Fleiri fréttir

Affallið alltaf gott á haustin

Veiðin í Affallinu hefur verið með ágætum í sumar og er áin rétt að detta yfir 400 laxa en á þó besta tímann inni.

Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum

Þrátt fyrir að ágúst sé senn á enda er ennþá feyknagóð vikuveiði í laxveiðiánum og í raun eru sumar þeirra að skila veiði eins og veiðimenn eiga von á í byrjun ágúst.

Gamla metið slegið tvöfalt

Nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga í gærkvöldi og þar sést að veiðin heldur áfram að vera aldeilis frábær.

Lokatölur komnar úr Veiðivötnum

Stangveiðitímabilinu lauk í Veiðivötnum þann 19. ágúst og eru tölur yfir veiðina í vötnunum þegar komnar á heimasíðu Veiðivatna.

Korpa komin í 250 laxa

Litla perlan í Reykjavík eins og hún er oft nefnd er búin að gefa 250 laxa í sumar.

Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Laxdæla skrifuðu undir nýjan langtíma leigusamningum veiðiréttinn í Fáskrúð í Dölum.

Bestu haustflugurnar í laxinn

Þegar líður á haustið breytist valið á flugum sem er kastað fyrir lax. Það eru margir sem vilja meina að lax sjá liti vel, og við erum ekki að rengja það, aðrir sem vilja meina að stærð og framsetning flugunnar fyrir laxinn sé það sem skipti mestu máli.

Boðið til veiði í Hlíðarvatni

Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 23. ágúst næstkomandi.

Jökla að nálgast 400 laxa veiði

Um það bil 400 laxar hafa veiðst á Jöklusvæðinu og stefnir í metár þar á bæ en mikið af laxi hefur gengið í ársvæðið í sumar.

Stórlax úr Árbót í Aðaldal

Laxá í Aðaldal er eins og flestir veiðimenn vita annáluð fyrir stórlaxa og þarna liggja iðullega stórlaxar.

Rauður Frances sterkur síðsumars

Rauður Frances hefur lengi vel verið ein vinsælasta veiðiflugan í laxveiðiám landsins og vinsældir hennar eru síst að dvína.

Angling IQ búið að opna fyrir aðgang

Ein skemmtilegasta nýjungin á markaðnum fyrir veiðimenn er appið Angling IQ þar sem veiðimenn geta haldið veiðidagbók og deilt henni með öðrum notendum.

Frábær feðgaferð í Miðfjarðará

Það er búin að vera hörkuveiði í Miðfjarðará í sumar þrátt fyrir að hún hafi verið heldur sein í gang eins og margar árnar á norðurlandi.

Góð veiði í Húseyjakvísl

Húseyjakvísl var heldur sein í gang miðað við venjulegt ár en eftir rólega byrjun er hún heldur betur komin í gang.

Góð veiði við Ölfusárós

Ölfusárós er veiðisvæði sem ekki margir stunda en mikið af fiski gengur þó um svæðið og veiðivon er góð.

Blanda komin í 3561 lax

Veiðin í Blöndu heldur áfram að vera ævintýralega góð og hún gæti með sama áframhaldi farið yfir 4000 laxa.

Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa

Eystri Rangá hefur líklega sjaldan eða aldrei farið jafn seint af stað og á þessu sumri en það er loksins kominn gangur í veiðina.

150 laxa dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur verið afskaplega góð í sumar en áin átti sem kunnugt er bestu opnun sína á þessu ári.

Laxá í Dölum pökkuð af laxi

Veiðin í Laxá í Dölum var eins og víða afskaplega döpur í fyrra og áin svo til laxlaus allt tímabilið en það hefur heldur betur breyst.

Metholl í Svalbarðsá

Margar árnar á norðausturhorni landsins hafa verið seinar í gang og sumar hreinlega ekki ennþá komnar í gang en Svalbarðsá er alveg undanskilin þessu.

Breiðdalsá tekur vel við sér

Breiðdalsá hefur átt sína bestu daga síðsumars þó svo að sum árin fari veiðin oft vel af stað strax í byrjun júlí.

Erfitt eða vonlaust að fá maðk

Löng þurrkatíð hefur gert það að verkum að nánast vonlaust er að fá maðk þessa dagana og ekki lítur úr fyrir að það sé að breytast.

Sjá næstu 50 fréttir