Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 18:30 Verðlaunagripurinn sem keppt er um er afar glæsilegur. Dusty og Þór mætast í úrslitum Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin er þó ekki það eina sem verður í gangi í útsendingunni því við hefjum leik á svokölluðu Showmatch á milli Kúrekana hans Monty og Nautana hans Tomma. Lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson hafa þá fengið með sér í lið stjörnur deildarinnar og munu liðin útkjlá málin í CS:GO. Þegar það er búið verður PubQuiz í beinni útsendingu frá þjóðarhöll Íslendinga í rafíþróttum, Arena. Þar geta áhorfendur heima í stofu prófað sig og séð hversu mikið þau vita um CS. Klukkan 20:15 er svo komið að stóru stundinni þegar Dusty og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn. Deildarmeistarar Dusty eiga titil að verja, en Þórsarar ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stöðva sigurgöngu Dusty. Beina útsendingu frá viðburðinum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Ljósleiðaradeildin Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti
Úrslitaviðureignin er þó ekki það eina sem verður í gangi í útsendingunni því við hefjum leik á svokölluðu Showmatch á milli Kúrekana hans Monty og Nautana hans Tomma. Lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson hafa þá fengið með sér í lið stjörnur deildarinnar og munu liðin útkjlá málin í CS:GO. Þegar það er búið verður PubQuiz í beinni útsendingu frá þjóðarhöll Íslendinga í rafíþróttum, Arena. Þar geta áhorfendur heima í stofu prófað sig og séð hversu mikið þau vita um CS. Klukkan 20:15 er svo komið að stóru stundinni þegar Dusty og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn. Deildarmeistarar Dusty eiga titil að verja, en Þórsarar ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stöðva sigurgöngu Dusty. Beina útsendingu frá viðburðinum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Ljósleiðaradeildin Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti