Fleiri fréttir

Mest keyptu bílarnir

Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum.

Tryllitækið

Tryllitæki vikunnar er að þessu sinni glæsileg Subaru Impreza og eigandi hennar er Valdimar Sveinsson.

Góð ráð

Jón Heiðar Ólafsson segir hvítan reyk úr vél vitni um að vatn sé komið inn í brunahólf vélarinnar.

Fjölskylduábyrgð

Óheimilt er að segja manni upp störfum eingöngu vegna fjölskylduábyrgðar sem hann ber.

Styrkir til atvinnusköpunar

Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands veitti samtals 4,2 miljónir króna í styrki til atvinnusköpunar á starfssvæði sínu í maílok.

Styrkir til uppbyggingar

Letterstedska föreningen veitir styrki til að byggja upp bræðralund milli hinna fimm norrænu ríkja

Góður andi í Grafarvogskirkju

"Sem átján ára unglingur var dálítið hallærislegt að segjast vilja verða prestur," hlær Lena Rós Matthíasdóttir, en hún var sett inn í embætti prests við Grafarvogskirkju ekki alls fyrir löngu.

Fjölbreytt og skemmtilegt starf

Þórunn Sigþórsdóttir er landvörður í þjóðgarðinum á Snæfellsnesi. Hún hefur starfað sem skála- og landvörður víðs vegar um landið

Tvö fjölbýlishús í byggingu

Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi.

Frábært framtak í íþróttamálum

Fyrsti brettagarður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur var tekinn í notkun síðastliðinn föstudag við íþróttamiðstöðina Austurberg í Breiðholti.

Vilja banna Fahrenheit 9/11

Samtök íhaldssamra Bandaríkjamanna vilja banna heimildarmynd Michaels Moore, Fahrenheit 9/11, í kvikmyndahúsum. Segja þeir að myndin sendi frá sér misvísandi skilaboð og sé ógeðsleg.

Oliver ekki í kokkamynd

<b></b><font face="Helv">Sjónvarpsþættirnir Jamie´s Kitchen, þar sem nakti kokkurinn Jamie Oliver opnar veitingastað með ungu fólki, eru á leiðinni á hvíta tjaldið í Bandaríkjunum.</font>

Pearl Jam órafmögnuð

Órafmagnaðir tónleikar frá því í fyrra með rokksveitinni Pearl Jam verða gefnir út á tvöfaldri plötu í næsta mánuði. Platan kallast Live at Benaroya Hall og var tekin upp í Seattle, heimaborg Pearl Jam, á tónleikum til styrktar hjálparstofnuninni Youthcare.

17. júní hátíðarhöldin í Reykjavík

Íslendingar fagna sextíu ára lýðveldisafmæli í dag, 17. júní. Formleg hátíðarhöld hófust klukkan tíu en fjölbreytt dagskrá verður fram á kvöld.

Matarslagur fer úr böndunum

Raunveruleikaþættinum Big Brother í Bretlandi, var kippt úr útsendingu þegar sambýlisfólkið fór að öskra á hvort annað, hrinda hvort öðru og hóta að drepa hvort annað. Kalla varð til öryggisverði til að stilla til friðar

Imelda er miður sín

Imelda Marcos er miður sín vegna nýrrar heimildarmyndar um ævi hennar og látins eiginmanns hennar og fyrrverandi forseta Filipseyja, Ferdinands Marcosar. Í myndinni er dregin upp ófögur mynd af þeim hjónum og farið ofan í saumana á því, hvernig þau söfnuðu auði með ólöglegum hætti á valdatíma Marcosar.

Ingvar vann í annað sinn

Feðgarnir Ingvar E. Sigurðsson og Áslákur Ingvarsson unnu til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Troia í Portúgal. Áslákur hlaut verðlaun sem athyglisverðasti nýliðinn á hátíðinni og Ingvar hlaut silfur höfrunginn fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Þetta er í annað sinn sem Ingvar vinnur þessi verðlaun, en hann hlaut þau einnig fyrir Engla alheimsins árið 2000.

Uppáhaldsborgin er Kaupmannahöfn

"Þó það hljómi ekki frumlega, verð ég að segja Kaupmannahöfn," segir Guðrún Kristjánsdóttir, kynningarstjóri Listahátíðar, aðspurð um uppáhaldsborg.

Ný vefsíða um Grikkland

Nýlega var opnuð heimasíðan grikkland.is. Þar má finna upplýsingar um hótel í Aþenu og á Santorini og einnig ýmsa tengla sem koma Grikklandsförum til góða.

Sumarfatnaður á útsölu

Sumarfatnaðurinn er á útsölu hjá versluninni Friendtex í Síðumúla 13 í Reykjavík.

Líflegur markaður í miðri London

Spitalfields-markaðurinn í London á sér langa sögu. Skemmtilegast er að heimsækja markaðinn á sunnudögum. Þá iðar hann af lífi.

Flatey býr yfir sérstökum þokka

Flatey á Breiðafirði er söguríkur staður sem býr yfir sérstökum þokka. Þar er fámennt og góðmennt yfir veturinn og á vorin vaknar allt til lífsins.

Sumartilboð í Hans Petersen

Nú hafa verslanir Hans Petersen í Kringlunni og á Laugavegi 178 tekið í notkun tvær gerðir af nýjum stafrænum framköllunarvélum. Af því tilefni eru sumartilboð í versluninni.

Réttur klæðnaður í unglingavinnuna

Fyrir þá svartsýnu (sumir segja raunsæju) er rétt að líta í Húsasmiðjuna fyrir helgina þar sem regnföt eru á tilboði þessa dagana.

Tilboð í Blómavali

Í tilefni þjóðhátíðardagsins stendur nú yfir tilboð í Blómavali á nokkrum blómategundum með næstum helmingsafslætti.

Meistaratilboð

Sjónvarpsmiðstöðin í Síðumúla 2 er með tilboð á ýmsum vörum meðan á Evrópumeistarakeppninni í fótbolta stendur í Portúgal.

Uppáhaldsstaður Gísla Óskarssonar

"Uppáhaldið mitt er óbyggðirnar á Íslandi eins og þær leggja sig og það er vegna þess að þá er ég laus við kerfið. Þá er ég kominn út fyrir hníf og gaffal," segir Gísli Óskarsson, kennari og fréttamaður í Vestmannaeyjum.

Siglt undir Látrabjargi

Boðið verður upp á ferðir með hjólaskipi undir Látrabjarg um helgina í tilefni tíu ára afmælis Vesturbyggðar.

Sjá næstu 50 fréttir