Fleiri fréttir Nóg af laxi í Korpu Korpa eða Úlfarsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði síðustu daga og veiðimenn við bakkana segja nóg af fiski í henni. 31.7.2015 10:00 Sogið Bíldsfell loksins komið í gang Sogið er stundum seint í gang og þannig var það í sumar en nú síðustu daga eru góðar fréttir að berast úr ánni. 30.7.2015 12:00 Blanda komin yfir 2000 laxa Veiðin í Blöndu í sumar er búin að vera ótrúlega góð og er áin að stefna í eitt af sínum bestu sumrum. 29.7.2015 14:00 Eystri Rangá að taka við sér Eftir heldur rólega byrjun er Eystri Rangá loksins að taka vel við sér og áfram heldur stórlaxahlutfallið að fera gott. 29.7.2015 13:39 Mokið heldur áfram í Blöndu Það er óhætt að segja að það sé sannkölluð mokveiði í Blöndu en áin var í síðustu viku með 1638 laxa veidda. 27.7.2015 16:00 Við árbakkann á Hringbraut Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender. 27.7.2015 14:45 Góð veiði og góðar göngur í Langá Langá á Mýrum hefur verið að gefa fína veiði síðustu daga og ennþá eru miklar göngur í ánna. 27.7.2015 13:53 Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni er búin að vera góð í sumar eftir kalt veður framan af og nú er murtan farin að veiðast vel í vatninu. 26.7.2015 12:00 Þverá í Fljótshlíð að komast í gang Þverá í Fljótshlíð hefur verið vinsæl hjá fjölskyldum og litlum vinahópum því hún er bæði auðveidd og veiðivon mjög góð. 26.7.2015 10:00 Takan í vötnunum dettur niður í kuldanum Norðanáttin sem hefur verið ríkjandi ber með sér kalt loft eins og landsmenn hafa verið að upplifa í þessum mánuði. 24.7.2015 10:00 Hörkuveiði í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur verið á mikilli siglingu síðustu daga og sumir veiðistaðirnir í henni alveg fullir af laxi. 24.7.2015 08:35 Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiðitölurnar sem Landssamband Veiðifélaga birti í gær sýna svo ekki verður um villst að sumarið sé hingað til yfir meðallagi. 23.7.2015 19:27 Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Urriðasvæðið í Laxárdalnum í Laxá í Mývatnssveit er eitt af bestu og skemmtilegustu urriðasvæðum landsins. 23.7.2015 14:24 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiðin í laxveiðiánum heldur áfram að vera á blússandi siglingu og það er alveg ljóst að þetta er eitt af góðu árunum. 23.7.2015 09:00 Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Sú á sem á líklega stærsta viðsnúningin frá því í fyrra er Langá á Mýrum en aðeins veiddust 595 laxar í henni sumarið 2014. 22.7.2015 15:00 Taka kvótann á 4 stangir dag eftir dag Veiðin í Blöndu er búin að vera ótrúlega góð en ekkert lát er á göngum í hana og stórlaxahlutfallið ennþá gott. 22.7.2015 10:45 Kuldinn hægir á laxinum Þrátt fyrir að það sé að líða að lokum júlí minnir veðrið síðustu dagana frekar á maí og júní. 22.7.2015 08:42 Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Mikið hvassviðri hefur verið víða á landinu síðustu tvo daga og hefur það gert veiðimönnum erfitt um vik. 20.7.2015 22:03 Svalbarðsá komin í 75 laxa á tvær stangir Svalbarðsá var opnuð 1. júlí en þessi skemmtilega á er þekkt fyrir stórlaxa sem þar veiðast. 20.7.2015 14:00 Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Laxá í Kjós fór frekar hægt af stað eins og fleiri ár á suðvesturlandi en veiðin hefur verulega aukist síðustu daga. 20.7.2015 11:30 Brynjudalsá komin í 50 laxa Brynjudalsá hefur lengi verið vinsæl hjá veiðimönnum sem eru að byrja í laxveiði enda áin stutt og aðgengileg. 19.7.2015 12:00 70 laxar veiðast á dag í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur verið að gefa vel síðustu daga og mikil aukning er á göngum í ánna sem þó er víða orðin full af laxi. 19.7.2015 10:36 Þegar laxinn tekur litlu flugurnar Það er orðið deginum ljósara að sumarið er að skila mun betri laxveiði enn í fyrra og árnar eiga ennþá mikið inni. 18.7.2015 16:16 10710 fiskur hefur veiðst í Veiðivötnum Veiðivötn hafa tekið ágætlega við sér eftir að það hlýnaði aðeins en útlit er fyrir heldur kalda morgna uppfrá næstu daga. 18.7.2015 11:00 Góðar tölur úr laxveiðiánum á liðinni viku Laxveiðin hefur tekið vel við sér á stækkandi straum og þá sérstaklega á vesturlandi þar sem nokkrar ár stefna í gott sumar. 18.7.2015 10:00 Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiðin í Norðurá hefur verið ævintýralega góð síðustu daga og áin hefur nú þegar rofið 1000 laxa múrinn. 16.7.2015 11:00 50 til 60 laxa dagar í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur farið vel af stað í sumar og hlutfall stórlaxa er alltaf að aukast í ánni. 16.7.2015 10:00 18 punda risalax úr Ölfusá Hrefna Halldórsdóttir landaði fisknum á miðsvæðinu í Ölfusá um kvöldmatarleytið. 14.7.2015 19:48 120 laxar á land í Norðurá í gær Sannkölluð mokveiði hefur verið í sumum ánum á vesturlandi síðustu daga og veiðitölurnar sem eru að berast eru ótrúlegar. 14.7.2015 18:36 SVFR gerir nýjan samning um Haukadalsá Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Haukadalsár skrifuðu undir nýjan samning um leigu á veiðirétti í Haukadalsá í Dölum í hádeginu í dag. 14.7.2015 17:42 Korpa komin í 36 laxa Veiðin í Korpu er hægt og rólega að komast í gang og síðustu daga hafa göngur tekið nokkurn kipp. 13.7.2015 23:48 126 laxa holl í Langá á Mýrum Eftir að hafa verið ansi vatnsmikil framan af sumri datt Langá á Mýrum loksins í sitt kjörvatn og það hefur heldur betur skilað sér í veiðinni. 13.7.2015 23:38 Góður gangur í Víðidalsá Það er góður gangur í veiðinni í Víðidalsá og eins og annars staðar á landinu eru laxagöngurnar að aukast á hverjum degi. 12.7.2015 12:00 Eystri Rangá er að hrökkva í gang Ein af vinsælustu veiðiám landsins síðustu ár er Eystri Rangá og hefur hún reglulega vermt toppsætið yfir aflahæstu árnar. 12.7.2015 10:00 Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Nýjar veiðitölur voru að berast frá Veiðivötnum og það er greinilegt að veiðin er að taka góðann kipp eftir ísilagða kuldabyrjun. 10.7.2015 15:00 Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Við sem eltust við laxfiska í fleiri daga á hverju sumri erum auðvitað alltaf að bíða eftir þeim stóra. 10.7.2015 14:00 Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiðin í sumar hefur farið mun betur af stað en veiðimenn þorðu að vona eftir aflabrest 2014. 10.7.2015 12:54 Hlíðarvatn í Selvogi að gefa góða veiði Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið að gefa ágæta veiði síðustu daga og þaðan hafa margir farið sáttir eftir góða veiði. 10.7.2015 00:01 Rithöfundar á Rangárbökkum Vísir fór í veiðiferð með það fyrir augum að finna samhengið milli veiðimennsku og ritstarfa? Leitin að Hemingway. Og fór langt með að finna svar, svei mér þá, eftir að laxinn var á. 9.7.2015 09:15 Mokið heldur áfram í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni heldur áfram að vera góð og bleikjan virðist vera í miklu tökustuði þessa dagana. 8.7.2015 13:00 Fyrsti laxinn kominn á Tannastaðatanga Litlu tveggja stanga veiðisvæðin njóta sífellt meiri vinsælda og eitt af þeim sem hefur átt sinn fasta hóp ár eftir ár er loksins dottið inn. 8.7.2015 11:00 Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Það er óhætt að segja að það sé góður gangur í Norðurá en mikill kraftur er í göngunum í ánna. 8.7.2015 09:00 Helgarhollið í Langá landaði 51 laxi Mikið líf er loksins að færast í Borgarfjarðarárnar sem fóru allar frekar hægt af stað vegna kulda framan af sumri. 7.7.2015 15:00 Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiðin í Norðurá er frábær þessa dagana og veiðimenn sem voru að koma úr ánni segja mikið af laxi í henni. 7.7.2015 12:45 Frábær bleikjuveiði í Þingvallavatni Þingvallavatn er komið í fullann gang eftir heldur kalt vor og það veiðist heldur betur vel í vatninu þessa dagana. 7.7.2015 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nóg af laxi í Korpu Korpa eða Úlfarsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði síðustu daga og veiðimenn við bakkana segja nóg af fiski í henni. 31.7.2015 10:00
Sogið Bíldsfell loksins komið í gang Sogið er stundum seint í gang og þannig var það í sumar en nú síðustu daga eru góðar fréttir að berast úr ánni. 30.7.2015 12:00
Blanda komin yfir 2000 laxa Veiðin í Blöndu í sumar er búin að vera ótrúlega góð og er áin að stefna í eitt af sínum bestu sumrum. 29.7.2015 14:00
Eystri Rangá að taka við sér Eftir heldur rólega byrjun er Eystri Rangá loksins að taka vel við sér og áfram heldur stórlaxahlutfallið að fera gott. 29.7.2015 13:39
Mokið heldur áfram í Blöndu Það er óhætt að segja að það sé sannkölluð mokveiði í Blöndu en áin var í síðustu viku með 1638 laxa veidda. 27.7.2015 16:00
Við árbakkann á Hringbraut Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender. 27.7.2015 14:45
Góð veiði og góðar göngur í Langá Langá á Mýrum hefur verið að gefa fína veiði síðustu daga og ennþá eru miklar göngur í ánna. 27.7.2015 13:53
Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni er búin að vera góð í sumar eftir kalt veður framan af og nú er murtan farin að veiðast vel í vatninu. 26.7.2015 12:00
Þverá í Fljótshlíð að komast í gang Þverá í Fljótshlíð hefur verið vinsæl hjá fjölskyldum og litlum vinahópum því hún er bæði auðveidd og veiðivon mjög góð. 26.7.2015 10:00
Takan í vötnunum dettur niður í kuldanum Norðanáttin sem hefur verið ríkjandi ber með sér kalt loft eins og landsmenn hafa verið að upplifa í þessum mánuði. 24.7.2015 10:00
Hörkuveiði í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur verið á mikilli siglingu síðustu daga og sumir veiðistaðirnir í henni alveg fullir af laxi. 24.7.2015 08:35
Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiðitölurnar sem Landssamband Veiðifélaga birti í gær sýna svo ekki verður um villst að sumarið sé hingað til yfir meðallagi. 23.7.2015 19:27
Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Urriðasvæðið í Laxárdalnum í Laxá í Mývatnssveit er eitt af bestu og skemmtilegustu urriðasvæðum landsins. 23.7.2015 14:24
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiðin í laxveiðiánum heldur áfram að vera á blússandi siglingu og það er alveg ljóst að þetta er eitt af góðu árunum. 23.7.2015 09:00
Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Sú á sem á líklega stærsta viðsnúningin frá því í fyrra er Langá á Mýrum en aðeins veiddust 595 laxar í henni sumarið 2014. 22.7.2015 15:00
Taka kvótann á 4 stangir dag eftir dag Veiðin í Blöndu er búin að vera ótrúlega góð en ekkert lát er á göngum í hana og stórlaxahlutfallið ennþá gott. 22.7.2015 10:45
Kuldinn hægir á laxinum Þrátt fyrir að það sé að líða að lokum júlí minnir veðrið síðustu dagana frekar á maí og júní. 22.7.2015 08:42
Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Mikið hvassviðri hefur verið víða á landinu síðustu tvo daga og hefur það gert veiðimönnum erfitt um vik. 20.7.2015 22:03
Svalbarðsá komin í 75 laxa á tvær stangir Svalbarðsá var opnuð 1. júlí en þessi skemmtilega á er þekkt fyrir stórlaxa sem þar veiðast. 20.7.2015 14:00
Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Laxá í Kjós fór frekar hægt af stað eins og fleiri ár á suðvesturlandi en veiðin hefur verulega aukist síðustu daga. 20.7.2015 11:30
Brynjudalsá komin í 50 laxa Brynjudalsá hefur lengi verið vinsæl hjá veiðimönnum sem eru að byrja í laxveiði enda áin stutt og aðgengileg. 19.7.2015 12:00
70 laxar veiðast á dag í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur verið að gefa vel síðustu daga og mikil aukning er á göngum í ánna sem þó er víða orðin full af laxi. 19.7.2015 10:36
Þegar laxinn tekur litlu flugurnar Það er orðið deginum ljósara að sumarið er að skila mun betri laxveiði enn í fyrra og árnar eiga ennþá mikið inni. 18.7.2015 16:16
10710 fiskur hefur veiðst í Veiðivötnum Veiðivötn hafa tekið ágætlega við sér eftir að það hlýnaði aðeins en útlit er fyrir heldur kalda morgna uppfrá næstu daga. 18.7.2015 11:00
Góðar tölur úr laxveiðiánum á liðinni viku Laxveiðin hefur tekið vel við sér á stækkandi straum og þá sérstaklega á vesturlandi þar sem nokkrar ár stefna í gott sumar. 18.7.2015 10:00
Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiðin í Norðurá hefur verið ævintýralega góð síðustu daga og áin hefur nú þegar rofið 1000 laxa múrinn. 16.7.2015 11:00
50 til 60 laxa dagar í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur farið vel af stað í sumar og hlutfall stórlaxa er alltaf að aukast í ánni. 16.7.2015 10:00
18 punda risalax úr Ölfusá Hrefna Halldórsdóttir landaði fisknum á miðsvæðinu í Ölfusá um kvöldmatarleytið. 14.7.2015 19:48
120 laxar á land í Norðurá í gær Sannkölluð mokveiði hefur verið í sumum ánum á vesturlandi síðustu daga og veiðitölurnar sem eru að berast eru ótrúlegar. 14.7.2015 18:36
SVFR gerir nýjan samning um Haukadalsá Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Haukadalsár skrifuðu undir nýjan samning um leigu á veiðirétti í Haukadalsá í Dölum í hádeginu í dag. 14.7.2015 17:42
Korpa komin í 36 laxa Veiðin í Korpu er hægt og rólega að komast í gang og síðustu daga hafa göngur tekið nokkurn kipp. 13.7.2015 23:48
126 laxa holl í Langá á Mýrum Eftir að hafa verið ansi vatnsmikil framan af sumri datt Langá á Mýrum loksins í sitt kjörvatn og það hefur heldur betur skilað sér í veiðinni. 13.7.2015 23:38
Góður gangur í Víðidalsá Það er góður gangur í veiðinni í Víðidalsá og eins og annars staðar á landinu eru laxagöngurnar að aukast á hverjum degi. 12.7.2015 12:00
Eystri Rangá er að hrökkva í gang Ein af vinsælustu veiðiám landsins síðustu ár er Eystri Rangá og hefur hún reglulega vermt toppsætið yfir aflahæstu árnar. 12.7.2015 10:00
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Nýjar veiðitölur voru að berast frá Veiðivötnum og það er greinilegt að veiðin er að taka góðann kipp eftir ísilagða kuldabyrjun. 10.7.2015 15:00
Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Við sem eltust við laxfiska í fleiri daga á hverju sumri erum auðvitað alltaf að bíða eftir þeim stóra. 10.7.2015 14:00
Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiðin í sumar hefur farið mun betur af stað en veiðimenn þorðu að vona eftir aflabrest 2014. 10.7.2015 12:54
Hlíðarvatn í Selvogi að gefa góða veiði Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið að gefa ágæta veiði síðustu daga og þaðan hafa margir farið sáttir eftir góða veiði. 10.7.2015 00:01
Rithöfundar á Rangárbökkum Vísir fór í veiðiferð með það fyrir augum að finna samhengið milli veiðimennsku og ritstarfa? Leitin að Hemingway. Og fór langt með að finna svar, svei mér þá, eftir að laxinn var á. 9.7.2015 09:15
Mokið heldur áfram í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni heldur áfram að vera góð og bleikjan virðist vera í miklu tökustuði þessa dagana. 8.7.2015 13:00
Fyrsti laxinn kominn á Tannastaðatanga Litlu tveggja stanga veiðisvæðin njóta sífellt meiri vinsælda og eitt af þeim sem hefur átt sinn fasta hóp ár eftir ár er loksins dottið inn. 8.7.2015 11:00
Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Það er óhætt að segja að það sé góður gangur í Norðurá en mikill kraftur er í göngunum í ánna. 8.7.2015 09:00
Helgarhollið í Langá landaði 51 laxi Mikið líf er loksins að færast í Borgarfjarðarárnar sem fóru allar frekar hægt af stað vegna kulda framan af sumri. 7.7.2015 15:00
Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiðin í Norðurá er frábær þessa dagana og veiðimenn sem voru að koma úr ánni segja mikið af laxi í henni. 7.7.2015 12:45
Frábær bleikjuveiði í Þingvallavatni Þingvallavatn er komið í fullann gang eftir heldur kalt vor og það veiðist heldur betur vel í vatninu þessa dagana. 7.7.2015 12:00