 00:01 Janet Leigh látin Bandaríska leikkonan Janet Leigh er látin 77 ára að aldri. Leigh er þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndinni <em>Psycho,</em> sem Alfred Hitchcock leikstýrði árið 1960, en þar leikur hún fórnarlamb morðingja í sturtuatriðinu svokallaða sem er eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar. 4.10.2004 00:01 Áhrif nýju lánanna að koma í ljós Áhrif nýju húsnæðislána bankanna eru nú að koma í ljós samkvæmt hálffimm fréttum KB banka. Velta á fasteignamarkaði hefur aukist mikið síðastliðnar vikur og fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu var 275 vikuna 24.-30. september. Heildarveltan var 4.843 milljónir króna. 4.10.2004 00:01 40% tekna til ríkis og bæja Það stefnir í að hið opinbera jafni met sitt í álögum á landsmenn á þessu ári. Nú er áætlað að rétt um fjörutíu prósent af öllum tekjum landsmanna fari til ríkis og sveitarfélaga í formi skatta. Stjórnvöld hyggjast þó létta skattbyrðina á næstu árum. 4.10.2004 00:01 Erfitt að velja nýjan Bond Enn hefur ekki verið hægt að hefja tökur á næstu mynd um njósnarann knáa James Bond, þar sem erfiðlega gengur að ákveða hver eigi að leika kappann. Þó að vel komi til greina að Peirce Brosnan leiki njósnarann í fimmta sinn, er talið líklegra að nýr maður hreppi hnossið og hefur þá helst verið rætt um þá Jude Law og Eric Bana í því samhengi. 2.10.2004 00:01 Gæludýr fá vegabréf Hundar og kettir geta nú ferðast óhindrað á milli landa Evrópusambandsins, þökk sé nýjum "gæludýravegabréfum". Með framvísun slíks vegabréfs frá eiganda sínum, er hundum og köttum frjálst að ferðast til allra landa sambandsins, utan Bretlands, Írlands, Svíþjóðar og Möltu, þar sem lög um gæludýr eru strangari en annars staðar. Á Vegabréfunum kemur fram nafn gæludýrs, tegund þess, kyn, fæðingardagur og klæðalýsing. <font size="2"></font> 1.10.2004 00:01 Herferð gegn offitufaraldri barna Til þess að berjast gegn offitufaraldri barna í Bandaríkjunum þarf þjóðin að fara í allsherjar herferð gegn vandanum. Bandaríska vísindaakademían (National Academy og Sciences), sem rannsakað hefur orsakir og afleiðingar offituvandans, kynnti nýlega skýrslu sína um málið. 1.10.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Auglýst eftir styrkumsóknum Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsti um helgina eftir umsóknum til Húsafriðunarsjóðs 2005. Hægt er að sækja um styrki vegna endurbóta á friðuðum eða varðveisluverðum húsum. 11.10.2004 00:01
Fylgdarþjónusta Handlagins "Fylgdarþjónustan er hugsuð fyrir þá sem standa í íbúðarkaupum og vilja fá hlutlausan fagmann með sér til að meta fasteignina áður en kauptilboð er gert," segja Ýmir Björgvin Arthúrsson og Sæmundur H. Sæmundsson, eigendur fyrirtækisins Handlaginn sem sérhæfir sig í þjónustu og ráðgjöf fyrir fasteignaeigendur. 11.10.2004 00:01
Ný, tölvuvædd fasteignasala "Sérstaða okkar á markaðinum er að við auglýsum eiginlega alfarið á netinu. Einnig erum við með verðvernd þannig að við tryggjum að vera alltaf með lægstu söluþóknun á Íslandi. Fasta þóknunin okkar er 99.900 krónur eða 124.375 krónur með virðisaukaskatti," segir Jóhann Baldursson lögmaður, löggildur fasteignasali og eigandi fasteignasölunnar Neteign sem hóf starfsemi í síðustu viku. 11.10.2004 00:01
Skipti um starfsvettvang Ari Matthíasson var einn af okkar vinsælli leikurum til langs tíma og átti góðan feril í leiklistinni frá því hann útskrifaðist þangað til hann ákvað að söðla um og snúa sér að allt öðru um áramótin 2002. Nú hefur Ari lokið MBA-námi frá Háskólanum í Reykjavík og vinnur hjá fyrirtækinu Argus sem sinnir alhliða markaðsþjónustu. 11.10.2004 00:01
Jackson ætlar í mál við Eminem Stórpopparinn Michael Jackson hyggst kæra rapparann Eminem vegna nýjasta tónlistarmyndbands þess síðarnefnda, þar sem gefið er í skyn að Jackson misnoti lítil börn. Í myndbandinu gerir Eminem einnig óspart grín að lítaaðgerðum Jacksons og meintum pempíuskap hans. 11.10.2004 00:01
Reykingavarnir góðar á Íslandi Íslendingar fá hrós fyrir baráttu gegn reykingum í nýrri evrópskri rannsókn og standa sig betur en nokkuð annað Evrópuríki. 10.10.2004 00:01
Fyrsta leikstjórnarverkefni Maríu Nýtt íslenskt leikverk, <em>Úlfhams saga</em>, verður frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Leikstjóri er María Ellingsen en þetta er jafnframt hennar fyrsta leikstjórnarverkefni. 10.10.2004 00:01
Hr. Ibrahim og blóm Kóransins Þetta er saga sem er einföld í stíl og framsetningu, en hún hefur að geyma ýmsar laglegar vangaveltur um umburðarlyndi, náungakærleik og tilgang jarðvistarinar. Bókinn er stutt og auðveld aflestrar, fjallar um indæl samskipti ráðvillts gyðingadrengs og smákaupmans sem er arabi 10.10.2004 00:01
Heimsfrægðin handan við hornið? Gísli, íslenskur popptónlistarmaður sem býr í Ósló, er að gera það gott og það virðist sem heimsfrægðin sé rétt handan við hornið. 10.10.2004 00:01
Áfengisskattur hæstur á Íslandi Áfengisgjald, sérstakur skattur íslenska ríkisins af áfengi, er með því hæsta sem gerist í Evrópu samkvæmt úttekt <em>Neytendablaðsins</em>. Það er helst að áfengisgjald í Noregi sé svipað því sem hér þekkist. 9.10.2004 00:01
Bólusett í búðinni Bólusetningar hófust í Lyfju í Smáralind í gær, en Lyfja er fyrst lyfjabúða á Íslandi með slíka þjónustu. "Við höfum fengið mjög sterk viðbrögð. Það biðu tíu manns við dyrnar hjá okkur þegar við opnuðum," segir Þórbergur Egilsson lyfjafræðingur, sem er yfirmaður lyfjasviðs Lyfju. 9.10.2004 00:01
Sushi í hvert mál "Það er ekkert mál fyrir mig að segja hver uppáhaldsmaturinn minn er," segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachman, leikkona og leikskáld, aðspurð um besta mat í heimi. "Ég er ástfangin upp fyrir haus af sushi. Ég gæti borðað það í hvert mál." 8.10.2004 00:01
Sætar kartöflur Sætar kartöflur eru upprunnar í Suður-Ameríku og er getið í perúvískum heimildum frá 750 fyrir Krist. Þær eru ólíkar venjulegum kartöflum í útliti og minna meira á ofvaxnar brúnar gulrætur en nokkuð annað. 8.10.2004 00:01
Eftirréttur Ólympíufaranna Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. 8.10.2004 00:01
Staðreyndir um túnfisk Fyrir 25 árum keypti fólk ekki túnfisk nema handa kettinum sínum. Þá kostaði hálft kíló nokkra aura. Nú borgar fólk 4.000 krónur fyrir hálft kíló af túnfiski og engum dytti lengur í hug að kaupa hann handa kettinum. 8.10.2004 00:01
Úrsmiður keyrir um á krílí "Bíllinn minn var valinn einungis út af hagræði. Hann eyðir litlu og engir listar eru á hliðunum þannig að auðvelt verður að merkja hann versluninni minni, þegar ég rolast til þess," segir Rúnar I. Hannah, úrsmiður, eigandi verslunarinnar Úr að ofan og meðlimur í gleðisveitinni Breiðbandinu. 8.10.2004 00:01
Dísilvélar umhverfisvænn kostur Í framtíðinni á að vera hægt að keyra dísilvélar án útblástursmengunar. Margar dísilvélar menga nú þegar afar lítið og stefnt er að því að draga enn frekar úr menguninni. 8.10.2004 00:01
Draumabíll útvarpsmannsins Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann. 8.10.2004 00:01
Litlir, sætir og sexí aukahlutir Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. 8.10.2004 00:01
Nauðsynlegt í bílinn Þegar veturinn nálgast þarf að huga að nauðsynjahlutum í bílinn. 8.10.2004 00:01
Óheppinn ökumaður Tæplega þrítugur Frakki varð á dögunum fyrir þeirri martraðarkenndu reynslu að hraðastillirinn (cruiscontrolið) í bílnum hans festist á 190 km hraða. 8.10.2004 00:01
Bíll ársins í Danmörku Félag danskra bílablaðamanna hefur valið Mitsubishi Colt bíl ársins í Danmörku árið 2005. 8.10.2004 00:01
Outkast með 5 tilnefningar Rappdúettinn Outkast hlaut fimm tilnefningar til tónlistarverðlauna MTV-sjónvarpsstöðvarinnar í Evrópu, meðal annars sem besta hljómsveitin og fyrir besta lagið. 7 tónlistarmenn eða hljómsveitir eru tilnefnd til þriggja verðlauna á hátíðinni, meðal annars Britney Spears, Beyonce Knowles og Franz Ferdinand. 7.10.2004 00:01
Giftist í 53. sinn 72 ára gamall maður frá Malasíu kvæntist í vikunni í 53. skiptið. Hann þvertekur fyrir að vera glaumgosi, þótt sum þessara hjónabanda hafi aðeins varað í nokkra daga. Önnur vörðu þó í meira en áratug. Nýjasta eiginkona hans er ennfremur sú fyrsta. Hann kvæntist aftur konunni sem hann gekk fyrst með í hjónaband, fyrir 46 árum. 7.10.2004 00:01
Hawking vinsælli en Beckham Eðlisfræðingurinn og rithöfundurinn Stephen Hawking er vinsælli fyrirmynd en David Beckham, samkvæmt nýrri könnun meðal ungra drengja í Bretlandi. Hawking var í öðru sæti á eftir fyrirliða enska landsliðsins í Rugby, en Beckham var í þriðja sæti. 6.10.2004 00:01
Fótbolti í morgunsárið Þeir eru glaðbeittir í morgunsárið guðsmennirnir sem spila fótbolta í KR heimilinu milli klukkan 8 og 9 á fimmtudagsmorgnum. Spurðir hvort þeim finnist þetta ekki ókristilegur tími fyrir iðkun fótbolta svara þeir því galvaskir neitandi og einn bætir við að boltinn sé góður með morgunbæninni. 5.10.2004 00:01
Fækkar aðgerðum vegna æxla í húð Nýtt lyf sem upprætir vissar tegundir húðkrabbameins hefur verið flutt hingað til lands og samþykkt af yfirvöldum. Það heitir Metvix og er þróað og framleitt í Noregi. Lyfið hefur gagnast vel á húðæxli af flöguþekju-uppruna og fækkað skurðaðgerðum vegna þeirra. 5.10.2004 00:01
Gufaðist um tækjasalinn "Ég er nýbúin að fá mér árskort í Laugum," segir Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona með stolti þegar hún er spurð hvaða líkamsrækt hún stundi. "Tækjasalurinn er minn staður þessa stundina og er ég nýbúin að læra á hann, en fram að því gufaðist ég bara um tækjasalinn," segir Þrúður 5.10.2004 00:01
Gúrú Ég skrifa þessa stuttu útskýringu á hugtakinu gúrú vegna ofnotkunar og misnotkunar þess í fjölmiðlum síðastliðin ár og mánuði. Orðið gúrú er upphaflega úr sanskrít og þýðir sá sem ryður burt myrkri með ljósi eða sá sem ryður burt þoku 5.10.2004 00:01
Reykingar kvenna minnka Reykingar íslenskra kvenna hafa dregist saman um 10% á 13 árum. Þetta kemur fram í fréttapistli heilbrigðisráðuneytisins. Fjórðungur íslenskra karlmanna reykti daglega árið 2003 á móti 19% íslenskra kvenna samkvæmt samnorrænni rannsókn á reykingum Norðurlandabúa. 5.10.2004 00:01
Yoko vill friðarsúlu í Reykjavík Yoko Ono, ekkja bítilsins Johns Lennons, hefur áhuga á að setja upp friðarsúlu í Reykjavík. Borgaryfirvöld hafa tekið vel í hugmyndina. 5.10.2004 00:01
Gistinóttum fjölgaði um 2% Gistinóttum á íslenskum hótelum fjölgaði um tæp tvö prósent í ágústmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Þær voru tæplega 136 þúsund í þarsíðasta mánuði en 133 þúsund í ágúst í fyrra. Gistinóttum fjölgaði mest á Austurlandi, eða um 12,5 prósent. 5.10.2004 00:01
Síðasta öld mannkynsins Ekki beinlínis bók sem eykur manni bjartsýni. Martin Rees telur um það bil helmingslíkur á að mannkynið komist í gegnum þessa öld án þess að verða fyrir meiriháttar katastrófu... 5.10.2004 00:01
Skálað í skjóli menningar Myrkar hliðar fylgja breyttum drykkjusiðum Íslendinga. Þeim fjölgar sem drekka áfengi daglega. Hættulegt, segir Þórarinn Tyrfingsson. </font /></b /> 5.10.2004 00:01
Íslenskum nútímaverkum fjölgi Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands segir athugandi að fjölga íslenskum nútímaverkum á dagskrá sveitarinnar. Tónskáld gagnrýna sveitina fyrir að flytja of fá verk af því tagi en tónleikagestir virðast ekki sjá ástæðu til að fjölga þeim. 5.10.2004 00:01
Alltaf viðbúinn krísuástandi. Húbert Nói Jóhannesson myndlistarmaður segist eftir nokkra umhugsun velja gamla Árbæinn í Árbæjarsafni sem fegursta hús Reykjavíkur. "Mér finnst líka eitthvað fallegt við þá staðreynd að gamli Árbærinn skuli ennþá vera í Reykjavík. Svo er það heillandi að hægt sé að róta upp húsi svona eiginlega beint úr umhverfinu, úr grjóti, torfi og rekavið." 4.10.2004 00:01
Skammdegið lýst upp Í yfirvofandi skammdegi getur góð lýsing utandyra skipt miklu máli við aðkomu að heimili og dregið húsin úr myrkrinu í hlýlegt ljósið. Ýmsar ólíkar tegundir af ljósum bjóða upp á skemmtilega möguleika og fólk getur komið ljósum fyrir hvar sem er. 4.10.2004 00:01
Gróður á húsþökum Mikið hefur færst í aukana erlendis að gróðri sé komið fyrir á húsþökum. Í löndum eins og Þýskalandi hefur þetta náð sérstaklega miklum vinsældum því lögin krefjast þess að hluti af byggingum og svæðinu þar í kring séu græn og eru nú þök á heimilum 4.10.2004 00:01
Janet Leigh látin Bandaríska leikkonan Janet Leigh er látin 77 ára að aldri. Leigh er þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndinni <em>Psycho,</em> sem Alfred Hitchcock leikstýrði árið 1960, en þar leikur hún fórnarlamb morðingja í sturtuatriðinu svokallaða sem er eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar. 4.10.2004 00:01
Áhrif nýju lánanna að koma í ljós Áhrif nýju húsnæðislána bankanna eru nú að koma í ljós samkvæmt hálffimm fréttum KB banka. Velta á fasteignamarkaði hefur aukist mikið síðastliðnar vikur og fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu var 275 vikuna 24.-30. september. Heildarveltan var 4.843 milljónir króna. 4.10.2004 00:01
40% tekna til ríkis og bæja Það stefnir í að hið opinbera jafni met sitt í álögum á landsmenn á þessu ári. Nú er áætlað að rétt um fjörutíu prósent af öllum tekjum landsmanna fari til ríkis og sveitarfélaga í formi skatta. Stjórnvöld hyggjast þó létta skattbyrðina á næstu árum. 4.10.2004 00:01
Erfitt að velja nýjan Bond Enn hefur ekki verið hægt að hefja tökur á næstu mynd um njósnarann knáa James Bond, þar sem erfiðlega gengur að ákveða hver eigi að leika kappann. Þó að vel komi til greina að Peirce Brosnan leiki njósnarann í fimmta sinn, er talið líklegra að nýr maður hreppi hnossið og hefur þá helst verið rætt um þá Jude Law og Eric Bana í því samhengi. 2.10.2004 00:01
Gæludýr fá vegabréf Hundar og kettir geta nú ferðast óhindrað á milli landa Evrópusambandsins, þökk sé nýjum "gæludýravegabréfum". Með framvísun slíks vegabréfs frá eiganda sínum, er hundum og köttum frjálst að ferðast til allra landa sambandsins, utan Bretlands, Írlands, Svíþjóðar og Möltu, þar sem lög um gæludýr eru strangari en annars staðar. Á Vegabréfunum kemur fram nafn gæludýrs, tegund þess, kyn, fæðingardagur og klæðalýsing. <font size="2"></font> 1.10.2004 00:01
Herferð gegn offitufaraldri barna Til þess að berjast gegn offitufaraldri barna í Bandaríkjunum þarf þjóðin að fara í allsherjar herferð gegn vandanum. Bandaríska vísindaakademían (National Academy og Sciences), sem rannsakað hefur orsakir og afleiðingar offituvandans, kynnti nýlega skýrslu sína um málið. 1.10.2004 00:01