Fleiri fréttir Töluvert af laxi í Langá Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). 13.6.2012 15:49 Ytri-Rangá: Níu komnir í gegnum teljarann Óhætt er að segja að útlitið sé gott fyrir Ytri-Rangá í sumar. Nú þegar eru níu laxar komnir í gegnum laxastigann við Ægissíðufoss og enn eru tvær vikur í opnun. Enginn lax er undir 70 sentímetrum. Fimm fóru í gegn í gær. 12.6.2012 15:02 Styttist í opnun Elliðaánna: Vorhreinsun á fimmtudaginn Nú styttist í að veiði hefjist í Elliðaánum, en árnar verða opnaðar miðvikudaginn 20. júní eða í næstu viku. Vegna þessa fer hin árlega vorhreinsun Elliðánna fram á fimmtudaginn, 14. júní. 12.6.2012 13:22 Stórlaxahelgi í Blöndu Á sunnudaginn komu vanir menn til veiða og komu þá upp 7 laxar og var meðalvigtin með afbrigðum góð. 11.6.2012 18:17 Veiði að glæðast í Straumunum Sex laxar hafa veiðst í Straumunum í Hvítá í Borgarfirði, en veiði hófst á svæðinu þann 5. júní. Þetta kemur fram á vef SVFR. 11.6.2012 13:21 Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Frekar rólegt hefur verið á Þingvöllum undanfarna daga. Veiðin hefur verið fremur dræm reyndar var hún svo döpur á föstudaginn að einn veiðimaður gafst upp og byrjaði að veiða spúna. 11.6.2012 08:00 Risaurriði veiddist í Varmá Risaurriði veiddist í Varmá í Hveragerði nýlega. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er sagt frá því að fiskurinn hafi keyrt silungavigt, sem bar 6,5 kíló, í botn. 10.6.2012 18:41 Helgarviðtal: Veiddi tuttugu punda lax á flæktan Ambassador Faðir Þorsteins Hafþórssonar, leiðsögumanns á Blönduósi, náði tuttuga punda laxi sonarins inn í úlpuna sem hann var í eftir að háfurinn brotnaði í Laxá í Refasveit. 10.6.2012 08:00 Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! "Þar sem sýkingarnar eru alfarið bundnar við kviðarhol og innri líffæri, og fara ekki í hold, er í góðu lagi að borða þennan fisk..." 9.6.2012 08:00 Smálaxaganga hellti sér inn í Stekkinn í Norðurá smálaxar voru á lofti samkvæmt veiðimönnum. Vart þarf að ítreka fyrir veiðimönnum hversu jákvætt það er að fá inn í árnar göngur af smálaxi svo snemma. 8.6.2012 17:59 Uppáhalds veiðistaðurinn: Pokagljúfrið í Flóku 8.6.2012 10:31 Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá "Rétt fyrir klukkan tíu hlýnaði verulega allt í einu. Þá fór einfaldlega allt af stað, og með ólíkindum að fylgjast með náttúrunni. Laxinn helltist einfaldlega inn á Eyrina og laxinn stökk og djöflaðist." 7.6.2012 17:01 21 lax í Blöndu: "Algjör snilldarbyrjun" Fjórir laxar veiddust fyrir hádegi í Blöndu í dag og lauk opnunarhollið því veiðinni með því að landa 21 laxi. Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-Á, er himinlifandi með opnunina. 7.6.2012 15:42 Eitthvað fyrir alla hjá Veiðiskóla SVAK Veiðiskóli Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) hefst nú um helgina, en þetta er fjórða árið sem hann er starfræktur. 7.6.2012 15:26 Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Um næstu helgi geta áhugasamir veiðimenn farið á námskeið og lært að veiða í Elliðaánum. Ástand laxastofnsins í ánum er með miklum ágætum. 7.6.2012 07:00 Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Seinni vaktin í Norðurá í dag var sú rólegasta í opnunarholli stjórnar SVFR. 24 laxar eru komnir á þurrt. 6.6.2012 23:09 Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Fjórir laxar veiddust á seinni vaktinn í Blöndu í dag og hafa nú veiðst 18 laxar í ánni. Mjög kalt var í veðri og aðstæður því ekki beint ákjósanlegar til veiða. 6.6.2012 23:25 Sex laxar á morgunvaktinni í Norðurá Þrátt fyrir mikinn klulda og töluvert minna rennsli í Norðurá veiddust sex laxar á morgunvaktinni. 6.6.2012 16:28 Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. 6.6.2012 16:26 Svona var baráttan við fyrsta lax sumarsins Barátta Bjarna Júlíussonar, formanns Stangaveiðifélags Reykjavíkur, við fyrsta lax sumarsins var eftirminnileg þeim sem fylgdust með. Myndband af viðureigninni fylgir fréttinni. 6.6.2012 00:01 Fyrsti dagurinn gaf 26 laxa! Opnunardagurinn var gjöfull, bæði í Borgarfirðinum og fyrir norðan. Þegar veiðimenn komu í hús eftir veiðar í Blöndu var afraksturinn 10 laxar, sá stærsti 17 pund. Í Norðurá gaf seinni vaktin fimm laxa en ellefu komu á land í morgun. 5.6.2012 23:22 Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Alls veiddust 11 laxar á fyrri vaktinni í Norðurá í dag. Það þarf að fara aftur til ársins 1999 til að finna betri byrjun. 5.6.2012 14:27 Sex laxar komnir á land í Blöndu Sex laxar veiddust á fyrri vaktinni í Blöndu í dag. Fiskarnir hafa allir verið mjög vænir eða frá 10 og upp í 17 pund. 5.6.2012 14:15 Fyrsti laxinn kom í Norðurá Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, landaði fyrsta laxi sumarsins í Norðurá klukkan 7.22 í morgun. Þetta var um 10 punda hrygna og tók hún rauða Black Eyed Prawn, sem er eins og rauður Frances með svörtum augum. 5.6.2012 12:13 Þrír laxar á land í Blöndu í morgun Tveir nýgengnir laxar og einn hoplax að auki hafa fengist í morgun við opnun svæðis 1 í Blöndu. Þetta kemur fram á agn.is. Hermann Svendsen veiddi fyrsta laxinn. 5.6.2012 11:00 Eyðir ekki tímanum í aðrar skepnur "Ég held að það verði nú ekki mikil aflabrögð ef það verða óvanir menn við veiðar þarna," segir Þórarinn Sigþórsson tannlæknir sem í fyrsta skipti í háa herrans tíð er ekki við veiðar við opnun Blöndu í dag. 5.6.2012 07:00 Tveir stórlaxar í Holunni Þar horfði hann á tvo stóra laxa sem hann áætlaði á bilinu 14 – 16 pund, en eins og flestir vita þá opnar Blanda í fyrramálið og hefst þá laxveiðitímabilið formlega. 4.6.2012 14:55 SVFR framlengir við Norðurá Stjórn SVFR og Veiðifélags Norðurár gengu í gærkvöldi frá nýjum samningi um leigu árinnar, en fyrri samningur hefði að óbreyttu runnið út á næsta ári. 4.6.2012 14:29 Býst við góðri veiði í sumar 4.6.2012 11:00 Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Sjóbleikjuveiðin í Fögruhlíðarósi hefur aldrei byrjað eins vel og í ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Strengja. 4.6.2012 07:00 Opnuðu Laxá með 550 urriðum Þeir sem opnuðu Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal fengu 550 urriða; 350 í Mývatnssveitinni og hátt í annað hundrað komu úr Laxárdalnum. 3.6.2012 19:30 Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Gústaf Gústafsson var forfallinn golfáhugamaður áður en hann "frelsaðist." Það gerðist í fluguhnýtingarkennslu hjá Sigurði Pálssyni fyrir sex árum. 3.6.2012 08:00 Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé 2.6.2012 08:00 Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Sést hefur lax stökkva fyrir neðan Þjóðvegsbrúna yfir Ytri-Rangá við Hellu og er það í annað sinn á nokkrum dögum sem sést hefur til laxa í ánni. 2.6.2012 15:46 Lax- og silungsveiðin 2011: Lokatölur! Sumarið 2011 var stangveiði á laxi í ám á Íslandi sú fjórða mesta frá upphafi. Alls veiddust 55.639 laxar á stöng. 1.6.2012 16:10 Laxveiðin hafin í Noregi: Bein útsending! Laxveiðitímabilið í Noregi hófst klukkan tólf á miðnætti. Frændur vorir eru jafn spenntir og við Íslendingar yfir upphafi laxveiðitímabilsins og reyndar svo mjög að NRK, norska ríkissjónvarpið, heldur úti 24 klukkustunda beinni útsendingu frá stórlaxaánni Gaulu í Syðri-Þrándalögum. 1.6.2012 09:46 Fjölbreytt dagskrá í Veiðihorninu Nýju veiðisumri verður fagnað með stórsýningu og kynningu á veiðibúnaði og veiðileyfum í Veiðihorninu í Síðumúla um helgina. Opið verður laugardag frá klukkan 10 til 16 og sunnudag frá 12 til 16. 1.6.2012 07:00 Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. 1.6.2012 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Töluvert af laxi í Langá Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). 13.6.2012 15:49
Ytri-Rangá: Níu komnir í gegnum teljarann Óhætt er að segja að útlitið sé gott fyrir Ytri-Rangá í sumar. Nú þegar eru níu laxar komnir í gegnum laxastigann við Ægissíðufoss og enn eru tvær vikur í opnun. Enginn lax er undir 70 sentímetrum. Fimm fóru í gegn í gær. 12.6.2012 15:02
Styttist í opnun Elliðaánna: Vorhreinsun á fimmtudaginn Nú styttist í að veiði hefjist í Elliðaánum, en árnar verða opnaðar miðvikudaginn 20. júní eða í næstu viku. Vegna þessa fer hin árlega vorhreinsun Elliðánna fram á fimmtudaginn, 14. júní. 12.6.2012 13:22
Stórlaxahelgi í Blöndu Á sunnudaginn komu vanir menn til veiða og komu þá upp 7 laxar og var meðalvigtin með afbrigðum góð. 11.6.2012 18:17
Veiði að glæðast í Straumunum Sex laxar hafa veiðst í Straumunum í Hvítá í Borgarfirði, en veiði hófst á svæðinu þann 5. júní. Þetta kemur fram á vef SVFR. 11.6.2012 13:21
Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Frekar rólegt hefur verið á Þingvöllum undanfarna daga. Veiðin hefur verið fremur dræm reyndar var hún svo döpur á föstudaginn að einn veiðimaður gafst upp og byrjaði að veiða spúna. 11.6.2012 08:00
Risaurriði veiddist í Varmá Risaurriði veiddist í Varmá í Hveragerði nýlega. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er sagt frá því að fiskurinn hafi keyrt silungavigt, sem bar 6,5 kíló, í botn. 10.6.2012 18:41
Helgarviðtal: Veiddi tuttugu punda lax á flæktan Ambassador Faðir Þorsteins Hafþórssonar, leiðsögumanns á Blönduósi, náði tuttuga punda laxi sonarins inn í úlpuna sem hann var í eftir að háfurinn brotnaði í Laxá í Refasveit. 10.6.2012 08:00
Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! "Þar sem sýkingarnar eru alfarið bundnar við kviðarhol og innri líffæri, og fara ekki í hold, er í góðu lagi að borða þennan fisk..." 9.6.2012 08:00
Smálaxaganga hellti sér inn í Stekkinn í Norðurá smálaxar voru á lofti samkvæmt veiðimönnum. Vart þarf að ítreka fyrir veiðimönnum hversu jákvætt það er að fá inn í árnar göngur af smálaxi svo snemma. 8.6.2012 17:59
Allt varð vitlaust þegar hlýnaði við Norðurá "Rétt fyrir klukkan tíu hlýnaði verulega allt í einu. Þá fór einfaldlega allt af stað, og með ólíkindum að fylgjast með náttúrunni. Laxinn helltist einfaldlega inn á Eyrina og laxinn stökk og djöflaðist." 7.6.2012 17:01
21 lax í Blöndu: "Algjör snilldarbyrjun" Fjórir laxar veiddust fyrir hádegi í Blöndu í dag og lauk opnunarhollið því veiðinni með því að landa 21 laxi. Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-Á, er himinlifandi með opnunina. 7.6.2012 15:42
Eitthvað fyrir alla hjá Veiðiskóla SVAK Veiðiskóli Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) hefst nú um helgina, en þetta er fjórða árið sem hann er starfræktur. 7.6.2012 15:26
Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Um næstu helgi geta áhugasamir veiðimenn farið á námskeið og lært að veiða í Elliðaánum. Ástand laxastofnsins í ánum er með miklum ágætum. 7.6.2012 07:00
Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Seinni vaktin í Norðurá í dag var sú rólegasta í opnunarholli stjórnar SVFR. 24 laxar eru komnir á þurrt. 6.6.2012 23:09
Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Fjórir laxar veiddust á seinni vaktinn í Blöndu í dag og hafa nú veiðst 18 laxar í ánni. Mjög kalt var í veðri og aðstæður því ekki beint ákjósanlegar til veiða. 6.6.2012 23:25
Sex laxar á morgunvaktinni í Norðurá Þrátt fyrir mikinn klulda og töluvert minna rennsli í Norðurá veiddust sex laxar á morgunvaktinni. 6.6.2012 16:28
Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. 6.6.2012 16:26
Svona var baráttan við fyrsta lax sumarsins Barátta Bjarna Júlíussonar, formanns Stangaveiðifélags Reykjavíkur, við fyrsta lax sumarsins var eftirminnileg þeim sem fylgdust með. Myndband af viðureigninni fylgir fréttinni. 6.6.2012 00:01
Fyrsti dagurinn gaf 26 laxa! Opnunardagurinn var gjöfull, bæði í Borgarfirðinum og fyrir norðan. Þegar veiðimenn komu í hús eftir veiðar í Blöndu var afraksturinn 10 laxar, sá stærsti 17 pund. Í Norðurá gaf seinni vaktin fimm laxa en ellefu komu á land í morgun. 5.6.2012 23:22
Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Alls veiddust 11 laxar á fyrri vaktinni í Norðurá í dag. Það þarf að fara aftur til ársins 1999 til að finna betri byrjun. 5.6.2012 14:27
Sex laxar komnir á land í Blöndu Sex laxar veiddust á fyrri vaktinni í Blöndu í dag. Fiskarnir hafa allir verið mjög vænir eða frá 10 og upp í 17 pund. 5.6.2012 14:15
Fyrsti laxinn kom í Norðurá Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, landaði fyrsta laxi sumarsins í Norðurá klukkan 7.22 í morgun. Þetta var um 10 punda hrygna og tók hún rauða Black Eyed Prawn, sem er eins og rauður Frances með svörtum augum. 5.6.2012 12:13
Þrír laxar á land í Blöndu í morgun Tveir nýgengnir laxar og einn hoplax að auki hafa fengist í morgun við opnun svæðis 1 í Blöndu. Þetta kemur fram á agn.is. Hermann Svendsen veiddi fyrsta laxinn. 5.6.2012 11:00
Eyðir ekki tímanum í aðrar skepnur "Ég held að það verði nú ekki mikil aflabrögð ef það verða óvanir menn við veiðar þarna," segir Þórarinn Sigþórsson tannlæknir sem í fyrsta skipti í háa herrans tíð er ekki við veiðar við opnun Blöndu í dag. 5.6.2012 07:00
Tveir stórlaxar í Holunni Þar horfði hann á tvo stóra laxa sem hann áætlaði á bilinu 14 – 16 pund, en eins og flestir vita þá opnar Blanda í fyrramálið og hefst þá laxveiðitímabilið formlega. 4.6.2012 14:55
SVFR framlengir við Norðurá Stjórn SVFR og Veiðifélags Norðurár gengu í gærkvöldi frá nýjum samningi um leigu árinnar, en fyrri samningur hefði að óbreyttu runnið út á næsta ári. 4.6.2012 14:29
Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Sjóbleikjuveiðin í Fögruhlíðarósi hefur aldrei byrjað eins vel og í ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Strengja. 4.6.2012 07:00
Opnuðu Laxá með 550 urriðum Þeir sem opnuðu Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal fengu 550 urriða; 350 í Mývatnssveitinni og hátt í annað hundrað komu úr Laxárdalnum. 3.6.2012 19:30
Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Gústaf Gústafsson var forfallinn golfáhugamaður áður en hann "frelsaðist." Það gerðist í fluguhnýtingarkennslu hjá Sigurði Pálssyni fyrir sex árum. 3.6.2012 08:00
Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Sést hefur lax stökkva fyrir neðan Þjóðvegsbrúna yfir Ytri-Rangá við Hellu og er það í annað sinn á nokkrum dögum sem sést hefur til laxa í ánni. 2.6.2012 15:46
Lax- og silungsveiðin 2011: Lokatölur! Sumarið 2011 var stangveiði á laxi í ám á Íslandi sú fjórða mesta frá upphafi. Alls veiddust 55.639 laxar á stöng. 1.6.2012 16:10
Laxveiðin hafin í Noregi: Bein útsending! Laxveiðitímabilið í Noregi hófst klukkan tólf á miðnætti. Frændur vorir eru jafn spenntir og við Íslendingar yfir upphafi laxveiðitímabilsins og reyndar svo mjög að NRK, norska ríkissjónvarpið, heldur úti 24 klukkustunda beinni útsendingu frá stórlaxaánni Gaulu í Syðri-Þrándalögum. 1.6.2012 09:46
Fjölbreytt dagskrá í Veiðihorninu Nýju veiðisumri verður fagnað með stórsýningu og kynningu á veiðibúnaði og veiðileyfum í Veiðihorninu í Síðumúla um helgina. Opið verður laugardag frá klukkan 10 til 16 og sunnudag frá 12 til 16. 1.6.2012 07:00
Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. 1.6.2012 00:01