Fleiri fréttir Pakkað af bleikju í Rugludalshyl Sjö manna holl sem var við veiðar á tveimur efstu svæðum Blöndu um síðustu helgi kom þaðan laxlaust. Bleikjan í Rugludalshyl bjargaði andliti hópsins. 30.6.2012 08:15 Sjóbleikjan er mætt í Hrollleifsdalsá í Skagafirði "Við fengum tvær spikfeitar og spegilsilfraðar á seinni vaktinni í Lóninu. Báðar tóku þær fluguna. Var önnur þeirra síðspikuð fjögurra punda og hin um tvö pund“. 30.6.2012 00:00 Besta veiði frá því seiðasleppingar hófust fyrir 20 árum! 29.6.2012 19:23 Laxavon á silungasvæði Breiðdalsár Á Veiðivísi hefur töluvert verið fjallað um ódýr laxveiðileyfi undanfarnar vikur. Á silungasvæðinu í Breiðdalsá er ágætis laxavon. Síðasta sumar komu 60 laxar á land á þessu svæði en auk þess veiddust ríflega 300 silungar - urriðar, sjóbirtingar og sjóbleikjur. 29.6.2012 08:30 Laxinn gefur sig í Svarthöfða í Borgarfirði 29.6.2012 08:15 Lax kominn á efra svæðið í Selá Laxinn er þegar kominn á eftra svæðið í Selá en í fyrrakvöld komu þrír á land í Leifsstaðarhyl og Réttarhyl. Gríðarlegt hrygningarsvæði opnast með nýjum laxastiga. 28.6.2012 14:54 Nýjustu tölur LV: Eystri Rangá með 70 laxa en opnar 1. júlí!! Norðurá trónir á toppnum yfir mestu veiðina hingað til í sumar, eins og við mátti búast. Þar hafa veiðst 203 laxar. 28.6.2012 01:53 Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. 28.6.2012 00:14 Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Laxar sáust í Skurðinum, Kerinu, Húshyljunum, Rennum, Fossbergi og í efstu veiðistöðunum í gljúfrinu. 27.6.2012 23:39 Elliðaárnar og Langá yfir 100 laxa! 27.6.2012 10:17 Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs hefur frestað afgreiðslu erindis um breytingar á áður samþykktum fiskistiga við svokallaðan Steinboga í Jökulsá á Dal. Stiginn á að opna laxfiskum tugkílómetra leið á efri hluta Jöklu. 27.6.2012 08:15 Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Fjörið heldur áfram í Ytri-Rangá. Alls komu upp 16 fiskar annan daginn sem veitt er í ánni í sumar, 8 laxar og 8 sjóbirtingar, en stærsti laxinn var 11 pund. 27.6.2012 02:02 Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu. Veiðimenn kaupa sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk. 26.6.2012 12:00 Miðfjarðará: Fín opnun en aðstæður erfiðar Það er mál manna sem voru við veiðar hversu vel haldinn fiskurinn er að mæta úr hafinu, en hins vegar voru aðstæður í Miðfjarðaránni "fjandi erfiðar“; lítið vatn og gargandi sól. 26.6.2012 08:20 Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn Sogið er vatnsmesta lindá landsins með fjölmörgum veiðisvæðum. Ekki var byrjað að selja leyfi á Torfastaðsvæðið fyrr en fyrir um tveimur árum. Meðalveiði síðustu tvö sumur er um 100 laxar. 26.6.2012 08:00 100 sentímetra lax í Selá; Góð opnun í Hofsá Alls komu 13 laxar á land þegar Hofsá var opnuð í gær. Selá er komin í um 30 laxa og sá stærsti sem Veiðivísir hefur frétt af í sumar veiddist þar í gær. Sá mældist 100 sentímetrar. 25.6.2012 13:10 Ytri-Rangá: Besta opnun síðari ára! Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 sentimetrar. 25.6.2012 12:50 Bleikja langleiðina upp að Kárahnjúkum Snævarr Örn Georgsson veiðimaður veiddi fallegar staðbundnar bleikjur fyrir ofan Steinbogann í Jöklu. Hann er telur líkur á því að áin sé full af bleikju allt upp á Kárahnjúkavirkjun. Þetta kemur fram á vef Veiðiþjónustunnar Strengja. 24.6.2012 16:35 Laxinn kominn í Breiðdalsá Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar. 24.6.2012 16:29 Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Kostir kerfisins eru helst þeir að auka upplýsingastreymi til veiðimanna, þannig að þeir geti skoðað aflabrögð eftir veiðiám, veiðidögum og veiðistöðum hvenær sem þeim lystir. Aðgengi að veiðitölum verður þannig stóraukið, öllum til hagsbóta. 24.6.2012 08:00 Elliðaár: Rólegt í kvöld - 68 komnir á land Eftir fjögurra daga veiði hafa 68 laxar komið á land í Elliðaánum. Aðeins einn veiddist á kvöldvaktinni í dag þrátt fyrir að stór ganga hafi sést á leið upp árnar. Stærsti laxinn veiddist í dag. 23.6.2012 22:38 Góðir vættir við Selá og Hofsá "Við sóttum í smiðju sérfræðinga Árnastofnunar um að fá góða vætti í veiðihúsin í Vopnafirði og standa við Hofsá og Selá,“ segir Orri Vigfússon, sem opnar nýtt veiðihús á bökkum Selár í Vopnafirði í dag. 23.6.2012 09:00 Skjálfandafljót: Tveir stórlaxar í morgun! Eins er það að frétta af bökkum Skjálfandafljóts að Lax-á bíður nú gistingu með laxsvæðunum í Skjálfandafljóti frá með næstu mánaðarmótum. 22.6.2012 20:08 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Tveir laxar komu land ásamt einum sjóbirting en laxarnir voru 11 og 12 pund og komu báðir úr Djúpfossi á maðk. 19 laxar gengnir Ægissíðufoss í Ytri-Rangá. 22.6.2012 19:41 "Löndunarbið“ í Langá: Áfram mok í Elliðaánum Eftir fyrstu vakt höfðu veiðst 22 laxar og voru þeir fengnir víða um ána. Mikill lax er genginn upp á miðsvæðin, að því segir í frétt á svfr.is. 21.6.2012 17:13 Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Nú liggur fyrir að Elliðaárnar skiluðu 31 laxi á fyrsta degi, og er það mjög til efs að hægt sé að finna betri opnun í ánni í seinni tíð. 21.6.2012 11:35 Veiðitölur úr öllum ám Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám. 21.6.2012 08:00 Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Átta laxar veiddust á sólríkum opnunardegi í Laxá í Aðaldal í gær. Fjórir komu á morgunvaktinni og fjórir á kvöldvaktinni, 21.6.2012 06:00 Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Ellefu laxar komu land í Laxá í Kjós í gær. Þetta voru allt fallegir eins árs fiskar. 21.6.2012 05:30 Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Fyrri vaktin sem veiddi Elliðaárnar í dag fékk 16 laxa. Þar af komu tíu á land úr Teljarastreng sem er pakkaður af laxi. 20.6.2012 17:02 Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði hófst í Hítará á Mýrum á mánudaginn. Mikið er af laxi í ánni miðað við árstíma og byrjunin ein sú besta sem um getur, segir á heimasíðu SVFR. 20.6.2012 17:51 Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. 20.6.2012 11:46 Fnjóská opnaði um helgina Þrír laxar, þar af 12 punda nýrunninn hrygna, veiddust í Brúarlagshyl í Fnjóská en hún var opnuð um helgina. Í gær veiddist svo einn lax í Kolbeinspolli en um tíu laxar voru í pollinum. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. 20.6.2012 10:25 Laxá í Dölum: Sjávarfljótið lagað Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. 20.6.2012 01:11 Þriggja laxa opnun í Laugardalsá Tveir laxar voru um 10 pundin og komu úr Skáfossi og við Neðri-Brú 19.6.2012 20:58 Sex á land í Skjálfandafljóti; Tregða í Norðurá Í hádeginu voru sex laxar komnir á land í Skjálfandafljóti en veiðihófst þar í gærmorgun. Á vef SVFR er greint frá því að laxinn í Norðurá hafi verið óvenju tregur til að taka síðustu daga. 19.6.2012 15:11 Fjölskyldan til veiða á sunnudaginn! Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 24. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. 19.6.2012 12:23 Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Fyrir skömmu gerðust þau merku tíðindi að lax gekk upp ána Rín allt til bæjarins Rheinfelden í Sviss. Þetta hafði ekki gerst í fimmtíu ár. 19.6.2012 08:00 Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Gott vatn er í ánum og vart hefur orðið við töluvert af laxi í veiðistöðum eins og Kvíslafossi, Laxfossi og Klingenberg á neðsta veiðisvæði Laxár. Horfur eru því góðar 18.6.2012 10:54 88 sentimetra hrygna í Mýrarkvísl 18.6.2012 10:44 Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði hefst í Skjálfandafljóti í dag. Á síðustu fimm árum hafa fyrstu tvær vikurnar gefið að meðaltali 43 laxa. 18.6.2012 08:00 Laxveiðileyfi undir 20 þúsund krónum Laxinn togar í marga en það er ekkert leyndarmál að verð á laxveiðileyfum er hátt. Veiðivísir hefur tekið saman nokkur laxveiðisvæði þar sem hægt er fá leyfi undir 20 þúsund krónum og töluvert góð von er á að krækja í lax. Hafa ber í huga að þessi listi er engan veginn tæmandi. 17.6.2012 08:00 Fluga dagsins: Góð í urriðann 17.6.2012 21:43 Helgarviðtal: Skógarbjörninn stærstu verðlaunin 16.6.2012 10:00 Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Það voru komnir tólf stórlaxar upp í gegnum teljarann í stiganum við Ægissíðufoss í Ytri-Rangá í gær. Þeir eru allir yfir 75 sentimetrar að lengd, sá stærsti rétt við 100 sentimetrana... 16.6.2012 01:09 Sjá næstu 50 fréttir
Pakkað af bleikju í Rugludalshyl Sjö manna holl sem var við veiðar á tveimur efstu svæðum Blöndu um síðustu helgi kom þaðan laxlaust. Bleikjan í Rugludalshyl bjargaði andliti hópsins. 30.6.2012 08:15
Sjóbleikjan er mætt í Hrollleifsdalsá í Skagafirði "Við fengum tvær spikfeitar og spegilsilfraðar á seinni vaktinni í Lóninu. Báðar tóku þær fluguna. Var önnur þeirra síðspikuð fjögurra punda og hin um tvö pund“. 30.6.2012 00:00
Laxavon á silungasvæði Breiðdalsár Á Veiðivísi hefur töluvert verið fjallað um ódýr laxveiðileyfi undanfarnar vikur. Á silungasvæðinu í Breiðdalsá er ágætis laxavon. Síðasta sumar komu 60 laxar á land á þessu svæði en auk þess veiddust ríflega 300 silungar - urriðar, sjóbirtingar og sjóbleikjur. 29.6.2012 08:30
Lax kominn á efra svæðið í Selá Laxinn er þegar kominn á eftra svæðið í Selá en í fyrrakvöld komu þrír á land í Leifsstaðarhyl og Réttarhyl. Gríðarlegt hrygningarsvæði opnast með nýjum laxastiga. 28.6.2012 14:54
Nýjustu tölur LV: Eystri Rangá með 70 laxa en opnar 1. júlí!! Norðurá trónir á toppnum yfir mestu veiðina hingað til í sumar, eins og við mátti búast. Þar hafa veiðst 203 laxar. 28.6.2012 01:53
Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. 28.6.2012 00:14
Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Laxar sáust í Skurðinum, Kerinu, Húshyljunum, Rennum, Fossbergi og í efstu veiðistöðunum í gljúfrinu. 27.6.2012 23:39
Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs hefur frestað afgreiðslu erindis um breytingar á áður samþykktum fiskistiga við svokallaðan Steinboga í Jökulsá á Dal. Stiginn á að opna laxfiskum tugkílómetra leið á efri hluta Jöklu. 27.6.2012 08:15
Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Fjörið heldur áfram í Ytri-Rangá. Alls komu upp 16 fiskar annan daginn sem veitt er í ánni í sumar, 8 laxar og 8 sjóbirtingar, en stærsti laxinn var 11 pund. 27.6.2012 02:02
Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu. Veiðimenn kaupa sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk. 26.6.2012 12:00
Miðfjarðará: Fín opnun en aðstæður erfiðar Það er mál manna sem voru við veiðar hversu vel haldinn fiskurinn er að mæta úr hafinu, en hins vegar voru aðstæður í Miðfjarðaránni "fjandi erfiðar“; lítið vatn og gargandi sól. 26.6.2012 08:20
Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn Sogið er vatnsmesta lindá landsins með fjölmörgum veiðisvæðum. Ekki var byrjað að selja leyfi á Torfastaðsvæðið fyrr en fyrir um tveimur árum. Meðalveiði síðustu tvö sumur er um 100 laxar. 26.6.2012 08:00
100 sentímetra lax í Selá; Góð opnun í Hofsá Alls komu 13 laxar á land þegar Hofsá var opnuð í gær. Selá er komin í um 30 laxa og sá stærsti sem Veiðivísir hefur frétt af í sumar veiddist þar í gær. Sá mældist 100 sentímetrar. 25.6.2012 13:10
Ytri-Rangá: Besta opnun síðari ára! Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 sentimetrar. 25.6.2012 12:50
Bleikja langleiðina upp að Kárahnjúkum Snævarr Örn Georgsson veiðimaður veiddi fallegar staðbundnar bleikjur fyrir ofan Steinbogann í Jöklu. Hann er telur líkur á því að áin sé full af bleikju allt upp á Kárahnjúkavirkjun. Þetta kemur fram á vef Veiðiþjónustunnar Strengja. 24.6.2012 16:35
Laxinn kominn í Breiðdalsá Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar. 24.6.2012 16:29
Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Kostir kerfisins eru helst þeir að auka upplýsingastreymi til veiðimanna, þannig að þeir geti skoðað aflabrögð eftir veiðiám, veiðidögum og veiðistöðum hvenær sem þeim lystir. Aðgengi að veiðitölum verður þannig stóraukið, öllum til hagsbóta. 24.6.2012 08:00
Elliðaár: Rólegt í kvöld - 68 komnir á land Eftir fjögurra daga veiði hafa 68 laxar komið á land í Elliðaánum. Aðeins einn veiddist á kvöldvaktinni í dag þrátt fyrir að stór ganga hafi sést á leið upp árnar. Stærsti laxinn veiddist í dag. 23.6.2012 22:38
Góðir vættir við Selá og Hofsá "Við sóttum í smiðju sérfræðinga Árnastofnunar um að fá góða vætti í veiðihúsin í Vopnafirði og standa við Hofsá og Selá,“ segir Orri Vigfússon, sem opnar nýtt veiðihús á bökkum Selár í Vopnafirði í dag. 23.6.2012 09:00
Skjálfandafljót: Tveir stórlaxar í morgun! Eins er það að frétta af bökkum Skjálfandafljóts að Lax-á bíður nú gistingu með laxsvæðunum í Skjálfandafljóti frá með næstu mánaðarmótum. 22.6.2012 20:08
11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Tveir laxar komu land ásamt einum sjóbirting en laxarnir voru 11 og 12 pund og komu báðir úr Djúpfossi á maðk. 19 laxar gengnir Ægissíðufoss í Ytri-Rangá. 22.6.2012 19:41
"Löndunarbið“ í Langá: Áfram mok í Elliðaánum Eftir fyrstu vakt höfðu veiðst 22 laxar og voru þeir fengnir víða um ána. Mikill lax er genginn upp á miðsvæðin, að því segir í frétt á svfr.is. 21.6.2012 17:13
Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Nú liggur fyrir að Elliðaárnar skiluðu 31 laxi á fyrsta degi, og er það mjög til efs að hægt sé að finna betri opnun í ánni í seinni tíð. 21.6.2012 11:35
Veiðitölur úr öllum ám Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám. 21.6.2012 08:00
Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Átta laxar veiddust á sólríkum opnunardegi í Laxá í Aðaldal í gær. Fjórir komu á morgunvaktinni og fjórir á kvöldvaktinni, 21.6.2012 06:00
Laxá í Kjós: Ellefu fallegir eins árs fiskar Ellefu laxar komu land í Laxá í Kjós í gær. Þetta voru allt fallegir eins árs fiskar. 21.6.2012 05:30
Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Fyrri vaktin sem veiddi Elliðaárnar í dag fékk 16 laxa. Þar af komu tíu á land úr Teljarastreng sem er pakkaður af laxi. 20.6.2012 17:02
Frábær opnun í Hítará: 11 stórlaxar af 16 Veiði hófst í Hítará á Mýrum á mánudaginn. Mikið er af laxi í ánni miðað við árstíma og byrjunin ein sú besta sem um getur, segir á heimasíðu SVFR. 20.6.2012 17:51
Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. 20.6.2012 11:46
Fnjóská opnaði um helgina Þrír laxar, þar af 12 punda nýrunninn hrygna, veiddust í Brúarlagshyl í Fnjóská en hún var opnuð um helgina. Í gær veiddist svo einn lax í Kolbeinspolli en um tíu laxar voru í pollinum. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. 20.6.2012 10:25
Laxá í Dölum: Sjávarfljótið lagað Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. 20.6.2012 01:11
Þriggja laxa opnun í Laugardalsá Tveir laxar voru um 10 pundin og komu úr Skáfossi og við Neðri-Brú 19.6.2012 20:58
Sex á land í Skjálfandafljóti; Tregða í Norðurá Í hádeginu voru sex laxar komnir á land í Skjálfandafljóti en veiðihófst þar í gærmorgun. Á vef SVFR er greint frá því að laxinn í Norðurá hafi verið óvenju tregur til að taka síðustu daga. 19.6.2012 15:11
Fjölskyldan til veiða á sunnudaginn! Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 24. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. 19.6.2012 12:23
Fyrsti Rínar-laxinn í Sviss í 50 ár Fyrir skömmu gerðust þau merku tíðindi að lax gekk upp ána Rín allt til bæjarins Rheinfelden í Sviss. Þetta hafði ekki gerst í fimmtíu ár. 19.6.2012 08:00
Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Gott vatn er í ánum og vart hefur orðið við töluvert af laxi í veiðistöðum eins og Kvíslafossi, Laxfossi og Klingenberg á neðsta veiðisvæði Laxár. Horfur eru því góðar 18.6.2012 10:54
Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði hefst í Skjálfandafljóti í dag. Á síðustu fimm árum hafa fyrstu tvær vikurnar gefið að meðaltali 43 laxa. 18.6.2012 08:00
Laxveiðileyfi undir 20 þúsund krónum Laxinn togar í marga en það er ekkert leyndarmál að verð á laxveiðileyfum er hátt. Veiðivísir hefur tekið saman nokkur laxveiðisvæði þar sem hægt er fá leyfi undir 20 þúsund krónum og töluvert góð von er á að krækja í lax. Hafa ber í huga að þessi listi er engan veginn tæmandi. 17.6.2012 08:00
Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Það voru komnir tólf stórlaxar upp í gegnum teljarann í stiganum við Ægissíðufoss í Ytri-Rangá í gær. Þeir eru allir yfir 75 sentimetrar að lengd, sá stærsti rétt við 100 sentimetrana... 16.6.2012 01:09