Fleiri fréttir

Nóg af laxi í Korpu

Korpa eða Úlfarsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði síðustu daga og veiðimenn við bakkana segja nóg af fiski í henni.

Blanda komin yfir 2000 laxa

Veiðin í Blöndu í sumar er búin að vera ótrúlega góð og er áin að stefna í eitt af sínum bestu sumrum.

Eystri Rangá að taka við sér

Eftir heldur rólega byrjun er Eystri Rangá loksins að taka vel við sér og áfram heldur stórlaxahlutfallið að fera gott.

Mokið heldur áfram í Blöndu

Það er óhætt að segja að það sé sannkölluð mokveiði í Blöndu en áin var í síðustu viku með 1638 laxa veidda.

Við árbakkann á Hringbraut

Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender.

Murtan mokveiðist í Þingvallavatni

Veiðin í Þingvallavatni er búin að vera góð í sumar eftir kalt veður framan af og nú er murtan farin að veiðast vel í vatninu.

Hörkuveiði í Ytri Rangá

Ytri Rangá hefur verið á mikilli siglingu síðustu daga og sumir veiðistaðirnir í henni alveg fullir af laxi.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Veiðin í laxveiðiánum heldur áfram að vera á blússandi siglingu og það er alveg ljóst að þetta er eitt af góðu árunum.

Kuldinn hægir á laxinum

Þrátt fyrir að það sé að líða að lokum júlí minnir veðrið síðustu dagana frekar á maí og júní.

Brynjudalsá komin í 50 laxa

Brynjudalsá hefur lengi verið vinsæl hjá veiðimönnum sem eru að byrja í laxveiði enda áin stutt og aðgengileg.

Þegar laxinn tekur litlu flugurnar

Það er orðið deginum ljósara að sumarið er að skila mun betri laxveiði enn í fyrra og árnar eiga ennþá mikið inni.

Norðurá komin yfir 1000 laxa

Veiðin í Norðurá hefur verið ævintýralega góð síðustu daga og áin hefur nú þegar rofið 1000 laxa múrinn.

SVFR gerir nýjan samning um Haukadalsá

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Haukadalsár skrifuðu undir nýjan samning um leigu á veiðirétti í Haukadalsá í Dölum í hádeginu í dag.

Korpa komin í 36 laxa

Veiðin í Korpu er hægt og rólega að komast í gang og síðustu daga hafa göngur tekið nokkurn kipp.

126 laxa holl í Langá á Mýrum

Eftir að hafa verið ansi vatnsmikil framan af sumri datt Langá á Mýrum loksins í sitt kjörvatn og það hefur heldur betur skilað sér í veiðinni.

Góður gangur í Víðidalsá

Það er góður gangur í veiðinni í Víðidalsá og eins og annars staðar á landinu eru laxagöngurnar að aukast á hverjum degi.

Eystri Rangá er að hrökkva í gang

Ein af vinsælustu veiðiám landsins síðustu ár er Eystri Rangá og hefur hún reglulega vermt toppsætið yfir aflahæstu árnar.

Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum

Nýjar veiðitölur voru að berast frá Veiðivötnum og það er greinilegt að veiðin er að taka góðann kipp eftir ísilagða kuldabyrjun.

Rithöfundar á Rangárbökkum

Vísir fór í veiðiferð með það fyrir augum að finna samhengið milli veiðimennsku og ritstarfa? Leitin að Hemingway. Og fór langt með að finna svar, svei mér þá, eftir að laxinn var á.

Fyrsti laxinn kominn á Tannastaðatanga

Litlu tveggja stanga veiðisvæðin njóta sífellt meiri vinsælda og eitt af þeim sem hefur átt sinn fasta hóp ár eftir ár er loksins dottið inn.

Sjá næstu 50 fréttir