Fleiri fréttir Golfvöllur hannaður af Tiger Woods fær PGA-mót Mexíkóskur golfvöllur sem Tiger Woods hannaði á sínum tíma fær að halda World Wide Technology golfmótið í ár. 30.3.2023 14:31 Scottie Scheffler kláraði Players á lokahringnum Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sigur á Players risamótinu í golfi sem lauk nú rétt í þessu. 12.3.2023 22:58 Veðrið setti strik í reikninginn á Players mótinu Christiaan Bezuidenhout og Adam Svensson eru á toppnum á Players en ekki tókst að ljúka öðrum keppnisdegi vegna veðurs. 11.3.2023 11:27 Gamla kærastan vill líka fá rúma fjóra milljarða frá Tiger Erica Herman, fyrrum kærasta kylfingsins Tiger Woods, vill ekki aðeins ógilda sáttmála um þagnareið sem þau gerðu árið 2017 heldur vill hún líka marga milljarða í bætur frá kylfingnum. 10.3.2023 07:31 Chad Ramey leiðir eftir fyrsta dag á Players en McIlroy byrjaði hræðilega Bandaríkjamaðurinn Chad Ramey er í forystu eftir fyrsta hring á Players mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum í Flórída. 9.3.2023 23:35 Nýr Tiger skandall: Gamla kærastan leitar réttar síns hjá dómstólum Margra ára samband kylfingsins Tiger Woods og Erica Herman er á enda og það virðist ætla að enda fyrir dómstólum. 9.3.2023 07:31 McIlroy er helsti gagnrýnandi LIV en varð að viðurkenna eitt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur verið í fararbroddi í gagnrýninni á nýju LIV mótaröðina í Sádí-Arabíu en hann verður samt að viðurkenni að hún hafi í raun gert góða hluti fyrir bestu kylfinga heims. 8.3.2023 16:01 Árs bann þriggja heldri kylfinga staðfest Eins árs keppnisbann heldri kylfinganna Margeirs Ólafssonar, Kristjáns Ólafs Jóhannessonar og Helga Svanbergs Ingasonar hefur verið staðfest af dómstóli GSÍ. Málið snýst meðal annars um umdeilda staðarreglu á Jaðarsvelli og hefur dregið dilk á eftir sér. 4.3.2023 18:08 Fór tvisvar úr að ofan til að slá golfhögg á PGA-móti Bandaríski kylfingurinn Akshay Bhatia vakti mikla athygli á PGA golfmóti á Palm Beach á Flórída skaga um helgina. 28.2.2023 10:00 Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni í morgun á Hero Indian Open mótinu í golfi. Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48.-53. sæti eftir að hafa verið í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina. 26.2.2023 09:31 Erfiður hringur hjá Guðmundi sem lék á fimm höggum yfir pari Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék þriðja hringinn á Hero Indian Open mótinu í golfi á fimm höggum yfir pari en hann lauk keppni rétt í þessu. 25.2.2023 11:29 Guðmundur Ágúst annar á Indlandi Guðmundur Ágúst Kristjánsson hélt uppteknum hætti á öðrum hring Hero Indian Open mótsins á Indlandi. Hann er í 2. sæti á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 24.2.2023 08:17 Guðmundur í fjórða sæti á Indlandi Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í fjórða sæti eftir fyrsta hringinn á Hero Indian Open mótinu í Nýju Delí á Indlandi í dag. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 23.2.2023 13:59 Tiger gaf Thomas túrtappa Tiger Woods olli fjölmörgum stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum á fyrsta hring The Genesis Invitational mótsins í golfi. Gjöf sem hann gaf Justin Thomas á hringnum vakti þó mesta athygli. 17.2.2023 09:31 Guðmundur Ágúst fór holu í höggi í Singapúr Guðmundur Ágúst Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Singapore Classic mótinu í golfi sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. 12.2.2023 09:41 Tiger snýr aftur á golfvöllinn Einn besti kylfingur sögunnar, Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn um næstu helgi og keppir á Genesis Invitational. 11.2.2023 11:15 Pebble Beach golfvöllurinn þurfti að breyta stórhættulegri golfholu hjá sér Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth þótti sýna mikið hugrekki á Pebble Beach golfvellinum í fyrra en óaðvitandi skapaði hann líka með því vandamál. 3.2.2023 15:00 Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3.2.2023 12:30 Segir heimslistann í golfi úreltan Ástralski kylfingurinn Cameron Smith, sem vann Opna breska mótið í fyrra, segir að heimslistinn í golfi sé sífellt að verða úreltari. 2.2.2023 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Golfvöllur hannaður af Tiger Woods fær PGA-mót Mexíkóskur golfvöllur sem Tiger Woods hannaði á sínum tíma fær að halda World Wide Technology golfmótið í ár. 30.3.2023 14:31
Scottie Scheffler kláraði Players á lokahringnum Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sigur á Players risamótinu í golfi sem lauk nú rétt í þessu. 12.3.2023 22:58
Veðrið setti strik í reikninginn á Players mótinu Christiaan Bezuidenhout og Adam Svensson eru á toppnum á Players en ekki tókst að ljúka öðrum keppnisdegi vegna veðurs. 11.3.2023 11:27
Gamla kærastan vill líka fá rúma fjóra milljarða frá Tiger Erica Herman, fyrrum kærasta kylfingsins Tiger Woods, vill ekki aðeins ógilda sáttmála um þagnareið sem þau gerðu árið 2017 heldur vill hún líka marga milljarða í bætur frá kylfingnum. 10.3.2023 07:31
Chad Ramey leiðir eftir fyrsta dag á Players en McIlroy byrjaði hræðilega Bandaríkjamaðurinn Chad Ramey er í forystu eftir fyrsta hring á Players mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum í Flórída. 9.3.2023 23:35
Nýr Tiger skandall: Gamla kærastan leitar réttar síns hjá dómstólum Margra ára samband kylfingsins Tiger Woods og Erica Herman er á enda og það virðist ætla að enda fyrir dómstólum. 9.3.2023 07:31
McIlroy er helsti gagnrýnandi LIV en varð að viðurkenna eitt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur verið í fararbroddi í gagnrýninni á nýju LIV mótaröðina í Sádí-Arabíu en hann verður samt að viðurkenni að hún hafi í raun gert góða hluti fyrir bestu kylfinga heims. 8.3.2023 16:01
Árs bann þriggja heldri kylfinga staðfest Eins árs keppnisbann heldri kylfinganna Margeirs Ólafssonar, Kristjáns Ólafs Jóhannessonar og Helga Svanbergs Ingasonar hefur verið staðfest af dómstóli GSÍ. Málið snýst meðal annars um umdeilda staðarreglu á Jaðarsvelli og hefur dregið dilk á eftir sér. 4.3.2023 18:08
Fór tvisvar úr að ofan til að slá golfhögg á PGA-móti Bandaríski kylfingurinn Akshay Bhatia vakti mikla athygli á PGA golfmóti á Palm Beach á Flórída skaga um helgina. 28.2.2023 10:00
Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni í morgun á Hero Indian Open mótinu í golfi. Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48.-53. sæti eftir að hafa verið í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina. 26.2.2023 09:31
Erfiður hringur hjá Guðmundi sem lék á fimm höggum yfir pari Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék þriðja hringinn á Hero Indian Open mótinu í golfi á fimm höggum yfir pari en hann lauk keppni rétt í þessu. 25.2.2023 11:29
Guðmundur Ágúst annar á Indlandi Guðmundur Ágúst Kristjánsson hélt uppteknum hætti á öðrum hring Hero Indian Open mótsins á Indlandi. Hann er í 2. sæti á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 24.2.2023 08:17
Guðmundur í fjórða sæti á Indlandi Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í fjórða sæti eftir fyrsta hringinn á Hero Indian Open mótinu í Nýju Delí á Indlandi í dag. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 23.2.2023 13:59
Tiger gaf Thomas túrtappa Tiger Woods olli fjölmörgum stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum á fyrsta hring The Genesis Invitational mótsins í golfi. Gjöf sem hann gaf Justin Thomas á hringnum vakti þó mesta athygli. 17.2.2023 09:31
Guðmundur Ágúst fór holu í höggi í Singapúr Guðmundur Ágúst Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Singapore Classic mótinu í golfi sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. 12.2.2023 09:41
Tiger snýr aftur á golfvöllinn Einn besti kylfingur sögunnar, Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn um næstu helgi og keppir á Genesis Invitational. 11.2.2023 11:15
Pebble Beach golfvöllurinn þurfti að breyta stórhættulegri golfholu hjá sér Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth þótti sýna mikið hugrekki á Pebble Beach golfvellinum í fyrra en óaðvitandi skapaði hann líka með því vandamál. 3.2.2023 15:00
Bale fer vel af stað á PGA Frumraun Gareths Bale á PGA-mótaröðinni fór vel af stað. Hann keppir á Pebble Beach Pro-Am um helgina. 3.2.2023 12:30
Segir heimslistann í golfi úreltan Ástralski kylfingurinn Cameron Smith, sem vann Opna breska mótið í fyrra, segir að heimslistinn í golfi sé sífellt að verða úreltari. 2.2.2023 17:00