
Fleiri fréttir

Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund
Dusty og Þór mætast í úrslitum Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.

Þór sneri vörn í sókn og vann Vallea í undanúrslitum
Í síðari leik undanúrslitanna í Stórmeistaramótinu í CS:GO mættust liðin sem börðust um annað sætið í Ljósleiðaradeildinni, Þór og Vallea.

Stórmeistaramótið: Showmatch, PubQuiz og úrslitin ráðast í kvöld
Það verður þétt dagskrá á Stöð 2 eSport og Vísi í kvöld þegar úrslit Stórmeistaramótsins í CS:GO ráðast, en liðin sem enduðu í fyrsta og öðru sæti Ljósleiðaradeildarinnar mætast í úrslitaleik í kvöld.

Dusty rústaði Sögu og leikur til úrslita í kvöld
Það voru deildarmeistararnir Dusty sem tóku á möti Sögu í fyrri leik undanúrslitanna í Stórmeistaramótinu í CS:GO.

Stórmeistaramótið í beinni: Hvaða lið fara í úrslit?
Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljóðsleiðaradeildarinnar fara fram í kvöld og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi.

Undanúrslit Stórmeistaramótsins í kvöld: Nær eitthvað lið að stöðva Dusty?
Undanúrslit Stórmeistaramótsins í CS:GO fara fram í kvöld með tveimur viðureignum þegar Dusty og SAGA eigast við annars vegar, og hins vegar Þór og Vallea.

Tilþrifin: Peterr sýndi bestu tilþrif tímabilsins
Peterr, leikmaður Þórs, átti bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO að mati lesenda Vísis.

Þór sló XY út í kaflaskiptum leikjum
Í síðasta leik 8 liða úrslitanna á Stórmeistaramótinu mættust Ljósleiðaradeildarliðin Þór og XY.

Vallea komið í undanúrslit Stórmeistaramótsins
Vallea og Ten5ion mættust í 8 liða úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO í gærkvöldi.

Dusty rúllaði BadCompany upp í 8 liða úrslitum
Í síðari leik gærkvöldsins í 8-liða úrslitum Stórmeistaramótsins mættust Dusty og BadCompany.

Saga sló Ármann út í framlengingu
Stórmeistaramótið í CS:GO hófst í gærkvöldi með viðureign Ármanns og Sögu.

Stórmeistaramótið hefst í kvöld með fjórum leikjum
Stórmeistaramótið í CS:GO hefst í kvöld þegar átta liða úrslitin fara fram. Fjögu efstu lið Ljósleiðaradeildarinnar og fjögur lið sem unu sér inn þátttökurétt á Áskorendamótinu taka þátt.

Tilþrifin: Kjóstu bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni
Lesendum Vísis gefst kostur á að kjósa bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko, en kosningin stendur á milli tveggja leikmanna.

Tilþrifin: Kjóstu bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni
Lesendum Vísis gefst kostur á að kjósa bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko, en kosningin stendur á milli tveggja leikmanna.

BadCompany sló Fylki út í Áskorendamótinu
Fylkir og BadCompany slógu botninn í Áskorendamótið með æsispennandi einvígi

XY áfram í Stórmeistaramótið
Stórskemmtilegt einvígi XY og Kórdrengja endaði með sigri XY.

Saga og Ten5ion tryggðu sig inn á Stórmeistaramótið
CS:GO veislan á Áskorendamótinu hélt áfram, Ten5ion og Saga léku gríðarvel.

Svona fór fyrsta umferð Áskorendamótsins
Fyrsta umferðin í Áskorendamótinu í CS:GO fór fram í gærkvöldi þar sem 8 lið etja kappi um 4 sæti á Stórmeistaramótinu

Áskorendamótið hefst á morgun: Sæti á Stórmeistaramótinu í boði
Áskorendamótið í CS:GO hefst á morgun þar sem fjögur lið geta unnið sér inn þátttökurétt á Stórmeistaramótinu.

Egill Ploder stöðvaði útsendingu til að ræða um andlega heilsu
Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder sá ástæðu til að gera hlé á hefðbundinni dagskrá útsendingar í úrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands. Ástæðan var sú að Egill vildi ræða mikilvægt málefni, andlega heilsu.

Framhaldsskólaleikarnir: Sjáðu Tækniskólann tryggja sér titilinn annað árið í röð
Tækniskólinn tryggði sér sigur á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri gegn FVA í úrslitaviðureigninni síðastliðinn fimmtudag.

Tilþrif vikunnar: Zerq no-scope og skítugur Bjarni
Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið.

Ljósleiðaradeildinni lokið: Dusty meistarar enn og aftur
21. og síðustu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Dusty á Vallea.

Dusty lokaði Ljósleiðaradeildinni með sigri á Vallea
Ljósleiðaradeildinni í CS:GO lauk á leik toppliðanna Dusty og Vallea.

Þriðji og síðasti sigur Ármanns á XY
Næst síðasti leikur Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þetta tímabilið var á milli XY og Ármanns.