Fleiri fréttir Hefndin er sæt en refingin blóðug Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, er stórskemmtileg teiknimyndasögupersóna ekki síst vegna þess að hann er gerólíkur hefðbundnu ofurhetjunum. Hann hefur enga yfirnáttúrulega hæfileika, notar skotvopna, líkamsstyrk sinn og herþjálfun í baráttuni við illþýðið. 21.6.2004 00:01 Jenson Button á Íslandi Formúlukappinn heimsfrægi Jenson Button millilenti hér á landi á leið heim til Evrópu frá kappaksturskeppninni sem haldin var í Indianapolis um helgina. 21.6.2004 00:01 Erkibiskup í The Simpsons Framleiðendur The Simpsons hafa beðið Rowan Williams, erkibiskupinn í Canterbury á Englandi, um að koma fram í gestahlutverki í þáttunum. 21.6.2004 00:01 Janet reið út í Justin Söngkonan Janet Jackson er bálreið út í popparann Justin Timberlake fyrir að hafa látið eins og asni eftir að sást í annað brjóst hennar er þau sungu á Super Bowl leiknum í febrúar. 21.6.2004 00:01 Á þing í skólabúningi? Angus Young, gítarleikarinn í skólabúningnum sem þeytist sviðsenda á milli með rokksveitinni AC/DC, hefur tilkynnt framboð sitt til þings fyrir stjórnarandstöðuna í Ástralíu. 21.6.2004 00:01 Gibson valdamesta stjarna heims Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur verið valinn valdamesta stjarna heimsins af bandaríska viðskiptatímaritinu Forbes. 21.6.2004 00:01 Ný plata frá vini Sigur Rósar Nýjasta plata The Album Leaf, In a Safe Place, kemur út í Bandaríkjunum á fimmtudag og í Evrópu 26. júlí. 21.6.2004 00:01 Á móti sól í Cavern Club Poppsveitin Á móti sól datt í lukkupottinn og spilar næstu helgi í hinum heimsfræga klúbbi Cavern Club í Liverpool. 21.6.2004 00:01 Gítarar Claptons á uppboði Eric Clapton hefur ákveðið að selja 58 gítara á uppboði til styrktar meðferðarheimili fyrir áfengis- og fíkniefnasjúklinga sem hann hann stofnaði í Vestur-Indíum. Verðmætasti gítarinn er talinn Fender Stratocaster, sem gengur undir nafninu Blackie, en Clapton notaði varla annan gítar á tímabilinu frá 1970 til 1985. 20.6.2004 00:01 Besti veggurinn í íbúðinni Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. 18.6.2004 00:01 Skyndibitamatur ávanabindandi Bandarískir vísindamenn hafa nú leitt í ljós að skyndimatur geti verið jafn ávanabindandi og heróin. 18.6.2004 00:01 Ávextir minnka líkur á blindu Ávextir minnka líkur á blindu á meðal eldra fólks, samkvæmt nýrri rannsókn. 18.6.2004 00:01 Tískuverslunin Nonnabúð Á horni Klapparstígs og Laugarvegar er verslunin Nonnabúð, en hún flutti þangað nýlega eftir ársdvöl á Smiðjustíg og má fullyrða að hún eigi ekki sína líka í borginni. 18.6.2004 00:01 Gallabuxur ómissandi árið um kring Eitt af því sem óhætt er að segja að sé ómissandi hverri manneskju er að minnsta kosti eitt par af gallabuxur. 18.6.2004 00:01 Nýtt gel frá Lancóme Body Sculptesse er silkikennt gel frá Lancóme sem þéttir og mýkir húðina. 18.6.2004 00:01 Fallegast heima hjá mér Helga Arnalds lærði brúðugerð á Spáni og starfar við brúðugerð og brúðuleikhús. Hún fór á mósaíknámskeið og þá var ekki aftur snúið. 18.6.2004 00:01 Fatahengi eru komin aftur Fatahengi eru ekki bara hlutir fortíðarinnar heldur eru þau að hasla sér völl nú í dag. 18.6.2004 00:01 Fitufríir diskar Svo að uppvaskið gangi betur 18.6.2004 00:01 Litagleði Í húsinu Þegar sumarið brestur á koma í verslanir sumarlegar vörur í öllum regnbogans litum. 18.6.2004 00:01 Cone Chair eftir Verner Panton Stjarna skandinavískra hönnuða hefur risið hratt síðastliðin ár. Hönnuðir á borð við Arne Jacobsen, Poul Henningsen, Alvar Aalto, Mari Mekko og Verner Panton hafa aldrei verið vinsælli. 18.6.2004 00:01 Endingarbetri baðveggir Gott er að strjúka yfir veggi í baðherberginu 18.6.2004 00:01 Draumahelgin Viktor Arnar Ingólfsson, rithöfundur og tæknifræðingur, myndi eyða draumahelginni fyrir vestan. 18.6.2004 00:01 Brennisóley Brennisóley er eitt algengasta blóm á Íslandi og er vorboði því hún blómgast í maí. 18.6.2004 00:01 Vissir þú... 18.6.2004 00:01 Feitur flottur fiskur "Eftir því sem fiskurinn er feitari, því betra er að grilla hann," segir Kjartan Andrésson í fiskbúðinni Sjávargallerý á Háaleitisbraut 18.6.2004 00:01 Góð grillveisla Hugmyndaflug er besta hráefnið í góða veislu og ekki sakar að kveikja einnig undir sköpunargáfunni og leikgleðinni. 18.6.2004 00:01 Grænt á grillið "Grill hentar fyrir flest allt grænmeti og til að mynda er alltaf sígilt að grilla hálfan tómat bara á skinninu og pensla með hvítlauksolíu og virkar þetta bæði sem meðlæti og sósa með öðrum réttum," segir Dóra Svavarsdóttir, kokkur á veitingastaðnum Á næstu grösum. 18.6.2004 00:01 Grilltími matvara Nautakjöt og lambakjöt miðast við meðalsteikingu en kjúklingur, svínakjöt og fiskur við fullsteikingu. 18.6.2004 00:01 Grillar allt árið um kring "Að grilla er alls ekki ósvipað því að semja tónlist, reyndar eru langflest tónskáld sem ég þekki mjög góðir kokkar almennt," segir Kolbeinn Einarsson, tónskáld og markaðsstjóri Margmiðlunar. 18.6.2004 00:01 Hver sem er getur grillað fisk "Það er yfir höfuð dauðaeinfalt að grilla. Aðalatriðið er bara að hafa góðan félagsskap," segir Kristófer Ásmundsson, matreiðslumaður á matsölustaðnum og fiskversluninni Gallerý fiski. 18.6.2004 00:01 Uppskriftir frá Gallerý fisk Nokkrar uppskriftir frá Kristófer hjá Gallerý fiski 18.6.2004 00:01 Góð ráð við grillun kjöts Góð ráð við grillun kjöts 18.6.2004 00:01 Heilgrillun á lambi "Ég hafði aldrei gert þetta áður, en mig hafði langað til þess lengi," segir Gunnar Þórólfsson húsasmiður, sem tók sig til og heilgrillaði lamb á dögunum. 18.6.2004 00:01 Grillað úti í náttúrunni Ýmsum frumstæðum brögðum má beita til að gera matinn á grillinu gómsætari. 18.6.2004 00:01 Viðhald grills Mikilvægt er að þrífa grill vel og hugsa um það svo kjötið bragðist betur 18.6.2004 00:01 Vissir þú... 18.6.2004 00:01 Kol eða gas Kolin hafa verið brennd, öskunni safnað saman og gasgrillið tekið við. 18.6.2004 00:01 Gott að stinga í kjúklinginn Það vefst fyrir mörgum hvernig eigi að grilla kjúkling svo vel sé. 18.6.2004 00:01 Mel Gibson áhrifamesta stjarnan Mel Gibson er áhrifamesti maðurinn í skemmtanabransanum samkvæmt nýjum lista tímaritsins Forbes. Til marks um hversu hverfult lífið er í skemmtanabransanum eru fjörutíu prósent þeirra, sem komust á listann í fyrra, ekki þar í ár. 18.6.2004 00:01 Madonna heitir nú Esther Söngkonan þekkta, Madonna, hefur ákveðið að taka upp nafnið Esther. Að sögn söngkonunnar er nafnið tilkomið vegna áhuga hennar á Kabbalah, dulspeki Gyðinga. Madonna segist vilja tengjast orku hins nýja nafns og það sé tilkomið af alvarlegum þankagangi, en sé ekki tískufyrirbrigði. 18.6.2004 00:01 Toyota á toppnum sem fyrr Toyota er mest selda bílategundin í janúar til maí í ár. 18.6.2004 00:01 Glæsilegur blæjubíll "Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor. 18.6.2004 00:01 Mest seldi bíllinn í Evrópu Renault Megané II var kynntur fyrir aðeins um tuttugu mánuðum og þegar hafa milljónir eintaka selst. 18.6.2004 00:01 Prins prufukeyrir BMW Hákon Haraldsson Noregsprins og konungsarfi, hefur mjög mikinn áhuga á sportbílum. 18.6.2004 00:01 Lækkað bensínverð Atlantsolía hefur lækkað verð á bensínlítranum niður í 99,90 krónur. 18.6.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hefndin er sæt en refingin blóðug Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, er stórskemmtileg teiknimyndasögupersóna ekki síst vegna þess að hann er gerólíkur hefðbundnu ofurhetjunum. Hann hefur enga yfirnáttúrulega hæfileika, notar skotvopna, líkamsstyrk sinn og herþjálfun í baráttuni við illþýðið. 21.6.2004 00:01
Jenson Button á Íslandi Formúlukappinn heimsfrægi Jenson Button millilenti hér á landi á leið heim til Evrópu frá kappaksturskeppninni sem haldin var í Indianapolis um helgina. 21.6.2004 00:01
Erkibiskup í The Simpsons Framleiðendur The Simpsons hafa beðið Rowan Williams, erkibiskupinn í Canterbury á Englandi, um að koma fram í gestahlutverki í þáttunum. 21.6.2004 00:01
Janet reið út í Justin Söngkonan Janet Jackson er bálreið út í popparann Justin Timberlake fyrir að hafa látið eins og asni eftir að sást í annað brjóst hennar er þau sungu á Super Bowl leiknum í febrúar. 21.6.2004 00:01
Á þing í skólabúningi? Angus Young, gítarleikarinn í skólabúningnum sem þeytist sviðsenda á milli með rokksveitinni AC/DC, hefur tilkynnt framboð sitt til þings fyrir stjórnarandstöðuna í Ástralíu. 21.6.2004 00:01
Gibson valdamesta stjarna heims Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur verið valinn valdamesta stjarna heimsins af bandaríska viðskiptatímaritinu Forbes. 21.6.2004 00:01
Ný plata frá vini Sigur Rósar Nýjasta plata The Album Leaf, In a Safe Place, kemur út í Bandaríkjunum á fimmtudag og í Evrópu 26. júlí. 21.6.2004 00:01
Á móti sól í Cavern Club Poppsveitin Á móti sól datt í lukkupottinn og spilar næstu helgi í hinum heimsfræga klúbbi Cavern Club í Liverpool. 21.6.2004 00:01
Gítarar Claptons á uppboði Eric Clapton hefur ákveðið að selja 58 gítara á uppboði til styrktar meðferðarheimili fyrir áfengis- og fíkniefnasjúklinga sem hann hann stofnaði í Vestur-Indíum. Verðmætasti gítarinn er talinn Fender Stratocaster, sem gengur undir nafninu Blackie, en Clapton notaði varla annan gítar á tímabilinu frá 1970 til 1985. 20.6.2004 00:01
Besti veggurinn í íbúðinni Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. 18.6.2004 00:01
Skyndibitamatur ávanabindandi Bandarískir vísindamenn hafa nú leitt í ljós að skyndimatur geti verið jafn ávanabindandi og heróin. 18.6.2004 00:01
Ávextir minnka líkur á blindu Ávextir minnka líkur á blindu á meðal eldra fólks, samkvæmt nýrri rannsókn. 18.6.2004 00:01
Tískuverslunin Nonnabúð Á horni Klapparstígs og Laugarvegar er verslunin Nonnabúð, en hún flutti þangað nýlega eftir ársdvöl á Smiðjustíg og má fullyrða að hún eigi ekki sína líka í borginni. 18.6.2004 00:01
Gallabuxur ómissandi árið um kring Eitt af því sem óhætt er að segja að sé ómissandi hverri manneskju er að minnsta kosti eitt par af gallabuxur. 18.6.2004 00:01
Nýtt gel frá Lancóme Body Sculptesse er silkikennt gel frá Lancóme sem þéttir og mýkir húðina. 18.6.2004 00:01
Fallegast heima hjá mér Helga Arnalds lærði brúðugerð á Spáni og starfar við brúðugerð og brúðuleikhús. Hún fór á mósaíknámskeið og þá var ekki aftur snúið. 18.6.2004 00:01
Fatahengi eru komin aftur Fatahengi eru ekki bara hlutir fortíðarinnar heldur eru þau að hasla sér völl nú í dag. 18.6.2004 00:01
Litagleði Í húsinu Þegar sumarið brestur á koma í verslanir sumarlegar vörur í öllum regnbogans litum. 18.6.2004 00:01
Cone Chair eftir Verner Panton Stjarna skandinavískra hönnuða hefur risið hratt síðastliðin ár. Hönnuðir á borð við Arne Jacobsen, Poul Henningsen, Alvar Aalto, Mari Mekko og Verner Panton hafa aldrei verið vinsælli. 18.6.2004 00:01
Draumahelgin Viktor Arnar Ingólfsson, rithöfundur og tæknifræðingur, myndi eyða draumahelginni fyrir vestan. 18.6.2004 00:01
Brennisóley Brennisóley er eitt algengasta blóm á Íslandi og er vorboði því hún blómgast í maí. 18.6.2004 00:01
Feitur flottur fiskur "Eftir því sem fiskurinn er feitari, því betra er að grilla hann," segir Kjartan Andrésson í fiskbúðinni Sjávargallerý á Háaleitisbraut 18.6.2004 00:01
Góð grillveisla Hugmyndaflug er besta hráefnið í góða veislu og ekki sakar að kveikja einnig undir sköpunargáfunni og leikgleðinni. 18.6.2004 00:01
Grænt á grillið "Grill hentar fyrir flest allt grænmeti og til að mynda er alltaf sígilt að grilla hálfan tómat bara á skinninu og pensla með hvítlauksolíu og virkar þetta bæði sem meðlæti og sósa með öðrum réttum," segir Dóra Svavarsdóttir, kokkur á veitingastaðnum Á næstu grösum. 18.6.2004 00:01
Grilltími matvara Nautakjöt og lambakjöt miðast við meðalsteikingu en kjúklingur, svínakjöt og fiskur við fullsteikingu. 18.6.2004 00:01
Grillar allt árið um kring "Að grilla er alls ekki ósvipað því að semja tónlist, reyndar eru langflest tónskáld sem ég þekki mjög góðir kokkar almennt," segir Kolbeinn Einarsson, tónskáld og markaðsstjóri Margmiðlunar. 18.6.2004 00:01
Hver sem er getur grillað fisk "Það er yfir höfuð dauðaeinfalt að grilla. Aðalatriðið er bara að hafa góðan félagsskap," segir Kristófer Ásmundsson, matreiðslumaður á matsölustaðnum og fiskversluninni Gallerý fiski. 18.6.2004 00:01
Heilgrillun á lambi "Ég hafði aldrei gert þetta áður, en mig hafði langað til þess lengi," segir Gunnar Þórólfsson húsasmiður, sem tók sig til og heilgrillaði lamb á dögunum. 18.6.2004 00:01
Grillað úti í náttúrunni Ýmsum frumstæðum brögðum má beita til að gera matinn á grillinu gómsætari. 18.6.2004 00:01
Viðhald grills Mikilvægt er að þrífa grill vel og hugsa um það svo kjötið bragðist betur 18.6.2004 00:01
Gott að stinga í kjúklinginn Það vefst fyrir mörgum hvernig eigi að grilla kjúkling svo vel sé. 18.6.2004 00:01
Mel Gibson áhrifamesta stjarnan Mel Gibson er áhrifamesti maðurinn í skemmtanabransanum samkvæmt nýjum lista tímaritsins Forbes. Til marks um hversu hverfult lífið er í skemmtanabransanum eru fjörutíu prósent þeirra, sem komust á listann í fyrra, ekki þar í ár. 18.6.2004 00:01
Madonna heitir nú Esther Söngkonan þekkta, Madonna, hefur ákveðið að taka upp nafnið Esther. Að sögn söngkonunnar er nafnið tilkomið vegna áhuga hennar á Kabbalah, dulspeki Gyðinga. Madonna segist vilja tengjast orku hins nýja nafns og það sé tilkomið af alvarlegum þankagangi, en sé ekki tískufyrirbrigði. 18.6.2004 00:01
Glæsilegur blæjubíll "Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor. 18.6.2004 00:01
Mest seldi bíllinn í Evrópu Renault Megané II var kynntur fyrir aðeins um tuttugu mánuðum og þegar hafa milljónir eintaka selst. 18.6.2004 00:01
Prins prufukeyrir BMW Hákon Haraldsson Noregsprins og konungsarfi, hefur mjög mikinn áhuga á sportbílum. 18.6.2004 00:01
Lækkað bensínverð Atlantsolía hefur lækkað verð á bensínlítranum niður í 99,90 krónur. 18.6.2004 00:01